Þjóðviljinn - 04.06.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1939, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 4. júní 1939. ÞJÖOVILJINN þiðoyiuiNN Ðtgefandi: Sameiningarflokbnr . alþýða . — Sósíalistaflokknrinn — Kítst jöraf l Einar Ölgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Þjódfélagsböl og broddborgara~ vidhorf . BlöSunum hei'ur oiðið tíðrælt um þann viðburð, er gerðist ný- lega í sambandi við pólskt skip hér á hafnarbakkanum. Sjald- an hafa borgarsblöðin sýnt eins áþreifanlega, hve skyni skropp- in þau eru, þegar um þjóðfélags vandamál er að ræða, eins og í þessum skrifum. Dagblöð Breiðfylkingarinnar tala ium þetta mál ýmist með glensi, eins og Alþbl. eða brodd- borgaralegri vandlætingu, eins og Morgunblaðið sérstaklega. Öll virðast þau sammála um, að lita svo á sem hér sé eingöngu um siðferðilega galla einstakl- inga að ræða, sem aðeins verði að skrifast á þeirra kostnað, en að öðru leyti lcomi þjóðfélaginu ekki við, nema bvað það sé hinni skirlífu burgeisastétt bneykslunarhella, — en þó sið- ferðispostulum bennar kærkom ið umtalsefni. þessi skoðun er svo yfirborðs leg, svo grunnfærín, að undr- un sætir. Fyrirbrigðin, sem hér eru að gerast, — sú spilling, sem hér er farið að bera svo mikið á hjá ungum, fátækum stúlkum, — á sér sínar ákveðnu, þjóðfélags- legu orsakir, og þessum afleið- ingum verður ekki útrýmt með siðferðilegum vandlætingarræð- um yfir hinum brotlegu, held- ur aðeins með því að afnema orsakirnar sjálfar. Hvort heldur er kvennasala, — sala kvenna á sínum eigin líkama gegn fé eða gegn öðrum „hlunnindum”, — þjófnaðir eða önnur afbrot, þá eiga þau sem heild sameiginlegar, þjóðfélags- legar orSakir: fátækt, illan að- búnað á heimilum, illt uppeldi eða ófullnægðar eðlilegar þrár, sem brjótast út í afbrotum, af því að þjóðfélagið synjar um uppfyllingu þeirra á eðlilegan hátt. Beim, sem nú skrifa með vandlætingu uin spillinguna meðal ungu stúlknanna hér, eða t. d. þjófnað smástrákanna, ættu fyrst að athuga hverskon- ar aðbúnaður það er, sem þjóð- félagið býður þessum æskulýð stnuml — og svo hins- vcgar hverskonar siðferðilegar fyrirmyndir þjóðfélagið gefur æskunni um þaS, á hvern háft menn „komizt áfram” sem kall aS er. PjóSviljinn ætíar sér sízt að verja þá spillingu, sem hér á sér staS, en hann ætlar að leita aSstoSar þeirra manna, sem kunnugastir eru þessum mál- um, til aS upplýsa orsakir þeirrar spillingar og þeirrar ó- gæfu, sem hér er um að ræða, 1 f Astandid í verkalýðsmálum Seyðisfjarðar y y Svar til Jóns Sigurðssonar frá Arna Agústssyni Niðurlag. Við athiugun komust þeir að þeirri niðurs þeir myndu ná manni inn í bæjar- stjórn á sérlista, og reyndist það rétt. í kosningaharáttunni var ég í vissu sæti á lista Al- þýðuflokksins og beindist því áhugi margra sameiningarsinna meira að því að kommúnistar kærnu að fulltrúa til þess að sameiningarstefnan næði betri aðstöðu eftir kosningarnar; Sýndi þetta enn hinn markvissa sameiningarvilja alþýðunnar í bænum. Hér hafa í stórum dráttum verið rakin afskipti mín afund- irbúningi bæjarstjórnarkosning- anna á Seyðisfirði 1938. Menn munu yfirleitt líta svo á, að til- lagan, sem ég flutti í ,,Fraim“ 17. okt. 1937 sé grundvallandi yfirlýsing um afstöðu mína í sámeiningarmálunum. Og sú yfirlýsing ætti að nægja til að sýna í hverju sá fagurgali, er Jón erindreki kallar svo, var fólginn, sem gerði mér svo auð velt að ná kosningu í bæjar- stjórn fyrir. atbeina. Alþýðu- flokksins. Pað eru því næsta furðuleg öfugmæli hjá Jóni Sigurðssyni, er hann segir að ég hafi með kænsku blekkt Al- þýðuflokksfólk á Seyðisfirði til þess að kjósa mig1. í bæjarstjórni í sambandi við þetta vil ég nu leggja fyrir Jón Sigurðsson þessar spurningar: 1. Var það ekki Alþýðuflokkur- inn á Seyðisfirði, eftir bend- ingu frá Reykjavík, sem bað mig um að vera í kjöri við bæjarstjórnarkosningarnar 1938. 2. Er tillagan, sem ég flutti í „Fram“ haustið 1937 ’líkleg til að hafa blekkt þá menn til fylgis við mig, sem voru and- vígir sameiningu verkalýðs- flokkanna ? Ég skora á Jón Sigurðsson að fá einhvern til að stílfæra svör við þessum spurningum,’ svo að þau geti birzt opinber- lega. Sæluhúsíð í auðnínní. Jón Sigurðsson talar mjög hútíðlega um verkakvennafélag- ið Brynja. Er þetta félag í aug- um Jóns fyrirmyndarfélag, því að það var stofnað sem klofn-i ingsfélag; í andstöðu við verka- kvennadeild „Fram“ og nýtur stuðnings þess fólks, sem hefur tileinkað sér þá kertningu íhalds ins að atvinnuleysið á Seyðis-. firði stafi af ofháu kaupgjaldii verkafólks. Retta félag er Jóni einskonar sæluhús á miðjum ör- æfum pólitískrar útlegðar, eins konar Rauða kross stofnun, er sér Jóni fyrir þeirri hjúkrun er hann kýs sér með nærgætni hinnar eilífu Mörtu meðal kvenna, þegar hann kemur hrak inn og hrjáður úr sínum Horna fjarðarferðum fyrir Skjaldborg og í krafti þekkingarinnar á þeim orsökum, að skipuleggja barátíuna fyrir því að útrýma því þjóSfélagsböii, sem hér cr að skapast. ina. Með tilliti til þess verða langdvalir Jóns Sigurðssonar á Seyðisfir'ði skiljanlegarog næsta eðlilegar. I vímu endurminninganna frá þessari hjúkrunarstofnun slær jú;t í fyrir Jóni, þegar hann þyk- ist ekki geta skilið það, að við Baldur Guðmundsson skyldum skrifa nöfn okkar undir sam- kiomulag, sem gert var s. 1. sumar milli ,,Fram“ og „Brynju“. Þetta samkomulag var gert vegna þess að Brynja ætlaði með ofbeldi að varna félagskonum í ,,Fram“ að: vinna. ,,Fram“ ákvað að varna þessu ofbeldi og vernda rétt meðlima sinna. Mun formaður félagsins h-afa leitað álits Al- þýðiusambandsins um þetta og var álit þess í samræmi við' vilja verkamannafélagsins að því ier snerti vimruréttindi fé- lagskvenna. En með þessu áliti sambandsins fylgdu fáránlegir úrskurðir um óviðkomandi atr- iði m. a. sá, að stofnendur Brynju væru ekki lengur með- limir í ,,Fram“, enda þótt þær hefðu ekki sagt sig úr félaginu og margar þeirra væru skuld- ugar við það. Þessar konurvoru því ólöglegir stofnendur að Brynju, en hinsvegar löglegir meðlimir í sínu gamla félagi. Lög verkamannafél. ,,Fram‘f gera ráð fyrir því, að konur séu,- í félaginu og réttur Alþýðusam bandsins til þess að grípa inn í sérmál verklýðsfélaganna er brosleg fjarstæða, enda hafa trúuðustu fylgismenn Skjald- borgarinnar hér ekki haft hug til þess að fullnægja þeim úr- skurði Alþýðusambandsstjórnar innar, ,að lögum félagsins skyldi breytt á aðialfund|lj í vetur. Eng- inn maður með heilbrigðri skyn semi getur því efað, að allar þær konur, sem ekki hafa form- lega sagt sig úr „Fram“ eru þar enn löglegir meðlimir, enda hefur það álit verið staðfest á félagsfundi með svofeldri til- lögu: „Þar sem lög verkamamia- félagsins „Fram“ mæla svo fyrir að konur megi sækja um inntöklLu í félagið og njóta þar félagsréttinda, þá getur , hvorki félagsstjórn né félags fundur ákveðið annað, sem kæm|i í bága við þessi lög- bundnu réttindi kvenna í fé< laginu. Með tilliti til þessa vísar fundurinn frá tilmælum um að loka félaginu fyrir konum og skírskotar í því efni til félagslaganna. Af þessu má sjá hvílík fjar- stæða það er hjá Jóni Sigurðs syni, þegar hann heldur því fram, að konur, sem ekkert hafa brotið af sér við félagið og aldr ei úr því gengið, eigi ekki að njöta réttinda í því meðan lög- um þess er ekki breytt. Óffínn víö ósígur. Erindrekinn viðurkennir að stjórnarkosningin,' í Fram hafi! reynzt ólögmæt og verði því ný kosning að fara fram' í vor. Einmitt af þessum ástæðum lagði ég til að gamla stjórnin sæti áfram til bráðabirgða en meirihluti hennar var ófáanleg- ur til þess. Tekur Jón þetta franf í grein sinni en getur þó ekki skiliö það hversvegna ég féll þá frá þessari tillögu minni og lagði í þess stað til ásamt Sveinbinú Hjálmarssyni að kosið yrði með skriflegri at- kvæðagreiðslu á aðailfundi milli listanna, sem í kjöri voru við allsherjar,aitkvæðagreiðsl- una. Tillaga okkar Sveinbjörns varstíluð þannig að hún kæmi í stað tillögu meirihluta félags stjórnar og átti því að berast lupp á undan. Tillaga meirihluta félags- stjórnar var á þessa leið: „ A ð a 1 fu n dur v e r ka m a n n a - félagsins ,,Fram“ fellst á þá samþykkt meirihluta félags- stjórnar, að þeir menn, sem á A-lista voru og kjörnir voru, taki við stjórn félagsins nú þegar“. Það er vert að taka eftir því að hér er það fullyrt, að A- listinn hafi verið kjörinn þvert tofan í fyrri viðurkenningu unt ólögmæti kosningar og! í tillögu| þessari er varazt að nefna það að þessi stjórn skuli skuli sitja til bráðabirgða. Hefur þetta ver ið gert með ráðnum hug til þess að geta svikizt undan því að láta nýjar kosningar fara fram af ótta við fullnaðaró- sigur. Samkvæmt fundarsköpum og venjum átti að bera tillögu okk ar Sveinbjörns fyrst undir at- kvæði eins og áður er sagt, en ofbeldi Skjaldborgarinnar knúð fram af ótta við lögmæta at- kvæðagreiðslu lagðist á tillög- una og fékkst hún ekki borin úpp, I istað þess bar Skjaldborg in upp sína tillögu og lét at- kvæðagreiðsluna fara frarn með handauppréttingum og taldi hana síðan samþykkta, enda þótt um 30 félagsmenn greiddu ekki atkvæði. Auk þess hafði Skjaldborgin smalað nokkrum nýjum ineðlimum inn í félagið og lét þá greiða átkvæði með sér, án þess að þeir hefðu rétt til þess, þar sem þeir höfðu ekki skrifað undir félagslögin né greitt inntölcugjald. Þessi at kvæðagreiðsla er því að engu hafandi. Og Skjaldborgin, sem með þessu fávíslega ofbeldi, ótta og vesalmennsku ætlaði að bjarg.a röngtun málstað hefur Næsfa hradfetrð fil Afeurcyrar um Akranes er á morgun (mánudag) Stelndór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 O* 1584 fallið á sjáífs síns bragði og misst marks. Vér sameiningar- menn munum þó, eftir að ut- anaðkomandi skemmdaráhrifum Jóns Sigurðssonar er bægt frá gera okkar ráðstafanir til þess að varna því að ,,Fram“ leys-- ist upp undir gerfistjórn Skjald- borgarinnar. Mun það og reyn- ast áuðvieldara eftir að yíirstjórn Skjaldborgarinnar í Reykjavík hefur með þátttöku sinni' í ráð- stöfunum afturhaldsins aukið stórkostlega byrðar alþýðunn- ar til ágóða fyrir fámenna stór- braskarastétt, setn á góðu ár- itnum dró millj. króna frá fram- leiðslunni til persónulegrar eyðslu. Sídlaus fíkaun )óns Sígurössonar fíl þcss að leíða af Sk aldkorgínní grun um kosníngasvík. Siðlausasti kaflinn í grein Jóns er sá, þar sem hann leyfir sér að taka upp lygaslúður eft ir óvöuduðu fólki. Er þar á hinn rætnasta hiátt gerð tilráun til þess að koma þeim grun á konui mína, Jóhönnu Guðmundsdóttur að hún eigi sökj á því að einum seðli reyndist of margt í kjör- kassanum við allsherjaratkvæða greiðsluna. Reynir Jón á þennan hátt, sem honum er raunar vel samboðinn, að létta þeim eðli- lega grun af Skjaldborginni, er stjórnaði kosningunni, að hún hafi í stundarbrjálsemi óttans um ósigur laumað seðli í kjör kassann til þess að geta notað hann síðar til að ónýta kosn- inguna, ef hún gengi á móti henni. Vegna Seyðfirðinga, er þekkja Jóhönnu Guðmundsdótt- ur þarf ég ekki að bera vörn fyr ir hana út af þessari óvönduðu og' fávtslegu ti’lraun Jóns tii þess að hreutsa Skjaldborgina af þeim nokkuð almenna grun er á henni hvílir um sviksemi í þessu efni. En af þessari til- raun Jóns má þó nokkuð ráða hvílíkur v an d r æ ða n ta ðu r og friðarspillir hann er innan verk- lýðshreyfingarinnar. Hugrekkí heímskunnar og fjöirbifof Skjaldkoifg« arínnar í „Fram''. Fáa Seyðfirðinga mun hafa geunað það að Jóu færi að minnast opinberlega á fram- haldsaðalfundinn í „Fram“. Var íramkoma hans á þeim fundi svo einstæð, að hún mun seint fyrnast í minni seyðfirskra verkamþiina. í byrj-‘ un fundarins gerði Jón tilraun til þess að varna löglegum fé- lagskonum inngöngu i fundar húsið með ofbeldi. Síðan flytm' hanit á fundinum tillögu með silnu orðalagi, sem hann birtir seiTí „punt“ á grein sina í Al- þýðublaðinu þar sem ltann heimtar fógetavald til þess að styrkja rangan málstaö Skjald- byrginga eftir að þeir höfðu misst fótanna í lýðræðislegri baráttu um yfirráðin í félaginu. En þetta fáránlega ofbeldi kom' ekki ’ð haldi. Tillaga Jóns var felld með 54 atkv. gegn 43. þessi ósigiur hafði þau áhrif á hina vanstilltu Skjaldborgara að þeir hleyptti fundinum upp moð ofbeldi og ryskingum áð- ur en gerfiformaðurinn gat lýst úrslitum. Léku þeir stðan nokkra stund þessi ógeðslegm fjörbrot undir áhrifum hins> sigraða ofbeldis, sem sending St. Jóhanns hafði vakið við dyr fundarhússins áður en fund' ttr hófst. -Öllum þessum stað- reyndum snýr Jón við að geð- þótta sínum, enda er tilgangs- laust að gera þá kröfu til Jóns Sigurðssonar að hann sýni þá karlmennsku og drenglund, er þarf til þess að segja sannleik- ann frá þessum fundi, sem vitn- ar svo hrópandi unt þá smán ,eri hann hlaut af framkomu sinni. En hitt er furðulegra að Jón skuli ótilkvaddur draga tjald frá skömm sinni á þennan hátt. Til slíks þarf hugrekki heirnsk umiar. { En þótt Jón Sigurðsson reyn* sér til hugarhægðar að gefa þessuni sögulega fundi mildara fgerfi í sjálfsvitund sinni er hon- um það vorkunn. En þáð gerfi getur hann ekki ætlað öðrum en sjálfum sér. Og það er hollt' fyrir Jón að miuna það aðhanit getur ekki sannfært seyðfirzka verkamenn um annað en þeir sáu og heyrðw á þessum fundi. Verkamannafélagíð „Fram^, sem Skjald- kor$in hefur stjórnað er eínkísvírðí fyrír með- Hmi sína° segír Jón Sígurðsson. í niðiurlagi greinar sinmar í Alþýðublaðinu kemst Jón, aðj þeirra niðurstöðu að verka mannafélagið „Fram“ sé nú einskisvirði fyrir meðlimi sína Þarna ratast Jóni satt á munn. Þetta er sú ömurlega staðreynd sem verkamenn á Seyðisfirði verða að horfast í augu við. Svona er komið fyrir einu af elztu verkalýðsfélögum lands- ttndir g'erviforustu pólitfskrar klíku, sent hefur svikið trúnað verkalýðsins. Skjaldborgin ber ábyrgð á þessu ástandi félags ins og hún ber alveg sérstaka ábyrgð á því að hafa kallað á landshornamanu St. Jóhanns til þess að færa upp dauðadans of- beldisins í röðum fólksins í fátæku bæjarfélagi, sent vill frið í stað ofstækis og samstillingu kraftanna í lífsbaráttu sinni í stað utanaðkomandi sundrung- ar. Frá því síðastliðið vor hefur eðlileg starfsemi legið nið^ f „Fram“. Svo ófær hefur Skjald borgiti verið til að stjórna fé- laginu, að hún hefur leitað að sfcoðar Jóns Sigurðssonar til að halda fundi nteð þeim árangrl sem kunnugur er að eudemuni. Ég vil minna verkamenn áþess ar staðreyndir. Þær eru hróp- aiudi hvöt fyrir þá að hrista af sér Skjaldborgarokið, stöðvai dauðadans ofbeldisins og hefjA síðan nýtt lífrænt viðreisftarstarf á grundvelli iunbyrðissátta, jafn réttis meðlimanna og ftills lýð- ræðis, án tillits til pólitfskrar flokksafstöðiu þeirra. Þessar gnindvallareglur sameiningar- manna voru samþykktar við a 1 fsherjaratkvæðagreiðslu í vet ur í ,,Fram“. Með því vrr stefuu Skjaldborgarinuar hrund- ið' af féliagiiniu. eu stt'mi er ht'R svo lítilmótleg að geta hangið í „stjórn“ gegn yfirlýstum fé- lagsvilja á einu sviknu at- kvæði. Jón Sigurðsson hefur tala^, gefið skýrslu um Seyðisfjörð og birit hana í ÍAlþýðublaðinu.. End ar skýrslan á harmtölum, upp- Fr/i. á 4. sfða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.