Þjóðviljinn - 04.06.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1939, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagimi 4. júní 1939. MfmmU§8 mmm mm mmi §8*111 I «&■ 1888-18271898 -49071908 -1917 Aðalkrafa siómanna er Srynni í dag - á Sgómannadaginii - á 511 fsleazka þióðln að minnast sjóslfsanna og M »- strengja þess heit að standa sem einn maðnr með krðfnm sjómannnastéttar- innar sm ankið ðryggi á sjónnm SjónaniadagBrUi Sjómannadagurinn er í dag. pótt þetta sé aðeins í annað ssnn, sem þessi dagiur er háti@tegur haldinn, mun það sýma sig að vinsældir hans eru va>x;a|ndi. En það er svo með þeon-, an dag sem aðra slíka — eins og t. d. barnadíaginn, mæðra^ daginn o. fl. — að því alðeins bera þeir réttaji ávöxt, aðþeir verði til að hafa áhrif á það, hvernig menn breyta hina 364 4aga ársins, — en að hátíðabragur iog samúð þennjafn eina dag verði ekki til að afsakaaðgerðarleysi og sofandahátt afla hiojn daga ársins. Dagutrínn. Ráð Sjómannadagsins hel'ur vandað oijög til dagsins um fjölbreyttni: Ræðuhöld, hóp- göngur, hljóðfærasláttur, sund, íþróttir o. s. fry. — allt skiptisl |)elta á allan daginn, eins og hin mikla dagskrá ber með sér, og minnir menn á líf og starf sjómannanna, mikilvægi þeirra fyrir allt lif íslendinga og af- komu þjóðarinnar. Þá eykur það og stórum I jöl- breytni dagsiris, að undirbúán befur verið sýning viðvíkjandi sjómennsku, i Markaðsskálan- um, sem opnuð veríur fyrir almenning kl. 4 í dag. Mun þar verða margl merkilegt að sjá, þó ekki sé, því miSur, hægt aS lýsa því enn hér, þar.sem blaSa mönnum hefur ekki gefizt kost- ur á aS sjá þaS. ÞaS þarf því ekki aS efa, aS nægilegt verSur aS sjá og skoSa og heyra þennan dag og þarf vafalaust ekki að hvetja alþýðu alla (il þátttöku, livern eftir sinni getu, — til þess er líf al- þýðunnar í Reykjavík og sjó- mannastéltarinnar of ;nátengt, að hún muni ekki sýna. sjó- mönnunum samúS sína eins vel og hún getur þennan dag. öildí dagsíns* En gildi Sjómannadagsins felst fyrst og fremst í þvi, aS ekki sé látið sitja við orðin tóm þennan dag, né samúSina, sem þá er sýnd. Sjómannadagurinn- þarf aS vcrSa dagur, sem vekur sjó- mannastéttina og alla alþýSu lil baráttu fyrir þeim réttind- um, sem sjómannastéttin á kröfu lil. ViS skulum að þessu sinni ekki ræSa launamál sjó- mannanna eSa meSferS þá, sem þeir hafa veriS látnir sæta meS þeim lögum, sem ákveSiS hafa þeim katip, þvert ofan í vilja þeirra, — þó full ástæSa væri til þess, — en við viljum ekki minnsta kosti að þessu sinni — verða til að vekja úlfúð þenn an' dag. En eilt ntál sjómannanna er ])að, sem öll þjóðin á að geta tekið' hön'dum saman um, og það er öryggismálið. Það, að vernda Uf sjómannanna, að fá þeim í hendur seni bczt skip. að búa landið sem fullkommist- iun leiðarljósum og bjðrgunar- tækjnm á sjó og landi, slórum sem smáum, — það er ])ó sann arlega mál, sem allir ætlu að geta sameinazt um og verða að sameinast um, ef landið okkar á eklci að halda áfram að verða einn mesti ásteytingarsteinn sjó manna, innlendra sem erlend.»a — og sjómannastéttin okkar sú verkamannastétt heims- ins, sem hæst hefur dauðsföll, þvi mannfall okk«r á sjónurn slagar hátt upp í manntjón i stvrjöldum. Minnumst þess í dag, að í hvert sinn, sem öryggismál sjó numna Uggur fyrir til umræðn og framkvæmda með þjóð vorri, þá er sjómannadagur — og þá ber öllum að bregta eins og þeir tala i dag og óska nú að breyit sé. Með því að gera það, sköþum við Sjómannadeginum varan- legl gildi. íYFIR M SMAt» tí sen roRUST vid island W28- 103T . Kort yfir skipströnd við Island 129 sbip yfir 12 smál. hafa farizt á árunum 1928—1939 Á þessum tima fórust 129 skip við strendur íslands. Stuðlamyndin sýnir að á þessu árabili hafa slys verið mun íátíðari en á næstu árum á undan. Menngeta því gert sér í hugarlund hvern- ig samskionar kort mundi út yfir árin 1918—1927. líta Dagskrá Sjómannadagslnsi 4. jfiií 1939 -1937) Hæð súlnanna sýnir hve margir menn hafa drukknað við strendur landsins á hverju tíu ára tímabili, á árunum 1888 —1937. Tíu sfðustu árin starfaði Slysavamarfélag ísiands. Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Merkjasala og sala Sjómannadagsblaðsins hefst. — 10.00 Sýníng sjómanna í Markadsskálanum. Avarp: þorsteinn Árnason, vélstjóri. Sýningin opnuð aí Stefáni Jóh. Steíánssyni, félags- málaráðherra (aðeins fyrir boðsgesti. Sýningin opn- uð fyrir almenning kl. 16). Lúðrasveitin Svanur leikur. — 12.20 þátltakendur i hópgöngu sjómanna koma saman við Stýrimannaskólann. — 12.50 llópgangan hefsl frá Stvrimannaskólanum, gengið öldugölu, Bræðraborgarstíg, Veslurgötu, Austur- slræti, Bankastræli, Skólavörðustíg að minnismerki Leifs hins heppna. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika á göngunni. — 13.20 Uátíðahöldin við Leifsstyttuna hefjast. (Útvarpað). 1. LúSrasveil Reykjavíkur leikur. 2. Biskup íslands minnist drukknaðra manna. 3. þögn í eina nrinútu. 4. Söngsveit sjómanna syngur „ÞrútiS var lofl". 5. Jón E. Bergsveinsson afhendir fána aS gjöf. 6. LúSrasveitin leikur „Allir heilir, unz vér sjáumsl næst”. 7. Raða: Fulltrúi sjómanna, Sigurjón Einarsson, skipstjóri. 8. LúSrasveitin leikur Sjómannamarsinn. 9. RæSa: Fulllrúi úlgerSarmanna, Asgrímur Siglus- sou frá HafnarfirSi. 10. Lúörasveitin leikur „Lýsti sól stjörnustól”. 11. Ræöa: AtvinnumálaráSherra. 12. Tæikinn þjóSsöngurinn. — 15.15 Gengið suður á íþróttavöll. Lúðrasveitin Svanur lcikur. — 15.20 Keppni í reipdrælti milli sjómanna úr Reylcjavík og HafnarfirSi (2 skipshalnir: Irá GarSari, HafnarfirSi og Jóni Ólafssynj, Reykjavik). - 15.30 Knattspyrna sjóman na hefst. Kl. 10.30 KappróSur liefst nrilli skipshafna i Reykjavikurhöfn Stakkasund sjómanna. ] 1 jörgunarsund sjómanna. LúSrasveit Reykjavíkiu: leikur viS höfnina. Siómaniialagiiaðiiriiiii. Ilöiel Borg (útvarjiaS). Kl. 20.15 Formaður SjómannadagsráSs, Henry Halídánsson, flytur ræðu. 25 Hljómsveit leikur Sjómannamarsinn. 30 Söngsveil sjómanna syngur. 15 Ræða: Sigurjón Ólafsson, alþingismaður. 00 Einsöngur: GarSar Þorsteinsson. 15 Alfred Andrésson slcemmtir. 30 Upplestur: Eossberg vélstjóri. 40 Söngsveil sjómanna syngur léll lög. 50 Mælt fyrir minni kvenna: Halldór Jónss., loflsk.m. 00 Sungið og spilað „Fósturlandsins Freyja”. • .05 Afreksmaður heiðraður. Fer fram afhending verSlauna í iþrótlakeppnimii. 30 Mæll fyrir minni Islands: Geir Sigurðsson skipstjóri .45 Sungnir ættjarSarsöngvar: „Ó, fögur er vor fóstur- jörð”, lr.g vil elska mitl land”, „tslands Hrafnislu- metm”. Útvarp hættir uni leið og siðustu tónar Sjómanna- marsins deyja út. Dausað tll kl, 4 — 20. — 20. — 20. — 21. — 21 — 21 — 21 — 21, __ 22 — 22 __ 22 — 22 AÖgöngumiSar scldir aö Hólel Borg i dag. Kl. 22.00 Sjómannaskemmtun og dansleikur í Oddfellowhús- inu. — Alfred Andrésson skemmtir. Söngsveit sjómanna svngur. Fjörug hljómsveit. ASgöngumiSar seldir i Oddfellow i dag frá kl. H siðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.