Þjóðviljinn - 09.06.1939, Síða 2
Föstudaguriaa 9. júni 1939.
ÞJéDVILJINN
plðOyiUINN
Ctgefandi:
Sameiningarflokknr . alþýðu
— Sósíalistafiokkurinn —
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
SigfÓB A. Sigurhj artarBon.
Bitstjómarskrifstofur: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
4fgreiðsln- og auglýsingasknf-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) simi 2184.
4skriftargjald & máaaði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
Vlkhagsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Yflirvöldífi og
byggíngatrvínna n
Nú eru hér í Reykjavík yf-
ir 60 hús| í smíðum — eða eiga
að vera það. Meðan verkfall
stóð í byggingarvinnumii i
nokkra daga, til að tryggja
verkamönnum skilvísa kaup-
greiðslu, ætluðu blöð Breiðfylk-
ingarinnar af göflunum að
ganga út af því að „kommúnist
amir væru með yfirgangi sín-
um og tniðurrifsstarfsemi að
stöðva byggingarvinnuna íbæn
um. Síðan því verkfalli lauk
með sigri verkamanna, hafa
Breiðfylkingarblöðin verið mjög
hljóð um byggingarvinnuna. Og
samt er nú byggingavinna
stöðvuð við þó nokkur hús í
bænum.
Hvað veldur?
Það veldur því timburleysi
sumstaðar, járn og sements-
skortur annarsstaðar. f)að vant
ar sem sé svo tilfinnanlega timb
ur, sement og jám, að bygg-
ingar stöðvast þessvegna — og
hefði verkfallið ekki verið þá
m)Tidi stöðvun byggingarvinn-
unnar af þessum völdum nú
hafa verið orðin almenn.
Og hvemig stendur á að
byggingarefnið vantar?
Aðalástæðan mun vera sú að
gjaldeyris- og innflutningsnefnd
gaf nauðsynlegustu viðbótar-
innflutningsleyfin fyrir bygg-
ingarefni svo seint, að koma
byggingarefnisins dregst þess-
vegna, svo lengi að vart mun
nægilegt byggingarefni koma
fyrr en upp úr miðjum mán-
uði.
Hér er um að ræða eina að-
alatvinnugrein reykvískra verka
manma. Ef verkamenn sjálfir
stoppa þar vinnu einn dag til
að fá fram, sinn rétt, þá ætla
borgarablöðin af göflunum að
ganga og hrópa um „komm-
únistfskt“ ofbeldi.
En ef yfirvöldin með sinnu
leysi og jafnvel fjandskap við
almenningshag valda stöðvun í
atvinnu um lengri tíma, þá þor-
ir ekkert Breiðfylkingarblað-
anna á það að minnast, þá
þegja þau eins og mús undir
fjalarketti. Þau eru múlbundin
við ríkissjóðsjötuna — og sam
ábirg fyrir öllum svívirðingun-
um.
En nú er það verkamannanna
sem híma atvinnutausir ogbíða,
að tala um „niðurrifsstarfsemi"
„yfirgang“ „ofbeldia og #)fjand
skap" Breiðfylkingarinnar við
þjóðarhag. Og verkamenn eru
í sínum fulla rétti, er þeir gera
það. íi
Safnið ðskrifendnm
Vídsjá Þjóðvíljans 9. 6. '39
Oddný Guðmundsdóliír:
Ferð
Á jámbrautarstöðinni í Leniní
grad tók túlkurinn á móti okk-
ur, fríð og hraustleg stúlka,
sem talaði ágæta sænsku. Ferða
skrifstofan „Intourist", hafði
komið til leiðar hópferð, sem
kostaði 200 kr. frá Stokkhólmi
til Moskva og heim aftur, þar
með talið fæði og húsnæði á
hótelum og bílferðum um Len-
ingrad og Moskva í 8 daga.
Ferðin tók ellefu daga alls.
Það fyrsta ,sem okkur var
sýnt, var menningargarður, sem
kenndur er við Kiroff, Kiroff-
höllin svokallaða.
Menningargarðamir eru tóm
stundaheimili borgarbúa, barna
og fullorðinna. Þetta var feikna-
mikil bygging og vönduð að
sama ^kapi. í stómm íþrótta-
sal æfði drengjaflokkur leikfimi
eftir hljóðfæraslætti. Annarsstað
ar var verið að æía bamaleik-
flokk. Bamaleiklist Sovétríkj-.
anna er fyrir löngu alkunn.
Þetta hefur sjálfsagt verið eitt-
hvert æfintýraleikrit, því úti í
horni sátu „úlfurinn“ og „r,ef-
uirnn“ í loðnum feldum og
stungu saman nefjum, en út
um grímumar gægðust glettnis-
leg bamsaugu. Hin börnin vom
hversdagsklædd vi'ð æfinguna.
Mörg þeirra voru lítil. Þau
æfðu hringdans, sem var bæði
list og leikur. Það kemur ekki
af sjálfu sér að rússneska óper-
an vekur eftirtekt allra útlend-
inga.
Hljómlistardeildina var gam-
an að sjá. Um 50 drengir
stemmdu saman allskonar
strengjahljóðfæri undir hand-
leiðslu kennara. Þeir voru frá
næstu barnaskólum [ þessum
borgarhluta. Þegar kennaramir
verða varir við sérgáfu hjáein-
hverju barni eru þau hvött til
að mennta sig á því sviði. Þá
fara þau til menningargarðanna
og fá Ókeypis tilsögn eftir skóla
tíma, og hafa þar til afnota
bækur eða áhöld, t. d. hljóð-
færi, sem þau þurfa. Þannig
geta þau lært teikningu, ýmsa
handavinnu og jafnvel véla-
tækni. Nokkur börn voru önn-
um kafin við að mála leiktjöld,
sem átti að nota við bamahá-
tíð um nýárið.
Stúlkurnar fá tækifæri til að
læra handavinnu. Margar saum-
uðu á vélar, aðrar lærðu list-
saum. Nokkur börn voru að
framkalla ljósmyndir. Loks er
barnabókasafnið, þar sem bæði
er hægt að sitja við lestur og
fá bækur að láni. Það er engin
skylda, að bömin komi tilmenn^
ingargarðanna. En þar er alltaf
fullt af börnum. Þau vilja sjálf
koma þangað eftir skólatímaí
Þessi böm voru ekki eins
snyrtilega klædd og skólabörn
í Stokkhólmi almennt eru. En
þau voru hlýtt klædd og hrein,
og engan mismun var hægt að
sjá í klæðaburði þeirra.
Hér hefur aðeins verið sagt
frá barnadeild menningargarðs-
ins. En þar eru einnig vinnu-
og hvíldarstofur fyrir fullorðna.
Þar er hægt að lesa, tefla, eða
á annan hátt eyða tómstundum
sínum í jró og næði.
Einhversstaðar var veggur
prýddur myndum af helztu í-
þróttagörpum landsins. Mynd-
arlegir strákar, dálítið einfeldn-
islegir á svipinn, eins og íþrótta
menn gerast.
tll Sovétrikfanna
Ettir endilangri þriðju hæð
hússins (að mig minnir) er 110
metra langur danssalur, falleg-
ur og bjartur. Hann er opinn
hvert kvöld og þar leikur hljóm-
sveit. Þ,angað er aðgangurekki
ókeypis. Ti! hliðar við salinn
eru stofur með vönduðum hús-
gögnum, þar sem fólk getur
setið og hvílt sig og hlustað á
hljóðfærasláttinn. Áfengi má
ekki hafa um hönd.
í hverjum borgarhluta eru
menningargarðar, svipaðir Kir-
offhöllinni. Ég sá marga þeirra
að utan, þegar við ókum um
borgina. Höll Alexanders 3. hef-
ur verið gerð að barnagarði og
tvö stórhýsi reist t sambandi
við hana. Þangað koma um 16
þús. börn á viku. Höllin var
okkur sýnd. Þar eru silkifóðr-
aðir veggir og frábært skraut.
Hvað ætli zarinn segði, ef hann
sæi krakkaormana vaða umhöll
ina, eins og þau eigi allt?
Vetrarhöllin og Erimitage-
höllin eru einhver veglegustu
stórhýsin í Leningrad frá tím-
um keisaranna. Katrin 2. lét
reisa Erimitage-höllina og gaf
henni þetta nafn sem tákn þess,
að höllin væri fyrir hana eina,
enda fengu aðeins allra nánustu
vinir hennar að koma þangað
inn. Höllin sjálf og listasafnið,
sem þar er saman komið, á
tæpast simi líka. Það er aðeins
sambærilegt við Louvre og Brit-
ish museum. Þar eru málverk
eftir Rubens, Rembrandt, Tizi-
an og aðra heimskunna lista-
menn. Þar er salur mikill, skraut
málaður frá lofti til gólfs. Hann
er nákvæm eftirlíking af salein-
um í Páfahölliiiní í Róm. Hver
mynd og hver lína er súsama.
Skiljanlegt hvílíka furðulega
vinnu þetta hefur kostað. Allra
tilkomumestur er þó borðsalur
Katrínar 2. sjálfrar. Hann mun
vera stærri en dómkirkjan í
Reykjavík, veggir og gólf lagt
dýrum steinflögum og f hvelfi
ingunni eru risavxnar ljósakrón-
ur. Við borð á miðju gólfi, í
þessum mikla sal, sat svo henn-
ar hátign og át mat sinn ein.
Til þess að sleppa við að sjá
þjónustufólkið, lét hún koma
því svo fyrir, að borðinu var
lyft upp gegnum góífið.
Eigingirnin og kúgunareðlið,
sem einkenndi alla stjórnendur
Rússlands, hefur hún, ef til vilL
ekki haft í rikara mæli en aðrir;
þó þessir eiginleikar komi frarn
hjá henni í skrípagerfi.
ísakskirkjan er einhver vand-
aðasta kirkja Rússlands. Hún
var reist á árunum frá 1817—
1858 og er handaverk ánauð-
ngra manna, sem unnu 17
klukktistundir í sólarhring.
Kirkjan (aðeins efnið) kostaði
um 23 millj. rúblna. Súlurnar
í framhlið hennar eru úrfinnsku
granít, og á þeim tímum var
slíkur flutningur erfiður. Til
dæmis tók það þrjár vikur, að
flytja hverja súlu frá höfninni
og til áfangastaðar. Þær voru
dregnar með handafli.
Kommúnistar hafa gert kirkj-
una að andtrúarsafni. Verðugri
örlög gat hún tæpast hlotið.
Sem dæmi um að Bolsarnir
hafa ekki verið eins óforskamm
aðir í iviðureign sinni við guð-
ina, og sagt er frá, má geta
þess, að Múhameðsku kirkjunni
í Leningrad var ekki lokað fyrr
en á síðasta ári. Þá var fólk
loksins alveg hætt að sækja
hana. Hún er annars mjög fal-
leg og verður innan skamma
gerð að safni. Á tímum keisar-
anna var árlega varið tíu sinn-
um meira fé til fangelsa, kirkju
og lögreglu eJi til skóla.
Petro-Pauls kastalann lét Pét-
ur mikli reisa til varnar borg-
inni. En hann sá sig um hönd,
lét gera virki á hentugri stað
og breytti kastalanum í fang-
elsi.
Pað vekur óhug að fara um
skuggaleg kastalagöngin og Ls->
kalda klefana, þar sem djörf-t
ustu menn Rússlands voru k>m-
slóð eftir kynslóð kvaldir í hel
í einveru og nístandi hulda. Það
att komst tæpast nokkur lifandi.
Flestír urðu brjálaðir. Þarna er
klefinn, þar sem Krapotkin eitt
sinn sat. Honum tókst á ein-
hvern ótrúlegan hátt að flpýja
eftir tvö ár. Hann lifði til 1921
og er grafinn í KremL í kast-
alanum má sjá mynd af bróður
Lenins, Alexanders. Hann var,
tekinn af lífi 1887 fyrir þátt-
tökul í gíamvsæri gegn Alexand-
er 3. Lenin var eins og kunnugt
er, á móti samsærum og keis-
aramorðum og taldi slíkt þýð-
arlausa baráttu.
Eftir byltinguna létu kom-
múnistar reisa vanda'íi hús til
íbúðar handa þeim, sem við
lok keisaravaldsins sátui í Petrof
Pauls kastalanum.
Áföst við kastalann er dóm-
kirkja, þar sem keisararnir eru
grafnir. Klukkutnrninn er 120
metra hár. Kiíkja og fang-
elsi.--------!
Á þessari leið fórum við yf-
ir Löjtnant-Smiths brúna, sem
liggur yfir Neva-fljótið. Gamla
brúin, sem þar var rifin fyrir
nokkru, átti sér sögu: Þar lág
skipið „Aurora“, semgaf merki
þegar byHingin hófst 1917.
Fvá
höfn-
inni
i
Lenin-
grad.
Sú eina verksmiðja, sem við
sáum í Leningrad, vaV gömul
postulínsverksmiðja. Þar eru
verkalaun 500—700 rúblur á
mánuði. Það er kunnugt, að
kaupgjald er mjög rrtismunandi
í Rússlandi, bæði hærra og
lægra en þetta dæmi sýnir.
Vinnutíminn er víðast 7 stund-
ir á ^lag og jafnvel styttri.
Sjötti hver dagur er hvíldar-
dagur.
í samkomusal verksmiðjunnar
héngu ljósmyndir, þéttsettar á
veggnum inóti ræðuborðinu.
Þetta var Stakhanoff-verkafólk.
Af fjölda myndanna máttiráða
ustu kröfur lrfsins, mat og
drykk.
I vinnusalnum sat fólk, sem
handmálaði postulín. Þar á með
al voru tveir drengfir á að gizka
tólf ára. Túlkurinn fékk þær
upplýsingar, að þetta vænt ung-
ir listamenn. Þeir gengu jafn-
framjt í þarnaskóla og unnu að-
eins fjórar stundir í verksmiðj-
unni. Kaup þeirra var 150 rúbl-
ur á má-nuði.
í Leningrad er mikil húsnæð-
isvandræði. Það dregur fólk
enga dul á. Framtíðaráætlunin
er, að hver fjölskylda fái þrjú
herbergi og eldhús til umráða,
en nú búa venjulega tvær og
jafnvel þrjár fjölskylduír í slíkri
íbúð. Ég sá verkamannabústað
með 1000 íbúðum. Eiginlega
voru það tólf hús í þyrpingu.
Stærð íbúðanna var 45 fermetr-
ar og leigan var 85 kópekar
á hvern fermeter. Öll íbúðin
kostar því um 40 rúblur á
mánuði.
Þvottahús voru til same'igin-
legra afnota og sömuleiöis lestr
arstofur, bókasafn og samkomu
salir. Þarna var stórt barna-
bókasafn nteð 9 þús. bóka og
lestrarherbergi fyrir börn, þar
sem þau geta lesið skolanáms-
greinar sínar. Þau eru látin
kynnast bókmenntum og þær
útskýrðar fy^rir þeim. Aukþess
mynda börinn sjálf leshringi,
þar sem eldri börnin segja þeim
yngri frá helztu tíðindum dag-
blaðanna. Ef eitthvert barnsæk
ir ekki safnið, kemur bókavörð-
urinn að máli við foreldrana og1
reynt er að vekja áhuga þess^
Börnin geta einnig fengið lán<
aðar bækur heim.
Börn, sem ekki eiga heima
í nýjum bústöðum og fara því
þessara þæginda á mis, sækja í
Söi’étiingherji að búa til nnjndavél.
að allmikill hluti verksmiðju-
fólksins hafi náð þessu marki.i
Stakhanoff-verkam. þarf ekki
að vera neitt vinnutröll á vest-
urlenzkan mælikvarða. Iðnaður
Sovétríkjanna er ungur, og
vinnuæfingin þar af leiðandi
ekki eins mikl og í gömlum
iðnaðarlöndum.
í listiðnaðardeild verksmiðj-
unnar eru samankomin ótrúleg-
ustu listaverk úr postulínsleir.
Þar er t. d. blómsveigur mTk
stað þess barnagarðana, og þeir
eru svo margir, að þangað er
sjaldan löng leið.
Lengsta gatan í Leningrad,
ásamt nýjum borgarhluta, er
að vaxa upp. Þessi gata heitir
International Prospekt og €r 20
km. löng. Þetta er fallegt hverfi
Húsin eru ekki há. Þau eiga
ekki að skyggja hvert á annað.
Garðar og grasblettir eru á milli
þeirra. Þarna er einnig verið
að reisa afarmikið Sovét-hús,
ill, með Örsmáum næfurþunn- I nokkurskonai ráðhús borgarinn
um blöðum. Það er sagt ao
ar.
verkið hafi tekið listamanninn
15 ár. En listamaður hefur hann
víst aldrei verið kallaður, því
hann var ánauðugur alla æfi.
Það eftirtektarverðasta er, að
listiðnaðinum hcfur verið hald-
ið áfram strax eftir byltinguna,
jafnvel þau árin, sem þjóðin átti
fullt, í faingi með að hrekja er-
lendan árásarher af höndumsér.
Það minnir á menningarstarf
Spánverja síðustu tvö árin,þrátt
fyrir blóðuga styrjöld.
Illa uppaldar íhaldssálir mega
gjarna halda því fram, að só-
síalisminn hafi ekkert annað
takmark en að uppfylla einföia-
Þar sem þessi álitlegi borg-
arhluti er að rísa upp, var áður
fátækrahverfi ,sem enn sést
merki til. Þar voru fyrir bylt-
inguna 23 drykkjuknæpur, 17
kirkjur og 2 tveir barnaskól-
ar!
Knæpurnar og kirkjurnar eru
úr sögunni og hvert barn geng-,
,ur í iskóla. Menntunarstarfsemi
Sovétríkjanna er stórvirki. Enga
k o m m ún istísk a t r ú a r j átnin gu
þarf til að viðurkenna þá stað-
reynd. Fyrir byltinguna kunni
aðeins tíundi hluti þjó'ðarinnar
að lesa. Nú er tíundi hluti henn-
Framh. á 3. síðu