Þjóðviljinn - 10.06.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.06.1939, Qupperneq 3
ÞJOÐVILJINN Laugardagurinn 10. júní 1939 Framkvæmdarstjóri AlDVðnsambands Islands og allsheri r atkvæ ðagreiðslan í verhlýðsíél. Bjarmi í Alþýðublaðinu 23. maí þ.. á. er forustugrein, með feitletr- aðri fyrirsögn ier hljóðar svo: Framkvæmdarstjóri Alþýðu-' sambandsins rekur ósannindi of an í kommúnista. Tilefni þessarar greinar mun mun vera það, að laugardag* 20. ogsunnudag 21. maí þ. á. fór fram atkvæðagreiðsla inn- an verklýðsfél. Bjarmi á Stokks eyri um það, hvort félagið skyldi segja sig úr Alþ.samb. eða ekkii, og var framkvæmdar- stjóri Óskar Sæmundsson,"full- trúi þess við atkvæðagreiðsluna. Maður hefði nú getað látið sér detta í bug, að ekki fyrir- ferðarmeiri atkvæðagreiðsla en þetta var, hefði varla *getað orðið tilefni langra blaðagreina, og sízt að þau blaðaskrif yrðu tóm endileysa og tilbúningur frá" upphafi til lenda, og það af hendi þess manns sem ekki var fjarstaddari þeirri atkv.gr. en Óskar Sæm. var. Ég hefði nú varla farið að eyðá tíma í að reka vitleysumar í áðurnefndri grein ofain í höfund inn ef hann hefði ekki á svo' kjánalegan hátt farið að vefja á Stokksevrl þýðuflokknum að málum, þátel ég mér frjálst að láta í ljósi skoðanir mínar og það við Óskar Sæm. sjálfan, og ég er ekki enn orðinn svo blindaður • af pólitísku ofstæki að ég geti ekki skrafað og skeggrætt, við, kommúnista eins og aðramenn, þó mér falli ekki í geð þeirra skoðanir. Um Björgvin Sigurðs son er það að segja, að fáir hér hafa lent í harðari deilum við kommúnista <en hann, og ég er smeikur við að kommún j istar vilji við hvorugan okkar kannast sem sína flokksmenn og verður Óskar að láta séf það lynda. Óskar segir að við B. S. höf- um ætlað að útiloka 35 félags- menn frá atkvæðisrétti. Sam- kvæmt lögum félagsins hafa þeir menn ekki félagsréttindi, erl skulda eittár eða meiraog það voru 28 <en ekki 35. Hinsvegar| hefur félagið samning við út- gerðarmenn, sem skuldbinduil þá til að halda eftir af kaupi þeirra manna, Sem skulda fé- lagsgjöld sín. Hélt Óslcar því nú fram að þeir skuldugu<, sem, undir þann samning kæmu, 7 rv5fc>í; sínum eigin vitleysum utan um j hefðu fullan rétt til að kjósa. mig og samverkamenn mína í kjörstjóminni. i óskar Sæm. byrjar grein sína á því að skýra frá því að kom- múnistar vaði á milli verka- lýðsfélaganna til að fá þau til að segja sig úr Alþýðusam- bandinu. Ég mun nú láta Óskar Sæm. elta ólar við kommúnista. um það, aðeins skal það tek- |ð fram, að í þessu tilfelli kom slíkt ekki til greina exns ogsíð ar mun sýnt verða. Hvað stað ið hefur íblaðinu Nýjulandium þessa atkvæðagreiðslu veit ég ekki, ég hef ekki séð það blað,; og Óskar má óáreittur af mér reka svo mikil ósannindi ofan í kommúnista og aðra eins og hann frekast getur, en gæta verður hann þess um leið, að með því .skapar hann sjálfum sér engan einkarétt til að fara með ósannindi. Óskar segir í grein sinni: Kjörstjórnin var ekki í höndum Alþýðusambandsins. Ég veitnú ekki gfjörla hvað Óskar meinar, með því að ve/ra: í höndum AI- þýðusambandsins. Ef hann tel- ur það höfuðskilyrði hvers manns, sem teljast vill Alþýðu- sambands vinur, ög þá um leið sannur Alþýðuflokksmaður, að hann segi já og amen við öllu Síem frá Alþýðusambandinu kem ur án þess að Iáta í ljósi sjálf- stæða skoðun á málunum, þá skal mig 'ekki undra þó Óslcar stimpli okkur Björgvin Sig- urðsson sem Alþýðuflokkssvik- ara og kommúnista, því okkur greindi á við hann í ýmsum þeim málum, sem í tal bárust þó fæst af þvf kæmi þessari at- kvæðagreiðslu Vuí. En ég skal uppliýsa Óskar urn það, sem hann raunar ætti að vita, að eg hef aldrei verið kom múnisti eða aðhylfsi þeirra skoðanir og hann má gefa eitt- hvað rneira til nafnsins en grein sína í Alþýðublaðinu 'ef hann vill að ég gangi undir þá skírn því ég hef aljtaf verið Alþýðu flokksmaður og tel mig þáð exm, þrátt fyrir það þótt Óskar virðist leggja allt kapp á það að koma mé.r í annan flokk, en þótt ég hafi fylgt og fylgi A1- Segist Óskar hará verið 2 títna að koma okkur í skilning urn þetta, en sarmleikurinn var sá að 10 mínútur tók það að leiða málið til lykta. Óskar hefði mátt spara stóryrðin og vanda sannleikann í frásögninni. Nemai kannske þeim leiðist svo höfð- ingjimum úr Reykjavík þegar þeir koma til okkar að þeim finnist 10 mfnútur vera 2 tím- ar? Þá segir Óskar í grein sinni að B. S. hafi í kjörfundarher- bergi beitt þeim áróðri, að Al- þýðusambandið léti það afskipta laust þó menn úr félögum utan sambandsins ynnu með möinn- um úr félögum innan þess og af þeirri ástæðu hafi hann fest upp aðvörun eða hótun um það að Alþýðusambandið myndi j banna mönnum úr sambands- j félagi að vinna rneð mönnum j úrfélagiutan sambandsins. Hér j fer Öskar heldur ekki með rétt, j að vísu kom þetta til tals milli j okkar B. S. og Öskars, en að | það hafi verið notað sem áróð ur gegn Alþ.samb. er hrein fjar- stæða, því fyrst er það þegar þetta mál bar á góma milliokk1 ar var annaðhvort einn eðja eng- inn maður á kjöi*stað utan okk ar þriggja, svo um áróður í því sambandi gat ekki verið að ræða, og svo annað það að við B. S. héldum því alls ekkij fram að Alþýðusanrb. myndii ekki skipta sér af þessum mál- um, en við töldurn a’ð eins og sakir stæðu gæti sambandið ekki ráðið við slíkt eins og líka hefur sýnt sig að Alþ.samb. hef ur ekki skipt sér af slíku hvað sem hér eftir verður. Óskar segir að við B. S. höfum haldið þessu fram af þægð við kommúnista. Hverjir ætli þeir kommúnistar séu hér, sem við B. S. hefðum verið nauðbeygðir til að sýnaþá lítilþægð að halda þessu fram á móti skoðun okkar. Neiþetta var og er skoðun okkar fþessu máli og það hefur enginn kom- múnisti gert minnstu tilraun til að troða henni í okkur. Hvað kommúnistar hafa náð mörgum atkvæðum til sín fram yfir srn hreinu flokksatkvæði skal ósagt látið, býst við að þau hafi ekki einusinni vei'ið 14, því þeir’, eins og Alþýðuflokksmenn létu atkvæðagreiðsluna afskiftalausa þar til rétt í lokin að Óskar sjálfur hleypti nokkru kappi í atkvæðagreiðsluna með upp- festingu viðvörunarinnar um bann frá Alþýðusambandinu á hendur félagsmönnum til vinnu ef félagið segði sig úr samband inu. Óskar endar grein sína með svolitlu sannleikskoi*ni, með því aðj hrósa Stokkseyr- ingumj fyírir stéttvísi und- ir það skal ég strika með hon- um. Pví Stokkseyringar munu ekki láta hvorki einn eða ann- an snúa sér frá skoðun sinni um hvað þeir telja heppilegasf fyrir sig og sitt heima og vita vel hvar í flokki þeir eiga að vera. Ró er nokkur snurða á þessu hrósi Óskars, því hann mælir stéttvísa Stokkseyringa á þann mælikvarða að þeir hafi fellt þessa tillögu fyrir komm-. únistum, en þar sló hann vind- högg því það stóð ekki einn einasti kommxinisti að henni eðþ veit Óskar ekki að tillagan var borin fram af stjórninni og er ég hræddui* um að komm- únistar telji sig ekki eiga þar mikil ítök, eða kannske Óskar vilji telja þá Helga Sigurðpson. Sig. I. Sigurðsson, Sig. Qríms- son og Jón Quðmundsson kom múnista, ef svo er þá er ekki vandi að halda sér á línunni. Hitt er rétt að kommúnistai' bá/ru fram breytingatillögu við tillögu stjórnarinnar, sem fór í þá átt að félagið hefði frjálsar hendur um að ganga í annað samband hvenær sem væri og jafnvel að vera þr(íttakandi í stofnun nýs sambands. Þessi! breytingatillaga var felld og barðist Björgvin Sigurðsson rnest á móti henni. Þetta var þægðin sem við sýndum við kommúnista, eða hvað finnst Óskari. j Ég tel mig nú hafa hrundið I stæi'stu ósannindunum í grein j Óskars og væri óskandi aðnæst ; þegar hann situr sem fulltrúi í Alþýðusambandsins, við at- j kvæðagreiðslur eða aðrar sam- komur og skrifar um það blaða greinar, að hann þá gæti þess að fara nær sannleikanuml en hann nú hefur gert, því það m'ál efni, sem hann berst fyrir er of mikils virði til þess að blanda það ósöhnum fréttaburði. Að endingu skal það tekið fram að áðurnefnd tillaga og atkvæðagreiðsla var ekki fram komin af neinni óvild til Al- þýðusambandsins eins og Ósk- ar veit vel. Við Stokkseyringar kunnum vel að meta þajð starf, sem það hefur unnið í þágu íslenzkr ar verklýðsstéttar bæði til sjáv- ar og sveita og við mundum harma það mjög ef það afl, sem það hefur haft yfir að ráða lamaðist að einhverju leyti. Sankti Jóhann gekk fyrir dyr íhaldshöfðingja og bað þá ásjár. Hann deildi við Byggingarfélög verkamanna og sóttust mál hans þunglega. Valtýr fjólupabbi tók þunglega á málum hans. „Illt er illum að veifa, og sýnist mér sem engin gæfa muni af þér stafa”, mælti hann, ,,og mun ég eigi ljá þér fulltingi”. Slík svör höfðu þeir upp Jakob fjármála- maður og Árni Múli. Þá skundaði Sankti Jóliann til búðar Hannesar Laugavegskaupmanns og tjáði honum að mál sitt væri í ónýtt efni komið. Hannes tók honum forkunnar vel, leiddi hann til önd- vegis og mælti: „Það ætla ég, að mjög sé jafnt um mannkosti okkar og frama, og mun ég veita þér allt hvað ég má”. Gengu þeir síðan undir jarð- armen og sórust í fóstbræðralag, og er það mál manna, að aldrei hafi verið meira jafnræði með fóst bræðrum en þeim Hannesi og Sankti Jóhanni. Heimsókn i Moskva Evrópa skiptist í tvær herbúðir, — með og móti frelsinu. Fasisminn, harðsvíraSasta aftur hald, sem þekkst hefur, háir bar- áttu sína fyrir því að afnema frelsi og mannréttindi þjóða og einstaklinga. Fasisminn reynir að breiða yfir sig grimu and-kömm- únismans, þykist vera að gera þetta allt saman af því áð hann sé að berjast á móti kommúnism- anxim. Gegn fasismanum sameinast þau öfl, sem varðveita vilja lýð- ræði og menningu. Þau láta mis- munandi skoðanir á öðrum málum ekki hindra þá einingu. Um það, hvort menn eru með eða móti fas- isma, skiptast menn í heiminum. Hvar finnst mönnum nú Jónas Guðmundsson, St. Jóhann, Jónas frá Hriflu og aðrir slíkir skipa sér í flokk, eftir þessari skiptingu að dæma? Er ekki aðal slagorð þess- ara manna sama og Hitlers: gegn kommúnismanum ? * Þetta þurfa íslenzkir lýðræðis- sinnar að íhuga. Stokkseyri 5. júní 1939 i Guðm. Einafrsson Tafeíd þálf i nýjtt söfunínní! Vilhjálmur Vilhjálmsson, blaða- maður, skrifar í fyrradag eftirfar- andi grein í Alþýðublaðið: „Örvar-Oddur Þjóðviljans talar mikið um ágang búfjár í landi verkalýðsfélaganna í Rauðhólum. Er það kannske vegna þess að hann og piltungar hans hafi verið einhversstaðar nálægt, þegar girð- ingin var slitin og rifin upp, til þess að hleypa fénaði inn í landið ? Eða hefur hann einhverja hug- mynd um innbrotið í skálann, fyrst að orðið „þjófstolið” fellur svo auðveldlega úr penna hans?” Enginn býst við siðfágaðri blaða mennsku þar sem Jónas Guð- mundson stjórnar, og undirmenn- irnir eru skoðanaumskiptingar að atvinnu. En þetta er blaða- mennska svo langt fyrir neðan allt velsæmi, að flestum mun hafa blöskrað. Ef slík skrif væru upp- tekiii, ætti Þjóðviljinn næst þegar Alþýðublaðið lýsir þjófnaði eða öðrum glæpum, að væna blaða- mennina um þátttöku í þeim, _____ anars hefðu þeir ekki getað sagt ! frá glæpunum! Nei, Vilhjálmi Vilhjálmssyni hefur þarna loksins tekizt að setja Islandsmet — í sóðalegri og ódrengilegri blaða- mennsku. Vonandi er, að hann fái að halda metinu, stéttarbræður hans munu ekki öfunda hann af tigninni. Leíðréítíng Þjóðviljinn birti í gær leið- réttingu frá Steinþóri Sigurðs- syni skólastjóra Viðskiptahá- skólans. Svo illa tókst til að fyrir ofan þessa leiðréttingu slæddust inn örðin KHÖFN í QÆR, sem auðvitað átti ekkí 1 þar að vera. Skólástjórinn er staddur hér í bænum. Lesend ur Þjóðviljans eru beðnir afsölc unar á þessum mistökum. Framhald af 2. síðu. sama þjóðfélagi, sem hefur sýnt i verki, að sósíalisminn er dugandi skipulag. Hvaða önn- ur riki hafa kornizt hjá atvinnu leysi öll kreppuárin? Eflaust immdu Rússar ekkerl kjósa fremur sjálfir en að nola stál sitt, verlcsmiðjur og vinnandi hendur aðeins í þjónustu við- reisnarstarfsins, en ekki til morðvopnaframleiðslu. En árin eftir byltinguna kenndu þeim, að drottnar auðsins bera enga virðingu fyrir lögum og lands- rétti annai'a þjóða, ef' þar gei'- asl breytingar alþýðunni í hag. — Nú hafa Spánverjar lært það sama. Hver heldur að Sovét-Rúss- landi yrði hlíft, ef það væri illa herbúið? Þegar við komum aftur Lil Slokkhólms og tiðindamaður frá blaðinu ,Sovjetnytt’ vildi fá að vita eitthvað um ferðina sagði einn þeirra sannti'úuðu á þá leið: „Það, sem hafði dýpst áhi'if á mig, er að öll þjóðin er með stjórninni”. „Hvernig kom það nú í ljós?” spurði blaða- maðurinn, sém líka var kom- múnisti, en þótti nóg um samt. Hvorlci Rússurn eða verklýðs hreyfingu annara þjóða er það neinn greiði, að sagðár séu fá- i'ánlegar sögúr um paradísar- ástand í Sovétríkjunum. Það er lítill vafi á þvi að þar býr fá- tækt fólk. En það er ekki stjórn endum landsins nein minnkún. Fyrir tuttugú árum vár rúss- neska þjóðin soltnir og menn- ingarsnauðir þrælai'. í slóð ó- friðarins fylgdi erlendur her, hungursneyð og villtbörn. Stór fenglegar áætlanir voru gerðar og þær heppnuðust. Unx það rná auðvitað deila, hversu langt viðreisnai'starfið enn hefur náð. Aðalatxáðið er, að mildð hefur verið unnið og að þróunin heldur áfram hröð- urn skrefum. Sænskur jafnaðar- maður, Georg Branting, komst nýlega svo að orði, að tilvera Sovétrikjanna hafi, eins og nú er ástatt í álfunni, sömu þýð- ingu fyrir verklýðshreyfingu annarra landa og .strendurnar fyi'ir skipshöfn úti á hafi. Rússneskt réttarfar hefur siðustu árin vei'ið mikið um- j rælt. Og ekki er því nein bót mælandi að dauðadómar skuli eiga sér stað í sósíalistisku í'íki. En það rná ekki gleymast, að þetta verkamannaþjóðfélag er gröðurblettur á eyðimörk auð- valds og fasisma, og hver mað- ur, sem ann hugsjón jafnréttis- ins hlýtur að fylgjast af alhug með þróun Sovétrikjanna. Stokkhólmi í janúar 1939. Oddni'i Guðmundsdóttir. Sjón sýningiii og konan Meirhluti íslenzkra kvenn* eiga nánustu vini sína á sjón- um. Efst í hug þeirra er ekki aðeins afkoma sjómanna og skylduliðs þeiri*a, heldur fyrst og fremst líðan þeirra og ör- yggi. Hvemig er aðbúnaður vina okkar við þessa erfiðu vinnu og hversu tryggilega ei um búið að þeir megi haldalífii og limum við þessi hættulegu störf. í vonskuveðrum halda þessar spumingar vöku fyrir mæðrum, konum, dætrum og systrum þeirra, er sjóinn stunda. Þessum spumingum svarar sýp Íngin í MarkaðSskálanum að töluverðu leyti, sérstaklega að því er snertir öryggis- ogbjörg unartæki. Hver kona hlýtur að hafa áhuga á að kyhnast skip- um ,vélum, öryggistækjum ve;ð arfærum og híbýlum sjómann- anna og öllum aðbúnaði. Koit- um hefur fjölgað meðal sýn- ingargesta, með hverjum d'?gi sem sýningin hefur staðið. Á sýninguna koma margar mæður með drengjum sínum. Þeir fara með þær borð frá borði og útskýra af fljúgandi mælsku hvern smáhl^it og segja líka frá því sem þeir þekkja til en ekki er á sýningunni. Kon- urnar skoða veiðarfærin, reyna að ímynda sér hvernig þaú eru notuð hvað hvert ,,tó“ er kallað og hvernig handbragð- Framhald á 4. síðu. S. m fi á Hraðferðir B. S. JL Alía daga netna mánndaga um Abranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleíðína. Afgreíðsla í Reykjavífe Bif- reíðastöð Íslands, símí 1540. Beikningnr ~ h.f. Elmskipafélags Islands fysriif áríd 1938 lí$$m Ímmmí á sferifsfofn vorrí frá i da$, fíl sýnis fyrír hlufhafa Reyhjavíb, 10. júni 1939 Stíórnín.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.