Þjóðviljinn - 10.06.1939, Page 4
8f5 Ný/ab'io ag
Goldwín Follíes
Iburðarmikil og dásamlega
skrautleg amerisk „revy”-kvik
mynd, þar sem frægustu lista-
menn Ameríku frá Útvarps
kvikmyndum, söngleikhúsum
og Ballett sýna listir sínar.
Myndin er öll tekin í eðlilegum
litum.
Ur* borgínnt
Næturlæknir í nótt er Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234.
Næturverðir eru þessa viku í
Ingólfs- og Laugavegs apótekum.
1 hádegisútvarpinu í dag verður
flutt ávarp frá barnaheimilinu
„Vorboðinn”.
tJtvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12.45 Ávarp frá baraaheimilinu
„Vorboðinn”. Kórsöngur barna.
13.05 Fjórði dráttur í happdrætti
Háskólans.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur: Gamlir dans-
ar.
20.30 Upplestur: „Virkir dagar”,
n. eftir Guðm. G. Hagalín (frú
Guðný Hagalín).
20.55 Útvarpstríóið leikur.
21.15 Hljómplötur: Létt kórlög.
21.35 Danslög.
22.00 Fréttaágrip.
24.00 Dagskrárlok.
Skipafréttir. Gullfoss kom til
Leith í dag, Goðafoss og Selfoss
eru í Reykjavík, Brúarfoss fór
vestur og norður í gærkvöld, Detti
foss er í Hamborg, Lagarfoss var
á Isafirði í gær.
Hjúskapur. I dag verða gefin
saman í hjónaband af séra Bjarna
Jónssyni imgfrú Kristín Þorvalds-
dóttir .saumakona og Ástráður
Jónsson verzlunarmaður í Liver-
pool. Heimili ungu hjónanna verð-
ur á Grundarstíg 11.
Trálofun. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrú Aðalbjörg
Zóphoníasdóttir og Gísli Dag-
bjartsson, Fálkagötu 26.
Reikningur h. f. Eimskipafélags
Islands fyrir árið 1938 liggur
frammi á skrifstofu félagsins, til
sýnis fyrir hluthafa.
Happdrættið. 1 dag verður dreg-
ið í happdrætti Háskólans.
„Sjómenn”, hin vinsæla skáld-
saga Hans Kirk’s, er Þjóðviljinn
hefur flutt neðanmáls, endar í
dag. Ný neðanmálssaga bjn-jar
einhvern næstu daga.
Farþegar með Brúarfossi til
vestur- og norðurlands:
Anna Guðmundsdóttir, Eva
Svanlaugsdóttir, Bjarni Engil-
berts, Holger Larsen, Sigríður
Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir,
Guðrán Guðmundsdóttir, Magnús-
ína Guðmundsdttir, Pétur Sigurðs
son, Gunnl. Blöndal, Gísli Jóns-
son, Þorsteinn Gíslason, Guðrún
Tómasdóttir, Anna Magnúsdóttir,
Oddgeir Jóhannsson, Ragnar Hall-
grímsson, Páll Kristjánsson, Hall-
tíór Stefánsson, Finnur Jónsson
Bergsteinn Bergsteinsson, ölafur
Kárason, Þorsteinn Kjarval, Jón
Maron, Guðmundur Helgason og
margir fleiri.
ABALFUNDUB
Satnbands ísL samvínnuféla$a vcrdur
haldítin að Rcykholfí i Borgarfíirðí,
dagana 30. júní fil 3. júli n.k, og hcfsf
kl. 9 árdcgís fyrsfa dagínn.
Sambandsstfðrnin
Hraðferðlr Stefndórs
Allar okkar hraðferðir tíl Akur yjrar eru um Akranes.
FRA REYKJAVIK: alla mánudnga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRA AKUREYRI: aíla mánudaga, fimmtudaga og taug-
airdaga.
M. s. Faglrames annast sjóleiðiaa. — Nýjar upphitaðar bifreið-
aír með útvarpi.
STEINDÓR Sfrnfo 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
Leiðjrétting.
Tvær prentvillur voru1 í greii>
inni Barátta bindindismanna, er
birtist í biaðintCÍ gær. l>ar stóð
að Stórstúkuþingið yrði sett 27,
júlí, átti að vera júní. Ennfrem
ur hafði misprentast nafnið á
stúkunni „Frón" en hún er sú
stúka, sem gengst fýrir úti
breiðslufundunum í Keflavík
og á Strönd. I
Póstferðir mánudaginn 12. júní.
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar,
Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og
Flóapóstur, Þingvellir, Laugavatn,
Þrastarlundur, Hafnarfjörður,
Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur,
Akranes, Norðanpóstur. Goðafoss
til útlanda. Dr. Alexandrine til
Akureyrar.
Síómaanasýníngin o$
konan
Framhald af 3. síða.
ið er tekið. Pær þreytast ekkil
á að liggja yfir kortum Slysa
vannarfciagsins og leita að
hverju smáskipi. —■ HvenæT
— og hvar var það? (
Allar konur ,ungar og gaml-
ar eiga erindi á sýninguna :en
hezt er að hafa sjómann til
til fylgdar.
Árásin á
vörubílstjórana
Manna í milli er mikið rætt um
stefnu þá, er Þjóðviljinn skýrði
frá, að stjórn Dagsbránar og
Þróttar hefði fengið frá Vinnu- ’
veitendafélagi Islands. Tilgang-
urinn með þeirri málshöfðun er
svo auðsær: að svipta vörubíl-
stjórana atvinnu, til að gera at-
vinnurekenduma ríkari, og reyna
um leið að veikja samtök vörubíl-
stjóranna. Og til þessa á nú Fé-
lagsdómur að verða verkfæri Egg-
erts Claessens.
Það voru ýmsir verkamenn, sem
tráðu þvi — þrátt fyrir aðvaranir
stéttarbræðra þeirra — þegar ver-
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar, Kjalames, Kjós, ölfuss- og
Flóapóstar, Þingvellir, Laugar-
vatn, Hafnarfjörður, Grímsness-
og Biskupstungnapóstur, Norðan-
uóstur. Lyra frá útlöndum.
Gömlal^ib %
Fornminia-
prófessorinn
Sprenghlægileg og framúr-
skarandi spennandi amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverkið leikur hinn
ódauðlegi skopleikari
HAROLD LLOYD
Ennfremur ieika:
.. Phyllls Welch og
William Frawley.
ið var að koma vinnulöggjöfinni á,
að einhver réttindabót kynni að
felast í þessu fyrir verkamenn.
Nú hinsvegar eru flestir verka-
menn famir að sjá hverskonar
f jötri var á þá smeygt með vinnu-
löggjöfinni og hvemig nú muni
eiga að taka fyrir hvert verklýðs-
félagið á fætur öðru til að rýra
réttindi þeirra og lækka kjör
þeirra. Átta verkamenn sig nú óð-
um á, að gegn þessu verði að rísa
og hefja fyrir alvöru baráttu fyr-
ir því að afnema þann f jötur, sem
vinnulöggjöfin er á verklýðshreyf-
ingunni. En um þetta verður
verkalýðurinn sem fyrst að verða
samtaka, því vitanlegt er að þvi
lengra sem líður, því meira færa
atvinnurekendur sig upp á skaft-
ið og því harðar verður fjöturinn
reyrður um fót verkalýðsins.
iAikki f\ús
lendir í æfintÝrum.
Saga í myndum
fýrír börnín.
136.
r
m
Jæja, hertogi, loksins kemurðu. —
Hefurðu fengið lán? Yðar hátign,
það gekk ekki vel.
Ekki vel! Eg hef ekki haldið
neina veizlu í fjórar vikur.
Hvað fékkstu mikið?
Hvað segirðu ? Fékstu
ekkert? Þú ert meiri
bölvuð ómyndin!
Eg skal sjá til þess að stjómin
verði sett af. Eg hlýt að geta
fengið nýjan fjármálaráðherra
hansKirk: Sjómcnn 102
Presturinn tók í nendina á Teu og kvaddi. Hann
snéri sér viS í dyrunum og sagði: Pér minntust á það
áðan, aS sumir segi aS ég sé dómgjarn. Eg ætla ekki
aS spyrja um nöfn, en eru þaS trúaðar manneskjur?
Tea drap titlinga. PaS vil ég helzt ekki segja neitl
um, sagði hún.
Jæja, svaraSi presturinn. En þaS er til ranglátur
orSrómur. Eg veg alllaf orS mín, og hafi ég nokk-
urntíma gengiS of langt, þá er þaS eingöngu aí ást
á guðsríki þaS er mér óhætt aS segja.
Tea fylgdi honum til dyra og lét síSan fallast niS-
ur á stól. Engin vitni höfðu veriS aS því, hvernig
imn hafSi varið sitt mál. PaS voru nú ekki allir, sem
gátu hrósaS sér af því aS hafa sagt presti til synd-
anna. PaS var ekki hennar ætlun aS hrósa sjálfri
sér, en hún hafði talað hreinskilnislega og af ráðn-
um hug.
Tabita kom lieim og gaf drengnum brjóst. HvaS
sagSi hann? spurSi hún og gaut augunum til móSur
sinnar.
En Tea var aftur orðin áhyggjufull. ViS töluðum
um þig, og prestinum fannst þaS ekki skynsamlegt
að leyfa þér að taka á móti bréfum frá kærastanum.
HvaS ætti þaS að gera svo sem? sagði Tabita.
Tea sagði ekki meira, en seinna sagSi hún: Eg vil
ekki fá hann hingaS inn fyrr en þiS eruS almenni-
lcga gift. Eg hef nú ekki mikla trú á honum. Og
l>vi getiS þiS ekki boriS á móti, Tabita, að þa:X» er
ijólt athæfi, sem þiS hafiS haft í frammi. En bara ei
þaS gæti fært þig nær Jesú.
Tabita draup höfSi.
i’aS var kom>5 suinar, og Tabita var alMaf iieima.
Hún hjálpaði móðúr sinni við húsverkin og ók meS
drenginn á vagni, sem Marianna hafSi gefið henni.
Um haustið átti hún aS fara til borgarinnar aftur,
og drengurinn átti aS vera hjá afa og ömmu. Einn
sunnudag var hann skirSur, og Tea lagSi hlustirnar
vandlega viS. En séra Terndrup sagði ekkert, þegar
hann heilsaSi Tabitu.
Tabita fékk bréf, ritað meS óæfSri hendi. Kærasl-
inn hafSi fengiS vinnu um tíma, en þaS var á hon-
um aS skilja, aS hann byggist ekki við að halda
henni lengi. í kyrrþey bruggaði Tabita ráS sín og
IrúSi Teu fyrir þeim. Ef hún fengi vinnu á þvotta-
húsi, þá gætu þau gift sig og búiS saman, þó aS
hann yrSi atvinnulaus.
Pá verður þú bara aS sjá fyrir honum líka, sagði
Tea.
Einhverntíma fær hann nú líklega fasta vinna, á-
leit Tabita. Það er ekki hans sök ,að hann er atvinnu
laus. Pú getur reittþig á, að hann er duglegur
smiSur.
Eg er hrædd um að þú hafir of háar hugmyndir
um hann, sagSi Tea. Hans hegSun verSur nú aldrei
afsökuS.
Mér er alveg sama hvaS þiS segiS, sagSi Tabita
snögg upp á lagiS. Og þaS var huggun fyrir Teu, ej
þaS gæti orðiS úr giftingunni. Hún var þegar orSin
öraggari í umgengni viS annaS fólk og minntist ein-
staka sinnum á framtíS Tabitu. Víst var Tabita fall-
in stúlka, en nú stóS endurreisnin fyrir dyrum.
Nú leiS vika svo, að Tabita fékk ekki bréf, og hún
varS þögul og fálát. A hverjum morgni leit hún eft-
ir póstinum, og þegar hann hafði ekki annaS en
blaSiS, komu tár fram í augun á henni, og hún gat
ekki leynt vonbrigSunum.
Taktu þaS nú ekki of nærri þér, sagSi Tea i meS-
aumkunarróm. Pú getur veriS viss um, að ef þú
verSur fyrir sorg, þá er til sá staSur, þar sem þú
getur öðlazt huggun. En Tabita hristi höfuðiS.
Loksins kom bréf, og Tabita hljóp inn í herberg-
iS sitt til aS lesa að. Pegar hún kom út aftur, geisl-
uSu augu hennar.
HvaS skrifaSi hann þá? spurSi Tea, og gat eltki
leynt forvitninni.
ViS giftum okkur í haust, sagSi Tabita og brosti.
Pg hann býst viS aS verSa kyrr þarna sem hann
vinnur.
Tea sló saman höndunum: Jesús veri lofaður! Pá
hefur hann bænheyrt mig. Nú verSur alvara úr
þessu meS þig, Tabita, og gleymdu nú ekki aS þakka
.Tesú fyrir hans náS. Nú hefurðu líklega fengiS aS
sjá, aS ef viS höldum okkur ekki fast viS hann, þá
fer allt illa.
Tabita svaraSi ekki. Hún gekk um smábrosandi.
PaS var kominn gletnissvipur á hana, eins og hún
byggi yfir einliverju, sem engir aSrir vissu um. Á
sunnudaginn þegar allir voru komWlr í kirkju, lagði
hún bamiS í vagninn og ók honum gegnum þorp-
iS og niSur aS sjónum. Vagninn hossaðist á óslétt-
um veginum og vepjan flögraSi yfir höfSi hennar
eins og fjaSrakólfur. Hún settist niSur i þurrt þangiS
í fjörunni og gaf barninu aS sjúga.
Kærastinn hafSi skrifaS í bréfinu, aS hann ætlaSi
aS koma og heimsækja hana á báti, sem hann hafSi
fengiS lánaSan. Hún gat séS bryggjuna þaSan sem
hún sat og hafði óhindraða útsýn yfir fjörBmn.
Á enginu gengu kýrnar í tjóSri og sólin blikaði á
vatninu.í flæSarmálinu hljóp sendlingur tísti, hlýtl
og gælulega, en á steini úti í vatninu stóð hegri og
bakaði sig í sólskininu. Pað var gamall og íbygginn
fugl, sem hengdi höfuSiS niSur á bringu. Fuglarnir
suSuSu kring um Tabitu pg stundum flögruðu veiSi-
bjöllur framhjá.
Álengdar kom gömul kona. Hún stanzaði og fór
úr fötunum og óS út í sjóinn svo langt sem hún gat
botnaS. Par stóð hún rólega í þanginu og kældi sig
í vatninu. Hún var ógurlega digur, meS svera fætuv
og handleggi.
Nú kom Tabita auga á segl austur á firði. Hún
lagði drenginn í vagninn og veifaSi til bátsins með
vasaklútnum sínum. PaS dró ský fyrir sólu og skugg
inn leiS yfir vatnsflötinn eins og stór, dimmhlá
breiSa.
ENDIR.