Þjóðviljinn - 14.06.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.06.1939, Blaðsíða 2
Miðvikuaaginn 14. júni 1939. I»JH VILJISN gyóeviuiNN igefandl: Sameiningarflokliur . alþýSa — SósíalLstaflokkurinn — ..itstjórar: Plinar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. 7iitst jórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Vfgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Vskriftargjald á mánuðl: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. /íkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Bjöm Sígíusson: Vídsfá Þjóð*iljans 14.6« '39 Frnmþjðð i bBndam Alþýðnmenning Qrænlendinga kæfið nndir heima- Valdíð cr þjóðar~ mnar „Með lögum skal land byggja en ólögum eyða“. Með þessum orðum hófust fyrstu Iög Islend- inga. í Ár og aldir hafa liðið, þró- unin hefur gengið sína braut. Þingræðisskipulagið hefur þró- azt á grundvelli Iýðræðis. Petta skipulag byggist á þeirriskoð un að hið endanlega vald' í öllv um þjóðfélagsmálum eigi að vera hjá þjóðinni sjálfri, þ. e. meirihluti fullvuuja manna í hverju þjóðfélagi eigi að ráða því hvernig þjóðarbúinu er stjómað. Það hefur sýnt sig að á þessum grundvelli hafi þjóð- irnar fetað þróunarbrautina fram til meiri menningar, og fái þær óhindrað að halda á- fram, þá getur ekki liðið á löngu unz þær skapxa sér það skipulag, að einstaklingamir getí Ijfað eins og siðuðum og YÍttbormun vierum sæmi, þanni ig, að enginn sitjí yfif annarra, hluf og allir geti lifað mann- sæmandi Kfi. | Lýðfrjálsar þjóðir fá þing- J fnuniluni umboö Sftt í Hðh'duF, j þeir fá vald til þess að setja ióg, en gefa verða þeir þjóðinni gréin fyrif ráðsmennsku sinni, á fárra ára fresti, og hennar er valdið að láta þá sitja eða fara af þingi, eftir því hvernig hún dæmir verk þeirra. Þingmennirnir fela síðan rík- isstjórninni umboð sitt til þess að fara með ýms mál, en lög- gafarvaldið sjálft er hjá þing- inu, með þeim einum undantekn ingum, að ráðherra megi, ef ,,brýn nauðsyn ber til“ gefa út bráðabirgðalög. Það er einn af hyrningarsteinum þingræðisins og Iýðræðisins, að þessi heim- ild ráðherra, til að gefaútbráða birgðalög, sé ekki misnotueð. Ráðherra sem misnotar vald sitt að þessu leyti, er ]>ar með að grafa undan þingræðisskipu- Iaginu og lýðræðinu; hann er að nota sér það vald sem með blóðugum bylíjngum og tak- markalausum fórnum var sótt í hendur einvöldunum á síðustu öld. Það hefur verið fáheyrðurat- burður í íslenzkri stjórnmála- sögu að ráðherra hafi gefið út bráðabirgðalög, og það er full- komið leinsdæmi að slík lög: hafi verjð eins tilefnislaus eins og lög St. Jóhanns um verka- mannabústaði . Þessi bráða- birgðalögj S|t}. Jóhanns leru stærsta höggið sem reitt hefur verið að þingræðinu á íslandi. Það er þessi staðreynd, sem þjóðin ver'ður að gera sér ljósa, það er þessi staðreynd, sem þjóðin verður að berjast gegn, hún verður að gera sér ljóst að hér er verið að rífa niður „Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og þessir Skrælingjar”! Vorsól rís yfir. hvelfdum skyggndum jöklum og stafar 'bugðótta Grænlandsfirði, varp- sæía klettahólma, annes og sund. Fagurt er víða á slóðum foríeðra okkar, en hvergi feg- urra. Og búsældin er nóg. Fuglagerið, selurinn, fiskigöng- urnar —. það minnir á orð Ól- afs helga um Grímsey: „Þar mætti fæða her manns” —, og eyjabúar frá Breiðafirði hafa á augabragði séð, hvílíkt Gózen- land hér var, t. d. Eirikur rauði frá Öxney og Sigurður Eiríks- son Breiðfjörð. En íbúarnir verða að lifa sig inn í slíka nátt- úru og alla bjargræðisvegi hennar, ef þeir eiga að verða farsælir. Það gera engir, sem nú hafast við á Grænlanjdi, nema Eskimóar. Þeir og engir nema þeir eiga því Eystri byggð og Vestri byggð Grænlands at- vinnulega, og siðferðilega séð. En frumlegt þjóðlíf þeirra er í bráðri hættu fyrir danskri einokunarómenning. Yfir Þjóð- menning Eskimóa hefur engin vorsól risið enn. Eru þeir stórþjóð? — Já, að víðlendi. Eskimóar búa á dreif um hálfan jarðarhring Norður- íshafsstranda, frá Grænlandi langt vestur með Síberíuströnd Bíómlegust og þéttust er byggð þeirra á vestufstrþnd Grænlahds,- 18, þús. manns, þar 'næst í Alaska, en í $íþeríu ertj j aðeins nokkraf þusiindir. Alls eru beír áíitnir um 50 þús. manns. Þeir byggja þar, sem aðrir haldast ekki við, — nema þá menn eins og Vilhjálmur Stefánsson, sem tók upp lifs- hætti þeirra og telur, að með því megi lifa í „Norðurvegum” fullkomnu menningarlífi. Ef svo reynist landnemum fram- tíðarinnar á norðurleið, verða Eskimóar á sin,n hátt frum- herjar og stórþjóð í sögunni. Þetta er þjóðin, sem við Is- lendingar höfum kallað Skræl- ingja og hatað sem bróðurbana okkar, eyðendur íslendinga- byggðanna grænlenzku. Lík- legra þykir nú, að drepsóttir misæri og kyrkingur hafi eytt þeim, fremur en vopn Eski- móa, leifar norræna fólksins liafi blandazt við Eskimóa og horfið svo inn í lífseigari menn þjóðskipulag, sem á lýðræðis- legan hátt hefur verið byggt upp, það er verið .að koma aft- ur á því einveldi, seni beztu menn þjóðarinnar Iögðu grát- .andi í konungs hönd í Kópa- vogi og sem beztu menn þjóð- arinnar sfðan endurheimtu á síðustu öld. Með lögum hefur þjóðin byggt upp sitt skipulag, me0 ólögum fótumtreður St. Jóhann þetta skipulag, slíkt horfir til auðnar, ef ekki er snúizt ígegn í tíma. Þjóðin verður að láta núverandi valdhafa vita að fet- inu framar geti þeir ekki gengið á þessari braut. Valdið erþjóð- arinnar, og hún mun aldrei þola að sveinstaular eins og St. Jó- hann taki það frá henni. trúboðseinoknii ingu en hin íslenzk-grænlenzka var. Hvítar þjóðir, og að minnste, kosti viS Islendingar, ættu að bera dálitla virðingu fyrir Eskiinóum og sérmenn- ingu þeirra. í Sovéfrikjum ogBanda- tríkjuin« Stórveldi eins og keisara- dæmið rússneska fyrirlítur allt- af smáþjóðir, kúgar og drepur niður þjóðhætti og tungu þeirra. Á annað hundrað þjóða laut zarnuin í Pétursborg, en um sumar vissi hann ekki, að þær væru til, hvað þá sinnti þörfum þeirra. I Sovétríkjunum er áhuginn fyrir þvi að stuðla að blómgun séreÖlisins með hverri smáþjóð ríkjanna búinn aS vinna ótrú- legustu stórvirki. ÞaS hefur orðiS t. d. hjá Eskimóum þar. Kennarar sem tala mál þeirra hafa verið sendir þeim, skólar. stofnaðir, prentaðar margar kennslubækur frumsamdar á tungunni og hún ein notuð í kennslu. Bækurnar eru fullar af myndum, ekki aSeins úr um- heiminum, heldur mjög marg- ar úr lifi þeirra sjálfra. Einung is meS þessu móti er Eskimóa- drengnum gert jafnljúft aS Iæra aS lesa og börnum hér. ni Og þá kemur líka í liós, aS I ’.. - - . f 1*10 hann er prýSiíega gefínn. I Alaska byrjuSu Bandarikja | menn með því aS kenna Eski- móinn á ensku. Árangurinn varð ákaflega vesæll. Börn, sem áttu aS heyra allt af munni enskra kennara og svara á ensku, svöruðu flest engu, JærSu aldrei neitt. Hin lærSu bjagaða ensku. ASrar náms- greinar urðu þeim samt gagns- lausar, af því að þau gátu ekki hugsaS um þær á eigin máli; þau bara lieimskuSust á nám- inu. Sérhver þjóS verSur heim- ilislaus andlega á slíkri meS- ferS, ekki sízt þegar málin eru eins fjarskyld í hugsun og enska og tunga Esíkimóa. Bandaríkjamenn breyta nú til eftir fyrirmynd Sovétrikjanna og láta Eskimóa læra til kenn- arastarfs, gefa út kennslubæk- ur á tungunni og glæSa sér- menning þeirra. um. ForstöÖumaður Grænlands stjónnarimiar, Knud Oldendow, veröur ekki sakaður um aS gera bókmenntir nýlendunnar miimi en eru. Hann seg'jr í bók um Grænland: „Bókmenntir a grænlenzku eru fátæklegar. Fyrir utan Biblíuna og sálma- bókina, ýmsar skólabækur og nokkrar húslestrabækur er.i aSeins örfáar bækur prentaSac á málinu og þær næstum allar kirkjulegs eínis.-----Upplagið af þess un bókum er í vörz u preslanna. sem sjá ur. bóksöiu og úthlutun bóka til þeirra fá tækustu. Þó er í suiruim verzi- umim selt eitíhvað af bókum GræV.enzku I löðin flytja mjög misgott efni. Stjörnin hefuv á síðustu árurn úthlutaS dálitlu af bæklingum, sem starfsmenn liennar hafa samiS, um atvinnu vegi svo sem jarðrækt og fjár- gæzlu, heilsufræði o. þ. h.“ Annað, sem Olden- dow telur síðan upp, er meira en gagnslítiS til menn ingar. Frásögn hans þarf ekki frekari skýringa. Biblía, grall- ári og postillur eru einu bak- urnar, sem verka mega á and- legt líf þessatar mýlega kristn- uðu þjóSar. Þær eru settar til höfuSs hinum auðuga alþýði - kveðskap Eskimóa og öllum þjóðaranda. Einokunin veif, aS missiónin” er henni þart&sli iónninn. „Míssíónín" hefur öll fraedslumál Grænlands, Á Grænlandi er önnur við- leitni. Einokunarverzlim Dana með „missíóns’-kirkjuna í þjónustu sinni er þar almáttug- ur drottnari. ÞaS er aS þakka þýzkum manni frá SuSur-Jót- landi, Samuel Kleinschmidt, aS Eskimóar eignuSust ritmál. Hann lærSi tunguna á Græn- Iandi, fann út beygingarreglur hennar og festi stafsetninguna eftir framburSinum. SíSan var biblían Þýdd og það, sem henta þótti úr sálmabókinni dönsku. Þar viS sat lengi. Á þessu áttu Eskimóar aS verSa Iæs og siS- uS þjóS. SíSari árin hefur bætzt viS dálítiS af upplýsingarpés- Danskur plagsíður ínn« fakísf. Viö þekkjum þaS, íslending- ar. Fyrir réttum 350 árum kom út á Hólum sálmabók, sem bar aS vísu langt af missíónsgrall- ara Eskimóa nú, en var sett til höfuðs alþýSumenningunni „að síSustu til þess, aS af mætti leggjast þeir ónytsamlegu kveðl ingar, trölla og fornmanna rím- ur, mansöngvar, amorsvísur, lirunakvæði, liáSs og hugmóSs- vísur og annar vondur og ljól- nr kveSskapur, klám, níS og keskni, sem hér lijá alþýöu- fólki framar meir er elskaS og iðkaS guSi og hans englum til styggSar, djöflinum og hans árum til gleSskapar og þjón- ustu, en í nokkru landi öSru . . . . en í staSinn (megi) inntakast og iSkast andlegar vísur og kvæSi, svo sem nú er orSin vísa °g plagsiSur í Danmörku og annars staSar hjá frómum, guð- hræddum mönnum”. Danslcur „plagsiður” í ný- lendunni og einokunarauSvald- ið eiga sama tilgang nú og á kúgunartímum íslands, hversu fágurt sem talað er, og jafnvel hugsaS, af umboSsmönnum arðræningjanna í Grænlands- stjórn. TalaS liefur veriS um aS „leggja niSur” grænlenzkuna, neySa öll börn til aS læra dönsku og nota eklci annaS mál, — sagt aS þaS væri óend- anlegur velgerningur viS 18 þúsunda þjóðarbrot og mundi fjölga dönsku smáþjóSinni um heilan — tvöhundraSastapart. Nei, meS fordæmi Sovétríkja og Bandaríkja í balísýn dettur vonandi engum það í hug í al- vöru lengur. En blóS þeirra er orSiS hálf- danskt hvort sem er, munu menn segja. StarUmenn dönsku stofnananna eru ein- hvern veginn húnir aS laungeta þarna heila þjóð. Þá er því að svara, að móSurmál og móSur- menning hinna laungetnu hafa litlu tapaS fyrir því af lifseigj- unni, göfginni, réttinum til að sigrast á dreggjuin erlendu menningarinnar. Þó aS hvítir menn, sem í Danmörku áttu ekki aðra úrkosti en Grænlands útlegS, gætu þjónaS lund sinni og hvötum á Eskimóum og gert þar m. a. samræSissjúk- dóma að landfarsótt, eins ogt fyrir kom á Islandi forðum, skapar þaS Dönum engan „blóðsins rétt” til Grænlend- inga. Því aS þjóðerni byggist ekki á blóði, heldur tungu og Þjóö- menningu. Lægð yfír Grænlandi Grænlendingar eiga mörg skáld. En eftir þau fæst ekkert prentað. Grænlandsstjómin ræSur yfir prentvélunum og hindrar það. Ritskoðun er sett á blöð. LandiS hefur sem sé ekki kirkju og yfirvöld til einskis. En Grænlendingar hafa ný- lega fengið ritvélar og fjölril- arA, sem enn er frjálstað vinna með. Og nú er aS koma út í heftum heill róman, fjölritað ur, meS ljómandi pennateikn ingum úr grænlenzku alþýðu- lífi. Ymsar greinar, flugrit og kvæði dreifast. nú um landiS frá þessari hálf-ólöglegu útgáfu. Og þeir, sem séS hafa, undrast þær gáfur, listfengi og atorku sem þarna kemur fram. „LægS yfir Grænlandi” heyr- um viS oft í viku í útvarpinu og vitum, aS næsta dag er hún hér, — sami himinn yfir báS- um löndunum og örlög þjóS anna furSu eSlisskyld. Nú er andleg lægS yfir Grænlandi. ÞjóSin er aS vakna til meðvit- undar í magnleysi sínu. ÁSur en nokkur veit, getur lágþrýsli- svæðiS fariS aS soga aS sér storminn. Teiknun úr grænlenzku skáldsögunni nýju, birt með frásögn í erlendu blaSi, sýnir fjörS og nes, flæSarmál og hin röSultindrandi fjöll. I flæSar- málinu, niSur af kofunum lágu sem skýlt liafa um veturinn heilsast og faðmast fólkið, karl- ar og konur, sem fjörður og is liefur skiliS og fjörSur og vor eru aS tengja á ný þennan morgun, — yngsta-morgun ald- ana liðnu. Samkenndarþrám þeirrar þjóðar, sem er aS vakna til vit- undar um sig, er lýst þarna i ógleymanlegum dráttum, beim sem sér. ViS kalda athugun sýnir þessi grænlenzka teikn- ing líka lífsbaráttuna, kajaka • trönum, fiskirár o. s. frv. MeS ögn af ímyndun má þar greina lyfta blessunararma miSgiIdr- ar mannpersónu með harðan Byggín$arfélags~ fundurlnn Framhald af 1. síðu. afsakar legt sé af manni í hans stöðu p.ð láta bitna á hundruðuim fjölskyidna. Skorar félagið því á alþingi að fela þessi bráðabirgða- lög úr gildi. Samþykkt að breyta félags- lögunum til bráðabirgða. Samkvæmt samþykktum Bygg- ingarfélags alþýðu er ekki hægt að breyta samþykktunum nema á aðalfundi með minnst 2/3 hlutum atkvæða. Aðalfundur þessa árs er þegar afstaðinn. Bráðabirgðalög- in eru því þannig sett, að ekki er hægt fyrir Byggingarfélag alþýðu að fullnægja þeim, nema með því að brjóta sínar eigin samþykktir. Enda þótt félagið sem heild, og eltki sízt félagsmenn, sem þegar hafa íbúðir fengið, séu mjög and- stæðir því að gangast undir ofríki félagsmálaráðlierrans um stjóm og starfsemi félagsir.s, og mundu ekki gera það sjálfra sín vegna einna, þá metur félagið sem heild og einnig íbúðaeigendur, það þó mest í þessu máli, að byggingar- starfsemi félagsins geti haldizt eins og lög standa til, og hefjist nú þegar. 1 því trausti að frekari ágengni verði ekki sýnd félaginu af ríkisvaldsins hálfu og þessi bráðabirgðalög síðar felld úr gildi, vill félagið, vegna þess neyðará- stands, sem bráðabirgðalögin hafa skapað og atvinnu- og byggingar þarfar bæjarmanna, gera breyt- ingar á samþykktum sínum, með þeim skilyrðum, að þær verði stað festar og viðurkenndar af stjóru byggingasjóðs og ráðuneytlsina, og lofuð byggingalán og innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi fáist né , þegar. Heimilað að stofna nýja deild innan félagsins. Heimilt er eigendum íbúða í Vesturbæjarhverfi verkamannabú- staðanna, því sem þegar hefur ver ið byggt, að stofna sérstaka deilcL innan félagsins með sérsamþykkt- um um sérmál deildarinnar, enda óski meirihluti íbúðaeigenda hverf isins þess og sérsamþykktimar staðfestist af stjórn féagsins. Sam þykktir deildarinnar geta náð til þess að taka að sér sérrekstur deildarinnar viðvíkjandi vérka- mannabústöðum hverfisins. Afborgunarsjóður sameignar- íbúða félagsins í Vesturbæjarhverf inu verður, ef deild verður stofn- uð, óskiptileg sameign deildarinn- ar og nefnist Menningarsjóður Byggingarfélags alþýðu, Vestur- bæjardeildar í Reykjavík. Skal hreinum tekjum sjóðsins umfram; kostnað, og teljast þá með kostn- aði „ samningsbundnar afborganír sameignaíbúðanna, varið til menn ingarþarfa íbúða hverfisins, eftir nánari reglum, samþykktum af deildinni og staðfestum af félags- stjórn. Samþykktir þessa fundar þurfa ekki frekari skýringa við. Þær sýna eins ljóst og á verður kosið að oíbetdi St. Jóhanns mætir hvar vetna verðskuldaðii andúð. Þær í'áu hræður, sem til þess gerðust að verja hinn vonlausa málstað ráðherrans, eru þjónar Skjaldborg arinnar, eins og Erlendur Vil- hjámsson, fulltrúi í Alþýðutrygg- ingunni, V. S. V. blaðamaður, Guð jón Baldvinsson og slíkir, að ó- gleymdum Hannesi Jónssyni, sem er aðalverjandi St. Jóhanns. Fundurinn stóð fram yfir mið- nætti og er því ekki hægt að birta ýtarlegri frásögn af honum að þessu sinni. danskan hatt, biblíunja í ann,arri hendi, verzlunarhöfuðbók » hinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.