Þjóðviljinn - 15.06.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 15.06.1939, Side 4
Níeturlæknir er í nótt Kristín Ölafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturverðir eru þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og lyfjabúð- inni Iðunn. C’tvarpið í dag: j 11.00 Veðurfregnir. j.2.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Ástalög. 20.30 íþróttaþáttur. 20.40 Otvarpskvartetetinn leikur. 21.00 Erindi: Um sjókdóma i nytjajurtum (Ingólfur Davíðs- san magister). 21.25 Hljómplötur: a) Tataralög, b) 21.40 Harmóníkulöð. b) 21.40 Harmóníkulög. Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn, Goðafoss er áleið’ til Hull. Brúarfoss var á Önundar- firði í gær, Dettifoss er á leið .til landsins frá Hull, Lagarfoss fór til Austfjarða og útlanda í gær- kveldi, Selfoss er í Reykjavík, Súð; in var á Húsavík í gær, Dronnlng Alexandrine er á Akureyri, Lyra fer til Noregs í kvöld. Aðalfundur Bókmenntafélagsins verður haldinn í lestrarsal Lárids- bókasafnsins laugardaginn. 17. júní og hefst kl. 9 síðdegis. Rétt til þess að sitja fundinn hafa alllr meðlimir Bókmenntafélagsins. Ingólfur Davlðsson maglster flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 21.00 er hann nefnir: „Um sjúk- dóma í nytjajurtum, Ferðafélagið ráðgerir að fara í 6 daga skemrritiferð til Vestur- landsins eftir helgina. Lagt verð- ur af stað 21. þ. mán. — Áskrifta- listi liggur frammi hjá Kristjáni Skagfjörð, heilasala. Bindindismálafundurinn í Kefla- vík 4. júní samþykkti að skora á Alþingi að lögleiða héraðsbönn,' auka framlög til Góðtemplararegl- unnar og draga úr innflutningi á- fengis að miklum mun. Kappleikur verður háður í dag milli meistaraflokka K. R. og Vík- ings. Menntaskólanum á Akureyri var slitið í fyrradag. 18 stúdentar út- skrifuðust, þar af 12 úr máladeild skólans og 6 úr stærðfræðideild. Farþegar með Lagarfossi til Austfjarða og útlanda í gær voru m. a.: Camilla Björnsdóttir, Ragna Björnsdóttir, María Guðmunds- Páll Isólfsson. Páll ísólfsson dvelur í Danmörku og hefur tekið þar þátt í norrænu kirkjuhljóm- leikamóti. Var upphaflega ætlazt til að hann og Sigfús Einarsson færu báðir, en er Sigfús lézt, varð Páll að vissu leyti að taka að sér það, sem þeim báðum var ætlað. Hefur Páll getið sér ágætan orðs- tír fyrir list sína þar ytra, kirkju- hljómleikar hans hafa fengið hina beztu dóma. „Berlingske Tidende” telur leik hans meistaralegan og lofar einkum hve óvenjulega næm ur skilningur hans sé á stil í-tón- list. Samband dönsku söngkóranna hefur sæmt hann gullpeningi og er það æðsta heiðursmerki þeirra. dóttir, : Sigráin ólrifsdóttir, tPfetra • Ásmúndsdóttir, Sigríður Sigfúsd., Soffiá Gúðmundsson, Guðiaug Sig urðardóttir, Guðrún Kristjánsd., Miss Ferguson, Guðrún Guðmunds [ dóttir, Guðlaug Kristinsdóttir, Ásdís Jónsdóttir, ölöf Firinsdóttir,. Sigurbjörg Lúðvíksdóttir, Arndísv Thoroddsen, Erlendur Björnsson, Örn Guðmundsson, Arnfríður Páls dóttir, Inga Marteinsdóttir,- Frið- • rikka Jensen, Mekkin Bjarnadótt- ir m. dreng, Valgerður Brynjólfs- aóttier m. bam, Sigmar Halldórs- son, Árni Ólafsson, Erlendur.Helga son, Svanfríður Þorkelsdóttir, Mar grét Þorkelsdóttir m. 2 börn, Guð- rún Pétursdóttier m. bám, Jóna Einarsdóttir og tveir tollþjónar o. fl. Sýning sjómanna er opin dag- lega út þessa viku frá kl. 10 árd. 1 til 10 síðd. Póstar á morgun: Frá Reykjá- vjk: Mosfelissveitar, Kjalamess, ■ Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstur. Þingveiiir, Þrastalundur, Háfnar- fjörður, Fljótshlíðarpóstur, Aust- anpóstur, Akranes, Borgarnes, Snæfellsnesspóstur, Stykkishólms- póstur, Norðanpóstur, Dalasýslu- póstur, — Til Reykjavíkur: Mos- fellssveitar, Kjalarness, Ölfuss og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastar- lundur, Hafnarfjörður, Meðallands og Kirkjubæjarklausturspóstur Akranes, Borgames, Norðanpóst- ur. a GamloI3io a I l | Fornmíiifa $ | préfessorínn \ í Sprenghlægileg og framúr- | skarandi spennandi amerísk | gamanmynd. | í 5 Aðalhlutverkið leikur hinn I l í l í ódauðlegi skopleikari IIAKOLD LLOVD Ennfremur leika: . . PhyllLs Welch og William Frawley. t\íý/ab'io a£ 1 Alexanders 1 | Ragfíme Band j I Stórfengleg og lirífandi | t skemmtileg amerísk músík- j | kvikmynd, þar sem' áhorf- * | endum gefst kostur á að sjá 5 | hugnæma sögu, sem í er I | fléttað 27 af vinsælustu lög- * * um eftir frægasta tízkutcn- X \ skáld veraldarinnar. t í \ l Irving Berlin Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power, Alice Faye og Don Ameche. Mynd þess er frá jarðrför Krupsk iju, ekkju Lenins, sem lézt -í vetur Tcfebarnír víð grÖí Masaryks Á hvkasunnunni ' fóru Téklcar þúsundum saman að gröf Masa- ryks, fyrsta forséta Tékkóslóv- akíu'. Allar jámbráutarlestir og bílar voru yfirfullir af : Tékkúmi sem þannig vildu sýna' hollustu sína við lýðveldi sitt. Allar götur, sem lágu til Lany, þar sem gröfin er, voru fullar af þessum pílagrim- um lýðræðisins, í bílum, mótor- hjólum, reiðhjólum og fótgang- andi. Standmyndir af Masaryk, Húss og Zizka voru hvarvetna í landinu skreyttar blómum. Þýzku nazistablöðin neyddust til að viðurkenna, að „tilfinning Tékka gagnvart arfleyfð þeirra yxi geysilega, Tékkunum finnst nú nauðsynlegt að prýða með blóm um minnismerki, sem þeir áður gengu framhjá án þess að líta á”. :— Islendingar, sem fengu full- veldi sitt samtímis Tékkum, ættu manna bezt að geta skilið tilfinn- ingar Tékka nú. K, R, ög VibíngúT kejppa i kvöld í meíst- arafHokkL Samkomulag hefur orðið um það milli stjóniar K. R. og Víkíngs að keppa í kvöld. Má búast við að þetta verði fjcrugur leikur,' því K, R. hefur tvímælalaust hug á að hefna fyrir töp og jafntefli við Víking s.l. ár og í sumar. Víkingar hafa nú mi3st stoð sína og styttu til Danmerkur með Fram og kem- ur það til meo að liafa mjög mikil álirif á leik Víkings, fyrir nú ut- an sjálfan leik Brands. Þeim hefur þó komið mikill liðsauki þar sem er þjálfari félagsins, sem leikur í marki, en hann hefur oft leikið ' I . með landsliði Þjóðverja undanfar- in ár. Kemur þetta til með að skapa nokkuð af því öryggi, sem tapast við fjarveru Brands. Mun margan fýsa að sjá Buchlof verja skot K.R.-inganna. En K. R. verð- ur að taka upp ákveðnari leik en móti Val síðast ef þeir ætla sér að láta Buclilof sækja knöttinn í netið. /Aikki f\ús lendir í ævintýrum. 140 Hvað á þetta að þýða? Hver er þessi strákur? — Þetta er vinur yðar tilvonandi, herra Mikki Mús. Vinur minn! Hvað eiga þessar rnóðganir að þýða ? Þetta eru land- ráð! — Heyrðu, Músíus — Þegiðu strákur, engin Jæja, þú ert svona í framan! —. mótmæli! Og taktu strax Hertogi! Tak ð þennan mann fast- af þér grímuna! ann fyrir móðgun við konunginn, GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU ■ i.iður kápukraganuin, og rann í skap, er hann sá ráðherr- ann snúa sér undan viS aS sjá skarSiS í vörina. RáSherrann sagSi: „ÞaS eru mörg ár <íSan ég hef heyrt uokkuS i'rá lvonum. Kn ég hef aldrei gleymt honum. Aldi- ( k Eg get sýnt yður mynd af honum hérna í næsta her- kergi. ÞaS var gaman, aS hann skyldi muna eftir íoi'num vini. Harin, sem er orSinn rikur og voldugur, Þegar þér hittiS hann aftur, þá spyrjiS hann, hvorl hann muni eftir því, þegar......” Klukkan l'ór aS hringja í ákafa. Raven hugsaSi: „Síminn. Eg klippti þó þræSina sund- i r. Þetta fór i taugarnar. En þaS er aSeins vekjaraklukkan u skrifborSinu”. Ráðherrann stöSvaSi hane. „Fyrra eggiS er soSið”, sagði liann og laut ylir skaftpottinn. Raven opn- aði skjalatöskuna. í lokinu hai'Si hann komiS fyrir sjált'- ' irkri skammbyssu, sem var búin hljóSdeyfir. RáSherrann sagði: „Vekjaraklukkan gerði ySur víst hverft viS. Þér verðið að afsaka. En svo er má 1 með vexti, að ég er vanur iS sjóSa eggin nákvamlega í i'jórar mínútur”, Fótatak heyrðist l'rammi í forsto.funni. Dýrnar opnuð- ust. Raven sneri sér öskuvondu r í . stólnuni og það glans- aSi á skarSiS í vörina eldrautt og bólgiS. i elta var ritar- •iriri. Hann hugsaSi: „Fjandans læii! Getur maður ekki fengið að koma verki skiti áfrant í friði”. Hún k.om inri,. snotrnS og i'ljól til. Hún sagSi: „Eg var rélt að fara, en þá' heyrSi ég í símanum”. Svo . var eins og hrollur færi um hana, hún léil í aSnr átt og sýndi klaut’alega nær- gú-tni gagnvart lýti hans, sem hún ekki gat annað en tek- iS eftir. ÞaS felldi yfir héifni dpminn. Hann þreif þá sjálf- virkii upp'Úr hulstrinu óg skaul. ráSlicrrann Ivö s.kol í bakiS. ... RáSherramr félí yi'ir olíuöl'ninn.. SkalipolUtrinn vaft uui og eggin brotnuSu !á góllinu. Raven skaut ráSherr- ann éitl skót lil í höfuSiS, hanri teygSi sig yfir skrifborSiS og sendi kúluna gégn urit hnákkamt, svo aS.kúpan möl- brotnaSi eins og haus á postulínsbrúSu. Svo sneri hann sér aS ritaranum. Hún kveinaSi til hans, lcom engu orSi upp, garnall munnurinn gat ekki ltaldið munnvatninu. . Hann gerSi ráS fyrir, að hún væri að sárbiSja um misk- umi. Hann þrýsli aftur á gikkinn, Iiún reikaði eins og skepna hefSj slangaS .hana j siðuna. En honum hafði skjátlasl. Ei' til vill var það.aliur þessi óskapa klæSnaSur, allar þessar óþarfa flíku.1% sein-hún haiSi vaíið sig i. Og hún var lífseig, svo lífseig, aS hann trúSi ekki .sinum eigin augum. Hún var komin út úr dyrunum, áður en hann gal skotiö aftur, og skellti hurSinni aftur á eftir sér. En hún gat ekki læsl, lykillinn var lians megin. Hann þrýsti handfanginu niSur og lagSisl á hurðina, en þessi roskna kona var ótrúlega sterk. HurSin opnaSist aðeins svo sem um tvo þumlunga. Ivonan fór aS æpa eitlhvert orS meS skerandi skræklónum. Hér mátti engan líma missa. Hann sleppti liurSinni og skaul tvisvar sinnum gegn um spjöldin. Ilann heyrSi að nefklemman datt á gólfið og bro nac i. Röddin æ;.ti áítur, þagnaði svo. ÞaS lteyrSisl hljóS, eitthvaS líkt og kjökur. RaS var síðasta golan hennar, sem hlés út um sárin og kveinaSi inn. Raven hafði heyrt nóg. Hann sneri sér aS ráSherranum aftur. Hann liafði fengið skipun um að skilja eflir eina visbcndingu en afmá aSra. MeSmælabréf- ið lá a skriiborSinu. Hann slakk því í vasann, en lél blað- snepil milli stirSnandi fingra ráSherrans. Raven var ekki lorvitinn, haiin haiði aðeins litið sem snöggvast á yfir- skrillina og íiátriiS ncSst á blaSmu sagði liann engum, hann var maður, sent hægt var að treysta. Nti leit hann í kring um sig i litla, fábrotna herberginu, til aS gá aS, hvort honum liefði sézt ylir nokur ummerki, sem hann hefði skiliS eilir. Skjalatöskuna og þá sjáli'virku átti hann að skilja eftir. Retta var auðvelt og einfalt all't saman Hann opnaSi svefnherbergishurSina. Aftur mynduðu augu hans alll sjónarsviSi'ð: mjóa rúmiS, trésLólinri, ryk- uga kommóSuna, ljósmynd af ungum gySingi meS iílið ör á hökunni, eins og liann hefði tcrið barinn meS staf, tveir brúnir hárburslar með upphafsslöliinum J. K., all s- staSar vintllingaaska í íbúð þessa gamla, einmana og ó- hirSusama manns, ibúð liermáláráSherrans. Veik rödd hvísláSi í bænarróm greinilega gegn uin hurSina. Raven greip ai'lur til þeirrar sjálfvirku. Hvcr hefði gelað iialdiS aS gamla konan væri svoria lífseig? I’að fór dálítiS í laúgarnar á honum, svipaS og þegar klukkan hringdi. ÞaS var eins og þegar afturganga truil- ar mann við vinnu sina. Hann opnaSi hurSina fram úr skrifstofunni, hann varð að þrýsta ivenni móti þunga konulikamans. Hún virtist vera dauS, en til frekara ör- yggis héll hann þeirri sjálfvirku þannig, aS lmn nærri snerti augu hennar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.