Þjóðviljinn - 17.06.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 17.06.1939, Side 4
þjtlVILIINN Up bopglnnl Næturlæknir í nótt er Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarp frá útihátíð íþrótta- manna hefst kl. 1400 í dag með ræðu Ólafs Thors við leiði Jóns Sigurðssonar. Björn Grímsson, forstjóri Pöntunarfélags verkalýðsins á Akureyri, er staddur hér íbæn- um. v Skipafréttir: Gullfoss ter í Khöfn, Goðafoss er á leið til Hull, Brúarfoss er í Reykjavík, Dettifoss er væntanlegur frá út- löndum í dag, Lagarfoss var á Djúpavogi í gær, Selfoss fer til útlan'da í 'dag um Akranes og Vestmannaeyjar, Dr. Alex- andrine er á Tsafirði. Pilturinn sem slasaðist á mótorhjólinu á Holtaveginum á miðvikudaginn, var kominn til nokkurrar rænu í gær. Glímufélagið Ármann efnirtil skemmtifarar upp á Akranes á morgun. Farið verður af stað kl. 10 árdegis sem m.s. Fagra- nes. Orvalsflokkur kvenna og karla sýnir leikfimi undirstjóm Jóns Porsteinssonar. Farkostur er lítili, svo að vissara er að fá sér farmiða sem fyrst. Peir eru seldir í afgreiðslu Álafoss. Öllum er heimil þátttaka í för- inni. Farfuglar efna til skemmti- fárar á Súlur um helgina. Lagt verður af stað í kvöld og gist á Þjngvöllum í nött. Farið vcrð- ur á reiðhjólum og bílúm. All- ar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu farfugla í dag kl. 1 —2. Sölubúöum verður lokað í dag kl. 12 á hádegi, en ekki kl. 1 e. h .eins og venja hefur verið á laugardögum að undanförnu. Kvenréttindafélag íslands hef- ur ákveðið að minnast 19. júní með útgáfu blaðs, útvarpserind- um að kvöldi þess 19. og skemt un í Oddfellowhúsinu kl. 9 á mánudagskvöldið. Væntir félag- ið að allir þeir, sem unna frelsi og framförum kaupi blaðið, sem kallað verður „Kvenna- blaðið“ og mun fjalla um nokk- ur helztu viðfangsefni kvenrétt- indabaráttunnar nú. Ennfremur vænta konurnar mikillar aðsókn ar að hinu vandaða skemmti- kvöldiii í Oddfellowhúsinu. Gönguför á Esju fer ’Æ. F. R. á morgun. Farið í dag frá Vörubílastöðinni Þróttur kl. 6 e. h. Gengið verður á sunnudag upp Gunnlaugsskarð á hátind. Óvíða mun fegurra um að litast hér í nágrenni höfuðstaðarins og mun engan yðrast þess eða sjá eftir þeirri fyrirhöfn, enda hressandi og heilsusamlegt að Jbaka sigj í háfjallasól- í heimleiðt inni er tilvalið að fá sér sjóbað við hina ágætu baðströnd Kolla fjarðar, þar verður líka farið í ýmsa leiki og allskonar gleð- skapur verður um hönd hafður. Pátttaka tilkynnist á skrifstofu Æ. F. R. frá kl. 1 til 3. Hittumst heil! Jón Sigurðsson 1811-17. júní-19 3 9 Á þjóðfundinum 1851 sagði Jón Sigurðsson um frumvarp það, er dansk-íslenzka aftur- haldið ætlaði að neyða Islend- inga til að ganga að: „Slésvíkurmenn eru ekki enn búnir að segja meiningu sína um grundvallarlögin, og mun þá ekki skorta einurð til að mæla á móti þvi, sem þeir vilja ekki, og ekki munu þeir láta neyða neinu upp á sig. Eins er nú ástatt fyrir oss, Is- lendingum; það getur enginn neytt oss til að gangast undir það, sem vér viljum ekki hafa”. Og er hinn danski Trampe greifi var að slíta þjóðfundin- um, bað Jón um orðið, en Trampe neitaði. Þá mælti Jón: „Þá mótmæli ég þessari að- ferð”. En Trampe greifi svar- aði: „Eg vona, a^S þingmenn hafi heyrt, að ég hef slitið fundinum í nafni konungs”, — þá sagði Jón: „Og ég mótmæli í nafni þjóðarinnar þessari að- ferð, og ég áskil þinginu rétt til að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi. Tóku flestir þingmanna undir það og sögðu einum rómi: „Vér mótmælum allir”! Ctvarplöj í jdag: 11.40 Veðurfregjnir. 11.15 Hádegisútvarp. 14.00 Cltvarp frá útiháfíð íþrótta manna: Ræða við leiði Jóns Sigurðs- sonar, Ólafur Thors atvinnu- málráðherraa. Lúðrasveit leikur. 15.30 Miðdegistónleikar: . a. ÚtArarpstríóið leikur. b. 15.55 Hljómplötur: íslenzk lög. 18.15 Endurútvarp frá NewYork 19.30 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Karlakórinn „Fóstbræð- ur<( syngur. 20.55 Upplestur úr ritum Jóns Sigurðssonar, kvæði; sönglög og hljóðfæralög. — Samfeld dagskrá. 22.00 Fréttaágrip. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Súðin var á Borgarfirðj í ,lgær Sextugur er í dag hinn vin- sæli kennari við Miðbæjarskól- ann, Elías Bjarnason, Laufás- veg 18. Lögbergsferðum Strætisvagna Reykjavíkur fjölgar í dag upp í 8 ferðir á dag. Verða 2 ferðir fyrir hádegi, kl. 7 og 8.30, en eftir há- degi verða þær á tveggja tíma fresti frá kl. 1.15 til kl. 11.15. Frá Lögbergi er farið 45 mín eftir burt farartíma frá Lækjartorgi í morg- unferðunum en klukkutíma síðar í síðdegisferðunum. l\íý/aí5lO \ „fezebe* I (Flagð undir fögru sldnni) tí \ í \ \ Tilkomumikil amerísk stór-1 mynd frá Warner Bros, er ger-1 ist í New Orleans árið 1850. —| Aðalhlutverkið leikur frægasta| „karakter”-leikkona nútímans, t BETTE DAVIS, ásamt Henry| 1 í \ I \ \ I Foiula og George Brent. \ í í Sýnd kl. 9 Börn fá ekki aðgang. ALEXANDEKS RAGTIME BAND hin hrífandi skemmtilega mús-1 ikmynd verður sýnd kl. 7 | | (lækkað verð) £ í Síðasta sinn — £ | Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4| \ í jL Gejnla rblo % | María | í Walewska I Heimsfræg Metro Goldwin i Meyer kvikmynd, er gerist á| árunum 1807—1812, og segir| frá ástum pólsku greifafrúar- i innar Maríu Walewsku ogi Napoleons keisara. | I í Aðalhlutverkin leika tveir frægustu heimsins: kvikmyndaleikarar GRETA GARBO og CHARLES BOYER Sýnd í kvöld kl .7 og kl \ í í l \ l •9! I W< W< VW W W W W< W ++1+++ Stokkhólmsbúar reyna gasgrímur. Ófriðarblikan fer sívaxandi í Evrópu. Þrátt fyrir „hlutleysispóli- tík” Norðurlanda er viðbúið að þau dragist í ófrið. Fregnir okkar í dag um heræfingar þýzka flotans sýna hve hættan er nærri. Víkíngur K. R. 3:3 í auglýsingum um leik ^þenna var óspart notað nafn þjálfara Víkings, sem lék með,,endavar það svo að það var næstum það eina sem áhorfendur ,gátu dáðst að í leik þessum. Alt í allt var leikurinn ekki ,svo ójafn, en þar var saman komið svo mikið af ónákvæmum leik og röngum staðsetningum að varla er að tala um,skemmtilegan leik eða jákvæðan fyrir hvorugt vfé- lagið. Pó voru skot K.R.-inga óvenjugóð og gáfu Buchloh tækifæri til að sýna leik sem hér hefur ekki sézt áður hjá markmanni. Bjargaði aðminnsta kosti 3 svokölluðum „óverj- andi“ skotum og markmenn hér hefðu ekki varjð. K.R.-ingar geta þakkað það lélegri vörn Víkings fyrir frammarkið, að þeir fengu tækifæri til aðskjóta Pessi leikur Buchloh varkennslu stund fyrir markmenn okkarog markmannsefni. Grip hans á boltanum, staðsetning og leikur, hans úti á vellinum, útspörkin, — er nokkuð fyrir okkar mark- menn að hugsa um. Uppstill- ing Iiðanna var nokkuð rugl- ingsleg, t. d. var Schram hægri- innframherji, Birgir miðfram- vörður, — hann óð of mikið um, en Schram var aftur of kyr- standandi sem innherji. Þó mun þessi breyting með Gísla líka í framlínunni styrkja sóknina nokkuð en sennilega veikjavörn ina. Þó Kragh Iéki framvörð var hann ekki nákvæmur í spörk um. Buchloh skapaði mikið ör-: yggji í liðið sem sýndi við og við krapt. ! liði Víkings keppti nýliði, Vilberg að nafni, gerði hann margt laglega og markið sem hann setti var mjög fallegt. Með góðri meðferð og æfingu getur hann orðið góður ffinatt- Háfídasýníng íslands á hcímssýníngunní i Ncw-Yórb verður í dag Frá Ragnari E. Iívaran, ritara fríimkvæmdastjórnar Islandssýn- ingarinnar I New York, hefur blað inu borizt eftirfarandi frétt um há tíðisdag Islands á heimssýning- unni, ér haldinn verður í dag: Eins og áðar hefur verið sagt frá í blöðum, hefur 17. júní verið valinn sem hátíðisdagur íslands á heimssýningunni í New York. Mik- ill viðbúnaður hefur verið hafður til þess að gera athöfnina sem há- tíðlegas‘„a. Hún hefst í sýningarsölum ís- lands kl. 6.15 síðdegis og verður Viihjálmur Þór, formaður fram- kvæmda3tjórnar, forseti hennar. Eftir að þjóðsöngvar Bandaríkj- anna og íslands hafa verið leiknir, flytur Thor Thors fyrstur stutta ræðu fyrir minni Bandaríkjanna og á eftir honum talar Mr. Flynn, formaður framkvæmdastjórnar Bandaríkjasýningarinnar. Á eftir ræðum þessum syngur Guðmundur Kristjánsson íslenzk lög. Þá flytja ræður La Guardia, borgarstjóri í New York, senator Nye, sem mun tala fyrir hönd Bandaríkjastjórn- ar, Grover A. Whalen, forseti heimssýningarinnar og dr. Vil- hjálmur Stefánsson. Þar næst verða leikin af hljómsveit íslenzk þjóðlög í útsetningu eftir Jón Leifs og Karl Runólfsson. Athöfn þessari, sem útvarpað verður og reynt verður að endurvarpa hér, verður lokið kl. 7.30. Síðar um daginn (kl. 4.30 eftir New York tíma) verður samsæti í aðalhöll Bandarikjasýningarinnar. spyrnumaður. Dómari var Jó- hannes Bergsteinsson. Áhorfenú, ur um 1700 Mr. GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U lylla sér á Lá til að ná upp lil hans. Hann var svo traust- ur og öruggur eins og stór hundur, jafnvel þegar liann var dapur og örvæntingarfullur, en hund þurfti maður eklci að senda i’rá sér út í dimma og kalda nóttina. „Anna” sagði hann, „við giftum okkur rétt eftir jólin, er ekki svo?” „Við eigum ckki Lúskilding”, sagði hún, „það veiztu. — Ekki grænan eyri — Jimmy”. „Eg skal úlvega lán”. „Nú verður þú of seinn”. „O, fjandinn hafi það! Ekkert hel'ur áhrif á þig”. Ilún hló iil hans: „Ekki grænan eyri, vinur minn”, og gekk frá honum upp götuna að nr. 54. Og hún bað í sí- íellu: Hjálpaðu mér um dálitla peninga sem i'ljótast, að- eins i þetla eina sinn. En hún’trúði ekkert á það sjálf. Maður gekk fram hjá henni upp götuna. Honum var kalt að sjá, þar sem hann slikaði framhjá í svörtu kápunni. Hann hafði skarð í vör. Aumingja maðurinn, hugsaði hún og gleymri honum. Svo fór hún inn á nr. 54 og læsti, klifaði upp langa stigann og upp á kvslinn. Stigadregillinn náði ekki nema upp á aðra hæð. Svo selti hún nýju plöt- una á og þrýsti að sér hinum innantómu og meiningar- lausu orðum og drafandi og syfjulegu laginu: „Pér er það aðeins afföll og töp. Mér er það sumar og sældarsköp. Pér er það aðeins öræfin hljóð. Mér er það blóm -krúð og bikar og ljóð. Maðurinn með skarðið í vörina kom aftur oian gö'una. Pó að hann gengi hart, hafði honum ekki hitnað. Hann bar kuldann innan í sér, þar sem hann gekk, eins og Kay í „Snædrottningunni”. Snjóflygsurnar héldu áfram að falla, þær bráðnuðu í krap á gangstéttinni. Nokkur orð og lagbrot náðu til hans ofan frá uppljómuðu herbergi á fjórðu hæð. Pað urgaði í slitinni nál: „Allir segja hún sé ísrós, sem einhver tók með frá pólnum. ' Mér sýnist hún mdæl og hvít og hrein eins og húðin þín unöir kjólnum”. Maðurinn hægði naumasl á sér, hann hélt hratt áfram oí'an götuna, fann engin óþægindi af ískögglinum innan- brjósts. III. Raven sal við tómt borð í kaífihúshni í liorninu rélt hja marmarasúlunni. Hann las með viðbjóði hina löngu skrá um ísdrykki, aliskonar „parfaits”, límonaði, sódavötn, ávaxtasalöt. Maður við næsta borð borðaði rúgbrauð með smjöri og drakk maltsóda. Pað snart liann óþægilega, hvernig Raven starði á hann, og hann i'aldi sig bak við blaðið. Yfrskriftin var aðeins eitt orð: „Úrslitakostir”. Mr. Cholmondeley ruddi sér braul milli borðanna. Hann va rfeitur og hat’ði smaragðshring á hendi. Hið stóra, ferstrenda andll lians lafði niður í pokum. Hann líktist fasteignasala, eða kannske öllu fremur manni, sem er óvenjulega duglegur að selja lífstykki. Hann settist við borðið hjá Raven og sagði: „Gott kvöld”. Raven sagði: „Eg hélt að þér ætluðuð aldrei að koma, mr. Chol—mon—deley”. Hann bar fram hverja samstöfu í nafninu. „Chumley, maður minn, IChumley”, leiðrétli mr. Chol- mondeley. „Skiptir ekki máli hvernig það er borið fram. Pað er víst Iivorl sem er ekki hið rétta nafn yðar”. „Eg hef þó að minnsta kosti valið mér það sjálíur”, sagði mr. Cholmondeley. Pað glitraði á hringinn hans undir öfugum lampahjálmunum, þar sem hann blaðaði í vínskránni. „Yiljið þcr einn parfait”? „Pað er brjálæði að borða ís í þessu veðri. Ef manni er of heitt, þá er hægur vandinn að fara út fyrir dyrnar. Eg sit ekki hér til að eyöa límanum, mr. Chol—mon—del- ey. Hafið þér peningana með vður. Eg á ekkert”. „Peir liafa ágætan Maiden’s Dream hérna”, sagði mr. Cholmondeley. „Svo maður tali nú ekki um alpaglóðina. Eða hvernig lizt yður á að fá einn Knicker bocker Glory”? „Eg hef ekki bragðað mat síðan í Calais”. „Fáið mér bréfið”, sagði mr. Cholmondeley. „Takk’.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.