Þjóðviljinn - 27.06.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1939, Blaðsíða 1
Herðíð 5"krónu sðfnuntna IV. AKGANtíUR ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNl 1939 Hvad hefur þú gerf fíl að úfbreída Þfóðvílíann I 7 145. TÖLUBLAÐ ■MMBMI 3E I 160 |apanskar flngvílar ráð- ast lnn jflr Dlongólalýðvelitlð Hongólskar ilngvólar og sovétfIngvélar ráðast móti þoim og skjóta 66 niðnr og krekja kinar til baka Rauðí herínn og mongéSsM þjóðarherínn faha sér sfððu víð landamærin Hann flytur hér 3 fyrírlestra á vegum Háskólans EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆBKV. Hínn 22. júlí réðust samtals 100 japanshar flugvél- ar ínn yfír land Mongólalýðveldisíns. Mongólshar flug- vélar og sovétflugvélar tóhu á mótí, 95 talsíns. í þess- arí loftorustu voru 31 flugvél shotín níður fyrír inn- rásarhernum og tólf af varnarflotanum. Enn á ný var árás gerð 24. júní, með 60 flugvélir. Af þeím vorn 25 shotnar níður í grímm í loftorustu, en varnarlíðíð mistí aðeíns tvær flugvélar í gær, 25. júli, urðu engar orustur á landamærum Mongólalýðveldísíns og Mandsjúríu, Mongólshuher og sovéther hefur fehíð sér stöðu meðfram öllum landa- mærunum austan Halhín-fljótsíns. Hvorhi her Mongóla né sovétherínn hafa nohhru sínní faríð ínn yíír landamærí Mandsjúhuo þenna tíma, nema hvað flugvélar þeírra hafa flogíð ínn yfir land Mandsjúhuo er þær hafa rehíð flótta óvínaflugvéla. Frá 15. maí hafa ýms erlend blöð skýrt írá árekstrum rnilli hers Mongólalýðveldisins annars- vegar og japanskra og mansjúr- iskra hermanna hinsvegar. Frétt- ir Jjessar hafa verið hafðar eftir japanska Kwantunghernum. Jap- önsk blöð hafa haldið því fram, að mongólskir hermenn hafi ráðizt inn yfir landamæri Mansjúkúo, og tala með yfirlæti um mikið mann- fall og mikið tjón á flugvélum Mon gólalýðveldisins. Samkvæmt fréttum frá her- stjórn Mongólahcrsins skýrir Sov- étfréttastofan Tass frá atburðun- um á mpngólsku landamærunum á þessa leið: ; Hinn 11. maí réðust japanskir og mandsjúriskir hermenn. óvænt á landamæraverði Mongólalýðveld isins í héraðinu Kan-búrd-obo, suð austur af Búírnúr-vatni og 16—20 km. austur af Halkín-fljóti. Landamæraverðir Mongóla urðu að hörfa til baka vest- ur undir Halkín-fljót, og tóku þeir sér stöðu þar sem heitir Halkín gol. Frá 12. til 22. maí urðu nær dag lega árekstrar á þessu svæði og féllu allmargir og særðust af báð- um aðilum. En 22. maí, er mann- margt japanskt herlið reyndi að sækja inn í Mongólalýðveldið, biðu þeir ósigur og voru hraktir yfir landamærin aftur við mikið mann- fall . Þann 29. júní réðist japanskt og mandsjúrizkt herlið inn í Mon- gólalýðveldið. Hafði herinn verið aukinn mjög og beitti nú skriðdrekum, brynvörðum bif- reiðum, stórskotaliði og fjölda flugvéla frá Khaílar. Her Mon- gólalýðveldisins tókst þó enn á ný að sigra innrásarherinn og hrekja hann út úr landinu. Mannfall varð mikið, af Mansjúríuhernum féllu um 400 manns, af mongólska hern um féllu 40 manns, en 70 særðust hættulega. Framhald a 3. síðu. Skólasýningin opn- uð s. I. sunnudag Skólasýningin var opnuð í Austurbæjarbarnaskólanum kl. 2 á sunnudaginn. Við þettatæki færi fluttu þeir, Jakob Krist- insson, fræðslumálastjóri, Quð- mundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar og Ásgeir Ásgeirs son, bankastjóri, ræður. Barnasöngflokkar sungu, og flokkur barna frá Vestmanna- eyjum og úr Laugarnesskólan- um sýndu leikfimi. Pað var furðu fátt gesta mætt við þetta tækifæri. Fámennið var leiðin- | legur en ljós vottur sinnuleysis sem kennarastéttinni mætir í hennar mjög svo viroingarverðu baráttu fyrir aukinni menningu þjóðarinnar. Vonandi verður þetta bætt upp með mikilli að- sókn að sýningunni. Þangað eiga allir erindi, sem láta sig uppeldi og skólamál nokkru varða. Á undan opnun sýningarinnar fór fram skrúðganga barna úr skólum bæiarins. Rússneskir hermenn á austur-Iandamæi'unum. Meðal farþega með Lyru í gær kveldi var prófessor H. Nilsson Ehle, fyrverandi forstjóri fyrir til raunastöðinni í Svalöf í Svíþjóð. Flytur hann hér nokkra fyrirlestra á vegum Háskóla Islands og verð- ur |)eim háttað sem hér segir: 1. Sænskar jurtakynbætur í þágu landbúnaðarins. Vinnuaðferð ir og árangur. — Nýja Bíó, þriðju daginn 27. þ. mán. kl. 17—19. 2. Kynbælur á skógartrjám, einkum fyrir aukningu á litninga- fjölda. — Nýja Bíó miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 19. 3. Rannsóknir viðvíkjandi rönt- genkynbrigðum í korntegundum. Hosningariar i Austar-Skaftafellssýslo Framsóknairflokkutrmn fapar eínu af sinum öruggusíu ísíötdæmum, sem hann fékk í vöggugjöL Fylgi sóslalísta tvöfaldast. Ko&ningaúrslitin í Austur-Skaptafellssýslu urðu kunn í gærkvöldi. Ntðurstöður urðu þessar: Jón ívarsson, studdur af Bændaflokkinum og Sjálfstæð- isflokknum fekk 334 atkv. og hlaut kosningu. Brynleifur Tob- btasson, sem var frambjóðandi þessara sömu flokka við síð- ustu kosiningar fekk 248 atkv. Páll þorsteinsson, frambjóðandi Framsóknarflokksinsfekk 227 atkv. þorbergur þorleifssoin fekk við síðustu kosningar 337 atkv. og hefur Framsóknarflokkurinn þannig tapað 110 atkvæðum eða ca. 33»/o af fylgi sínu frá síðrustu kosningu. Arnór Sigurjónsson, frambjóðandi Sósíalistaflokksins, fekk 45 atkv., en frambjóðandi Alþýðuflokksins við síðustu kosningar, sira Eiríkur Helgason, fekk 23 atkv. Við þær kosningar höfðu kommúnistar engan í kjöri. Fylgi Sósíalista hefur því tvöfaldast síðan 1937. Auðir seðlar voru 9 og ógildir 3. Með kosningu þessari hefur FramsóknarHokkurinn og Skjaldborgin tapað meirihluta aðstöðu sinni sameiginlega í neori deild Alþingis. H. NILSSON EHLE — Rannsóknarstofa Háskólans við Barónsstíg, fimmtudaginn 29. þ. mán. kl. 11 f. hád. Aðgangur að fyrirlestrunum er ókeypis og heimill öllum. Það skal tekið fram, að tveir fyrstu fyrir- lestrarnir eiga einkum erindi til al mennings en þriðji fyrirlesturinn er um sérstakar rannsóknir, seru eiga aðallega erindi til lífeðlis- fræðinga og sérfræðinga í ræktun artilraunum. Sigurgeir Sigurðsson vígður til biskups llm 80 prestar og 4 bískupar við- staddír vígsluna. Ivosningarnar í Austur-Skafta- Í'cílssýsiu sýna ljóslega livert stefn ir í íslcnzkum stjórnmálum. Lín- uriiar skýrast. Tveir stjórnarflokk arnir, Framsóknarfokkurinn og Alþýðiiflokkui'inn eru i upplausn. Ihalilsöflin innan Jiessara floltka leita heim til föðurhúsanna, til hinna hrcinræktuðu íhaldsflokka. Nobkrir frjáslyndir menn innan þessara fyrverándi ,umhótaflokka’ gcra vonlaúsa tilraun til 'þess að halda þeim frá samvinnu við íhakl ið, cn reynzlan mun hrátt ltenna Jícini, að þeir eiga ekki lengur heima í þessum flokkum; leið þeirra hlýtur að liggja til Samein- ingai'flokks alþýðu — Sósalista- flokksins. Sá floltkur tekur upp ]:á umbótabaráttu, sem lúnir fyr- vcrandi „umbótaflokkar” hafa heybst á. Það er ljó'st, að öll þau íhalds- öfl, ðem til eru í Austur-Skafta- fellssýslu, hafa sameinazt um framboð Jóns ívarssonar. Allt það fylgi, sem þjóðstjórnin á þar, hef- ur komið á framboð hans, en það er fylgi Sjálfstæðisflokksins og Bændaflokksins, að viðbættum þriojungnum af fyrverandi fylgi Framsóknarfloltksins. Hinsvegar 'er'það víst, að tveir þriðju af fylgi í'ramsóknarflokksins, sem stóðu með Páli Þorsteinssyni, eru ándvígir þjóðstjórninni, andvígir öllu samstarfi flokksins við íliáld- ið. Það er litlum efa bundið, að leið margra þeirra manna liggur burt frá Framsóknarflokknum til Sósíalistaflokksins. Þar finna þeir vettvang fyrir, til þcss að sameina Framhald a 2. síðu. Sigurgeir Sigursson var vígður til biskups í dómkirkjunni á sunnu daginn. Hófst athöl'nin kl. 10 ár- degis. Fjöldi manna var viðstadd- ur athöfnina, þar á meðal um 80 prestar. Ennfremur var forsætis- ráðherra viðstaddur og fulltrúar erlendra ríkja, auk fjölda annara manna. • ' Séra Halldór Kolbeins las bæn í kórdyrum um leið og athöfnin hófst, en Garðar Þorsteinsson og Jón Þorvarðarson fluttu fyrir alt- arinu upphafs messusöng vígslunn ar. Að því loknu steig séra friðrik Hallgrímsson í stól og lýsti vígslu. Er hann hafði lýst vígslunni komu biskuparnir fjórir, er voru við- staddir, ásamt fjórum vígsluvott- um, inn í kórinn og báru þeir allir fullan skrúða. Gekk Jón biskup Helgason og vígslubiskuparnir báð ir fyrir altari, en Sigurgeir Sig- urðsson og vígsluvottarnir krupu fyrir frarnan altarisgrindurnar, en þjónustusveinar biskups, sem voru tveir yngstu prestar landsins að .vígslu, tóku sér stöðu sitt livoru megin við altarið. Þá flutti Jón Helgason vígslu- ræðu sína og vígsluvottarnir lásu }>á kafla upp úr helgisiðabókinni, er fyrirskipaðir eru við biskups- vígslu. Er þessu var lokið og sálm SIGURGEIIl SIGURÐSSON ur hafði verið sunginn, eins og á milli allra vígsluatriðanna, á- varpaði Jón Helgason vígsluþega og tók af honum biskupsheitið. Rétti þá vígsluþegi biskupi hönd sína.og kraup á kné. Fól þá bisk- up vígsluþega embættið og lagði hönd á höfuð honum og slíkt hið sama gerðu vígsluvottarnir fjór- ir. Að því búnu voru sungnir sálm- ar og á meðan gengu biskupar og vígsluvottar til skrúðhúss, en. er söngnum var lokið, steig hinn ný vígði biskup i stólinn og flutti Framhald á 4 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.