Þjóðviljinn - 27.06.1939, Síða 3
ÞJCCVILJINN
Þriðjudaginn 27. júní 1939.
Ingvar Bförnsson frá Gaflis
Samelnnð alþýðnæska
mundu smám saman losa um
svefninn og hinar sofandi hugs-
anir.
Sveitaæskan mundi eflaust
sækja slík mót til að byrja með
aðeins til að svala skemmtana-
fýsn sinni. En von bráðar mundi
útsýnið opnast til allra hliða,
og koma í ljós hin mikilvægu
göfugu hlutverk, sem æska
hvers lands hlýtur að vilja
tileinka sér, eigi hún minnsta
snefil af lífsþrá. Ég álít að sl!ík
mót hefðu allverulegt gildi,og
tel það vel til fallið hjá Æsku-
lýðsfylkingunni, þar sem deildif
hennar eru, svo sem í Reykja-j
vík að gangast fyrir fleiri mot-
um á borð við Þingvallamótið.
Slík mót ættu að vera siður,
þótt þau væru ekki eins fjöl-
breytt.
Niðurlag.
En sveitaæskan er enn ekki
vöknuð. Hún heldur :enúi í ihæg-j
indi gamalla úreltra hugmynda.
Hún tekur með fögnuði við
leikjum og skemmtisamkomum
á því sviði vakir hún. En hún
hefur enn ekki öðlast þann
eldheita áhuga, hina brennandi
starfslöngun í þágu nýs og
betra lífs. \
Hana skortir enn alvöru lífs-
ins, sem meðlimir þjóðfélagsins
tekur hún ekki hlutverk sitt
nógu alvarlega, enda allt gert
til að svæfa í fæðingunni allar
frjálshuga hugmyndir, bæði af
andlegum og veraldlegum préd-
ikurum. Og það er viss hluti,
og ekki svo smár, sem snýst
með ofstæki gegn frjálshuga
kenningum, eins og sósíalisma.
En það er ekki af illu innræti,
heldur af skilningsleysi og
spilltu uppeldi.
Uppeldi sem miðar að kúg-
sem segir þetta er rétt, og
þessu skalt þú trúa alla þína
æfi, þótt þú sjáir að það sé
rangt. Það eru þessar spilltu
upppeldisaðferðir, sem enn eru
hömlur á frjálshuga hugmynd-
um æskunnar. Hræðslan við að
hugsa eða hreyfa sig öðruvísi
en afi og amma á sínum
„gömlu og góðu dögum“. Þetta
kann að virðast þungur dórnur
á sveitaæskuna. En ég held mér
sé óhætt að fullyrða að hann
styðjist allverulega við stað-
reyndirnar. Það er tilgangslaust
að nefna hlutina fegrandi nöfn-
um, og það er jafn tilgangslaust
að ætla sér að vekja sveitaæsk-*
una með því að gera gælurvið
svefn hennar, og segja henni
að sofa áfram.
Sveitaæskan þarf' að vakna
áður en það er um seinan. Hún
má ekki við því að svikist sé
að heimi sofan.di, og hún leidd jega ekki eins sterk nema mið-
í dáleiðslu út á hið hála svejt , framvörðurinn, Witheker, og
lífsins, hina ströngu lífsbaráttu j hægri framyörðurinn, sem unnu
þá er þörf á að vaka. j með elju og vilja. Samleikur
En hver er það, sem á að ■ var ekki vel skipulagður hjá
vekja hina blundandi æsku . þeim, og þeim gekk illa aðfinna
sveitamia ? Það glæsilega hlut- | hvern annan, sem sýnir, að liðið
verk vildi ég fela yerklýðsæsku er ekki sterkt.. Englendingar
kanpstaðan^ja. Pg óneifanl,ega \ styrktu vörn sína með þjálf^ra
vaeri það glæsilegt hluiverk að , Vals, Mr. Devine, anijars léku
vekja sveitaæsku heils jands úf allir sem léku móti Vat, nema
svefni, eða að minasta kosti . hægri bakvörður var settur á
aðgerðarleysi, vekja hafoa til vinstra kant, og veikti það nokk
starila í nafoi pg þjónustu swin uð framjtífcu Eflg|en,dbig».
leikans, í eina samstillta fylk- ; Vfkingar ger.ðu oft góðar til-
ingu gegn hverskonar kúgun raunir ti! samlejks, rn hannvar
og harðstjóro, til starfa í þágu. of laus og ekki nægur hraði í
al|s mannkyns, fyrir réttlæti, þeim pg ekki nógu framvirk-
bættum lífsskilyrðum, mannúð, andi til að vier'a' ifijettulegir,
frelsi. Það er hin samhuga vak- og þó komu.st þeir .hættulega
andi æska verklýðsstéttarinnaJ naerri marki þeiriia oft. Þessir
seþi ég treysti bezt til að vekja tveir lánsmenn Víkinga, Björg-
I Sveitaæskan þarf að vakna,
I þarf að eygja ný lönd, eignast
nýjar glæstar hugsjónir, trúa
á mátt sinn ef hún stendursam
an, samhuga, vakandi, stefnaað
ákveðnu marki. En til alls þessa
þarf hún aðstoð hinnar vakandi,
framsæknu æsku verkalýðsins,
sem hefur lært að skilja sitt
glæsilega hlutverk: að skapa
nýja menningu, ný skilyrði til
lífsins, og kasta fyrir borðöll
um úreltum siða- og þjóðfélags
boðum hins rotnaða spillta
heims. Það hlutverk að gera
lífið bjartara og fegurra, þar
sem allt er unnið með það mark
og mið fyrir augum að full-
komna mannlegt líf, í nýju og
réttlátu þjóðfélagi.
Qafli, 29. maí-1939
Jngvar Bjömsson
dnllfoss
fer á miðvikudagskvöld 28. júní
til Vestfjarða og Breiðafjarðar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
degi sama dag.
Dettifoss
fer á fimmtudagskvöld 29. júní
um Vestmannaeyjar til Grimsby
og Hamborgar..
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi sama dag.
Maðurinn mínn
Gíslí Péhirsson, fyrv. héraðslœknir,
sem dó 19. þ. m. verður jarðaður á Eyrarbakka míð-
víkudagínn 28. þ. m. Athöfnín hefst kl. 1,30 eftír há-
degí með húskveðju að heimilí okkar.
Aðalbjörg lakobsdóffír.
Isl. Gorintbians vann Vífeing 2:0
P r e n tmý.h c! u s x o. fan
ElFTuR
tiyr tit í. fiokks p rert r |
myndir fyrir iægsio v cr<). ;
fisfrr. f? . Sirrn 5370. !
Þessi fjórði leikur Englend-
inganna lauk með sigri þeirra
yfir Víking 2:0, án þess þó að
sýna verulega yfirburði í leikn-
um. Vindur bagaði nokkuð í
hálfleik, og lá þá á 1. C., svo
að segja allan leikinn, en í
síðari hálfleik, lygndi að mestu
og var þó leikurinn nokkuð jafn
fyrri hálfleik, en sterkur norð-
anvindur yar og höfðu Víkipg-
ar undan vindi að sækja, í þeim
með þó meiri sókn frá I. C.
/íendi, en veruleg hætta var
sjaldan á ferðum við mark Víkj
ings, og þessi tvö mörk komu
meira eins og af tilviljun en
að þau kæmu af vel uppbyggðu j
áhlaupi. Þó er það framlínan ;
j sem sýnir oft góð tilþrif með j
’ Bradbury og Friday sem beztu ,
menn- Vörn þeirra er tiltölu-
Næsþ leikur og sá síðasti er
á miðyikudag við úrval úr fé-
lögunum. Veltur á miklu að
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela,
vel til takist um samleik og i glös og bóndósir. Flöskubúðin
skilning leikmanna og hver mað
ur geri sitt og íorðist harðan
leik, jafnvel þó hann að honuru
fihnist hann reittur tjj reiði, því
verði farið út í harðan leik erj
það venjan að ekkert spil fæst,
og þá er ekki von uin árang.ur.
Mr.
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Sækjum. Opið allan daginn.
Laugarvatnsmótið. Lagt verður
af stað austur í dag kl. 9 f. hád.
Erlendu gestirnir, sem ætla sér að
sækja mótið, komu með Lyru í
gærkveídi.
Hraðierðir Steindórs
AUar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes.
FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRÁ AKUREYRI: aHa mánudaga, fimmtudaga og laug-
airdaga.
M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
STEINDÓR Símí: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584.
sveitaæskuna.
Nú er það sveitaæskan, sem
þarf á hinni nýju menningu verk
lýðsins að halda, þá menningu
þarf hún að þekkja og tileinka
sér.
En slíkt vinnst ekki á einum
degi, til þess þarf jaftivel mörg
ár. En smámsaman gæti þetta
áunnist með aukinni kynningu
með æskulýðsmótum einmitt á
þeim stöðum, sem sveitaæskan
ætti greiðasfan aðgang að. Ég
hefði til dæmis talið það stórt
spor í rétta átt, hefðum við
átt þess kost að sækja hið glæsi
lega æskulýðsmót að Þingvöll-
um um hvítasunnuna.
En sem sagt, sveitaæskan sef
ur enn, en hún mundi rumska
ef slík fylking kæmj í inámunda
við hana. Og við að kynnast
sesku, sem á verulegt takmark
vin og Frímami, stóðu sig vel,
og gerði Ejörgvin margar gpð-
ar tílnaunir til að hefja áhlaup
með samleik. Af Víkingunum
voru þeir, Þorsteiitn, sem var
ftíjög duglegur og Qunnar Hann
esson. Haukur Óskars gerði
margt vel en er of sérdrægur
með knöttinn og vefdur sjálfum
sér óþarfa erfiðis og félögum'
sínum staðsetningjarvandræða.
Vilberg er gott efni og gerði
margt vel.
Dómari var Q. Aksels^on, og
virtist nokkuð óákveðinn í dóm-
um sínum þegar á leið leik, og
gerðist leikurínn nokkuðharður
og fóru Englendingar þar á und
an með eftirdæmi. Annars mun
þetta lakasti leikurinn í þessari
knattspyrnuheimsókn.
Áhorfendur voru með fæsta
í móti, um 3000.
Braðfirðir B. S. A.
AUð datfa nema mánudaga
; * . 'v frTTi’- :]mr^*** tfrWf?''
um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss
annast sjóleiðina. Afgreíðsla í Revkjavík á Bif-
reíðastöð íslands, sími 1540.
Rifreíðasíöd Afeurcyrair,
I.O.H.T. I.O.H.T.
Stðrsláknþlnglð
hefst þriðjudaginn 27. júní með messu í dómkirkjunni kl. IV*
e. h. Fulltrúar og aðrir templarar mæti í Templarahúsinu kl.
1 og verður þaðan gengið í kiukju.
Ræðu flytur síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík, en
fyrir altari þjónar séra Friðrik A. Friðriksson frá Húsavík.
Að lokinni messu verður þingið sett, kjörbréf rannsökuð
og stig veitt. Félagar, sem ætla sér að fá stórstúkustig, hafi
með sér skírteini frá stúku sinni um rétt þeirra til stigsins.
Unglingareglnþingið
verður sett miðvikudaginn 28. júní kl. 10 árdegis.
Jónas Kristjánsson Iæknir flytur erindi. Söngfélag I. O.
G. T. syngur. — AUir templarar velkomnir.
Fulltrúar beðnir að afhenda kjörbréf sín til skrifstofu Stór-
stúkunnar, sem fyrst.
Skrifstofu Stórstúku íslands, 25. júní 1939.
Friðrik A. Brekkan. Steindór Björnsson
Jóh. Ögm. Oddsson.
Bílsöngvabókín
styttir leiðina um helming. Er seld á götunum og við brottför
bíla úr bænum.
Japanír og Mongólía
FRAMIIALD AF 1. SÍÐU
1 skjölum sem Mongólaherinn
náði fannst m. a. fyrirskipun frá
japanska hershöfðingjanum Kam-
azubara, fyrirliða 23. japönsku
herdeildarinnar í Khaílar. í fyrir-
skipun þessari er 23. herdeildinni
falið að ráða niðurlögum Mongóla
hersins í Halkin gol.
Jafnframt orustum á landi hafa
flugárásir einnig orðið. Hinn 28.
maí réðist flokkur japanskra árás
ar- og sprengjuflugvéla á tvo .flug
velli mongólska hersins. Vegna
hinnar óvæntu árásar varð nokkur
töf á því að mongólskar—-sovét-
flugvélar héldu til móts við árás-
armenn, en þegar þær komu sló í
harðan bardaga og eyðilögðust 9
mongólskar og sovétflugvélar og
þrjár japanskar, en annað tjón
varð ekki af árásinni.
t,
Aðalfnndur
Laknalðlags Islaads
verður haldinn | Kaupþtngs&al num 27.—29. þ. m. og hefst
kl. 16. þann 27.
DAGjjtKRÁ:
PRIÐJUD- 27. KL. 16:
1. Formaður gerir grejn fyrir störfum síðasta félagsárs.
?. Lagðir fram endurskoðaði r reikningar félagsins.
3. Kosin stjófti og endurskoð endur.
4. Breytingar á codex ethicus.
5. Árstíöaskr^L fyrir ekknasjóðjnn.
6.
7.
.1.
2.
3.
4.
1.
S.D. KL. 20,30:
Erindi: Professor Sven Ingvar. Meðferð langvinnra gigt-
sjúkdóma. (Kroniska Rheumatismcns Behandling).
Embættaveitingrfir.
MIÐVIKUD. 28. ,KL. 16:
Erindi: Professor Sven Ingvar. Mataræði Svía. (Svensk
Folknárings Stamdard).
FyrLrl^uga^ar mataræðisrannsóknir hér á landi. Umræður.
Málshefjandi Júlíus Sigurjónsson, læknir.
S.D. KL. 20,30:
Erindi: Jóhantn SæmundSson, tryggingarlæknir. Beinbrot
og slysatrygging.
Væntanlegar nefndir gera grein fyrir álituin sínum.
FIMMTUD. 29. KL. 16:
Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Meðferð lungnabólgu.
(Pneumoniens Behandling).
2. Önnur mál.
S.D. KL. 19,30:
VeizlufagmaSur að Hótel Borg.
Stjórnin áskilur sér rétt til a5 breyta efnisröð dagskrárinnar.
Reykjavík 24. júní 1939.
STJÓRNIN.