Þjóðviljinn - 30.06.1939, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 30.06.1939, Qupperneq 2
Föstudaginn 30. jiiní 1939. MeCVILJINN gMÓOVlUINII Ctgefandi: Samoiningarflokkur . alþýðn — Sósíaiistaflokkurinn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitst jórnarskrifstof or: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðsio- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. iMiiiiiiHiimiiiHiiiiimiimmuiiiiiii iiiiui(iiiiiiuiiniiMiiiiiiiiiMiiiiii)iiiiuíuUiii>iiiiiiiiiMi!iiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiumuiuiiiiiii«iiiiwiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiN'i!iiiiiuii:iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiii iiiiiifiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiifii iiiiiiiiiniiiiiiiiii | DNBA FÓLKIB llllllllUlllltltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllltJ 11111111111mi1iii11n11111111111111111111111111.nl „Islenzka kennarastéttin á hraðri framfararbrant" Vídíal víd Sígutrð Thorlacíus, skólasfjóra U' Einn af helztu göngugörpum Æ. F. R. Myndin er tekin á hátindi Súlna. Engín kaup~ hackkun á þessu ári AUir muna hvað Alþýðuflokk urinn og hinir „alþýðuvinirn- jr“ í Breiðfylkingunni blésu sig út, vegna afreka sinna til að tryggja hagsmuni verkalýðs- ins og bændanna, um leið og þeir samþykktu gengislækkun- arlögin. Fátækir verkamenn áttu að fá kauphækkun vegna vax- andi dýrtíðar og bændurnir áttu að fá verðhækkun á afurðum sínum að sama skapi. Þessar blessaðar náðargjafir áttu þó ekki að koma fyr en 1. júlí, Hinsvegar átti samstundis að hleypa fjöri í alla atvinnuvegí jpg taka þar með til óspilltra maZrntia ad útrýma atvinnuleys- inu. 'Tekju." .,Jlra 4ttu„ að liækka að u„a.";''tek"um Ef til vill nokkurra heildsala. Svo kemur 1. júlí og með Morgunblaðinu, Alþýðublaðinu og Tímanum er náðargjöfin borin heim á heimili verkamann .apna vg ^"danna' Hú-n er fóIg ín i tllk'ynningu, sem hljóðar J svo: Það verður engin kau;*: hækkun, né verðh-'Kkun á mjóik óg kjoti til bænda á þessu árl, því framfærslukostnaður htf ur ékki hækkað nema um rúm 2o/o, þar sem hann er mestur. Peir hafa ráð undir ' rifi hverju herrarnir í Breiðfylking- unni. Vitað er nú fyrst og fremst, að ýmsar helztu verð- hækkanirnar á nauðsynjum koma einmitt eftir 1. júlí og hafa því engin áhrif þegar reikna slcal út hvaða kaup verka menn og bændur eiga að búa við að lögum á þessu ári. — T. d. hækkar allt rafmagn í Reykjavík um 10o/o. Pess er vandlega gætt að láta slíkar hækkanir ekki koma fram fyrr ,en eftir 1. iúlí til bess að trvggt verði, að það verði eingöngu. á kostnað alþýðu. Svo er séð fyrir því að hafa þá /aðferð við útreikning framleiðslukostn, aðar, sem valdhöfunum hentar bezt, enda hafa Breiðfylkingar- herrarnir sett sér sjálfdæmi um þann útreikning. — Get- ur nú hver verkamaður farið í eigin barm og spurt sjálfan sig, hvort 102 krótiur séu jafn- drjúgar mú eins og 100 kr. voru áður em gengið lækkaði. Bænd- ur munu auðveldlega geta séð það á búreikningum sínum. Vjð getum nú til bráðabyrgðfi farið að gera upp árangurinn af valdaferli Breiðfylkingarinnar, og blessun gengislækkunarinn- ar. Atvinnan er minni en á undan förnu ári. Gjaldeyrisvandræði hafa ekki verið verri en nú. Dýrtíðin hefur vaxið stór- lega. Hvað getið þér sagt mér um mýafstaðið kenmaraþing? Pingin voru tvö, fulltrúaþing og uppeldismálaþing. Fulltrúa þingið sóttu 52 fulltrúar kenn- arafélaga úr öllum sýslum og kaupstöðum landsins nema úr Suður-Múlas. Á uppeldismála- þinginu voru flutt fjögur er- indi og öllum útvarpað. Lands sýning barnaskólanna, sem er enn opin í Austurbæjarskólan- um, var einn þáttur uppeldis- málaþingsins og ekki sá ómerk- asti. Hafa þegar mörg hundruð manna sótt hana og dagblöðin lokið á hana Iofsorði. Hvaða árangri hefur kenn- arastéttiri náð í uppeldismálum þjóðarimnar? Svarjð við þessari spurningu fer eftir því við hvað er miðað. Sé til dæmis starf kennara met ið eftir siðgæði og þekkingu æskunnar eins og hún kemur úr skólunum og samanburður gerður við það, sem áður var, þá kemur þar margt til greina, sem ómögulegt er að henda reiður á, svo sem áhrif ger- breyttra heimilishátta og lifn- aðarhátta yfir höfuð. Sé árang WF skólastarfsins aftur á móti mi;A>ður við víitnLLbrögðin og viðhorf neiT?,eJ1<^a '°S kemTý13 náms og starfs, þa Ofkáf þao ekki tvímælis að íslenzka kenn- arastettin er á hfaðrT framTara- jj brkut NSbgir í því sambandí i að benda á IandBSýn.ihg'úua og samanburð við- sýningurra 1934. Ef áðbúnaður kensiárastéttar- t innar svo góður, að hún geti • hindrunarlaust unnið starf sitt I í þágu uppeldismálamna? Um þetta efni er mjög ólíku | saman að jafna á ýmsum stöð-. um á landinu. Allsstaðar eru barnakennarar meðal lægst launuðu starfsmanna hins opin- bera, og aðbúnaði að öðru leyti er víða mjög ábótavant. Teljið þér, að kennaraþimgið; marki mót í sögu uppeldismál- | anrna, og að hert verði á bar Engin kauphækkun. Aukþess sem allt raunvérulegt kaup hefur lækkað hafa allir opinber ir styrkir og tryggingabætur rýrnað að sama skapi og kaup- máttur krónunnar. Verkamönnum er bannað að hækka kaup sitt og allir samn- ingar, sem fela í sér hækkandi kaup með vaxandi dýrtíð eru ógildir. ! stað þess að bændur fái upp bót á verð fyrir landbúnaðaraf- afurðir hefur mjólkurverðið til þeirra verið lækkað. Athafnafrelsi og samtaka- frelsi verkalýðsfélaganna og samvinnufélaganna er verið að brjóta niður með þeirn hætti, sem fyrir skemmstu hefði ver- ið talið óhugsandi á íslandi. Samanber t. d. aðfarirnar í Byggingarfélagi alþýðu. Taumlaus atvinnukúgun og andleg kúgun á öllum sviðum. Þetta er stefnan. Það miðar vel áfram á þessari braut. Hvað kemur næst? Sigurður Thorjacius. áttunni fyrir velferð og menn- ingu æskulýðsins? Um jjað er efitt að segja fyr- irfram. Sum málefni, sem kenn araþingið tók til meðferðar, og ennfremur sýningin, eru þess eðlis, að þau gætu valdið tíma- mótum. En hvort svo verður fer eftir því hvernig kennararn- ir sjálfir, löggjafarnir og fólk- dðí í landinu snýst við þeim. Æ.F.R. efnlr til qBrngrar ferðastarfseml í snmar Það er óhætt að segja, að Æskulýðsfylkingin er meðal þeirra félagssamtaka, sem 1 eggja einna " m está áhdfzlut ál heilbrigt útilíf unga fólksins. Það sem af er þessu sumri hafa deildir hennar bæði sunnan- og norðan lands sem og samband- ið í heild staðið fyrir sumar- starfsemi ,sem er félagsskapn- um mjög til sóma. Má þar fyrst og fremst nefna æskulýðsmót- in á Þingvöllum og í Vagla- skógi um hvítasunnuna. Og á öðrum stað hér í bjaðinu birt- um við ferðaáætlun Æ. F. R. fyrir mánuðina júlí og ágúst. Þessi ferðaáætlun sýnir það, að Æ. F. R. ætlar alls ekki að taka sér „sumarfrí“ frá starfinu, held mr ætlar að starfa af fullum Brezka S. U. J. berst fyr ir sfálfsfiæði sínn (Eftirfarandi grein er þýdd úr tímaritinu ^Rundschau“. Er hún mjög lærdómsrík fyrirall- an frjálslyndan æskulýð og ekki hvað sízt ærið umhugsunarefni fyrir meðlimi Sambands ungn Jafnaðarmanna hér á íslandi. Samband ungra jafnaðar- manna í Stóra-Bretlandi fram fylgir — þvert ofaní pólitík Verkamannaflokksins — stefnu sameiningar og samstarfs við önnur félagssamtök verklýðs- æskunnar og auk þess við öll þau æskulýðssamtök Stóra-Bret lands, sem vilja að fasistísku árásarseggjunum sé veitt við- nám og að hagsmunir brezku þjóðarinnar verði vemdaðir. Vegna þessarar stefnu sinnar er æskulýðssamband Verkam.- flokksins nú á meðal hinna beztu barátfusamtaka brezka æskulýðsins og það er m. a. því að þakka að voldug lýðræð issinnuð æskuliýðshreyfing gegn fasismanum hefur risið upp í Stóra-Bretlandi. SUJ, berst ásamt öðrum brezkum æskulýðsféljögum fyr- ir myndun nýrrar ríkisstjórnar, er veiti ofbeldi fasismans við- nám. Það skipulagði ásamtþeim víðtæka hjálparhreyfingu fyrir spánska lýðveldið, fyrir hags- munamálum og póíitískum rétt- indum unga fólksins, fyrirsköp un lýðræðislegs friðarbanda- lags. Það tekur einnig þátt í því að hjálpa æskulýð Póllands Balkanllandanna og Norður- landanna í baráttunni fyrir sjálfstæði þessara landa. En stjórn Verkamannaflokks ins þótti öll þessi starfsemi SUJ „mjög grunsamleg“ og, „hættuleg“ og höf jrannsókn i á SUJ“. John H'Oodelstonenokk ] ur var skipaðuf tíl að stjórna rannsókninnii Hann samdi ít- arlegt álitsskjal um „hina hættu legu starfsemi“ æskulýðssam- bandsins án þess þó að ræða við stjórn þess. Á grundvelli skjals þessa ákvað forusta verkamannaflokksins að setja stjórn SUJ af — einnig án þess að hafa rætt við hana. Helzta röksémd Hoodelstone —, sem stjórn Verkamanna- flokksins virtist vera alveg sam dóma — er sú, að SUJ skipti sér af málefnum, sem „ekki séu innan þess varkahrings“, en þau eru þessi: Barátta gegn fasisma og aft- urhaldi, fyrir myndun ríkis- stjórnar, sem veiti ofbeldinu við- nám, fyrjr því að vernda Stóra- > Bretland gegn árásarhættu fas- ismans, fyrir hagsmunamálum og pólitískum réttindum brezka æskulýðsins og fyrir einingu hans. En stjórn Verkamannaflokks- ins þverneitar .æskunni um rétt inn til að sinna pólitískum mál- efnum. Markmiðið, sem hún stefnir að, er að afmá SUJ sem baráttusamtök gegn fasisman- um. Hún bannar því að vinna á móti fasismanum og krefst þess, að það hætti baráttu sinni fyrir því að sameina brezka æskulýðinn gegn afturhaldinu Hún vill breyta SUJ í endur- bótasinnaðan félagsskap, er sé andstæðingur einlngarinnar og pólitískt athafnalaus. Samtímis leitast hún við að kljúfa hina ört vaxandi lýð- ræðisfylkingu brezka æskulýðs Framh. á 3. aíðu krafti. Og það er gleðilegt að félagið skuli bregða þannig út i af vanwvíivgoniargLafO'jia.íinftr/a I æskuíý^g|§^gfl[ J -iböbíiJ^ojIijIí Það sean gefur.. ferðalcigum. Æskulýðsfylkingarinnar sér- stakt gildi, er ekki aðeins það að fá að njóta unaðar og heil- næmi náttúrunnar, og heldur ekki aðeins það að kynnast hinu mikilfenglega landi okkar, að geta flúið að hjarta hins ís- Ienzka bláfjallageims. Það sem gefur ferðalögum hennar ekki hvað sízt gildi er félagslyndið, samheldnin. og glaðværðin sem er til staðar. Það er ábyggilegt, að hver sá sem hefur tekið þátt í ferða- lögum Æskulýðsfylkingarinnar, hefur hitt þar fyrir einmitt það sama félagslyndi, og þá sömu glaðværð ,sem eírtk-enöir Æsku- lýðsfylkingúna og sem hver ungur maður sækist eftir. Við viljum hvetja sem flesta unga menn og konur til þess að gefa sumarstarfsemi Æsku- lýðsfylkingarinnar gaum ogtaka þátt í þeim ferðalögum, sem húrt efnir til. Látið Sumarið ékki líða hjá án þess að hafa ferðast með Æ. F. R. B. Sumarferðír í JÍB Ferðanefnd Æ. F. R. hefur ákveoið eftirfariandi áætlun um ferðir þær, er félagið mun standa fyrir um helgar næstu tvo mánuði. Hefur verið reynt að flétta saman í áætlun þessari lengri og skemmri ferðir, til þess að gera sem flestum til hæfis. Hver einstök ferð verður auglýst, er að henni kemur. 2. júlí: Viðeyjarför. 16. júli: Ferð á Keili og Trölladyngjur. 30. júlí: Ferð að Trölla- fossi. Farið verður á reiðhjólum. 5.—7. ágúst: útilega við Álftavatn. 20. ágúst: Ferð í Botns- dal. Ferðanefndin áskilur sír rétt til að færa ferðir til vegna Vctnirs eöa bæta ferð- um inn í, ef ástæða þykir til. FERÐANEFNDIN. Æskulýðúr í útilegu á Þingvöllum. Sfofnun IjóS' Eitt af því sem ómissandi er í ferðalögum, og þá sérstaklega á sumrin, er myndavélin. Enda er áhuginn fyrir ljósmyndum úr ferðalögum sífellt að auk- ast. T. d. hafa hundruð mynda verið pantaðar af Þingvalla- móti Æskulýðsfylkingarinnar. En til þess að sem mest gag.n og ánægja geti orðið af mynda- tökunni, þá þarf samstarf þeirra, sem taka myndirnar. Og það sem rneira er, margir ný- byrjendur eiga mikið ólært til þess að geta tekið verulegagóð ar myndir. Með hliðsjón af þessu ætlur ,1 Æ. F. R. að gera tilraun tií að stofna ljósmyndaklúbb. Hef- ur félagið fengið Kjartan Bjarnason prentara, sem tók kvikmynd af Þingvallamótinu, til þess að vera leiðbeinanda r slíkum væntanlegum ljósmynda klúbb. Þátttakan í hinum fyrir- hugaða ljósmyndaklúbb verður ekki bundin við það, að menn séu meðlimir Æ. F. R„ heldur munu allir áhugamenn í þessu efni geta gerst þátttakendur. Næstu daga mun áskriftarlisti fyrir væntanlega þátftöku liggja frammi á skrifstofu Æ. F. R. Hafnarstræti 18, sími 4824 og fáist nægir þátttakendur, verð- ur stofnfundur klúbbsins hald- inn mjög bráðlega..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.