Þjóðviljinn - 30.06.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 30.06.1939, Page 3
ÞJðÐVILJINN Föstudaginn 30. júní 1939. Verkamannabréf: Bver framleiðir verðmœtia ? Ég minnist fyrirtækis fiins, sem uppi var hér fyrir nokkrum árum. Að því unnu 100 menn í 100 daga. r>að gerir 10 þúsund dagsverk. Að meðaltali fram- ' leiddi hver maður á dag 10 1 „dagleg brauð“, þ. e. verð- mæti að jafngildi við allar lífs^ nauðsynjar eins manns á dag. Mætti líka kalla þetta dagneyzlu Parna voru líka framleiddar 100 þúsund dagneyzlur. Pað var lýðum ljóst, jafnt alþýðu sem yfirmönnum, að þatta var arðvænlegt fyrirtæki, — væn- legt til góðrar afkomu einstak- lings og þjóðfélags. Með þess- ari framleiðslu aflaði hver mað ur, sem að henni vann, 1000 „daglegra brauða“, þ. e. nægi legs viðurværis fyrir 5 manna fjölskyldu í 200 daga, ef jafnt hefði verið skipt. En svo var ekki, því auk þessara ,100 manna k ifíianiJ i'M íTí}/j:! cííijTíiuiíi var einh ,rnaður í verki með, og það ruglar þetta meðaltal dálítið. Pessi eini maður var kallaður stjórnandi fyrirtækis- ins. Hann varð að sjálfsögðu að fá sitt „daglega brauð“, enda þótt hatvn legði sig á engan hátt í hættu, sliti líkamlegum kröft- um alls ekkert og andlegum kröftum mjög lítið. Pessi eini maður tók í !sinn hlut helming inn af framleiðslunni, þ. e. 50 þúsund dagneyzlur. Peir sem að framleiðslunni unnu fengu þvl í sinn hlut 5 dagneyzlur á dag hver. En það er sama sem, að maður með 5 mannfsj í jheim- ili fékk brýnustu nauðsynjar sínar, meðan á verkinu stóð, og ekki hætis hót þar fram- yfir. En stjórnandinn, sem að vísu hafði 10 manns í heimili fékk 500 dagneyzlur á dag, eða m. ö. o. hafði 490 dagneyzlur af gangs á hverjum degi, sem verkið stóð yfir. Petta vissu ,* flestir „yfirmenn“ og fjöldi manns af alþýðu. Pó var ekki um það fengist. Allur landslýð ur hrósaði fyrirtækinu og veg- samaði stjórnanda þess. Petta ágæta fyrirtæki, sem hélt lífinu ií 5 manna fjölskyldu, meðan að því var unnið, var rómað serrj j éítt hið ágætasta dæmí upp á dugnað, þ. e. a. s. dugnað stjórnandans. Nálega enginnl maður minntist á dugnaðþeirra 100 manna, sem unnu, fram- feiddu. Að vísu var því ekkí neitað, að þeir hefðu verið í verki með. Dugttaðarhfóðurínn átti stjórnandinn, senr sama og ekkert gerði, allan og ’óskiptan. Þeir sem lengst teygðu sig til lofs verkamönnunum skiptu hróðrinum á sama hátt og „stjórnandinn“ skipti arðinumj til helminga. Einhver ræfillinn varð þó til þess að segja, að „stjómandinn" hefði hvorkf fengið arð né lof, hefðu ekki þessir 100 verkamenn gerztverk færi hans. En þá reis upp vel- metinn sæmdannaður og sagði: Peir hefðu ekki aflað 100 þufi- und dagneyzlna á þessum tíma ef stjórnandinn hefði ekki stað ið fyrir fyrirtækinu. Ræfillinn hélt því aftur á móti fram, að þessir 100 lvefðu ekki setiðauð um höndum að heldur. Þeir1 hefðu kannske aflað 50 þúsund dagneyzlum minna en þeir hefðu verið jafnvel settir fyr- i: það. Við þessi orð ræfilsins risu upp 100 vitrir menn úr hópi yfirmanna og alþýðu með 100 rök á vörunum fyrir því að stjórnandinn ætti éinn allan heið urinn, og í rauninni ætti hann einri nálega allan arðinn. ÞeSsi alþýðukonsert varð mikill og langdreginn. Hann stendur yfir íenn í [dag með fullum styrkleiki I öllum þeim hávaða kafnaði rödd ræfilsbs og hann hefur ekki komið upp bofsi síðan. Sænskt borgara- blað nm samn- inpna við Sov- Bslinqton Gorinthians - Drvalið 2:3 Lýsíng á leíknum. étríbin í „Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning“ skrifar prófess or Segerstedt um samninga Breta og Rússa m. a. eftirfar- andi: „Það eru undaijlegir menn þessir Rússar. Ef þeim er boðið'i. að þeir geti fengið að verja hagsmuni Bretlands, þá spyrja þeir: Hvað fá|lim viðj í staðinn? Óg þegar þeir spyrja: Hvaða vernd viljið þið veita Eystra- saltsríkjunum, sem okkur lang- ar til að haldi sjálfstæði sínu? þá láta þeir sér ekki nægja að Chamberlain svarar: Alla þá vernd, sem þau eiga heimtingu á sem meðlimir Þjóðabandalags ins. Rússarnir eru meira að segja svo okurteisir að spyrja hvort Chamberlain eigi við samskonar vernd og þá, sem Abessinía, Spánn, Austurríki, Tékkóslóvakía og Albaníafengu samskonar vernd og Mr. Cham berlain hefur áður gert gys að, er hann hæddist ^ð smáríkj- unum og lét þau vita að ekki þýddi að treysta á sameigin- legt öryggi. , . ; Rússarnir segja: Við viljum j ekki samninga, sem Bretar geta síðarmeii' notað til nýrra Mún- ! chensamninga. Við verðum að j 'fá tryggingu fyrir því að . bandalag við Sovétríkin verði ‘ ekki notað á þann hátt. Við i höfum verið áhorfendur að því, j hvernig pólitík lýðræðisríki ■ Vestur-Evrópu hafa rékið á j Spáni, í Tékkóslóvakíu, umall ; an heim. Við höfum dæmt j þessa pólitík óheiðarlega og vesældarlega. Við munum ekki Fimmti og síðasti leikur Eng lendinga endaði með sigri Bret- anna og kom úrslitamarkið úr vítaspymu. öll mörkin voru sett í síðari hálfleik, og setti úrvalið fyrsta markið. Skaut Björgvin óverjandi. Litlu síðar kvitta I. C. með óverjandiskoti frá Abbót, og eftir stuttastund taka íslendingar forystuna. Aft ur skallar Jóhannes í markið eftir þvögu fyrir framan það. Helzt þetta nokkra stund. Þá kvitta Englendingar aftur. Frei- day spymir úr ca. 30 m. færi og verður mark úr. Penna bolta hefði Hermann átt að verjaauð- veldlega bæði með því að taka j knöttinn þar sem eng- inn var nærri, eða þó heldur hitt, ;að slá hann í horn. Þegar stutt er eftir, fá Bretar horn, lendir knötturinn mjög nærri markinu, svo að Hermann hefði þá átt að slá haan burt, en hann lendir í þvögu oíP'þegar boltinn er að renna yfir marklínuna, þáhindr ar vinstri bakvörður, Sig. Ól- afs og verður af vítaspyrna sem var óverjandi. í þessum hálfleik áttu Englendinagr lield- ur meira, þó buðust þeim nokk- ur tækifæri sem misheppnaðist S, U. J. í Bretlandí. Framhald af 2. síðu. ins, þar sem hún er hættuleg fyrir pólitík uppgjafapostulamia og andstæðinga einingarinnar í stjórn Verkamannaflokksins. ■ En æskulýðssambandið hóf baráttu fyrir vemdun hinnar andfasistisku stefnu sinnar og sjálfstæðis. Allur þorri meðlim anna viíl að SUj sé samtok baráttunnar en ekki uppgjaf- arinnar fyrir fasismanum. Þegar stjórn æskulýðssam- bandsins var sett af, birti hún yfirlýsingu, þar sem segir svo m. a.: „Við látum ekki setja okkur af. Við munum ekki hætta bar- áttunni fyrir myndun hr&yfing- ar gegn Chamberlain. Viðskor um á meðlimina að hafna þessari pólitík ofsókna og stuðningsvið ríkisstjómina, og krefjast þess, láta gabba okkur. Ef samning : að Verkamannaflokkurinn sýni ar eíga að nást verða þeir að _ j þinginu og utan þess hfriri vera hreinir og ótvíræðir. Pessi krafa um hreina samninga hef- ur alveg farið með Chamberlain Hann skilur ekki, hvað Rúss- arnir meina. Hann virðist alls ekki geta sætt sig við, að samn- ingarnir séu hreinir og ótví- ræðir“. I Skrifstofa Æ. F. R. er opin alla virka daga kl. 6—7 síðd. Gjaldkeri félagsins er til við- tals á hverju föstudagskvöldi kl. 8—9. — Meðlimir Æ. F. R. eru beðnir að koma á skrifstof- una og greiða gjöld sín. Æ. F. R. efnir um næstu helgi tfl ferðalags út í Viðey. Nájnar aug^ýslt í þjóðviljanum á morg- un. ! raunverulega mátt sinn, tilþess r að Chamberlain bíði sem fyrst I ósigur. Við segjum skilið við þá foringja, sem styðja Cham- berlain, þá sem hrósa Múnch- j *, J eíi-stefnunni og skorast undan : að koma af stað hreyfingu | gegn Chamberlain. | Áður hafði afbirhaldsmönnun | um í stjórn Verkamannaflokks- : ins nokkrum sinnum heppnast 1 að hefta æskulýðssambandið í baráttu þess gegn fasisma og afturhaldi. En hin núverandi á- kveðna barátta æskulýðssam- bandsins, fyrir sjálfstæði sínu<. sýnir þó, að það muni standa áfram: í fremstu röðum brezku æskunnar í baráttu hennar gegn, fasismanum. Æskulýðssamband Verkamannaflokksins hefur allt af Iýst því yfir, að þaðvilji vera bezti samherji verkamanna- hreyfingarinnar í Stóra-Bret- landi. Og í þessum anda rækti það alla starfsemi sína. 1 hinní miklu baráttu, sem framundan er, mun það geta rækt hlutverk sitt sem bezti samhérji verka- að nota, og óheppni var að fá ekki mark úr skoti Björgvins í stöngina. Svo að segja allan fyrri hálf- leik áttu Islendúigar og fengu þá nokkur, sem kallað er, alveg, opin tækifæri, en voru óheppnir með skotin, og hefði sá hálfleikur átt að enda 2:0. Helztu veilurn- ar í ljðinu voru í framSínunni, enda var það ekki nema von þar sem settir eru í línu fimm menn, sem aldrei hafa leikið hver við hliðina á öðrum, og 4 af þeim á stöðum sem þeir sjaldan eða aldrei hafa leikið á áður. Virðist það merkilegt, mitt í umkvörtunum um að ekki sé æft úrval, að ekki séu settir saman þeir hlutar af lið- um félaganna, sem eru samæfð ir og þekkja hverir aðra. ^ ég þar við að hægri hlið fram- línu Vals hefði verið heppilegri Maggi, Gísli og Tubbi, en Björgvin Schram hefði komið sem vinstri innframherji, sení þó lék mjög vel á þessumnýja stað sínum og var eini heil- steypti maðurinn í lílnunni. Sem innherji hefði hann átt að geta byggt upp og unnið meira en' sem miðherji. Pað er margt sem verður að taka tillit til þegar sett er sam- an lið, svo sem leikhæfni, að þeir séu vanir stöðunni nema um sérstök tilfelli þar sem um er að ræða menn sem geta leik- ið allsstaðar jafnt, ennfremur að velja saman menn, sem eru vanir saman, og það er stórt atriði, að minnsta kosti kemur það fram í samæfingartalinu. Pað má segja, að maður geti sagt allt á eftir, en þar sem á þetta var bent áður, er það í sínum rétti að minnast þess’ líka eftir á. Jóhannes og Hans fundu sjaldan hvorn annan og mis- skildu beinlínis í mörgum til- fellum. Var auðséð að þeirnutu sín hvorugur í þessum félags- skap. Steini og Haukur voru heldur ekki samstilltir. Hauk hættir til að fara út í of mikla sérdrægni og „plat“, hefur hann töluverða leikni í því at- riði, en leikur hans verður fyr- ir þær sakir ekki framvirkur. Steini naut sín ekki á kantinum. Vörnin var sterkasta hliðin hjá þeím Grímar, Siggaog Frímanni sem þá öruggustu. Hrólfur og ÓIi B. voru góðir og gerðu margar góðar tilraunir til að byggja upp áhlaup, en framlín- an gat ekki tekið við og skipu- lagt áfram inn í markið. Til þess voru þeir of mikið sitt úr hverri áttinni. Ég bjóst ekkivið því að Hermann yrði settur í þetta lið vegna þess að hann hefur ekki sýnt góða þjálfun í leikjum sínumi í vor, og liggja til þess ef til vill ástæður, en þær gat K. R. R. ekki tekið til greina, enda kom það á dag- inn að sama veilan kemur fram’ og áður í vor, sem stafar af því, að maðurinn er ekki kom- inn í þjálfun. Mótsett við ís- lendinga er það, að framlínan sem er það bezta hjá Bretunum og voru áhlaup þeirra vel skipu Iögð, sérstaklega í síðari hálf- leik, og sýndu þeir Bradbury, Freiday og Abbot oft ágætan leik. í vörninni var* Witheker sá bezti og markmaðurinn. Guðjón Einarsson dæmdi og gerði það prýðilega vel, var ákveðinn og riákvæmur og má Nýr Lax, Gútteur og Rabaibafí, Vcrzíunín Kjðt & Fisknr Símar 3828 og 4764. I. O. Q. T. Freyjufundur verður í kvöld kl. 8.30. — Mætið stundvíslega. Til helgarinnar: Nanta- k|9t af ungu Svlð, Lax. O^koupfélaqiJ Kaupendur Þjóðviljans eru ámíxinf a um að borga áskríffargjöld sín skilvislega. Prent my n dasi ófa n L LI FT U R býr íjf 1. f/okks prent myndir fyrir /aegsta yeró Hafn. 17. Sími 5370 Bygslngarfélag alþýðn Fundur verður haldinn í kvöld, föstudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Fundarefni: Tillögur til lagabreytinga. Aðgönguskírteini fyrir 1939 séu sýnd við innganginn. Þeir gildir félagsmenn, sem ekki hafa þegar fengið þau, geta fengið þau við innganginn eða á skrifstofu félagsins, sama dag kl. 4—7 e. h. STJÓRNIN Hraðferðir Steindérs Allaf okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- airdaga. M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið- ar með útvarpi. STEINDÓR Sím'i: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Bílsöngvabókín styttir leiðina um helming. Er seld á götunum og við brottför bíla úr bænum. matinahreyfingarinnar, ef það heldur tryggð við þá stefnu, j eflaust þakka honum það að er það hefur haft hingað tif. | Frasahald á 4. síðu. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A. og ÞJÓÐVILJANN Alla daga nema mánudaga Afgreíðsla í Reyhjavíh á BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS . — Símí 1540. Bífreíðasfðð Akureyrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.