Þjóðviljinn - 11.07.1939, Qupperneq 1
*j**j**j* *j**j* *j* *j* *j*«j**j**j**j**j* *j**j* *j* *j* *j* *j* •
!
x
|Stjórn síldarverk-!
| smíðjanna falíð I
|að ákveða hvortí
t
X
*
4
f
I
Síglufjarðarbæ
verðí leYft að
byggja síldar-
verksmíðju
4
4 Samkvæmt íréttum, %
jsem blaðið aflaði sér ít
•i;gær, hefur ríkisstjórnin |
:Í;vísað verksmiðjumáli |
|Siglufjarðarbæjar til ;l;
ístjórnar ríkisverksmiðj- %
|anna á Siglufirði og veitt|:
f henni úrskurðarvald umlj:
;{;það, hvort leyft verður?
;{;að byggja hina fyrirhug- *
;i;uðu verksmiðju. ;{;
Í Sat stjórn síldarverk- ;i;
Ísmiðjanna á fundi umi
Ímálið síðdegis í gær, en|
•ÍÞjóðviljanum er ókunn- ❖
&ugt um, hvaða afstöðu--1
:|hún tók. |
V
►J**J**J« *J**J**J**J**J**J**J*^**J**J**J* *J* *J* *j**j* *J* *j**j*«j* «J**J* *J* *J-
Pxí gerír verð~
lagsnetndln efofo~
erí gegn græn~
metísoforínu?
Þjóðviljinn hefur áður gert hið
háa verð á tórnötum að umtals-
efni.. Þó verðið á þeim hafi nokk-
uð lækkað siðan, er það samt allt
of hátt.
En allra tilfinnanlegast er þó
rneð annað grænmeti, eins og t. d.
blómkál, gulræ'tur o. fl., sem enn
er selt með alveg óhæfilegu verði.
Kílóið af gulrótunum kemst upp
í 5 kr. með því verði, sem nú er
á hverju búnti og blómhálið er ó-
kaupandi,
Þetta ástand getur ekki gengið.
Það dugar ekki að einn söluhring-
ur, með allt of mikilli álagningu,
hindri fólk í að geta notið þessa
holla matar. Verði ekki breytt
hér um, þá verður verðlagsnefndin
að taka í taumana og hún hefur
nú þegar allt of lengi beðið með
að gera ráðstafanir gegn háa verð
inu á grænmeti.
Það er nauðsynlegt, að húsmæð-
ur og aðrir, sem með kaupin á
matvörum iiafa að gera, láti skoð-
un sína í ljós á þessu. Látið kröf-
urnar um lækkun á grænmetinu í
ljós við þá verzlun, sem þið verzl-
ið við, — og skorið á kaupfélagið
og kaupmennina að koma kröfum
yðar áleiðis.
Verðlækkun verður að fara fram
á grænmetinu.
Verðlagsnefndin verður að rann
saka álagninguna þar tafarlaust
og gera ráðstafanir til að verðið
verði lækkað.
*’« »>♦%♦%
IV. AKGA.NOtlK
ÞRIÐJUDAöUR 11. JÚL! 1939
157. TÖLUBLAÐ
Dppgrlpa sfldarafli fyrir
Blfn Norðnrlandi
Allar síldarbræðsltiverksmíðíuirnair eru fefouar III sfarfa
Mikil síld er nú fyrir öllu Norðurlandi, og er talið
að það sé ný ganga. Kom mjög mikil síld til Siglu-
fjarðar og Hjalteyrar núna um helgina, og eru síldar-
bræðslumar í fullum gangi á Siglufirði, Húsavík, Rauf
arhöfn, Hjalteyri, Djúpavík, og einnig verksmiðjurnar
á Austfjörðum. Mikið vantar þó á, að eins mikil síld
sé komin á land og um sama leyti í fyrra.
I nærmorgun var þoka fyrir Norðurlandi, en létti
þegar á daginn leið og gerði glaðasólskin. Var veiði-
veður eins gott og á varð kosið, og gekk sífelldur
straumur veiðiskipa inn til Siglufjarðar.
Síldaraflínn nær heimíngí mínní en um
sama leytí í fyrra
8. júlí 1939 ................ 69.264 hektol.
9. júlí 1938 ................ 127.527 hektol.
10. júlí 1937 .................. 425.505 hektol.
Fer hér á eftir skýrsla Fiskiíélags Islands um síld
araflann eins og hann var síðastliðinn laugardag. —
Tölurnar aftan við nöfn skipanna þýða mál síldar. —
Síðan þessi skýrsla var gein, hefur þó síldarmagnið
aukizt mjög mikið af veiði undanfarinna daga.
Botnvörpuskip:
Arinbjörn hersir...... 844
Belgaum . . '......... 1632
Gulltoppur...........
.............. 833
Skallagrimur................ 1977
Þorfinnur.................... 811
Línuguiuskip:
Andey .....................
Alden, Stykkishólmi, . . .
Ármann, Reykjavík . . .
Bjarki, Siglufirði.........
Bjarnarey, Hafnarfirði
Björn austræni, Siglufirði,
Fjölnir, Þingeyri..........
Freyja, Reykjavík.......... 489
Fróði, Þingeyri............ 558
Hvassafell, Akureyri . .
Jarlinn, Alcureyri.........
194
149
799
570
383
567
104
1064
137
Jökull, Hafnarfirði.......... 1659
Málmey, Hafnarfirði . . . . 261
Ölafur Bjarnason, Akranesi 131
Pétursey, Súgandafirði . . 298
Rifsnes, Reykjavík,............ 21
Rúna, Akureyri................ 129
Skagfirðingur, Sauðárkróki 417
Sverrir, Akureyri............. 145
Sæfari, Reykjavík.........
35
Dr. Arnc Möllcr feom ásamf
17 dönsfeum fecnnarasfeóla-
ncmcndum mcð Lyru í gœr
Dr. Arne Möller, skólastjóri í | ur um sveitir og norður í Mývatns
„ , . sveit. Að ferðalaginu loknu munu
Haderslev, kom liingað til bæjar-
ins í gær með Lyru, ásamt 17
dönskum kennaraskólanemendum
og eiuum kennara. Dr. Arne Möll-
er er kunnur l'yrir t'ræðiiðkanir
sínar á sviði íslenzkrar kirkjusögu.
Hefur liann ritað liækur, bæði um
Hallgrím Pétursson og Jón biskup
VSdalín.
Fer dr. Arne Möller, ásamt nem
endum sínum einhvern næstu daga
í 10 daga ferðalag um landið, aust-
leiðangursmennirnir dveljaf hér í
viku tíma, áður en þeir fara aftur
utan.
Á meðan nemarnir dvelja hér í
bænum munu þeir búa hjá „pri-
vat”-fólki, en Dansk-íslenzki sátt-
málasjóðurinn hefur styrkt ferð-
ina að nokkru, auk þess sem þeir
njóta nokkurs styrks frá dÖnsku
ríkisstjórninni.
Dr. Arne Möller mun prédika
hér í dómkirkjunni þann 23. þ. m.
Venus, Þingeyri 143
M.s. Eldborg, Borgarnesi . . 301
Mótorskip:
Aage, Siglufirði . 94
Arthur &Fanney, Akureyri 172 j
Auðbjörn, Isafirði 226 j
Bangsi, Akranesi 148 |
Bára, Akureyri 72
Birkir, Eskifirði 350
Björgvin, v'estmannaeyjum 282
Björn, Akureyri 117
Dagný, Siglufirði 1148
Dóra, Fáskrúðsfirði . . . . 452
Drífa, Neskaupstað 348
Erna, Akureyri 644
Frigg, Akranesi 72
Fylkir, Akranesi 133
Garðar, Vestmannaeyjum 803
Gautur, Reykjavík 25
Geir, Siglufirði 425
Geir goði 53
Glóría, Hólmavík 715
Gotta, Vestmannaeyjum . . 243
Grótta, Akureyri 75
Gulltoppur, Hólmavík .. .. 423
Gunnbjörn, Isafirði 161
Gunnvör, Siglufirði 113
Gyllir, Ve3tmannaeyjum . 84
Haraldur, Akranesi 296
Heimir, Vestmannaeyjum. 159
Helga, Hjalteyri 626
Hermóður, Akranesi . . . 593
Hermóður, Reykjavík . . . 286
Hilmir, Vestmannaeyjum . 364
Hrefna, Akranesi 343
Hrönn, Akureyri 43
Huginn I., Isafirði 152
Huginn II., ísafirði . . . 81
Huginn III., ísafirði . . . 94
Hvítingur, Siglufirði .. . 163
Höfrungur, Reykjavik 20
Höskuldur, Siglufirði . . . 141
Isbjörn, Isafirði . • • • 442
Jón Þorláksson, Reykjavík 597
Kári, Akureyri 63
Keilir, Sandgerði 106
Kolbrún, Akureyri 302
Leo, Vestmannaeyjum. . . 664
Lív, Akureyri 212
Már, Reykjavík 178
Marz, Hjalteyri 244
Smygl á vínd-
Iingnm,fevcn-
feápucfnum,
spílum o. fL
I fyrradag var Björn Blöndal
Jónsson, löggæzlumaður, staddur
á Þjórsármótinu og gerði hann þá
leit í bifreið Bjarna Guðmundsson
ar frá Túni í Hraungerðishreppi,
er var staddur á rnótinu.
Fann Björn nokkra smyglaða
vindlingapakka í bilreiðinni. En
þar sein grunur hvildi á Bjarmy
um meira sinygl, gerði sýslumat/-
urinn í Árnessýslu húsleit hjá bón-
um í Túni og fann þar nokkrar
birgðir af smygluðum vindlinguni
og þrjú kvenkápuefni.
Þar sem Bjarni liafði herbergi á
leigu hér í bænurn, gerði lögreglan
leit þar, og fann enn nokkrar
birgðir af vindlingum og reyktó-
bald, og 236 pakka af spilum.
Yfirheyrslur hófust í gær og
leiddu þær í ljós, að kyndari á Sel-
fossi hafði smyglað vörum þess-
um á land, öllum nema kápuefn-
unum. Hafði svo Bjarni Guðmunds
son keypt varning þennan af kynd
aranum, vitandi vits, að hann var
smyglaður.
Um kápuefnin er það hinsvegar
að segja, að íslenzkur togaraskip-
stjóri, búsettur í Grimsby, kom
hingað í stutta kynnisför í vor.
Hafði hann með sér kápuefni þessi
og fól Bjarna á hendur að koma
þeim til frændkonu sinnar Austan
fjalls. Hafði kápuefnum þessum
verið smyglað i land, ásamt 25
bjórflöskum með 4,59% vínanda.
Allur sá hluti varningsins, sem
ekki er búið að selja eða neyta ■
er nú kominn í hendur lögregl-
unnar hér, en viðkomandi menn
bíða dóms.
Minnie, Akureyri......... 143
Nanna, Akureyri.......... 576
Njáll, Hafnarfirði........ 7
Olivette, Stykkishólmi. ... 36
Síldin, Hafnarfirði...... 235
Sjöfn, Akranesi ............. 329
Sjöstjarnan, Akureyri . . . . 237
Sleipnir, Neskaupstað .. . . 999
Snorri, Siglufirði........ 13
Stella, Neskaup3tað . . . . 490
Súlan, Akureyri.......... 515
Sæbjörn, ísafirði ............ 75
Sæfinnur, Neskaupstað . . 772
Sæhrímnir, Þingeyri . . .. 254
Sæunn, Akureyri ............. 292
Valbjörn, Isafirði....... 321
Valur, Akranesi.......... 280
Vébjörn, ísafirði ........... 356
Vestri, ísafirði......... 424
Þorgeir goði, Vestm.eyjum 223
Þórir, Reykjavik.......... 12
Þorsteinn, Reykjavík . . . . 399
Mótorbátar, 2 um nót:
Alda/Hrönn, Fáskrúðsfirði 164
Framhald á 4. síðu.
Fnlltrúar Breta
og Frabka
pæfa enn.
4
I
X Einkaskeyti til Þjóðviljans
'k
Moskva i gœrkveldi.
y
y
X Síðastliðinu laugardag og:?:
5: sunnudag fóru fram í Moskva.!
Japanskur liermaður
:*: viðræður inilli Molotoffs, utan-
.f i'il.’ícrnn í1II T’/lí, Qg
|:
ríkismálafulltrúa, og sendi-y
•J* r *j*
♦5* herra Breta og Frakka í Mosk-y
❖ y
;•; va. Strang, trúnaðarmaðurX
;{; Chamberlains, var viðstaddur^
X báðar viðræðurnar, en hær:*:
Á stóðu jrfir, hvor um sig, í rösk-‘.
*♦, ♦!•
ar tvær klukkustundír. •:•
. V
% Umræðurnar báru engan á-:>:
*J* ♦!♦
.!. rangur.
❖ Ý
*♦« *J*
••• Fréttaritari. <•
•:•
•:• •:•
*** ♦J*
♦J**J**J**J**J**J**J«*J**J**J**J**J**J**J**J**JmJ**J**J**J**J**J**J*+J**J***
Iíínversk liðsforingja ifni á hergöngu.
Styrjðldin i Kina hefur kostað
Japani nær mtlljón mannslífa.
Kínveríar tnunu berjasf, unz )ap-
anír|hafa veríö hrafofír út landL
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆRKV.
Framkvæmdanefnd Kuomintang
flokksins kínverska hélt fund á
döguiiiyn í tilefni af því, að styrj-
öldin hafði staðið yfir í tvö ár.
Chiang-Kai-Shek stjórnaði fundin-
um. Það álit kom einhuga fram,
að berjast unz allur japanskur her
væri hraldnn af kínverskri grund.
Hermálaráðherra kínversku
stjórnarinnar hefur lýst því yfir,
að síðan í upphafi styrjaldarinnar
hafi Japanir misst, samkvæmt op-
inberum heimildum lierstjórnarinn
ar í Tokio, 970.800 manns, 2200
flugvélar, 644 skip og 1102 skrið-
dreka.
Þýðingarmesti árangur tveggja
ára styrjaldar er sameining kín-
versku þjóðarinnar og vaxandi al-
þjóðleg samúð með baráttu henn-
ar, sagði hermálaráðherrann og
lokum.
Fítnleifeasýningar Svíþjód-
arfaranna fófeusf ágæflcga
Armann vann boöhlaupíö
Fjöldi Reylivíkinga notaði veð-
urbliðuna í gærkvöldi til að horfa
á íimleikasýningu Svíþjóðarfara
Armanns og boðhlaupið kring um
Reykjavík.
Fyrst sýndi kvennaflokkurinn
og tókst ágætlega. Pallæfingarnar
voru fjölbreyttar og vel samæfðar.
Æfingarnar á slánni voru mjúk-
ar, hiklausar og öruggar. — Karla
flokkurinn sýndi æfingar á palli og
slá og stökk. Fór það einnig mjög
prýðilega fram, einkum vöktu
stökkin aðdáun.
Virðist báðum flokkunum treyst
andi til að koma fram landi sínu
fyllilega til sóma.
Eftir fimleikasýningarnar fór
fram boðlilaup umhverfis Reykja-
vík. Tvær 15 manna sveitir, úr Ár-
mann og K. R., kepptu. Fóru leilc
ar svo, að sveit Ármanns sigraði
á 18 mín. 23,6 sek., en sveit K. R.
var 18 mín. 27,6 sek.
Meðan hlaupið fór fram, sýndu
Ármenningar glímu.
■X--X-
Á sunnudagskvöldið kepptu Fær
eyingarnir við I. fl. K. R. og fóru
leikar svo, að K. R. vann með 8 :1.
Á undan leiknum sýndu Færeying
arnir þjóðdansa og stúlknaflokkur
úr K. R., Danmerkurfararnir,
sýndu fimleika.
Eftir leikinn var Færeyingunum
haldinn kveðjudansleikur í Odd-
fellowhúsinu og var þeim öllum
gefin bókin ísland í myndum og
K. R. gaf T. B. vandaðan, útskor-
inn bikar.