Þjóðviljinn - 18.07.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 18. júlí 1939. Þ JÓBVILiINN tSlðOVtLUNH Ctgeíandi: Samelnlngarílokkur . — Sósiolistaflokknriim Ritsfcjóra?! Óigeirssön. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bttstjórnarskrlfstofur: Hverf- iagötu 4 (3. hæð), sími 2270, ' 4fgrelðsln- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (L hæð) simi 2184. 4skrlftargjald & mánnðl: .. i Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu fcr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintaldð. VOdngsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. ísland scm iíl~ raunasíöð i f lofa^ asfíngum Pýeba- lands. Pað er auðséð að nazisýa- ^jórnin í Berlín. er að reyna hve mikið sé óhætt að bjóða Islcntlinguni og um leið lætur hún Morgunblaðið prófa fyrir sig hve freklega sé óhætt að misbjóða þjóðfrelsistilfinning- um íslendinga. Það myndi ekkert blað neinn ar þjóðar og sízt af öllu stjórp- arblað sjálfstæðrar þjóðar ger- ast svo ósvífið — eða svo fram ur hófi heimskt — að lýsa því yfir opinberlega að koma þýzkra kafbáta á Reykjavíkur- höfn væri áframhald af heræf- aigum þýzka flotans. Svonavit- lausir geta menn ekki verið. P>að hlýtur að vera einhver meining með því. Morgunblaðið tilkynnxr: Pýzk ir kafbátar eru í heræfingum og þeir halda þeim áfram á Reykjavíkurhöfn og við Island/ Þetta hefur verið tilkynnt rík- isstjórninni — og hún á auðvit- að að hlýða og þakka fyrir heiðurinn!! Öllum íslendingum hlýturað vera ljóst að með þessu fram- ferði eru þýzkir nazistar að mis- bjóða hlutleysi íslands —■ og ekkert blað hefur upp á síð kastið heimtað freklegar en Morgunblaðið að hlutleysið væri ,,verndað“ með því að — — banna að segja sannleik- -anr.^im Hitler ! ! — En ef þýzk um kafbátum þóknast að hafa heræfingar hér — sjálfsagt, það er ekki brot á hlutleysinu! Islenzk alþýða er ekki gin- keypt fyrir því vinfengi, sem bræðingsstjórnin sýnir Þýzka- landi. Það er of auðséð að þar er um beinan undirlægjuhátt að ræða. Ella myndi sjálfstæð rík- isstjóm frábiðja sér heræfingar þýzkra kafbáta við ísland. Það er krafa íslenzkrar al- þýðu að þessum undirlægju- hætti gagnvart þýzku nazista- stjórninni verði tafarlaust hætt. Island ætlar sér ekki að sigla í kjölfar Danmerkur í utanrfk- ispólitíkinni gagnvart Þýzka- lajidi. En það er full ástæða til að rannsaka strax .vel, hvernig borgarablöðin íslenzku hagasér gaguvart heræfingum þýzkra kafbáta hér. Aðferðir þýzlcu nazistanna til að hafa áhrif á blöð annarra landa og stjórn-. málamenn þeirra eru orðinheim inum svo kujuí, að ástæða er til að vara sig á þeim. Það hef- ur nú sýpt sig hvemig helztu menn og blöð Munchen-stefn- urtnar: í Frakkklandi eru‘mútu- þegar cg bandamenn Hrílers. að y sem Bretarverða þola sýnir hvernig heims™ veldið er statt - Sænshá stórblaðíð Göteborgs Handels och Sjöfartstídníng um stjórnarstefnu Chamberlaíns Hér fer á eftir þýðing á rit- stjómargr.ein („I dag“) sem birt jist í Göteborgs Handels og Sjö fartstidning 20. f. m. Menn geta af henni gert samanburð á skiln ingi frjálslyndra sænskra bprg- arablaða á samningaumleitun-; um Breta við Rússa og hinum „frjálslyndu“ blöðum ^umbóta flokkanna“ hér á Islandi, Tím- anum og Alþýðublaðinu. „Niýlegaís'egjr í iblaði Mubso- linis, Popolo d’Italia: #Ef ein- hversstaðar var blakað við hári á höfði Breta, mátti eiga það víst, að eigi var dagur liðinn áður en þar var komið herskip á vettvang með gap- andi fallbyssukjöftum. Svo var það áður fyrr. En nú gerist slíkt ekki lengur. Annaðhvort eru allir Bretar orðnir sköll- óttir eða þeir eiga engin skip lengur“. Áður var brezki fámnnhverj- um Breta vemd, hvenær og hvar sem var í veröldinni. Það stóð virðing af Jóni bola. Nú skemmta Japanir sér við það að erta og auðmýkja Breta, hvar sem þeir hítta þá. Virð- ingu gulu þjóðanna fyrirþeim hvítu er lokið. Það eru Rúss- arnir einir, sem nokkurs þyk- ir um vert í Austur-Asíu. Það hefnir sín fljótlega, þeg- ar heimsveldi lætur það vera einu leiðarstjörnu sinnar póli- tízku stefnu að láta undan síga fyrir hverri mótspymu. Aum- leg hefur stjómlist Bretaveldis verið síðustu sex árin. Þegar Hallasf á ógæfu~ hlid Þjóðviljinn skýrði frá því fyr- ir skömmu síðan, að samkvæmt uppgjöri Hagstofu íslandshefði verzlunarjöfnuðurinn fyrrihelm ing ársins verið óhagstæður um hérumbil II milljónir króna. Það er athyglisvert að bera saman tölur fjögurra síðustu ára um þessi efni. Útflutningurinn hefur vaxið á fyrra árshelmingi úr rúmum 16 milljónum króna upp í rúmar 19 milljónir. Á sama tíma hefur innflutningur vaxið úr tæpum 20 milljónum króna upp^ í rúm- ar 30 milljónir. Skýrsla Hagstofunnar ersem hér segir: Innflutt: 30. júní 1939 1938 1937 1936 Ctfhitt kr. 30. júní 1939 — — 1938 1937 1936 kr. 30,154.950 26.623.550 23.189.380 19.707.36q 19.237.340 18.426.000 15.946.170 16.185.880 Það er orðin full ástæða til að athuga betur sainbönd þeirra ísíenzkra blaða og stjómmála- manna við Þýzkaland, sem ain- af taka málstað þess, alltaf verja yfirgang þess og ósvífni hér og alltaf skrifa í sama tón og blöð Göbbels. Bretinn hefur stöku sinnum reynt að byrsta sig ofurlítið, hefur það fyrr en varði komið í ljós, að það voru látalætin ein Hitler og Mussiolini hafa ekki svo mikið sem kært sig um að fela þá lítilsvirðingu, sem þeir bera fyrir brezka heimsveldinu. Þeir hafa ekkert hikað við að ganga á gerða samninga við það, og stjórn Breta hefur ekki þorað annað en láta sem ekk- ert hafi í skorizt. Hún hefur látið ganga á sinn hlut af ein- skærri auðmýkingu. Fyrir hræðslusakir einar hefurstjóm þessa stærsta ríkis veraldarinn- ar slakað undaín í hverju ágrein ingsmáli og lagt með því hönd á það verk, sem vilji keppinauta þess stendur til: upplausn brezka heimsveldlsjins. Saga Evrópu hermir frá mörgu misindisverki. Þó er sú fíflska, sem þeir herrar Cham- berlain og Daladier kórónuðu stjórnlist sína með í Munchen með öllu dæmalaus, allt frá því að Runciman var sendur til Prag „einn á bát yfir Atlanz- hafið“, og þar til yfir lauk. Merm skulu minnast þess leiks í sinni hæstu dýrð, þegar for- sætisráðherra Bretaveldis var hylltur sem líetja -eftir allasína aumlegu Canossagöngu! Sjálfur. fleipraði hanti um „frið rneð sæmd“ (peace with honour) um „frið meðan við lifum“ og sló um sig með pappírssnepli und- irrituðum af Hitler! Þegarhann og konungurinn komu fram á svalir Buckingham hallar með, þvílíka dáð að baki, voru þeir hyllb'r af ótölulegum imig manna! Slíkar viðtökur fékk sá maður sem hafði svikið trygg . bandaríki Bretlands og Frakk- lands og var í þann vegin að gefa Spán á vald andstæðinga sin na. Nú hefur þessi aumingjaskap ur hefnt sín. Japan og banda- ríki þess í Evrópu hæða og smána Bretaveldi. Brezka ljón- ið hniprar sig og veit ekki sitt rjúkandi ráð. Það leitar skjóls hjá rússineska birninum, en í haust sem leið þóttist það of virðulegt til þess að kannast við hann eða vilja af honum (vita^ I fyrstu lézt það sýna lítil- læti sitt með því, að bjóða Rúss um að fá að vera með Bretum og Frökkum. Nú biður það þá, að snúa ekki við þeim bakinu. Furða, að Rússiarnir skuli hika. Hvemig má treysta, spyrja þeir, þessum herrum, sem laumuðust frá skyldum sín- um við Abessiniu, sviku Spán, köstuðu Tékkóslóvakíu í gin rándýrsins, fómuðu Albaníu? Hvaða tryggingar eru fyrir því, að þeir svíki ekki enn á ný? Og hvað getur Bretland með þessa stjóm? Hvað lætur það bjóða sér í ;Austur-Asíu? Hvem ig er hljóðið í honum mr. Chamberlain í brezka þinginu: Hann hefur ekki fengið skýrslu frá Tokio --- - - hann vonar — —. c. s. fry, sama Iagið og hann hefur sungið öll þessi síð- ustu og aumustu ár. Til eyma mr. Chamberlains berast aldr- eí ii/ <nai’ óiialeí>'' r frétvir. en<ztn óheillaspá. Hann lifir alltaf eða læzt lifa í sama draumi sælla vona. Þegar brezkir ráðherrar hafa gert átök, hafa þau helzt verið í því fólgin, að þeir hafa hætt veiðum eða veizlum um helgar og komið úr sveitasælunniþeg. \ar á sunnudagskvöld. Frásögnin um þvílíkt heljarstökk hefur verið básúnuð um alla jörð. Gamlar hefðarfrúr hafa kennt í brjósti um sinn kæra mr. Chamberlain eða veslings Hali- fax lávarð. En slík heljarstökk duga þó tæpast til þess að bjarga fall- andi heimsveldi. Og þo er hægt að bjarga því. Enn ræður það yfir óteljandi orkulindum. Enn á það þjóð með mikla orku. En með þeirri stjórn, sem nú situr, vinnur Bretaveldi ekki virðingu sína aftur. Sú meðferð sem Bretar verða nú að þola í Kína sýnir hvemig brezka heimsveldið er statt. Ifölsku hergagnahríngirnír græða offjár á sfyrjöldum Mussólínís — en ífalska þjóðín fapar Hvcrs vegna? Alþýðubl. verður að róa eitt á bát undir ofbeldisverkum St. Jóhanns í garð Byggingar- félags alþýðu, hvorki Vísir né Morgunblaðið vilja ljá því lið. Nýlega er blaðið að reyna að fá lesendur sína til að trúa því, að enginn ágreiningur hafi ver- ið í stjóm Byggingarsjóðs verkamanna um það hvoru fé- laginu, gervifélagi St. Jóhanns eða Byggingarfélagi alþýðu bæri að veita lán. Ekki stafar þetta af því að blaðið viti ekki að form stjómarirtnar, M. Sig- urðsson, vildi veita Byggingar- félagi alþýðu lán, að Guðlaugur Rósenkraz var á sömu skoðun, en brast kjark til að standa við hana, að Jakob Möller var einn- ig á sömu skoðun, en skoðun hans: á þessu máli var söluvara, seld hæztbjóðanda, St. Jóhanni. Vel er það skiljanlegt, að Al- þýðublaðinu þyki leitt, sagð- ur séSsamnleikurin'n um fram- komu Jakobs Möllers í þessu máli, enda grætur blaðið fögr um tárum yfir því að Þjóðvilj- inn skuli hafa gerst til þess að segja þennan sannleika. Það er veglegt verk eða hitt þó held ur, fyrir samband íslenzkra verk lýðsfélaga að gefa út blað til þess að verja Jakob Möller og Ólaf Thors. Alþýðublaðið segir meðalann ars í vamarræðu sinni fyrir Ja kob: „Allir stjórnarmeðlimir voru á einu máli um það, að Bygg- ingarfélag alþýðu ætti engan rétt á láni úr sjóðnum“. Það ætti að vera ómaksins vert fyrir Alþýðublaðið að birta greinargerð sjóðstjórnarinnar, sem það telur að hafi verið öll á „einu máli“ fyrir því að Bygg ingarfélag alþýðu ætti engan ú'ctí í Þ»ð værí að mínnsta kosti ærleg tilraun til þess að verja'fakob Möllir. ^ *vöuhh' i'l * e:”V ; Mussolini þreytist aldrei áað prédika þjóðfélagslegt réttlæti. I nafni þjóðfélagsréttlætis hef- ur , ítalski fasisminn framið alla glæpi .sína. Italski fasisminn er ekkkert annað en stórfelld til- raun ,til að koma á þjóðfélags- réttlæti, eftir því sem Mussolini segir. ítalska ríkið verður að stækka, svo hægt sé að flytja , sem .flestum þjóðfélagsréttlæti fasismans. Til þess voru Abes- ( sinía og Albanía undirokuð. Samkvæint kenningum fasism- ans verður ítalska þjóðin að 1 halda áfram styrjöldum, vegna þess að hiín er ,,öreigaþjóð“#' Félag (Corporation) Montecatini ............... Breda ..................... Snia Viscosa .............. Terni ..................... Edison .................... Það er enginn smáræðis gróðavegur á ítalíu að fram- leiða vopn og selja þau! Þetta árabil, frá 1935—1938, hefur ítalía nær stöðugt átt í styrjöld, er byrjaði með Abessiníustyrj- ölidnni og endaðí méð árásinni á Albaníu. Og maður fer að skilja hversvegna Mussolini tel- ur styrjöld göfgandi og örv- andi! Af vopnahringunum er Mon- tecatini voldugastur. Hann hef- ur á þessúm árum meir en tvö- faldað nettógróða sinn, og er þó langt frá að hér á skýrsl- urrni komi öll kurl til grafar. Hringurinn á fjölda smærri fé- laga, eitt þeirra er Anic-félagið er stofnað var 1936, til elds- neytisframleiðslu. Þetta „Iitla“ félag hafði árið 1938 30700.00 líra í inettógróða. kúguð af „auð\;aldsþjóðunum“ og „lýðræðisþjóðunum“. Eitt atriðjð í lýðskrumsstefnu skrá Mussolinis er loforð um að „eyða misimminum millí ríkra og fátækra“. E)n í rejmd- inni hefur þjóðfélagsskipun fas- ismans gefið allt atvinnulíf tandsiiis' á vald auðhring- • unum, og þá fyrst og fremst hergagnaframleiðendimum. Eft- irfarandi skýrsla um nettóágóða ítalskra hergagnaframleiðenda hefur nýlega verið gefin út, og sýnir hún ljóslega hverjir fleyta rjómann af styrjöldum ítala. Allar tölurnar eru nettógróði. Gróði í milljónum líra 1935 1936 1937 1938 67.4 86.8 108.0 148.6 10.2 12.3 19.0 28.2 34.1 36.3 49.8 56.6 29.8 30.0 34.0 48.4 142.4 142.0 159.0 167.6 Þetta Anic-félag er gott dæmi um hvernig fasistastjórnin býr í haginn fyrir auðhringana. Fé- lagið var stofnað með sanin- ingi við ríkisstjómina, er tryggði hluthöfum 6 til 8% á- góðahlut, og 1938 var gerður nýr samningur við ríkisStjórn-r ina,, er tryggði hluthöfum a. m. k. 8%. Þetta er ekki amalegt fyrirkomulag, ágóðinn, hversu rnikill sem hann verður, geng- ur til auðmannanna. En öll töp sem verða eru borin af ríkis'- sjóði, sem auðvitað þýðir að stjórnin fer dýpr,a í vasa þegn- anna. Hvort sem hlutafélagið græðir eða tapar, er það fólkið sem borgar. Það væri synd að segja, að Mussolini hefði ekki tekizt vel að koma á þjóðfélagslegu rétt- lætt í landi sínu! Hvc lengí cígum vid að þola að verr sé faríð með verfeamenn en þræla? Ég á bágt með að skilja með hvílíku. langlundargeði margir1 stéttarbræður mínir bera hlut- skipti sitt. Að ganga árið út og árið inn daglega niður að höt’n og á Vinnumiðlunarskrif&tofuna, til að reyna að fá vinnu. Vera alltaf reiðubúnir, hvaða hand- tak, sem til fellur, — og fá svo eina viku eða hálfan mánuð á miss’iri. Hvaða líf er þetta? Ef maður væri þræll og ein- hver höfðinginn ætti mann, þá myndi hann þó sjá sér hag í að nota vinnuafl manns ogláta mann fá mat og húsaskjól. En nú myndi það ekki borga sig fyrir neinn atv'innurekanda að hafa þræla. Það er ódýrara fyr- ir þá, að hafa okkur verkamenn ina, því okkur geta þeir kast- að út á kaldan klakann, þegar þeir vilja, — okkur geta þeir hóað í hvenær sem þeir geta grætt á að láta okkur vinna. Það er alltaf nóg af atvinnu- leysingjunum. Þetta er hlutskipti okkar verkamannanna og þegar við sinni ,að taka rögg á sig og svara .spumingumii: Hvers- vegna á Byggir.ga rféjag álþýðu ekki ,rétt á Iánl úr Byggingar- erum búnir að draga fram líf- ’ið á þennan hátt og koma börn unum upp, þá bíður okkar sveit in eða 50 kr. ellistyrkur ár ári. Nú höfum við verið í svip- inn sviftir því eina frelsi, sem við höfðum á atvinnusviðinu, að mega ráða fyrir livað við seldum vinnuafl okkar, þegar liöfðingjunum lá á því. Og næst virðist eiga að svifta okk- ur réttinum til að leita okkur að vinnu hvar á landimi sem við viljum. þa5 á ad gera okkur aðþræl- um, en án þes's öryggis, sem þrælamir höfðu. Það á að lög- festa kaup okkar, lögbinda dval- arstað okkar, —■ og þá er mið- aldaánauðin komin yfir okkur aftur. Verkamenn! Hve lengi eigum við að horfa á allt stefna í þessa afturhaldsátt — aðgerða lausir ? Verkamaður. Argenfinufdríti IsJenz.ku Jiátttakenduruir á al* þjóðaskákmótið 1 Buenos Aires lögðu af stað með Selfossi í gær- kvöld. Eru þátttakendumir fimm: Ásmundur Ásgeirsson, Baldur Möller, Einar Þorvaldsson, Guð- mundur Amlaugsson og Jón Guð- mundsson. Verða þeir ekki skem-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.