Þjóðviljinn - 25.07.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.07.1939, Blaðsíða 1
IV. AKGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1939 169. TÖLUBLAÐ Frá setningu hjúkrunarkvennamótsins í Gamla Bíó. Hiúkfnnarkvennamötið var sett í fyrradag. Aðalumræðnr mótsins fara fram i dag. Sunnudaginn 23. þ. m. var 6. mót norrænna hjúkrunarkvenna sett í Gamla Bíó. Athöfnin hófst kl. 11.30 og var þá því nær hvert sæti skipað fulltrúum og gestum mótsins. Leiksviðið var prýtt blóm um og fánum allra Norðurlanda. Þar átti og stjórn mótsins sæti. Athöfnin hófst með því, að hljómsveit undir stjórn dr. Urbant- schits lék hátíðarmars. Þvinæst bauð frk. Kristín Thoroddsen gest- ina velkomna á hið fyrsta mót norrænna hjúkrunarkvenna, sem haldið er hér á landi. Næstur tal- aði Pétur Halldórsson, borgar- stjóri, og bauð hann mótsgesti vel- komna til Islands. Þá flutti frú Sigríður Eiríksdóttir ræðu, og setti mótið. I ræðu sinni minntist hún á hina yfirvofandi stríðshættu, en gat þess jafnframt að þetta hjúkr- unarkvennamót yrði háð í anda friðar og systurlegrar samvinnu norrænna hjúkrunarkvenna, og væri friðarvilji aðaleinkenni þessa móts. Ennfremur skýrði hún frá verkefnum mótsins og meðlima- tölu Sambands norrænna hjúkrun- arkvenna, sem nú telur 24000 með- limi, en þar af eru aðeins 130 á íslandi. Þvínæst fluttu fulltrúar frá öllum norrænu hjúkrunar- kvennafélögunum ávörp, en hljóm- sveit dr. Urbantsqhits spilaði þjóð- Framh. á 2. síðu Drukkínn madur kastar sprengju í veífíngasalínn I Valhöll á Þíngvöllum. Sfúlka slasasf, svo varð að faka af henní hægri þumalfíngur. Mikið fjölmeni var á Þingvöllum á sunnudagin, og um kvöldið var dansað í Valhöll af gestum hótels- Jns og fleiri mönnum, er á Þingvöll um voru staddir. Um kvöldið kl. 11.25 vildi það til, að sprengju var kastað inn á gólfið í danssalnum. Greip stúlka, sem þar var, sprengj- una og sprakk hún í sama bili í hendi hennar. Stórslasaðist stúlkan á annari hendinni. Eins og áður er sagt var verið að dansa milli borðanna í veitinga- salnum er sprengjunni var kastað. Lenti hún í norð-austurhorni sals- ins, skammt frá veitingaborðinu. Framreiðslustúlka er var þar, Elín Auðunnsdóttir, Tjarnargötu 3 hér • bænum, greip sprengjuna og rauk þá nokkuð úr henni. Menn, sem nærstaddir voru, sáu hvað um var að vera og báðu stúlkuna að sleppa sprengjunni, En áður en Brezkír sfíórnmálamenn undírbúa sfórfán handa naeisfasffórnfnni. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Það er nú upplýst orðið, að Hudson, aðstoðar-verzlunarráð- herra Bretlands, hefur i*ætt við mr. Wohitat, lulltrúa þýzka fjár- málaráðuneytisins, um stórkostleg brezk lán til Þýzkalands og fyrir- ætlanir um víðtæka samvinnu Breta og Þjóðverja á sviði fjármála og atvinnumála. Umræður þessar hafa farið algeriega leynlega fram og urðu þannig uppvísar, að Wohltat skýrði frá því að hann hefði talað við Hudson um þessi mál. STAUNING Sfauníng forsæt~ ísfáðherra Dana kom híngað á sunnudagínm Stauning, forsætisráðherra D í: • merkur, var meðal farþega á Dr. Alexandrine á sunnudagskvöldið,. Er Stauning kominn hingað í op- ínbera heimsókn. Var mikið af fólki samankornið niður við höfn er skipið kom. Her- mann Jónasson forsætisráðherra og Stefán Jóh. Stefánsson og sondi herra Dana gengu strax um borð í skipið er það var orðið landfast, til þess að heilsa upp á Stauning og föruneyti hans. Um erindi Staunings er enn ekk • ert vitað, en hann mun dvelja hér um hálfan mánuð, eða til 6. ágúst.. I morgun kom brezka stjórnin saman á aukafund og er talið að þar hafi verið rætt um hverja af- stöðu stjórnin skyldi taka til upp- ljóstrananna um viðræður þeirra Hudson og Wohltat. Á fundi Neðri málsstofu brezka þingsins síðdegis í dag lýsti Cham berlain yfir því, að samningar þess- ir hefðu farið fram á ábyrgð Hudsons sjálfs, og hvorki þingið né aðrir ráðherrar hafi staðið á bak við fyrirætlanir þær, er hann ræddi við Wohltat. Brezk blöð ræða mjög uppljóstr- anir Wohltats og telja vinstri blöð in að hér liggi meira á bak við en uppi hafi verið látið, og gefa í skyn að þrátt fyrir þann tiltölulega skarpa tón, er einkennt hafi yfir- lýsingar enskra og þýzkra stjórn- málamanna undanfarið, muni Chamberlainstjómin halda áfram baktjaldamakki við Hitlersstjórn- ina og séu viðræður þeirra Hudsons og Wohltats einn þáttur þeirra. Slldaraflinn prisvar sinnam meiri en om sama leyti í íyrra. Skallagrfmur hæstur með 6390 mál. Á laugardaginn höfðu alls veiðst 646.379 hl. af síld. Á sama tíma í fyrra var veiðin alls 201.679 hl. en í hitteðfyrra var síldarafl- inn samtímis 767.345 hl. Er síldveiði því heldur minni en L hitteð- fyrra en þrisvar sinnum meiri en í fyrra. Eftir veiðistöðvum skiptist síldaraflinn sem hér segir,. samkv. skýrslu Fiskfélagsins. Vestfirðir og Strandir.................... 63.366 Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós 254,206 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn .. .. ,. 284.404 Austfirðir................................ 42,258 Sunnlendingafjórðungur.................... 2.145 Bræðslusíldaraflinn skiptist sem hér segir á milli verksmiðjanna, talð í Uektólítrum: stúlkan gat komið því við, sprakk hún. Stúlkan meiddist alvarlega á hendi. Var þegar brugðið við og hún flutt á Landsspítalann. Varð strax að taka þumalfingurinn af hægri hendi stúlkunnar, en öll hend in er mjög skemmd, þó að búizt sé við að um meiri limlestingar sé ekki að ræða, ef sárin haldast vel við. Þegar sprengjan sprakk varð allt jí uppnámi i Valhöll. Voru þar inni nokkrir þýzkir sjóliðar. Töldu ís- lendingarnir sennilegt, að sprengju- kastið væri af þeirra völdum. Þá munu og Þjóðverjarnir líka liafa talið, að liér væri um árás á þá að ræða. Gestgjafinni i Valhöll skipaði þeg- ar, að húsinu væri lokað, svo að FRAMH. Á 3. SIÐU 10 danskir blaðamenn koma hingað um miðjan ágúst. Þeír eru boðnír af Blaðamannafélagí Islands tíl að kynna sér land og þjóð Undanfarið liefur Blaðamannafé- lag islands verið að undirbúa heim- ! boð og móttöku 10 danskra blaða- rnanna, sem félagið liefur boðið að koma hingað. Er nú ákveðið og fullvíst orðið að þessir dönsku blaðamenn konú hingað með Dr. Al- andrine 13. 14. ágúst og fari aftur 24. ágúst. Tilgangur Blaðamannafélagsins með því að gangast fyrir þessari heimsókn dönsku blaðanrannanna, er sá að hefja þar msð skipulagningu á nánari kynnum norrænna blaða- manna af íslandi. Er tilætlunin, að þeir blaðamann, siem hingað koina nú, kynni sér sem bezt ástandið hér ! heima, til þess að geta síðan verið einskonar „sérfræðingar“ liver síns blaðs í lslandsmálum og isl.fréttum þaðan af. Er byrjað með dönsku blaðamennina og vonazt svo eftir, að síðar verði iiægt á sama liátt að bjóða heim blaðamönnum hinna Norðurlandaþjóðanna. Þegar dönsku blaðamennirnir koma, munu þeir auðvitað skoða hel:'tu staði hér sunnanlands og eins verður farið með þá norður í lnnd, Þessi heimsókn, sem Blaðamanna- félag Islands nú gengst fyrir, er það fyrsta, sem félagið gerir sam- eiginlegt átak um, til kynningar- starfsemi lslands út á við. Er ósk- andi aö þessi luimsókn megi iak- ast vel og hera tilsetlaðan árangur. Akranesverksmiðjan 2.145 Sólbakkaverksmiðjan 3 760 Djúpuvíkurverksmiðjan 59.605 Ríkisversm., Siglufirði 226.172 „Rauðka”, Siglufirði 20.121 „Grána”, Siglufrði 7.913 Dagverðareyrarverksm. 35.332 Hjalteyrarverksmiðjan 127.055 Krossanesverksmiðjan 65.753 Húsavíkurverksmiðjan 10.608 Raufarhafnarverksmiðjan 45.656 Seyðisfjarðarverksmiðjan 23.545 Norðf jarðarverksmiðjan 18.714 Hér fer á eftir skýrsla Fiskifé- lagsins um afla einstakra skipa: Botnvörpuskip: Arinbjörn liersir, Rvík, 4127; Bald- ur, Rvík, 3092; Belgaum, Rvík, 4721; Egill Skallagrímsson, Rvík, 5060; Garðar, Hafnarf., 4294; Gulltoppur, Rvík, 4874; Gyllir, Rvík, 5911; Haf~ steinn, Rvík, 2256; Haukanes, Hafn- arf., 3986; Hilmir, Rvík„ 2623; Jón Ölafsson, Rvík, 3560; Júní, Hafnarf., 3583; Kári, Rvik, 4435; Maí, Hafn- arf., 4184, Óli Garða, Hafnarf., 3446; Rán, Rvík, 3921; Sindri, Akranesi, 2894, Skallagrímur, Rvík, 6390; Skut- ull, Isaf., 6263; Snorri goði, Rvík, 3894, Surprise, Hafnarf., 4036, Sviði, FRAMH. Á 3. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.