Þjóðviljinn - 25.07.1939, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 25. JOLI 1939
Þ JÓÐVILJINN
pJÓOVIIJINN
i
i Ðtgefandl:
Sameiningarflokbnr . alþýða
— Sósíalistaflobknrinn —
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), síxni 2270.
Afgreiðsln- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Iskriftargjald ó mánnðl: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
‘/íkingsprent h. f. Hverfisgö'u
t. Sími 2864.
Vílí hv. Magnus
Nílssen síuðla ad
því ad eíning al~
þýdunnar verðí
að veruleika á
Íslandí?
k
„Eining alþýðunnar er Iífsskilyrði
hennar. Hún hefur ekki ráð á því
að láta aukaatriði, smávægilegar
erjur eða mismunandi skoðanir í
einstökum atriðum tvístra sér. Við
Norðmenn getum talað af reynzlu
um þetta, því að óeining og sundr-
ung hefur óvíða herjað samtik al-
þýðunnar eins miskunnarlausf og
í Noregi.
5feð iátiausri, markvissi: bar-
áítu ver’íur alþýðan srnátt og
sniátt að byggja samtök sín. skapa
þeim fyrst grundvöll og sækja síð-
an fram, í hvert sinn, sem sigur
hefur unnizt, jafnvel hversu smá-
vægilegt sem það er, verður að
styrkja það og undirbyggja, með
því — og með því einu, er hægt að
komast að markinu: frjálsu verka-
fólki, heilsteyptu og heilbrigðu
þj-óðfélagi, þar sem allir lifa jafn
réttháir og frjálsir í andlegum og
atvinnulegum skiiningi”.
Þannig fórust hr. Magnus Nils-
sen, forseta norska Stórþingsins
orð í Rauðhólum á sunnudaginn,
að því er Alþýðublaðið hermir.
Sú hugsun sem í þessum orðum
felst, er ekki framandi fyrir okkur
Islendinga. Nei, síður en svo. Þessi
hugsun hefur verið sögð oft og
mörgum sinnum af Sameiningar-'
mönnum innan Alþýðuflokksins og
Kommúnistaflokksins á sínum
tíma, og nú í seinni tíð af Samein-
ingarflokki alþýðu — Sósíalista-
flokknum.
Sameiningarflokkur alþýðu lítur
á það sem sitt megin verkefni, að
koma á þeirri „einingu alþýðunn-
ar”, sem hr. Magnus Nilssen rétti-
lega telur „lífsskilyrði hennar”.
Þeir menn, sem mynduðu þann
flokk litu svo á, og lita svo á enn
þann dag í dag, að íslenzk alþýða
hafi „ekki ráð á því að láta auka- |
atriði, smávægilegar erjur eða mis- |
munandi skoðanir í einstökum at- 1
riðum tvístra sér”. Þeir be^tu ein-
rnitt á þá „dýrkeyptu reyn.Iu”
Noiönarna í þessu efni og lögðu
ul, að stofnaður yrði sósíali : isk-
ur flokkur eftir norskri fyrirmynd
og að Alþýðusambandinu yrði
breytt í fagsamband með full-
komnu lýðræði og jafnrétti innan
sinna vébanda, einnig eftir fyrir-
mynd Norska verkalýðssambands-
ins.
Þessi stefna átti og á miklu
fylgi að fagna meðal íslenzkrar al-
Hafa Sniarnir sem veittn Skjaldborg-
Inoi stóralánið verið blekktir?
Eða sfarfair Skjaldborgin að þcírra dómí eíns og
sósíaldemokirataflokknm ber að sfarfa?
Samband sænsku verklýðsfélag-
anna hefur lánað Alþýðusambandi
Islands rúmlega 250 þús. krónur
Það eru leiðandi menn í flokki
sænskra sósíaldemókrata, sem öllu
ráða í þessu sambandi og þar á
meðal þessari lánvieitingu. Það skal
þó tekið fram, til þess að fyrir-
byggja misskilning að völd sósíal-
demókratannaj í þessu sambandi ieru
ekki á neinn hátt sambæriieg við
völd Skjaldborgarinnar í Alþýðu-
sambandinu. Sænsku sósíaldemó-
kratarnir hafa völdin í sambandi
verklýðsfélaganna, blátt áfram af
því að flokkur þeirra er þar fjöl-
mennasiur allara flokka, nýtur þar
almenns trausts og hlýtur því að
vera ráðandi eftir lögmálum lýð-
ræðisins.
1 sambandi við sænska lánið
spyrja menn: Var Svium ljóst hvers
konar stofnun það var, sem þeir
veittu þetta lán? Var þeim ljóst,
að Alþýðusamband tslands er póli-
tískur flokkur? Var þeim ljóst, að
fámermur hópur opinberra starfs-
manna heldur völdum innan verk-
lýðssambandsins, að forminu til,
með því að svipta meirihluta verka-
manna almennum lýðræðisréit'ndum
með því að beita úrskurðum, lög-
leysum og ofbeldi í livert sinn sem
klíka þeirra verður í minnihluta
við lýðræðislegar kosningar?
Menn minnast þess að á Alþýðu-
sambandsþingi 1937 sýndi hópur
þessi fyrst sitt rétta andlit. Meiri-
hluti þingsins var honum mótsnú-
inn, meirihlutinn vildi sameiningu
verklýðsflokkanna á vettvangi
stjórnmálanna, og fullkomið lýð-
þýðu, þó að fámennum hóp manna
hafi tekizt að hindra fullnaðarfram
kvæmd hennar.
Það er mjög gleðilegt, að einmitt
þessi fámenni hópur hefur nú feng
að heyra málstað einingarinnar
svo rækilega rökstuddan af einum
fremsta leiðtoga norskra sósíalista.
En það er ástæða til að skjóta
því til hr. Magnus Nilssen og ann-
ara leiðtoga sósíalistti og verka-
lýðshreyfingarinnar á Norðurlönd-
um, sem nú eru staddir hér í bæn-
um, hvort þeim finndist ekki rétt
að leggja því lið, að eiping alþýð-
unnar mætti verða að veruleika á
tsiandi. Hvort þeim finndist ekki
rétt að leggja því lið, að íslenzk
verkalýðssamtök kæmust á heil-
brigðan grundvöll og það þegar á
komandi hausti,
Það er engin ástæða til að væna
Magnus Nilssen um óheilindi þeg-
ar hann talar um einingu alþýð-
unnar, en ekki verður hjá því kom
izt, að skilja orð hans nokkuð ein-
kennilega, ef hann ekki vill beita á
hrifum sínum til þéss að gera þau
að veruleika.
Sameiningarflokkurinn vill sam-
eina alla þá Islendinga, sem vilja
vinna að sigri sósíalismans í em
um flokki, hann vill einingu alþýð-
unnar í faglegum málum hann vill
framkvæma það, sem hr. Magnus
Nilssen talaði um í ræðu sinni.
Vill hr. Nilssen ljá þessum fram
kvæmdum lið?
ræði og jafnrétti manna úr öllum
stjórnmálaflokkum innan verklýðs-
félaganna, á sviði verklýðsmálanna.
Valdaklíkan, undir forusiu St. Jó-
hanns, var þessu hvorutveggja and-
víg. Þegar hún sá að hún fékk
engu um þokað á grundvelli „laga
og þingræðis” þá var gripið til
ofbeldishótana, þá var hótað að
kljúfa flokkinn ef meirihiutinn fengi
að ráða. Þetta dugði, meirihlutinn
fórnaði aðstöðu sinni á altari ein-
^ingarinnar. Að sjálfsögðu hélt meiri
hlutinn áfram að berjast fyrir skoð-
unum sínum innan flokksfn^ í þeirri]
I von að stefnu hans ykist svo mjög
fylgi, að flokksarmur St. Jóhanns
sæi sér ekki fært að halda áfram
andstöðunni, heldur beygði sig fyrir
sívaxandi meirihluta.
Við bæjarstjórnarkosningarnar, er
fram fóru 1938 var stefna samein-
ingarmanna sterkari í nær öllum
bæjum landsins. Þegar það var orð-
ið ljóst greip armur St. Jóhanns
til eins hins mesta óþokkabragðs, er
um getur í sögu íslenzkra stjóm-
mála. Stefán og þeir imenn, sem
honum fylgdu að málum, lýstu því
yfir opinberlega að þeir myndu hafa
að engu samkomulag það, sem gert
hafði verið milli Alþýðuflokksins og
Kommúnistaflokksins varðandi sam-
starf í bæjarstjórn að kosningum
loknum. Síðan unnu þeir beint gegn
þeirn lista er flokkar þiessir stóðu
að enda þótt St. Jóhann væri efsti.
maður hans. Hér var höggvið í
sama knérunn, sem á Alþýðusam-
bandsþingi, en þó enn freklegar.
Lýðræðið var fótum troðið, ofbeldi
og svikum beitt.
Það mun þó hafa þótt sýnt að
ekki mundi þetta duga til að fót-
um tröða einingarviija íslenzkrar al-
þýðu. Því var tji þess ráðs gripið
að reka aðalforustumann sameining-
armanna, Héðinn Valdimarsson, úr
Alþýðuflokknum. Þetta var fram-
kvæmt af flokksstjóm, sem vissi að
verknaður þessi var framilin í ó-
þökk meirihluta flokksmanna. Þetta
kom líka brátt í ljós innan flokks-
jns í Reykjavík. Flokksfélagið i
Rvík, Jafnaðannannafélag Reykjavík
ur, mótmælti þessu athæfi móð því
að kjósa Héðinn fyrir formann sinn
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða. Ofbeldisklíka St. Jóhanns rak
þá flokkinn i Reykjavík úr- flokkn-
um.
Á sama tíma sem þetta gerðist
hafði stærsta verklýðsfélag landsins,
Dagsbrún, undirstrikað fylgi sitt við
stefnu sameiningarmanna í verka-
lýðsmálunum, með því að kjósa
Héðinn enn á ný til formennsku í
félaginu.
Hin stjórnmáialegu völd Alþýðu-
flokksinsi í Reykjavík lág'u. í hönduirj
hins svokallaða fulltrúaráðs. Flokks
arinur St. Jóhanns var þa!r í minni-
hluta. Til þess að bæta úr því voru
menn „úrskurðaðir” út úr fulltrúa-
ráðinu og 10 nýir menn inn í það.
þetta entist til að afla þessum flokks
armi ömurlegan meirihluta i full-
trúaráðinu. i
Þessi ráðstöfun Skjaldborgarinnar
miðaði fyrst og fremst að því að
ná haldi á eignum verklýðsfélag-
anna! í Reykjavík en það voru tald-
ar Iðnó, Alþýðubrauðgerðin og
Rauðhólar.
Ennþá betur kom þessi eignaráns
herferð Skjaldborgarinnar fram í
sambandi við Alþýðuhúsið. Hús
þetta er eign hlutafélags og var
svo til ætlazt, að verklýðsfál. i Rvík
ættu alltaf meirihluta hlutafjárins,,
og réðu raunverulega yfir húsinu. 1
Skaldborgin óttaðist að umboðin
fyrir meirihluta hlutafjárins væri í
höndum sameiningarmanna. Þá
greip hún til þess ráðs að auka
hlutaféð í laumi og á dularfullan
hátt um 40 þúsund krónur. Skráðir
eigendur þessa hlutafjár voru flestir
örsnauðir menn, barnamenn og ung-
lingar, sem allir vita að ekki eiga
eyrir af þessu fé, en með því að
skrá það á nöfn þeirra, fékk Skjald
borgin meirihluta í félaginu, enda
mun Alþýðublaðið og AlþýðuprenÞ
smiðjan ekki l:orga liúsinu húsaleigu.
Á Alþýðusambandsþingi síðastliðj
ið haust var enn lialdið áfram 'á
sömu braut. Fulltrúar voru ýmist
úrskurðaðir frá þingi eða inn á
þingið, unz Skjaldborgin hafði
tryggt sér meirihluta. .Um lög né
rétt var hvergi hirt.
Kórúna ofbeldisverka Skjaldborg-
arjnnar er svo framkoman í garð
Byggingarfélags alþýðu. I því máli
þótti svo mikils með þurfa að rík-
isvaldið er tekiðl í þjónustu ofbeld-
isins. Gefin eru út bráðabirgðalög
til þess eins að ryðja úr vegi lög-
lega kosinni stjórn í félaginu, og
þegar það ekki dugar er haldið á-
fram braut lögbrota og ofbeldis unz
búið er að stofna nýtt félag og þar
með svifta tugi manna rétt, sem
þeir höfðu unnið sér til þess að fá
íbúðir í verkamannabústöðunum á
komandi vori. En málamyndafélag
Skjaldborgarinnar er látið standa í
vegi fyrir öUum byggingarfram-
kvæmdum.
Er Svíum þeim, sem veittu Skjald-
borginni lánið, kunn öll þessi saga?
þeir ekki hverskonar maður St. Jó-
liann er og hverskonar flokkur það
er sem liann er kallaður formaður
fyrir? Eða er þeim allt þetta kunn-
ugt, og er það að þeirra áliti þann-
ig sem sósíaldemókrataflokkar eiga
að starfa?
Hjúhrunarkvenna-
mótíð.
Framh. af 1. síðu.
söng hvers lands á eftir ræðu við-
komandi fulltrúa.
Allar norrænu hjúxrunarkon-
urnar sem töluðu, voru mjög hrifn-
ar af viðtökunum hér, enda hefur
undirbúningsnefnd mótsins unnið
af alefli að því að gera þeim vist-
ina hér sem ánægjulegasta. Auk
þess er veðrið hið ákjósanlegasta
þessa daga, svo að þær fá tækl-
færi til að sjá islenzka náttúru í
allri sinni dýrð.
Setning mótsins var mjög hátíð-
fram. Athöfninni var útvarpað til
Norðurlanda.
Síðar' um daginn hófust svo fund-
ir að nýju með þvi, að sýnd var
kvikmynd frá íslandi, og að gert
var upp yfirlit yfir starfsemi sam-
bandsins og reikninga þess.
Síðari hluta dags, eða kl. hálf
sex, byrjuðu svo umræðurnar og
voru eftirfarandi mál rædd: Kröf-
ur þjóðfélagsins til hjúkrunar-
kvenna, Sálfræðileg viðfangsefni i
hjúkrun, Agi á sjúkrahúsum og hí-
býlamál hjúkrunarkvenna þar,
Dægrastytting og skemmtanir. —
Höfðu danskar, norskar og sænsk-
ar hjúkrunarkonur framsögu ijm
þessi mál.
I gær fór helmingur hjúkrunar-
kvennanna austur að Gullfossi og
Geysi, en hinn hielmingurinn fór
upp að Reykjum og að sumarbú-
siað íslenzku hjúkrunarkvennanna.
Þær af hjúkrunarkonunum, sem ekki
fóru austur, notuðu síðari hluta dags
ins til þess að kynnast sjúkrahús-
úm liéir í jbænum. Munu þær á morg
un fara austur að Geysi og Gull-
fossi, en hinar, er fóru þangað I
gær, skoða sig um á meðan á
Reykjum.
Á meðan hjúkrunarkonurnar
dvöldu við Geysi, gaus hann sæmi-*
legu gosi. Ferðin gekk öll með'
ágætum.
Aðalumræðufundir mótsins verða
í dag, og fer hér á eftir dagskrá
fundarins.
Menntun hjúkrunarkvenna, sem'
sinna kennslustörfum, Verður hjúkr-
unarnámið fullnægjandi með 8 st.
vinnudegi? Á hvaða hátt er bezt að
kynna hjúkrunarnemum heilsuvemd
í liinu venjulega hjúkrunamámi?
Undirbúningsnám og starfssvið heim
ilisráðunautsins. Samvinna á milli'
hjúkrunarkonunnar og heimilis
irerklasjúklingsins. Fullnægir sjúkra
hjúkrun vor þörfum sjúklinganna?’
Mataræðið í sjúkrahúsuni vorum.
Hvaða þýðingu hefur S. S. N. fyrir
oss nú, og hvers er að vænta? Er
æskilegt að fá norræna fyrirlesara
inn í Florence Nightingale skól-
|ann í London?
Málshefjendur eru hjúkrunarkon-
ur frá Danmörku, tslandi Noregr
og Svíþjóð.
PAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og PJÓÐVILJANN
Alla daga nema mánudaga
Afgreíðsla í Reyfejavíh á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS . — Símí 1540.
Bífreíðasföð Akureyrar,
i
«