Þjóðviljinn - 25.07.1939, Side 3

Þjóðviljinn - 25.07.1939, Side 3
ÞJÓÐVILJINN ÞRIÐJUDAGINN 25. JÚLI 1939 Pearl S, Buck: Sæborg, Hrísey, 1655; Sæfari, Rvk. 2070; Venus, Þinge., 2432; M.s. Eld- Austanvindar og vestan borg, Borgarn., 3153; V.s. Þór, Rvík, 3001. Sprengjan á Þíngvölfum, Framhaltl af 1. síðu. miTi'^TrFi Sagan fjallar um átök austrænna og vestrænna þjóöa) í Kína. Vestan- vindamir streyma inn yfir landið, og vestrænna siða í Kína. Vestan- sem stöðnuð fornaldarmenning Kína veldis á yfir að ráða. Austrið og vestrið eru að mætast og renna sam an' í nýja einingu, þrátt fyrir full- yrðingar Kiplings um að slíkt megi aldrei verða. Svið sögunnar er meðal virðu- legrar kínverskrar aðalsfjölskyldu Sem er rótgróini í ævafornum siðum og löngu stöðnuðum hugsunarhætti. Dóttirin giptist ungum manni úr eigin stétt sem befur farið yfir hin miklu höf, lært læknisfræði vest- urlanda og tekið upp háttu þeirra. Árekstrarnir milli austursins og vestursins eru hafnir. Brúðurin er alin upp eins og formæður hennar um þúsundir ára, til þess að verða þræll herra síns, og brúðkaupskvöld ið býðst brúðguminn til þess að verða félagi hennar; óskiljanlegt og uggvænlegt tilboð í eyrum kínwerskr ar konu af gamla skólanum. Frá barnæsku höfðu fætur hennar verið reirðir til unaðar væntanlegum eig- inmanni sem hún hafði verið heit- in að frændaráði tveimur árum áð- ur en hún var borin,' í þennan beim. Lækninum með vestrænu siðina líst ekki á blikuna og unga konan ör- væntjr um að geta unnið ástir hans. Að lokum varpar hún fortíð sinni að nokkru leyti fyrir borð og reynir að taka upp vestræna háttu. Svo kemur aðaláreksturinn. Bróð- ir söguhetjunnar fer til Ameríku til náms, og keirur heim aftur kvæhí ur amerískri konu, gegn ráði for- eldra sinna og ættmenna. Með þessu hefur hann brotið um þvert við allar kínverskar venjur og kín- verskt velsæmi. Móðir hans deyr í raunum þessum og pilturinn er sviftur arfsvon og rekinn hátíðlega úr ættinni. Ungi kínverski aðals- maðurlnn verður að fara að vinna fyrir brauði sínu, sem eitt saman var ósamrýmanlegt fyrri stöðu hans í þjóðfélaginu. Þegar fyrsti sonur þeirra fæðist, sér systir mannsins, íað í honum mætast tveir heimar, austrið og vestrið. Frásögnin er skrifuð í játninga- formi, og yfir henni hvílir fjarrænn blær framandi landa og þjóða. En þrátt fyrir það er frásögnin svo mannleg, að hún grípur lesandann föstum tökum, og vekur samúð hans með söguhetjunum, hvort heldur það er æskunni, sem hreifst með vestan \ vindinum frá rótum sinum og for- * * tið, eða ellinni, sem berst vonlausri baráttu gegn arnsúgi hins nýja tíma og er dæmd til ósigurs eða falls á vígvelli lifsins. Pearl S. Buck hefur þegar ritað fjölda bóka um nútimalif Kínverja. Félagslegar og menningariegar and- stæður hins viðlenda Asiuríkis er sá grundvöllur, sem hún byggir fyrst og fremst rithöfundarferil sinn á. Vinsældir hennar hafa farið vax- andi með hverri bók og þær verið i þýddar á f jölda tungumála. Á síð- jastliðnu hausti voru henni veitt No- belsverðlaun og má vænta þess að hróður hennar eigi eftir að vaxa til muna á komandi árum. Þó að Pearl S. Buck fjalli mjög um þjóðfélagsmál í bókum sínum, kemur hún þar hve,'gi fr'am sem hinn stríðandi aðilji. Hinsvegar er hún eindregin lýðræðissinni og and stæðingur fasismans í öllum hans myndum. Hefur.hún í þeim efnum skipað sér undir merki fjölmargra annarra frægustu rithöfunda heims- ins, er starfa að baráttu gegn fas- isma og styrjöldum. Mál og menning gefur bókina út. ; Hefur hún tekið sér fyrir hendur að gefa íslendingum kost á því að kynnast ritum beztu rithöfunda samtíðarinnar með því að gefa út ritverk eftir Nóbelsverðlaunahöfund hvers úrs. Reið félagið á vaðið með útgáfu þessarar bókar í ágætri þýð- ingu Gísla Ásmundssonar. En um leið og lesendum I^jóð- viljans er bént á bók þessa, má geta þess, að önnur af sögum Pearl S. Buck kom út ú íslenzku fyrir nokkrum árum undir nafninu „Gott land‘‘. H. Síldaraflínn. Framh. af 1. síðu. Hafnarf., 3428, Tryggvi gamli, Rvík, 3587, Þorfinnur, Rvík, 5009, Þór- ólfur, Rvík, 4039. Línugufusk'ip: Andey, Hrisey, 1722; Aldan, Akur- eyri, 794; Alden, Stykkish.,, 1889, Ármann, Rvík, 4214; Bjarki,, Sigluf., 3346; Bjarnarey, Hafnarf., 3151; Björn austræni, Sigl., 3080; Fjölnir, i Þingeyri, 2080; Freyja, Rvík, 2861; [ Fróði, Þinge., 4059; Hringur, Sigluf., | 1645; Huginn, Rvík, 2212; Hvassafell, Akureyri, 5043; ísleifur, Akranesi, 2169; Jarlinn, Akureyri, 3001; Jök- ull, Hafnarf., 5336; Málmey. Hafn- arf., 2698; Ólaf, Akure., 686; Ól- afur Bjarnason, Akran., 4176; Pét- ursey, Súgandaf., 1835; Rifsnes, Rvk., 3317; Rúna, Akure., 1060; Sigríður, Rvík, 1969; Skagfirðingur, Sauðár- króki, 2282; Sverrir, Akure., 2354; —■ Hvar rakst þú þig á konuna þínai í flyrsta sinn? — Ég rakst hvorgl á hana ,hún dró mig uppi. * — Skilaðir þú gamla kærastanum þínum demantshringnum er þú brást heiti við hann? — Nei það gerði ég ekki. Ég hef alls ekki skipt um skoðun ú hringn- um. Mótorskip: Aage, Sigluf., 1019; Ágústa, Ve., 900; Árni Árnason, Gerðum, 1821; Ársæll, Ve., 682; Arthur og Fanney, Akure., 1637; Ásbjörn, Isaf., 1365; Auðbjörn, ísaf., 1547; Baldur, Ve., 873; Bangsi, Akran., 938; Bára, Ak- ureyri, 1301; Birkir, Eskif., 1452; Björgvin, Ve., 2481; Björn, Akure., 1925; Bris, Akure., 1175; Dagný, Sigluf., 5251; Dóra, Fáskr.f., 2669; Drífa, Nesk.st., 1978; Ema, Akure^ 1393; Freyja, Sugandaf., 941; Frigg, Akran., 496; Fylkir, Akran., 2596; Garðar, Ve., 2469; Gautur, Rvík, 935; Geir, Sigluf., 2652; Geir goði, Rvík, 1786; Glaður, Hnífsdal, 680; Glóría, Hólmavík, 3609; Gotta, Ve., 945; Grótta, Akure., 1676; Gulltoppur, Hólmavík, 2086; Gunnbjörn, ísaf., 1381; Gunnvör, Sigluf., 3719; Gyllir, Ve., 752; Haral’dur, Akran., 1770; Heimir, Ve., 1845; Helga, Hjalte., 1872; Hermóður, Akran., 1613; Hilm- ir, Ve., 1366; Hjalteyrin, Akure., 1643; Hrafnkell goði, Ve., 824; Hrefna, Akran., 1705; Hrönn, Ak- ure., 1578; Huginn I., ísaf., 1899; Huginn II., Isaf., 2194; Huginn III., ísaf., 3113; Hvítingur, Sigluf.,, 1387; Höfrungur, Rvík, 1018; Höskuldur, Sigluf., 1637; Isbjörn, ísaf., 2343; Jón Þorláksson, Rvik, 2251; Kári„ Akure., 1075; Keilir, Sandg., 1042; Kolbrún, Akure., 1763; Kristján, Ak- ure., 1205; Leo, Vie., 2453; Stuðla- foss, Reyðarf., 664; Liv, Akure., 902; Már, Rvík, 2662; Marz„ Hjalte., 1351: Minnie, Akure., 2404; Nanna, Akure., 2179; Njáll, Hafnarf., 1366; Olivette, SHkkish., 771; Pilot, Innri-Njarðv., 621; Síldin, Hafnarf., 3234; Sjöfn. Akran., 1787; Sjöstjarnan, Akure., 1718; Skúli fógeti II., Ve„ 428; Sleipnir, Neskaupst., 2688; Snorri, Sigluf., 1898; Stathav, Sigluf., 347; Stella, Nesk.st., 3498; Sulan, Akurte., 4384; Sæbjöm, Isaf., 2724; Sæfinn- ur, Nesk.st., 4070; Sæhrímnir, Þing- eyri, 2146; Sæunn, Akure., 1243; Unnur, Akure., 757; Valbjörn, Isaf., 2789; Valur, Akran., 1069; Vébjörn, Isaf., 2025; Vestri, 1369; Víðir, Rvík, 769; Rafn, Sigluf., 1779; Þingey, Ak- ureyri, 313; Þorgeir goði, Ve„ 1143; Þórir, Rvík, 594; Þorsteinn, Rvík. 2570: Vöggur, Njarðvik, 302. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastr. 10 Sími 5395 Sækjum. — Opið allan daginn. sá seki gæti ekki smeygt sér út. Jafnframt A'ar símað til sýslumanns- ins í Árnessýslu og lögreglunnar i Reykjavík. Brá lögreglan hér við og fór austur. En nokkurri stund eftir að húsinu var lokað gaf einn gestanna sig fram og meðgekk verknaðinn. Hafði hann keypt gprengjunaf í Khöfln í haust og ætl- að sér að nota hana á gamlaárs- kvöld. Það fyrirfórst þó og hugð- ist maðurinn að taka hana með nén á Þingvöll og sprengja hana úti i hrauni. Það fórst líka fvrir og tók mdðurinn hana með sér til Valhallar. Var hann allmjög ölv- aður, og er hann hafði setið um stund inni i salnum. datt honuin í hug að kasta sprengiunni frani í % danssalinn. Stúlkunni leið fremur illa i gær er Þjóðviljinn átti tal við rann- sóknarlögregluna. Súðin austur um land i hringferð 27. þ. m. hl. 9 siðdegís. Flutníngí veitt móttaka í dag og fram til hádegís á morgun. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttír í síðasta lagí á míðvíkudag. Prentnryridasto fa n LÉI FT U R ' hýr íit t. ftokks prent- rnynciir fyrir /ægsta vcrö. Hafri. 17. Sirni 5370. Flensborgarskólinn. í heimavist skólans gela aðeins piltar i'engið að búa Niimsstúlkur skólans eiga kosl á að borða í mötu- neyti heimavistar. Skólagjald fyrir utanbæjarnemendur er 70 kr. íyrir pilta og 40 kr. íyrir stúlkur. Piltar, sem búa í heimavist verða auk þess að greiða 7 kr. á mánuði í herbergisleigu. Innanbæjarnemendur greiða ekki skóla- gja'd- Þeir pillar, sem vilja komasl í .heimavist, ættu að sakja sem fyrst. Umsóknarfrestur um skólavisl er til loka ágústmánaðar. Umsóknir skulu vera skriflegar og sendar skólasljóra, og umsóknum nýnema íylgi fullnað- arprólsskírleini frá barnaskóla. — Kenndar verða sömu nárusgreinar og áður, en auk jress handavinna i 1. og 2. bekk. Skólinn verður settur 2. okt. SKÓLASTJÓRINN. Hraðferðir Steindórs tíl Akureyrar um Akranes eru; FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- atrdaga. Af$reíðsla okkar á Akureyri er á bífreiðastöð Oddcyrar, símí 260. M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaöai bifreið- ar með útvarpi. Bifreiðnsftöð Steindórs Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584. /Aikki Mús lendir í ævintvrum. 155 - Þú verður að muna það, Mikki, — Jæja, ég veit ekki betur en að meðan ég er hér, ætla að þú ert ekki konungur. Þú verð- að ég færi hingað til þess að ég að vera kóngur og engum ur að gera svo vel að hlýða mér. verða kóngur ,og þú getur reitt hlýða nema sjúlfum mér. Ég þig á, skipa bér: Farðu út! Eins og háiigninni þóknast. Mikki: Nú er ég hissa, ég var viss um, að hann myndi gefa mé.r á hann! I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.