Þjóðviljinn - 25.07.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.07.1939, Qupperneq 4
Næturlæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 H1 jómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30 Erindi: Ræktun aldintrjáa á íslandi (Áskell Löve fil. stud.). 21.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í d-moll eftir Schumann. b) Italska symfóní- an, A-dúr, eftir Mendelssohn. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok, Þýzku kafbátarnir „U 26” og „U 27” fóru héðan í gær klukkan tæplega tvö eftir hádegi, Skipafréttir. Gullfoss kom frá útlöndum í gærkvöldi. Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er á leið til Grimsby, Dettifoss var á Akureyri í gær, Lagarfoss var á Akureyri í gær, Selfoss er í Rotterdam. Dronn ing Alexandrine fór norður til Ak- ureyrar í gærkveldi. Frá höfninni. Nova og Lyra komu hingað í gær. 1 fyrrinótt kom hingað skonnorta, er var á leið upp Borgarnes frá útlöndum. Geir kom frá Englandi í fyrradag frá því að selja ísaðan fisk. Edda kom hing- að líka í fyrradag. Hefur hún að undanförnu hlaðið útflutningsfiski á nærliggjandi höfnum, en bætir nú við farm sinn hér því sem á vant- ar fullfermi. Sáðin kom úr strandferð austan um land í fyrradag. R—1201—1275 eiga að koma til skoðunar í dag hjá bifreiðaeftirliti ríkisins. Síðasti dagur skoðunarinn ar er á morgun og eiga þá allar bifreiðar og bifhjól, er bera hærri númer en R—1275 að koma. CrJALDEYRISSVIK. t fyrrakvöld kom einn af skipverjum af Stav- angerfjord inn á veitingahús hér í bænum og keypti sér einhverja^ veitingar, er hann bor^aði • með seðli, er- v'ieitingakonao hugði vera 10 dollara seðil. Tók veitingakonan pening þenna fyrir 40 kpónur. — Nokkru síðar vakti einhvefj athygli konunnar á þvi, að peningur þessl væri ekki „ekta‘‘, heldur spilapen- ingur. Kærði konan þetta til lög- Teglunnar og náði hun í manninn, Situri hann nú í fangahúsinu og bíð- ur dóms. KVIKNAR I BIL. t gærkvöldi kviknaði í kolabíl frá Kol ,og Salt inn við Þvottalaugar. Slökkviliðið var kallað á vettvang og tókst því að slökkva í bílnum. Bíllinn skemmdist ínjög mikið og mun vera ónýtur. BARN LÆRBROTNAR. A sunnu- daginn vildi það slys til suður í kirkjugarði, að legsteinn, sem var kominn að falli, datt ofan á barn •g lærbraut þai. tMÓÐVIUINN sp Ný/aíjio af Hjúskaparerjur V x ! £ I x Sænsk mynd, gerð undir * stjórn GUSTAF MOLAND- $ ER, eftir hinu ágæta leikriti Hjalmars Bergmann: Doll- * ar”, £ t Y ¥ | Aðalhlutverk leika átta lang- frægustu Svía: í kvikmyndaleikarar •{• Ingrid Bergmann, Tutta Y :*: Rolf, Birgit Tengroth Elsa jt Gevmlarb'ib i Saratoga. i y I X X Afar spennandi og framúrskar-:|* andi skemmtileg amerísk tal-£ X rnynd, er gerist í öllum fræg-^ X ustu kappreiðabæjum Banda-t*: ríkjanna, og þó sérstaklega* X Þeim lang frægasta, SARAý Í TOGA. X X •> x I y r ¥ ¥ x Burnett, Hakon Wester y gren, Adolphson, berg. y Kotti Chave, Edvin :*: Georg Ryd- •{• Aðalhlutverkin leika: Jean Hariovv Clark Gable Frank Morgan og Lyonel Barrymore. Aukainynd: KAPPRÓÐUR ... X •;• C**************** *♦* *♦* **H**>*,f*****4***»M«*‘**f***«* *♦* *** Norræna mófíd, Á sunnudaginn bauð Norræna fé- lagið fulltrúunum á fundi norrænu félaganna, ásamt nokkrum gestum, til Þingvalla og að Reykjum. Á Lögbergi skýrði Vilhj. I3. Gíslason í stuttri ræðu frá sögu og helgi Þingvalla og giidi þeirra fyrir ís- lenzku þjóðina. Síðan var snæddur árdegisverður, en Magnus Nielssen, Stórþingsforseti, þakkaði með stuttri ræðu fyrir fulttrúanna hönd. Síðan var haldið upp að öxará og litazt um þar. Að því búnu var haldið að Reykj- um. Tók Pétur Halldórsson borgar- stjóri á móti gestunum og skýrði hugmyndina um hitaveituna og þær framkvæmdir, sem nú eiga að hefj- ast. Því næst voru gróðurhúsin skoð uð og svo haldið til Reykjavíkur, Veður var hið bezta, svo margt af því fegursta og furðulegasta, sem íslenzk náttúra á til, sýndi sig hin- um góðu gestum á allra glæsi- legastan liátt. Var og hrifning gest- anna mikil, enda hafði enginn þeirra séð þessa staði fyrr. í gær fóru fulltrúarnir að Gull- fossi og Geysi. Gaus Geysir um þrjúleytið löngu gosi upp undir 30 metra liátt. Veður var hið ákjós- anlegasta og allt ferðalagið gekk vel. 1 dag verður fulltrúafundinum lokið, því á morgun fara fulltrú- arnir flestir með Stavangerf jord norður um land og heim. Fátækur Indverjj fann nýlega glitr andi stein á akri sínum. Maðurinn þóttist sjá að steinninn væri dýr- mætari en aðrir steinar og fór með hann til skrautgripasala bins í Mad- ras. Skartgripasalinn tjáði bóndan- um að hér væri um demant að ræða sem aldrei væri undir 100 þös króna virði. Demantar hafa fundist áð- ur í nágreinni Madrasborgar, en þessi nýfundni steinn ier talinn dýr- mætastur þeirra. ♦ Meistaramót I. S. I. í frjálsum í- þróttum 1939 verður háð dagana 14.—18. ágúst næstkomandi á 1- þróttavellinum í Reykjavík. Keppt verður í þessum íþróttagreinum: 100, 200, 400, 1500, 5000 og 10.000 metra hlaupum og 110 metra grindahlaupi; hástökki, langstökki, þrístökki og stangarstökki; kúlu- varpi, kringlukasti, spjótkasti og sleggjukasti; 4x100 m. boðhlaupi, Aftnælfsinóí K, R. í frjálsum iþróff~ um. Sígutrgeír Áirsaelsson seftí mef 1800 m. hlaupí Afmælismót K. R. í frjálsum í- þróttum fór fram á iþróttavellinum í gær. Veðrið gat ekki werið betra, en samt voru áhorfendur sorglega fáir. Sigurgeir Ársælsson úr Fim- leikafélagi Hafnarfjarðar setti gott mefí( í (800 m. hlaupi, en þar hefur met Geirs Gígju, 2:2,4, staðið ó- hreyft frá 1927. Einnig hljóp Sig- urgeir 3000 m. á bezta tíma, sem náðst hefur hér á landi. Fara hér á eftir úrslitin í hinum einstöku greinum: 800 m. Iilaup: 1. Sigurgeir Ársælsson, F. H., 2:2,2 2. Ölafur Simonarson, Á., 2:5,2 200 m. Iilaup: 1. Sveinn Ingvarson, K.R., 23,7 sek. 2. Jóhann Bernhard, K. R., 24,5 sek. Sigurður Finnsson, K. R., 25,2 sek. 3000 m. hlaup: 1. Sigurgeir Ársælsson, F. H., 9:17,4. 2. Indriði Jónsson, K. R„ 9:43,7. 3. Ólafur Símonarson, Á., 9:46,9. Met Jóns Kaldals, sett í Khöfn 1922, er 9:1,5. Langstökk: 1. Jóhann Bernhard, K. R„ 6.38 m. 2. Sig. Sigurðsson, t. R„ 6,30 m, Oliver Jóhannesson, F. H„ 6,18 m. Stangarstökk: 1. Sig. Sigurðsson, t. R„ 3,17 m. ‘ 2. Hallst. Hinriksson, F..H„ 3,17 m. 3. Þorst. Magnúss., K.R., 3,10 m. Kúluvarp: 1. Kristján Vattnes, K.R., 13,03 m. 2. Sig. Finnsson, K.R., 13,01 m. 3. Gunnar Huseby, K. R„ 11,76 m. Sleggjukast: 1. Vilhj. Guðmundss., K.R., 34,36 m 2. Helgi Guðmundss., K.R., 32,52 m 3. Gísli Sigurðsson, F.H., 27,72 m. 1000 m. boðhlaupi (100—200—300 —400), fimmtarþraut og 10.000 metra göngu. — Keppendur gei'i' sig fram við stjórn lþróttafélags( Reykjavíkur eigi síðar en viku fyr- ir mótið. 35 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU Malli.r snéri scr aitur aS kortinu. „Þessar kola- geymslur. Eru sæmilegar gætur á þeim haíðar?” „Við höfum sérstakar gætur á þeim”, sagði fulltrúinn. „Eg fyrirskipaði það um leið og orðsendingin kom frá Scotland Yard”. „Þelta skal nú takast, drengir, þelta skal nú takast”, sagði lögreglustjórinn og tæmdi staupið. „Nú rugga .ég heim. Þetta verður erfiður starfsdagur á morgun fyrir okkur alla. Viljið þér lala við mig í fyrramálið, fulltrúi?” „Og nei, ég held að ekki sé nauðsynlegt að gera lög- reglustjóranum ónæði svo snemma”. „Jæja. En ef þér verðið í einhverjum vandræðum, þá hringið þér hara. Góða nótt piltar”. „Góða nótt, herra. Góða nótt”. „Eitl var alveg rélt hjá honum”, sagði fulltrúinn um leið og hann skaut whiskyflöskunni inn í skápinn. „Viö gctum ekkert meira aðhafzl í nótl”. „Látið mig ekki tefja yður”, sagði Mallier. „Þér megið heldur ekki lialda að ég geti ekki tekið hlutunum með fullkominni ró. Saunders getur verið til vitns um það, að ég get farið mér hægt eins og hver annar. En það er eitthvað við þetta mál — — Eg get ekki slitið það úr huganum. Þetta er ekki sjálfrátt. Eg stend hér og at- liuga kortið og reyni að gera mér grein fyrir hvar é g mundi fela mig. Hvað tákna púnktalínurnar þarna úti í auslurjaðri bæjarins?” „Það eru úthlutaðar byggingarlóðir”. „Og þar eru nú hálfbyggð hús?” „Eg hef sett tvo menn til að hafa gát einmitt á þess- um slað”. „Eg verð að segja, að þér hafið gert allar nauðsynlegar ráðstafanir. Það hefur svo sem ekki verið nauðsynlegt að fá hingað aðstoð frá Scotland Yard”. „Þér megið ekki dæma okkur eftir honum”. „Eg get einhvern veginn ekki slitið mig frá þessu. Raven liefur elt einhvern hingað. Hann er sniðugur ná- ungi. Við höfum aldrei haft hendur í liári hans fyrr. Og þó hefur liann ekki gert annað en klaufaslrik síðasta sól- arhringinn. Forstjórinn sagði, að hann skildi eftir sig slóð ens og eftir fíl, og það er satt. Eg hef það á tilfinn- jngunni, að hann er óður eftir að ná í einhvern, sem hann á óuppgerð viðskipti við. Fulltrúinn leil á úrið. „Nú skuluð þér losna við mig”, sagði Mather. „Hitt- umst heilir snemma á morgun. Góða nótt Saunders. Eg fæ mér ofurlitla gönguför, áður en ég selzt að á hótelnu. Það er nauðsynlegt að gera sér oíurlitla grein fyir borg- inni”. Mather gekk út á Higli Street. Rigningunni var lokið, komið l'rosl og löl og flughált á götunni. Honum varð l'ótaskorlur og varð að styðjá sig við ljósastaurinn. Eftir klukkan 11 voru ljósin í Notlwich deyfð. Hinumegin götunnar, fimmtíu skrefum nær torginu djarfaði fyrir aðaldyrum kgl. leikhússins. Hann tók alll í einu eftir að hann var farinn að raula: Nú er mikik um sólskin og sunnanvind, og sagði við sjálfan sig: Gott er að elska, hafa eitthvað fasl að styðja sig við, eitthvað öruggl — ekki bara sveima í kringum einhverja, vera ástfanginn. Það var við h'ans hæfi að hafa sér konu faslnaða, hann vildi Iiafa ástina innsiglaða, stimplaða og lögfesta og aug- lýsla í Lögbirlingablaðinu. Hann fann sig yfirfylltan af ómælandi blíðu, sem hann fann að hann gæti aldrei gef- ið úlrás nema í hjónabandi. Hann var enginn elskhugi, hann var eins og giftur maður, sem er sæll og þakklát- ur fyrir hamingju og einlægni á árunum, sem þegar eru liðin. Og nú gerði liann það barnalegasta, sem hann hafði gert, síðan hann kynntist henni. Hann lagði af stað lil að sjá húsið, þar sem hún bjó. Hann vissi heimilisfang henn ar. Hún hafði sagt honum það í síma, og þetta mátti sam- eina því að ganga um All Saints’ Road — veg hinna heilögu. Hann tók eftir mörgu á leiðinni, því að hann !

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.