Þjóðviljinn - 22.08.1939, Side 3
¥ i C Ð V
5 : AT n
ÞRIÐJUDAGUR 22. AGÚST 1959
Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins
Framhald af 1. siðu
Botnvörpuskip:
Arinbjörn Hersir Rvk (164) 5448,
Baldur Rvk. (622) 4369, Belgaum
Rvk. (602) 5907, Egill Skalla-
grímsson (121) 4965, Garðar Hafn
arf. (886) 8543, Gulltoppur Rvk.
6145, Gyllir Rvk, 7175, Hafstein
Rvk. (46) 3626, Haukanes, Hafn-
arfirði 4370, Hilmir Rvk. (837)
3897, Jón ölafsson, Rvk. (232)
5328, Júní Hafnarf. (321) 4917,
Kári Rvk. (668) 6086, Maí Hafn-
arfirði (158) 5019, Öli Garða Hafn
arfirði 4926, Rán Reykjavík (350)
4714, Sindri Akranesi (34) 4731,
Skallagrímur Rvk. (166) 8070,
Skutull ísafirði (1123) 8210,
Snorri Goði Rvk. 4554, Surprise
Hafnarfirði (491) 5062, Sviði Hafn
arfirði (380) 5001, Tryggvi gamli
Rvk (1110) 5927, Þorfinnur Rvk.
(590) 5465, Þórólfur Rvk. (257)
5880.
Línugufuskip:
Andey Hrísey (102) 2490, Aldan
Akureyri (313) 1342, Alden Stykk
ishólmi (562) 2319, Ármann Rvk
(829) 4383, Bjarki, Sigluf. (303)
4777, Bjarnarey Hafnarf. (499)
4186, Björn austræni Siglufirði
(174) 3438, Fjölnir Þingeyri (453)
2456, Freyja Rvk. (1779) 3120,
Fróði Þingeyri (421) 4564, Gull-
foss Rvk. (119) 1048, Hringur
Siglufirði (268) 2313, Huginn Rvk
(459) 2620, Hvassafell Akureyri
(696) 5984, Isleifur Akranesi
(1512) 2615, Jarlinn Akureyri
(343) 3195, Jökull Hafnarfirði
(631) 7678, Málmey Hafnarfirði
(484) 3234, ölaf Akureyri (539)
1179, Ölafur Bjarnason Akranesi
(737) 4951, Pétursey Súgandaf.
Hrefna Akran. 2101, Hrönn Akure.
(339)2036, Huginn I. isaf. (503)2784,
Huginn II. ísaf. (626) 3279, Huginn
III. ísaf. (478) 3850, Hvítingur Sigluf
(150) 2060, Höfrungur Rvík (200)
1223, Höskuldur Sigluf. 1914, Helgi
Vestm.e. (423) 544, Isbjöm lsafirði
(278) 3054, Jón Þorláksson Rvík
(529) 2778, Kári Akureyri (443) 1076,
Keilir Sandgerði (722) 1800, Kolbrún
Akureyri (238) 2131, Kristján Akure.
(339) 1537, Leo Vestm.e. (447) 2986,
Stuðlafoss Reyðarf. (319) 837, Liv
Akure. 1074, Már Rvík (865) 3331
Marz Hjalteyri (259) 1392, Minnie
Akureyri (444) 2869, Nanna Akure.
2480, Njáll Hafnarf. (320) 1533, Olí-
vette Stykkishólmi (151) 1272, Pilot
Innri-Njarðv. (536) 884, Síldin Hafn-
arf. (517) 3235, Sjöfn Akran. (623)
2084, Sjöstjaman Akureyri (548)
2106, Skúli fógeti II. Vestm.e. (101)
428, Sleipnir Nesk.st. (1092) 4189,
Snorri Sigluf. (411) 2323, Stathav
Sigluf. 463, Stella Nesk.st. (364)
3968, Súlan Akure. (1449) 5552, Sæ-
bjöm Isaf. (438) 3592, Sæfinnur Nes-
kaupst. (505) 4423, Sæhrímnir Þing-
eyri (27) 2463, Sæunfl Akure. (557)
1493, Unnur Akureyri 1331, Val-
bjöm ísaf.‘ (685) 3747, Valur Akran.
(201) 1047, Vébjöm ísaf. (570)2215,
Vestri ís. 2273, Víðir Rvík (83) 801,
Þingey Ak. (246) 435, Þorgeir goði
Vestm.e. (135) 1834, Þórir Rvik (509)
957, Þorsteinn Reykjavík (527) 2987,
Vöggur Njarðvík (499) 489.
Mótorbátar 2 um nót:
Alda-Hafsteinn Dalvik (103) 550,
Alda-Hrönn Fáskr.f. 1350, Anna-
Bragi Njarðvík (537) 1405, Anna-
Einar Þveræingur Ólafsf. 1467, Bára
-Síldin Fáskr.f. (223) 2061, Barði-
Vísir Húsavík (361) 2409, Björgvin-
Hannes lóðs Dalvik 421, Bjöm Jör-
undsson-Hegri Hrísey 144, Brynjar-
Skúli fógeti Ólafsfirði (268) 222,
Eggert-Ingólfur Keflavik (857) 1963,
Kristiane-Þór Ólafsfirði (638) 2172,
Erlingur I.-Erlingur II. Vestm. (353)
2729, Freyja-Skúli fógeti Vestm.e.
(417) 2201, Frigg-Lagarfoss Vestm.e.
(147) 2178, Fylkir-Gyllir Nesk.st.
(745) 2612, Gísli J- Johnsen-Veiga
Vestm.e. (268) 3023, Gulltoppur-Haf-
aldan Vestm.e. (140) 3571, Haki-
Þór Hrísey (260) 317, Jón Stefáns-
son-Vonin Dalvík (150) 1516, Leif-
ur Eiríksson-Leifur heppni Dalvík
(121) 477, Muggur-Nanna Vestm.e.
(598) 1044, Muninn-Ægir Sandgerði-
Garði (1037) 1807, Muninn-Þráinn
Nesk.st. (66) 2485, Óðinn-Ófeigur II.
Vestm.e. (205) 1882, Reynir-Víðir
Eskifirði (361) 2415, Reynir-Örninn
Keflavík 575, Víðir-Villi Garði-SiglU
firði (258) 1556, Björg-Magni Nes-
kaupst. 2277, Bjöm-lslendingur Nes-
kaupst. 917, Hilmir-Þór Neskaupst.
1559, Valþór-Vingþór Seyðisf. (126)
1369.
Fréffabtréf frá Scyðísfírðí
Búsplðss
hentugt tíl íðnaðar (um 100 ferm. gólfflöt-
ur) tíl leigu í Ingólfsstrætí 9.
Félagsbókbandið.
Símí 3036.
] j Pélagsbókbandið er flutt (úr Fclagsprcnismídjunní) í Ingólisstrætí 9 (Amfmannshúsíd«)
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og ÞJÓÐYILJANN
Alía daga nema mánudaga
Afgreíðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Símí 1540.
Bifreíðasföð Akureyrar.
Hraðferðir Steindórs
(402) 1877, Rifsnes Rvk, (1451)
3811, Rúna Akureyri (461) 1698,
Sigríður Rvk. (468) 2347, Skag-
firðingur Sauárkr. (225) 3155,
Sverrir Akureyri (233) 3413, Sæ-
borg Hrísey (432) 2441, Sæfari
Rvk (337) 2587, Venus, Þingeyri
(430) 3566, M.s. Eldborg Borgar-
nesi (1253) 4382 V. s. Þór Rvk.
(801) 3999.
Mótorskip:
Aage Sjgluf. (270) 1172, Ágústa
Vestm.e. (291) 982, Ámi Árnason
Gerðum (472) 2120, Ársæll Vestm.e.
(370) 706, Arthur og Fanney Akur-
eyri (611) 1770, Asbjörn Isaf. (609)
1473, Auðbjörn tsaf. (481) 1693,
Baldur Vestm.e. (221) 1378, Bangsi
Akrnnesi (508) 1134, Bára Akure.
(60) 1565, Birkir Eskif. (219) 1608,
Björgvin Vestm.e. (619) 2859, Björn
Akureyri (759) 2234, Bris Akure.
(388) 1682, Dagný Sigluf. (962) 7395,
Dóra Fáskr.f. (278) 3611, Drifa Nes-
kaupst. (332) 2745, Erna Akureyri
(446) 1691, Freyja Súgandaf. (252)
1225, Frigg, Akran. (915) 496, Fylk-
ir Akran. (519) 3281, Garðar’ Ve,
(906) 3865, Gautur Rvik (271) 1221,
Geir Sigluf. (336) 3505, Geir goði
Rvík (846) 2648, Glaður Hnífsdal
(300) 1320, Glóría Hólmavík
(338) 4117, Gotto Vestm.e.. (276)
982, Grótta Akureyri (195) 2192,
Gylfi Rauðuvik (267) 549, Gulltopp
ur Hólmavík (641) 2242, Gunnbjörn
ísaf. (495) 1384, Gunnvör Siglufirði
(285) 4897, Gyllir Vestm.e. (482)
924, Haraldur Akranesi (573) 2136,
Heimir Vestm.e. (51) 2981, Helga
Hjalteyri (598) 2440, Hermóður Akra
nesi (400) 2061, Hemnóður Rvík
(610) 1562, Hilmir Vestm.e. (215)
1826, Hjalteyrin Akureyri (412) 1784,
Hrafnkell goði Vestm.e. (503) 1021,
Hér eystra hefur veðrátta verið |
sæmilega góð það sem af er sumri. |
Maímánuðuri í vor hófst með blíð- j
viðri ,er hélst nær óslitið fram í ,
júní, en þá brá til norðaustanóttar. (
Hefur þó siðan vQrið hægviðri, en ^
þokur alltíðar. Vegna góðviðranna í
maí greri jörð hér snemma og hefur
grasspretta verið góð og heynýting
sömuleiðis. Horfur eru einnig sæmi-
legar um góða uppskeru garðá-
vaxta. Túnrækt er mikil á Seyð-
isfirði, og áhugi Seyðfirðinga fyrir
garðrækt hefur vaxið á seinni ár-
um. Ætti það líka að vera mark-
mið bæjarbúa að losna við öll að-
kaup á garðávöxtum og verða sjálf- |
um sér nógir í þeim efnum. Hið
háa; verð á garðmat, sem fluttur er
inni; í landið síðari hluta vetrar og
á vorin, ætti að vera Seyðfirðing-
um, eins og raunar öllum Islending-
um, rík hvöt til þess að rækta það’
sem þeir þurfa af þeim matjurt-
um, sem reynsla er fengin. fyrir
að þrífast í íslenzkri mold. Búfjár-
eign Seyðfirðinga er allveruleg.
Mun nú vera í eijgu baejarbúa um
1000 sauðfjár og nær 100 kýr.
Hænsnarækt er og nokkur, en hest-
um liefur fækkað í bænum siðan
Seyðisfjörður komst í bílvegarsam-
band við Fljótsdalshérað. Eru þær
nytjar, sem bæjarbúar hafa af bú-
fé og garðrækt mikill styrkur fyr-
ir afkomu þeirra, þótt þær séu ekki
einhlitar. Til þess að Seyðisfjörður
geti rétt við að nýju og orðið bær
framfara og góðra lífsskilyrða fyrir
íbúa hans, þarf undirstöðuatvinnu-
vegur hæjarins, sjávarútvegurinn, að
‘rísa úr rústumi. 1 isambandi við þann
atvinnuveg, er það álit margra sjó-
manna og útvegsmanna, að 60—100
tonna vélbátar sé hentug stærð á
fiskiskipum hér fyrir austan, og
slík skip líklegri til rekstrar héð-
an heldur en smábátamir, sem hing
að til liafa tíðkazt mest. Ég hygg,
að ásamt stórum vélbátum, sem
líl Akufeyrar um Aktranes eru:
FRÁ REYKJAYÍK: alla sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga.
FRÁ AKIJREYRI: alla sunnudaga, mánudaga, fimmtudaga og Iaug-
ardaga.
Afgreidsla okkar á Akureyrí er á bífreídasiöd
Qddeyrar, símí 260,
M. s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með
útvarpi.
Biireiðastðð Steindórs
Sími: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
gæiu leitað eftir fiski á fjarlæg
mið, æltu bæjarbúar að eignast
nokkra minni báta (,,trillur“), til
þess að stunda á vor og sumarveiði,
og hafa viðlegustöðvar kringum
mynni Seyðisfjarðar, þar sem ör-
stutt er á fiskimiðin. Sparaði slílt
Framh. á 4. síðu.
Drengur eða lelpa
óskast tíl þess að bera
blaðíð til áskrífenda í Vest-
urbænum.
Upplýsíngar á afgreíðslu
Þjóðvíljans símí 2184,
fAikki A\ÚS lendir í ævintýrum. 169 Rádhcrrarnir sýna födurlandsást
Hvað segið þér, hertogi? Á kóng-
urinn með að lækka laun okkar ?
— Já, með hagsmuni föðurlands-
ins fyrir augum,
já, ég sagði það við hann sjálfur,
að þegar land og þjóð eru í hættu,
eru svona ráðstafanir sjálfsagðar,
sem æðstu trúnaðarmenn þjóðar-
innar eigum við að gefa öðrum
gott fyrirdæmi og talca byrðarnar
á eigin herðar.
Já, ef maður athugar málið frá
því sjónarmiði, er þetta hán-étt
hjá yður. En að yður skuli aldrei
liafa dottið það í hug fyrr!