Þjóðviljinn - 22.08.1939, Side 4
Næturlæknir: Eyþór Gunnars-
son Laugaveg 98, sími 2111.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal flytur erindi í útvarpið í kvöld
kl. 20,30, er hann nefnir: „Um
fjallgöngur”.
Stjórn Vinnumiðlunarskrifstof-
unnar hefur samþykkt áskorun til
hlutaðeigandi yfirvalda að sam-
eina Vinnumiðlunarskrifstofuna
og Ráðnigaskrifstofu Reykjavík-
urbæjar í eina stofnun.
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur hefur sent bæjarráði áskor-
un um breytingu á lokunartíma
sölubúða, þannig að búðum verði
lokað á venjulegum tíma, eða kl.
6 e. h. á föstudögum, tímabilið 15.
sept, til 15. maí. Aftur á móti er
svo til ætlast að búðir verði opnar
til kl. 8 e. h. á föstudögum frá 15.
maí til 15. sept.
Skipafréttir. Gullfoss er vænt-
anlegur til Vestmannaeyja í dag.
Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss
fór til Austfjarða og útlanda í
gær, Lagarfoss er á Akureyri, Sel-
foss er á leið frá Aberdeen til
Rotterdam, Dronning Alexandrine
fór áleiðis til Kaupmannahafnar i
gærkvöld. Nova fór norður um
land til útlanda í gærkvöld.
Frá höfninni: 1 gær kom hingað
tankskipið „Soyja IV” með benzín
til Nafta. Ennfremur kom hingað
dönsk skonorta, „Rome”, til þess
að lesta hrogn til útflutnings.
Félagsbókbandið hefur nú fært
mjög út kvíarnar og flutt í nýtt
húsnæði, „Amtmannshúsið” við
Ingólfsstræti 9. Hefur húsinu verið
gjörbreytt í tilefni af þessari
breytingu og hefur verið komið
þar upp rúmgóðum vinnusölum og
geymslum. Hefur eigandi Félags-
bókbandsirís, Þorleifur Gunnars-
son fest kaup á því húsi til iðn-
reksturs síns. Félagsbókbandið
hefur verið í húsi Félagsprent-
smiðjunnar síðan það var reist,
1914, en Þorleifur Gunnarsson hef-
ur verið forstjóri þess síðan 1918.
1 Félagsbókbandinu vinna nú um
14 manns,
Trúlofun sína hafa nýlega opin-
berað ungfrú Aðalheiður Guð-
mundsdóttir og Sveinn S. Einars-
son stud. polyt.
Á sunnudaginn var slökkviliðið
kallað að húsinu nr. 9 við Aðal-
stræti. Ekki var þó neinn eldur
uppi í húsinu eij miðstöðin hafði
verið hituð, unz menn héldu að um
íkviknun væri að ræða.
Víkingurinn, blað Farmanna- og
fiskimannasambands Islands 2.—3.
tölublað kemur út á morgun. 1 því
er meðal annars grein um síldveiði
og síldarverksmiðjur, sundkunn-
áttu og sundkennslu, fisksala inn-
anlands, skýrsla Far- og fiski-
mannasambandsins og m. fl. Bárð-
ur Isleifsson er ritstjóri blaðsins,
fJtvarpið í dag:
11.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar,
ÞlÓÐVILJINM
t
*
•>
•?
Wy/ab'io a§
1;
Frjálslynd {
æska
X Hrífandi fögur og skemmti-X
i ' Y
v leg amerísk kvikmynd frá Col-v
’k I
•!• umbia Film um glaða og frjáls-4
♦*♦
lynda æsku.
y
y
Y
»*«
Aðalhlutverkin leika:
A öamlaI3ib %
?♦ T
| Segðn sann- f
fteikann Nicole!
X Bráðskemmtileg og smellin am-|;
tt* erísk gamanmynd.
Aðalhlutverkin leika hin fjörX
Ý Gary Grant, Katharine Hep-y
Y y
J J
•!• burn, Doris Nolan, Lew Ayres.X
y ❖
x X
•!• uga franska leikkona
y Danielle Darrieux
y
X f
sem kölluð hefur verið „feg-y
| ? , í
, X ursta leikkona Evrópu”, •*•
I I t
I X Douglas Fairbanks jr. og j.
| • ❖
Misclia Auer. X
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur : Söngvar úr
tónfilmum.
20.30 Erindi: Um fjallgöngur
Guðmundur Einarsson mynd-
höggvari).
20.55 Symfóníutónleikar (plötur).
a) Píanókonsert nr. 2, f-moll,
eftir Chopin.
b Symfónía nr. 3, eftir Mendel-
sohn,
21.55 Fréttaágrip.
Dagskrárlok.
■ Innbrot. Á aðfaranótt sunnu-
dagsins var brotist inn í klæðskera
verzlun G. Bjarnason & Fjeldsted
í Aðalstræti 6. Höfðu þjófarnir
farið inn um illa kræktan glugga
að húsabaki og haft á brott með
sér nokkrar karlmannsbuxur. Ekki
var vitað í gr, hver mundi vera
valdur að verki þessu.
Póstferðir 23. ágúst:
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar,
Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og
Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn
Þrastalundur, Hafnarfjörður, Aust
anpóstur, Borgarness, Akraness,
Norðanpóstar, Stykkishólmspóstur
Álftanespóstur.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss
og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta-
lundur, Hafnarfjörður, Laugar-
vatn, Borgamess, Akraness, Norð-
anpóstar, Grimsness- og Biskups-
tungnapóstar.
Súðin var væntanleg til Ingólfs-
fjarðar kl. 12 í nótt.
Ferðafélag íslands fer skemmti-
og berjaför austur að Kaldár-
höfða og Þingvallavatni. Lagt af
stað á miðvikudagsmorgun kl. 9
frá Steiudórsstöð og ekið austur
Hellisheiði yfir Sogsbrú, upp með
Álftavatninu bjarta og Sogi, að
Kaldárhöfða og Þingvallavatni og
verið þar á berjamó fram eftir
deginum. Þaðan haldið niður með
Sogi að Ljósafossi og Sogsvirkj-
unum, þau skoði’ð og gengið að
hinum fögru Sogsfossum. í baka-
leið komið í Þrastalund. Fargjöld
afar ódýr. Farmiðar seldir á Stein-
dórsstöð allan þriðjudaginn.
. . Farþegar með e.s, Brúarfossi til
útlanda 21. ágúst:
Gauja Tulinius, Jón Guðbrands-
son, Þorvaldur Thoroddsen og frú,
Ingibjörg Þorláksson, Elín Þor-
láksson, Vigga Jónsdóttir, Sigríð-
ur Guðmundsdóttir, Árni Pálsson
prófessor, Karla Nielsen, Frú
Valdimar Snævarr, Klemens
Tryggvason, Sig. Jóhannsson,
Magnús Kjartansson, Rögnvaldur
Þorkelsson, Valgerður Tryggva-
dóttir, Frk. Ása Hjaltested, Krist-
ín Kristjánsdóttir, Ósk Ölafsdóttir,
Nancy Magnússon, Ásta Ólafsson,
Anna Þórarinsdóttir, Geir A.
Zoega, Óskar Magnússon og frú,
Hjörtur Nielsen, Gunnar Skafta-
son, Þorsteinn Arnalds, Þorbjörn
Sigurgeirsson, Sveinn Magnússon,
Jón Bjarni Kristinsson, Pétur
Nikulásson, Hámundur Árnason,
Pétur M. Jónasson, Marteinn
Bjömsson, Gísli Hermannsson,
Sig. ólafsson, Sveinn Ölafsson,
Gunnar Tómasson, Björn Bjama-
son, Gísli Stefánsson, Valdimar
Snævarr, Haukur Jacobsen og
fjöldi útlendinga.
Fféítabrcf frá Scyðísf,
Framhald af 3. síðu
viðlega við sjálf fiskimiðin hina
löngu keyrslu í hverjum róðri út
og inn fjörðinn.
Það sem af er sumri hefur síld-
veiðin reynzt mest sunnan Langa-
ness og hefur veiðzt mest út af
Vopnafirði. Síldarverksmiðjunni liér
hefur því borizt allmikil síld til
bræðslu, og var hún fiúin að bræða
um 24 þús. mál 8. þ. m. t fyrra
bræddi verksmiðjan alls 6000 mál
bg í hitt eð fyrra, að vetrarsíld
meðtalinni, um 48 þús. mál.
t sumar hefur Jóhann Hansson
vélsmiður, hafið byggingu á drátt-
arbraut (slipp) og fengið undir
hana leigða vík hjá bæjarstjórn
milli „Engros‘‘-bryggju og Garðars-
bryggju. Þegar hún er fullgerð á
að vera hægt að draga á þurrt
um 100 tonna skip. Vólavið/gerðb'
annast vélsmiðja Jóhanns. Dráttar-
braut þessi er hin nauðsynlegasta
framkvæmd og veitir skipum, sem
eru fyrir Austurlandi, skilyrði til
þess, að leita hér ágætrar hafnar,
ef þau þurfa viðgerða við.
Seyðisfirði, 9. ágúst 1939
Á. Á.
Móiíð á Laugfavafní,
Framhald af 1. síðu
Friðriksson, Jón Helgason f, bisk-
up, Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla-
stjóri, Hallgrímur Jónasson kenn-
ari og Haraldur Guðmundsson for-
stjóri.
Mótið stendur yfir til 30. ágúst
en Dansk-íslenzka félagið hefur
séð um allan undirbúning þess.
57
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L L E I G U
skorpnað innan í iölunum eins og kjarni, sem hefur
þornað innan í hnot. Hann talaði með ofurlítiS útlenzku-
legum málblæ, og var þó ekki gott á að ætla, hvort hann
væri Gyðingur eða af gömlum enskum ættum. En því var
líkast, sem hann iiefði slípast í mörgum stórborgum. Ef
hann bar einhvern svip eftir Jerúsalem, þá var það líka
eftir St. James. Eí liann haíÖi orðið fyrir áhrifum í Vín-
arborg eða annari stórborg í Mið-Evrópu, þá höfðu þau
áhrif liorfiS aS mestu í Cannes*
„ÞaS var ákaflega elskulegt af ySur, mr. Colhin”, sagði
hann, „aS gefa mér lækifæri til —” Svo lieyrðisl ekki
hvaS hann sagði, því aS þaS endaði í hvísli. Hann horfSi
gaumgæfilega á þau öll. „PaS hefur lengi verið von mín
aS vera kynntur-------”.
„Leyfist mér aS kynna: borgarstjórafrú Pilcer, Sir
Marcus”.
Hann lmeigSi sig hæverskt, nærri því auðmjúkt, eins
og maður, sem hafði veriS í þiónustu madame Pompa-
dour. „Pvílíkur heiður íyrir Nottwichborg”. Paö var
ekkert nema hæverska í íramkomunni, ekkerl alvöru-
leysi, hvað þá spolt. Hann var hara gamall maður, og
fyrir hans augum voru þau öll hvert sem annað, en
liann var hingaö ltominn til aS vera elskulegur.
„Eg hélt þér væruð á ferSalagi, Sir Marcus”, sagSi lög-
rcglustjórinu djarflega* „Má ég hjóða eitt staup sherry?
PaS þýSir víst eklci aS bjóða frúnum?”
„Eg drekk, þvi miður, ekki áfengi”, hvíslaði Sir Marc-
us.. :. i
Lögreglustjórinn varð undrandi.
„Eg kom heiin fyrir tveim dögum”, baatti Sir Marcus
viS.
„StríSsfréttirnar, eSa hvaS? Menn segja: Sá liundur
sem geyr — —” —
„Jósef”, sagði Mrs. Cohlin, og leil lalandi augum á
hekkinn.
PaS kom dálítið meira líf í augu gamla mannsins: „Já,
já”, svaraði hann. „StríSshættan”.
„Eg lief heyrt að þér hafið fjölgað starfsfólki í Midland
Sleel, Sir Marcus”.
„Já, svo er nú sagt”, hvíslaÖi Sir Marcus.
Pjónustuslúlkan tilkynnti, aS maturinn væri til.
Chinky nöldraSi eitthvaS nndir bekknum og þau litn
öll meS óttasvip á Marcus, en honum brá ekki, hafSi sýni
lega ekkert heyrt, en þó hafSi hann - eitthvert veSur af
þessu í nndirvitundinni, því að hann sagSi viS Mrs.
Colhin, er hún leiddi hann inn í borSstofuna: „Fyrir-
gefiS, mér falla illa hnndarnir þarna úli”.
„Helltu í glasiS hennar mrs. Piker, Jósef”, sagSi mrs.
Colhin. Lögreglnstjóri gaf licnni glöggt auga meSan hún
drakk, hann var dálítiS óstyrkur, þaS var eins og henni
fyndist bragSiS dálítiS óvenjulegt. Hún saup á og bragS-
aSi aftnr* „Petta er sannarlega ljúffengt sódavatn”, sagSi
hún. „PaS er jlmandi”.
Sir Marcus hragSaSi ekki súpuna og heldur ekki fisk-
inn. Pegar Iionum var horin kjúklingasteikin í stórri
silfurskál, hvíslaSi hann: „Má ég biðja um þurrt lcex og
soðiS vatn? Læknirinn hefur hannaS mér aS borSa ann-
aS í dag”.
„PaS hlýtur aS vera dálítiS pyndandi”, sagSi lögreglu-
'stjórinn. „Án matar og drykkjar dugar hetjan ekki”.
Hann horfSi á sitt lóma glas og hugsaSi: GuS minn góS-
ur, þvílíkt líf. HvaS hann vildi gefa lil þess aS vera nú
aftur meS drengjunum, varpa öllum áhyggjum fyrir
borS og lifa eins og virkilegur karlmaSnr, hetja.
Allt í einn sagSi borgarstjórafrúin: „Pessi bein væru
dálítiS handa Chinky”.
„Hver cr Ghinky?” hvíslaSi Sir Marcus.
Mrs. Colhin svaraSi af snarræSi: „Mr. Piker á alveg
juidislegan kött”.
„Mér þykir vænt um aS þaS er ekki hundnr”, hvíslaSi
Sir Marcus. „PaS er eitthvaS andstyggilegt viS alla
Iiunda”; hann fitlaSi vandræSalega viS kexköku, sem
1