Þjóðviljinn - 29.08.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.08.1939, Qupperneq 1
Hvað hefur þú gerf fíl að úfbreíða Þjóðvíljann B SopgapafuRdup lí Sigluíirði kpufsf uinpúiua 5000 mála uerltsoiiðiu. Sfeorad á Þorinód Eyjólfsson ad segja af sér^sem bœjartnlltrúí Síglufjardar. 1 gær klukkái, hálf fjögur va.- haldinn borgarafundur hér á Siglufirði um „Rauðkumálið” í Bíóhúsinu. Fundurinn var boðaður af bæjarstjórn og var hann mjög fjölmennur. Fundarstjóri var Aage Scliiöth. Stjórn ríkisverksmiðjanna mætti á íundinum, en meirihlut- tnn, Þormóður Eyjólfsson, Sveinn Benediktsson og Þorsteinn M. Jóns son reyndu að gera uppistand í fundarbyrjun. Þeir heimtuðu þá dag- skrárbreytingu að fá strax að tala og jafnlangan ræðutíma og allir aðrir til samans. Krafa þeirra var felld með öilum atkvæðum gegn einu. Þormóður, Sveinn og Þorsteinn gengu þá af fundinum. Erlendur Þorsteinsson flutti yfirlitsræðu um „Rauðkumálið” og einnig töiuðu Gunnar Jóhannsson, Ole Hertervig, Aage Schiöth, Jón Gíslason, Hjáhnar Kristjánsson, Þórodddur Guðmundsson og Finn- ur Jónsson ,er talaði fyrir minnihluta ríkisverksmiðjustjórnar. Er- lendur Sigmundsson flutti ræðu fyrir hönd Rauðkuverkamanna. Jón Gíslason og Aage Schiöth lýstu yfir úrsögn sinni úr Sjálf- stæðisfokknum vegna framkomu ríkisstjórnarinnar í Rauðkumálinu. Kvað Aage Schiöth framkomu ríkisstjórnarinnar í málinu siðlausa. Jón Gíslason kvaðst fyrst og fremst vera Siglfirðingur og ekki kvaðst hann vilja tilheyra flokki, sem þyldi formanni sínum slíka framkomu og Olafs Thors 1 þessu máli. Yfirlett undirstrikuðu ræðumenn sök þjóðstjórnarinnar í ,,Rauðkumálinu” og skóþjónahlutverk Þormóðs og Co. Allir eru einhuga um að standa fast saman og koma málinu fram á næstunni. Eftirfarandi ályktun var sam þykkt með öllum atkvæðum: Tíl(ö$utr fundatíns: „Almennur borgarafundur hald- inn að tiihlutun bæjarstjórnar Siglufjarðar, sunnudaginn 27. ág. 1939, mótmælir eindregið hvernig meirihluti ríkisstjórnarinnar hefur hindrað endurbyggingu og stækk- un síldarverksmiðju Siglufjarðar- kaupstaðar „Rauðku”, þrátt fyrir afkastaaukningu . síldarverltsmiðj- anna í landinu og þrátt fyrir að bærinn væri búinn að fá tilboð um hagstætt lán, án ríkisábyrgðar. Þar sem engar frambærilegar á- stæður hafa verið færðar fyrir þessu óskiljanlega framferði krefst íundurinn að ríkisstjórnin taki málið til meðferðar á ný og veiti leyfi til þess að endurbyggja „Rauðku” með 5000 mála afköst- um á sólarhring og leggi að öðru leyti engan stein í götu málsins. Ennfreinur skorar fundurinn á stjórn ÍJtvegsbanka Islands h.f. að standa við áður gefin loforð um ábyrgð á erlenda láninu til endur- hyggingar „Rauðku”. Síðan var borin fram eftirfar- andi tillaga: „Aimennur borgarafundur hald- inn á Siglufirði 27. ágúst 1939 skor ar á Þormóð Eyjólfsson að leggja niður umboð sitt í bæjarstjórn Siglufjarðar. Lítur fundurinn svo á, að hann sé algerlega búinn að fyrirgera rétti sínum sem bæjar- fullltrúi með framltomu sinni í „Rauðkumálinu” og ýmsum fleiri velferðarmálum Siglufjarðar. Fundurinn skorar ennfremur á bæjarstjórn Siglufjarðar að sam- þykkja samskonar áslcorun”. Tillagan var undirrituð af 24« Siglfirðingum og samþykkt með öllum atkvæðum gegn einu. Atkvæðagreiðsluþátttaka var al- menn. FRÉTTARITARI. Ríkisstjórnin lætnr „fljóta sofandi að feigðarðsi“. Meðal alls almennings er nú ekki um annað meir talað en aðgerðarleysi ríkisstjórnarinn- ar um að tryggja landinu birgðir af matvælum, lyfjum, hráefnum og öðru. Fólk krefst upplýsinga og aðgerða. A að láta skeika að sköp- uðu? Á að bíða þangað tii orðið er um seinan? Engin ríkisstjórn í Evrópu hefur verið eins ábyrgðarlaus og þessi stjórn hinna „ábyrgu”, Hvað lengi á þetta að ganga svona ? . ■ Frá heræfingum Frakka á landamærum Þýzkalands. Hltler heímtar Danzíg og pólska hlíðíð. — Víðrœður víð sendíherra Breta I gærköldí Hcrvæfíng um alla álfuna. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJA NS, KAUPMANNAH. I GÆRKV. SIR NEVILLE HENDERSON KOM TIL BERLIN KL. 7,30. VAR TEKIÐ A MÓTI HONUM A FLUGSTÖÐINNI AF SENDI- SVEIT BRETA I BERLIN OG FULLTRtrA ÞÝZKA UTANRIK- ISRAÐUNEYTISINS. SIR NEVILLE FÓR A FUND HITLERS KL 9.30 OG TALAÐI VIÐ HANN 1 TÆPA KLUKKUSTUND. VIÐ- STADDIR VORU RIBBENTROP OG SCIIMIDT, TÚLIÍUR, Islenzh skíp í er- lendum höfnum. Brúarfoss er nú staddur í Grims by, og átti að fara þaðan til Kaup- mannahafnar, Eimskipafélagið hef ur nú lagt svo fyrir skipstjórann að bíða í Englandi unz eitthvað skipast til um ástandið í Evrópu. Framhald á 2. síðu. A íslenzka krónan að falla með sterllDgspnadinn ? Það verður að breyta gengíslögunum, Svíþjóð og Fínnland haett að sferá $en$í eftír sierlíngspundL Síðusíu dagana hefur sterlings- Það er nú kunnugt orðið, að Hit- leer kvaddi franska sendiherrann í Berlín á fund sinn sl. föstudag, og lýsti yfir því í viðtalinu að á- standið í Póliandsmálunum væri orðið óþolandi, og sér væri mjög um geð, að deila Þýzkalands og Póllands skyldi verða tii þess að frönsku blóði yrði úthellt(!!) Dal- adier, forsætisráðherra Frakklands svaraði Hitler um hæl, og taldi að enn væri sjáifsagt að reyna að semja um friðsamlega lausn á deilu málum Þjóðverja og Pólverja, og Iofaði að aðstoða við þá samninga. — S.l. laugardag svaraði Hitler Daladier, neitaði að fallast á sam- komulagstilraunir, og lýsti yfir því að {)ý/.ka tjórnin mundi ekki gera sig ánægða með minna en að fá Danzig og „Pólska liliðið” samein- að Þýzkalandi. 1 Framhald á 2. síöu I- pundið fallið vegna styrjaldarhorf- anna.Mun það hafa fallið um yfir 7%. Hafa bankar Svíþjóðar og Finnlands þegar tekið þá ákvörð- un að liætta að láta gengi land- anna fylgja síerlingspiindinu. Yú cr íslenzka krónan eins og kunnugt er vegna hinna óheillavæn iegu gengislaga frá 4. apríl, bund- in við sterlingspundið, sein var bæði skammsýn og óþjóðleg ráð- stöfun. Afleiðingin af þessu er að nú begar sterlingspundið fellur, þá Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.