Þjóðviljinn - 29.08.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 29.08.1939, Side 2
Þriðjudagurinn 29. ágúst 1939. ncfivr i : y k þ nyiyiNN 'v ÖW Otgefaadl: Sameiningarflohknr . alþýSn — Sósíalistaflokknrinn — Bltstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. \fgreiðsln- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnðl: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. ríkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Siglufjörður vísar leíðína. Hinn almenni bofgarafundur á Siglufirði og einróma sampykktir -hans vísa íslandingum pá leið, sem fara ber til að hnekkja þeirri ein- okunar- og gerræðisstefnu, sem rik- isstjórnin er að leiða yfir pjóðina. Sem einn maður rísa Siglfirðing- ar upp gegn gerraeðinu, sem peir eru beittir. Án tillits til stjórnmála- skoðana fylkja peir sér sam- an tii baráttu fyrir rétti sínum til að efla atvinnuna, skapa ný fyrir- tæki, bæta hag bæjarins og fólks- ins og auka útgerðarmöguleika lands manna. Það eru sjálfsögðustu rétt- indi manna, sem Siglfirðingar parna eru að berjast fyrjr. Allir peir, er fyrir slíkum réttindum berjast eiga samleið, gegn peirri einokunarstefnu sem nú er ríkjandi. Það sem Siglfirðingar gera nú í sínum hóp, eiga allir landsmenn að taka upp eftir peim á landsmæli- kvarða, pví pað er sama stefnan og sú, sem nú gerir svo pröngt fyr- ir dyrum Jrjá Siglfirðingum, sem veldur pví að svo mjög kreppir að öllum landsbúum. Orsökin á neituninni á leyfinu til «ð endurbyggja og stækka Rauðku er sú, að valdaklíkan í kring um Kveldúlf og Landsbankann vill gína yfir síldarbræðslunum og öllu ráða í sambandi við þær. Og pað er pessi sama klíka, sem veldur og viHheld- ur pví fjármálaöngpveiti, sem pjóð- in stynur undir, og skapar pað pólitíska afturhald, sem meir og meir rænir pjóðina frelsi sínu á sviði atvinnu, verzlunar. menningar og stjórnmála. 1 öllum flokkum eru menn, sein skilia petta og vita, hvar skórinn jkreppir. 1 öllum flokkum eru menn sem vilja risa upp gegn pessari einokunarklíku og broddum peim, sem eru erindrekar hennar. Og yf- irgnæfandi meirihluti íslenzku pjóð- arinnar vill að völduin pessarar kliku sé hnekkt. Það sem allt veltur á, er að þeir rnenn, sem þenn- an þjóðarvilja skilja hafi hug og dug til að framkvæma hann. All staðar á landinu verður að skera upp herör gegn þeirri stefnu dáð- leysis, einokunar og afturhalds, er tortímir þjóðinni ef hún fær áfraip að ráða. Siglufjörður vísar leiðina. Eining allra frjálshuga manna um að byggja upp land vort og bæta hag fólksins. Það er leiðin, sem verður að fara. « Saltsíldin var 186 þúsund tunnjur á laugardaginn Bræðslusíldín þríðjungi mínní en ifyrra og helmíngí minní en í hítteðfyrra, Á laugardaginn var saltsíld á öllu landinu 186.727 tunnur og er það nálega sarni afli og um sama leyti í liitteðfyrra, en miklu rninni en í fyrra, því að þá var hann 242.260. Bræðslusíldaraflinn var á sama tíma 916.443 hl. og er það um þriðjungi minna en í fyrra og meira en helmingi minna en í hitteðfýrra, I fyrra var bræðslusíldaraflinn á sama tíma 1416.654 hl. en í hitteðfyrra 2004.025 hl. Hér fer á eftir sundurliðuð skýrsla um aflann í ýrnsum stöðum Iandsins: Fyrri talan tunnur í salt, síðari talan hektólítrar í bræðslu Vesfirðir og Strandir 27.051 106.161 Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós 139.203 340.235 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn 20.183 401.040 Austfirðir / 61.805 Snunlendingafjórðungur 290 7.202 Fer hér á eftir yfirlit um bræðslu síldaraflan hjá einstökum verk- smiðjuum talið í hektólítrum. Akranesverksmiðjan 7202 Sólbakkaverksmiðjan 3935 Djúpuvjkúrverksmiðjan 102226 Ríkisverksm. Siglufirði 300S50 „Rauðka“ Siglufirði 29347 „Grána“ Siglufirði 10237 Dagverðareyrarverksmiðjan 44870 Hjalteyraryerksmiðjan 191026 ! Krossanesverksmiðjan 83818 Húsavíkurverksmiðjan 13972 Raufarhafnarverksmiðjan 67355 Norðfjarðarverksmiðjan 26428 Seyðisfjarðarverksmiðjan 35377 Samtals: , 916443 Afli einstakra skipa eins og hann var á laugardag. Fyrri talan tunn- ;ur í salt, sú síðari mál í bræðslu. Boínvörpungav: Arinbjörn hersir Re. 164, 3294; Baldur Re. 945, 5129; Belgaum Re. 602, 7116; Egill Skallagrámsson Re. 121, 6107; Garðar Hf. 984, 9457; Gulltoppur Re. 8204; Gyllir Re. 8194 Hafsteinn Re. 390, 4295; Hukanes Hf. 5058; Hilmir Re. 837, 5137; Jón Ólafsson Re. 583, 6146; Júní Hf. 727, 6428; Kári Re. 775, 6462; Maí Hf. 491, 5389; Óli Garða Hf. 380, 6219; Rán Re. 470, 5337; Sindri Akran. 158, 5311; Skallagrímur Re. 166, '10330; Skutull Is. 1123, 9370; Snorri goði Re. 4845; Surprise Hf. 597, 5839; Sviði Hf. 380, 5153; Tryggvi gamli Re. 1473, 6839; Þorfinnur Re. 923, 6044; Þórólfur Re. 257, 7820. Linugufuskíp: Andey Hrisey 678, 2530; Aldan Ak, 647, 1342; Alden Sth. 961, 2737| Ármann Re. 1314, 4796; Bjarki Sf. 1124, 4777; Bjarnarey Hf. 849, 4186; Bjöm austræni Sf. 294, 3515; Fjöln- iit Þing. 816, 3044; Freyja Re. 1980, 3130; Fróði Þing. 1112, 4580; GulD fosa Re. 730, 1468; Hringur Sf. 1018, 2395; Hugjnn Re. 864, 3621; Hvassa- fell Ak. 1053, 6113; Isleifur Akran íslendingar! Takið undjr við kröf j ur Siglfirðinganna! Það eru um leið kröfur allra, sem vilja framfarir og frelsj. Knýið þær fram! Sameinisl um þá stefnu, sem þær eru mark- aðar við, um atvinnu ,brauð frelsi handa öllum börnum þessa lands! Það er þjóðarvilji! Það er þjóð- arnauðsyn! 1746, 2675; Jarlinn Ak. 605, 3195; Jökull Hf. 1398, 8371; Málmey Hf. 877, 3469; Ólaf Ak. 965, 1179; ;Ó1 afur Bjarnason Akran. 1314, 6015; Pétursey Súgf. 1066, 1982; Rifsnes .Re. 1495, 4530; Rúna Ak. '729, 1752; Sigríður Re. S9L 2347; Skagfirðingur Sauðkr. 877, 3504; Sverrir Ak. 1410, 3516; Sæborg Hrísey 1701, 2566; Sæ- fari Re. 401, 2688; M. S. Eldborg Borgarn. 2159, 4382; V. s. Þór Re. 1511, 4370. Móforskíp: Aage Sf. 534, 1204; Ágústa Ve. 605, 1196; Árni Árnason Gerðum 624, 2278; Ársæll Ve. 674, 812; Art- hur og Fanney Ak. 1195, 2243; Ás- björn Is. 1047, 1480; Auðbjörn Is. 1263, 1733; Baldur Ve. 498, 1378; Bangsi Akranesi 876, 1152; Bára Ak. 498, 1658; Birkir Eskif. 914, 1639; Björgvin Ve. 1374, 3192; Björn Ak. 1241, 2234; Brjs Ak. 518, 1936; Dag- ný Sf. 1570, 7900; Dóra Fáskrúðsf. 1110, 3734; Drífa Nesk. 792, 2784; Erna Ak. 570, 1885; Freyja Súgf. 388, 1225; Frigg Akran. 1421, 517; Fylkir Akran. 1141, 3613; Garðar Ve. 1744' 3965; Gautur Re. 358, 1301; Geir Sf. 474, 3580; Geir goði Re. 1555, 2948; Glaður Hnifsd. 624, 1423; Glóría Hólmav. 888, 4168; Goita Ve. 491, 982; Grótta Ak. 418, 2430; Gylfi Rauðuvík 909, 568; Gulltoppur Hólm avík 1267, 2260; Gunnbjörn Is. 677 1708; Gunnvör Sf. 1119, 4897; Gyll- ir Ve. 810, 924; Haraldur Akranesi 751, 2136; Heimir Ve. 298, 2981; Helga Hjalte.1026, 2494; Hermóður Akran. 983, 2091; Hermóður Re. 808, 1604; Hilmir Ve. 598, 1881;Hjalt eyrin Ak. 749, 2013; Hrafnkell goði Ve. 1015, 1021; Hrefna Akran. 2101; Hrönn Ak. 949, 2051; Huginn I. Is. 1405, 2895; Huginn II. Is. 1406, 3583; Huginn III. Is. 1192, 4089; Hvítingur Sf. 150, 2060; Höfrungur Re. 505 1223; Höskuldur Sf. 556, 1938; Helgi Ve. 933, 675; Isbjörn Is. 898, 3098; Jón Þorláksson Re. 1128, 3039; Kári Ak. 1115, 1099; Keilir Sandg. 722, Kolbnún Ak. 820, 2635; Kristján Ak. 858, 1851; Leó Ve. 885, 3037; Stuðla foss Reyðarf. 475, 860; Liv Ak. 1131; Már Re. 2000, 3416; Marz Hjalte. 632, 1552; Minnie Ak. 939, 2919; Nanna Ak. 2501; Njáll Hf. 824, 1709; Olivette Sth. 370, 1272; Pilot Innri- Njarðv. 717, 884; Síldin Hf. 1109, 1318, 2212; Sjö- stjaman Ak. 964, 2106; Skúli fógeti II. Ve. 10L 450; Sleipnir Nesk. 1189 4519; Snorrí Sf. 1256, 2323; Stathav Sf. 204, 567; Stella Nesk. 743, 4037; Súlan Ak. 2184, 5574; Sæbjörn Is. 818, 3611; Sæfinnur Nesk. 1092, 5082; Sæhrímnir Þing. 715, 2499; Sæunn Ak. 1003, 1518;, Unnur Ak. 425, 1347; Valbjörn Is. 1572, 3871; Valur Akran. 1038, 1074; Vébjörn Is. 1032, 2750; Vestri Is. 2397; Viðir Re. 83, 801; Rafn Sf. 1080, 2932; Þingey Ak. 700, 435; Þorgeir goði Ve. 480, 2024; Þórir Re. 852, 958; Þorsteinn Re. 1085, 2987; Vöggur Njarðvik 866, 502. Mótorskíp, fvö utn nóL Alda-Hannes Hafstein Dalv. 103, 550; Alda-Hrönn Fáskrúðsf. 1350; Anna-Bragi Njarðv. 798, 1405; Anna- Einar Þveræingur Ólf. 1467; Bára- Sildin Fáskrúðsfirði 548, 2091; Barði- Vísjr Húsav. 1214, 2419;. Björgvin- Hannes lóðs Dalv. 125, 421; Björn Jörundsson-Hegri Hrísey 144; Brynj ar-Skúli fógeti Ólf. 268, 222; Eggert- Ingólfur Keflav. 1370, 2065; Kristi- ane-Þór Ólf. 1231, 2235; Erlingur I- Erlingur II. Ve. 1112, 2907; Freyja- Skúli fógeti Ve. 652, 2253; Frigg- Lagarfoss Ve. 630, 2215; Fylkir-Gyll ir Nesk. 1217, 2760; Gísli J. Johnsen- Veiga Ve. 572, 3072; Gulltoppur- Hafaldan Ve. 589, 3572; Haki-Þór Hrísey 260, 317; Jón Stefánsson- Vonin Dalv. 273, 1516; Leifur EÞ ríksson- Leifur lieppni Dalv. 278, 477; Muggur-Nanna Ve. 908, 1112; Muninn-Ægir Sandgerði Garði 1192, 1825; Muninn-Þráinn Nesk. 66, 2485; Óðinn-Ófeigur II. Ve. 581, 1925; Pálmi-Sporður Árskógssandi 242; Reynir-Víðir Eskif. 1017, 2415; Reyn ir-örninn Keflav. 181, 575; -Víðir- Villi Garði/Sf. 787, 1609; Björg- Magni Nesk. 2277; Björn-islending- ur Nesk. 917; Hilmir-Þór Nesk. 1559 Valþór-Vjngþór Seyðisf. 1369. Ríkír kolakaup** menn láía faka vinnuna frá verkamönnum* í gænnorgun hófst vinna við upp- skipun úr kolaskipi, sem KolaverzJ- un Þórðar Ólafssonar hefur fengið. Verkamönnum, sem standa þarn* atvinnulausir í hundraða tali, brá mjög í brún, er kolakraninn vtí látinn hefja uppskipun. Er þetta harla einkennileg ráð- stöfun af hendi eiganda, þar sem vjtað er að það kostar jafn mikið að láta kranann vinna þetta og verkamenn. Verkamenn snéru sér þegar til Dagsbrúnar, en eins og kunnugt er hefur1 aldrei tekizt að fá neina samn inga um vinnu við kolakranann, og i tTausti þess sviptir Þórður Ólafs- son verkamennina vinnu við upp- skipunina. ASIísr á fundínn í hvöld. og ; 3508; Sjöfn Akran. Heímsásfatidið, Framhald af 1. síðu Sir Neville Henderson, sendi- herra Breta í Berlín, flaug í dag til Berlín með svar brezku stjórn- arinnar við orðsendingu Hitlers. Það má heita, að Þýzkaland sé að verða einangrað, hvað samgöng ur snertir. Landamærum Frakk- lands og Þýzkalands verður lokað í nótt, og járnbrautar og flugsam- göngur frá Belgíu, Hollandi og Norðurlöndum hafa annaðhvort teppst með öllu eða hindrazt mjög, Landamærum Italíu og Júgóslavíu hefur verið lbkað. Brezka stjórnin hefur gefið út heimildarlög, er tryggir stjóminni víðtækt einræðisvald'. Öll verzlun- arskip verða sett undir stjórn flotamálaráðuneytisins, og hefur í dag öllum brezkum verzlunarskip- um verið bannað að sigla inn í Miðjarðarhaf. Franslta stjórnin heldur áfram ákafri hervæðingu, og er talið að 3 milljónir manna séu nú undir vopnum. Allur fréttaflutningur frá Frakklandi hefur verið settur und- ir eftirlit stjómarinnar. 1 Hollandi hefur almenn hervæð- ing verið fyrirskipuð, og í Belgíu heldur innköllun varaliðs áfram. Japanska stjórnin hefur sagt af sér. Hiranuma barón, forsætisráð- herra, lýsti því yfir að áframhald af utanríkismálastefnu stjórnarinn ar væri óhugsandi eftir að Þýzka- land hefði gert ekki-árásarsamn- ing við Sovétríkin, án þess að ráð- færa sig við Japan. Búist er við að Abe hershöfð- ingi verði forsætisráðherra í stað Hiranuma. íslenzk skíp. FRH. AF 1. SÍÐU Selfoss er í Antwerpen og hef- ur hann fengið fyrirmæli um að koma hingað samkvæmt áætlun með viðkomu í Englandi. Dettifoss er á leið til Grimsby og á samkvæmt áætlun að fara til Hamborgar. 1 gær var óráðið, hvort skipið færi til Þýzkalands, eða yrði kyrrsett. — Jupiter og Geir er voru á leið til Þýzkalands með afla sinn, hættu við að fara þangað og seldu aflann í Englandi í gær, og héldu svo heimleiðis. Sferlíngspundíð fallíð. Framhald af 1. síðu fellur íslenzka krónan með, án þess þær ástæður sem fella pundið, séu hér að verki. Hversu, sem menn kunna að deila um hvaða gengi skuli vera á íslenzkri krónu, þá hljóta samt allir að sjá hve óskyn- samlegt það sé að binda gengið við sterlingspund, ekki sízt þegar Bret land væri komið í ófrið. Bankarnir munu ekki hafa selt neinn gjaldeyri síðan sterlingspúnd ið féll og selja víst yfirleitt lítinn gjaldeyri nú. En það er engin á- stæða til að gera gjaldeyri og vör- ur hér dýrari en þær þurfa að vera Þessvegna á að breyta þessum óskynsamlegu gengislögum strax og hindra það að íslenzka krónan sé bundin við sterlingspundið hvernig sem það fer. Skrifsfofa Sósíalísfafc* fa$s Rcykjavikur. í Hafnarstræti 21 er opin alla virka daga, en aðeins frá kl. 5—7 síðdegis fyrst um sinn. — Sími 4824. Sækjum. — Opið allan daginti-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.