Þjóðviljinn - 29.08.1939, Qupperneq 3
t ú ö ti » . í/ i t N
Þríðjudagurinn 29. ágúst 1939.
Sósíalísfaféla$ Reykjavikur:
Almennnr félagsinndnr
verður haltlinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld, 29. ágúst,
kl. 8i/2 e. h.
Fundarefni:
1. HEIMSÁSTANDlÉl. Framsögu hefur Einar Olgeirsson.
2. STJÖRNMÁLAHORFUR INNANLANDS. Framsögu hefur Sigfús
Sigurhjartarson.
Félagar! Mætið stundvíslega og sýnið skírteini við innganginn.
Pabbi, viltu líta á einkanabókina
mína. Hún er slæm eins og í fj’rra-
vetur.
STJÖRNIN.
13. meistaramél 1. S. I.
lírslítin á mófinu í fyirradag
Mestaramótið hófst að þessu sinni
með meiri hátiðablæ en ven ja er til.
íþróttamenn komu saman við K. R.
húsið og gengu fylktu liði að Al-
þingishúsinu, þar sem fjármálaráð-
herra flutti stutt ávarp. Þaðan var
síðaii gengið suður á völl með
Lúðrasveit Reykjavíkur í broddi
fylkingar.
Kl. 1,30 setti Ben. G. Waage mót-
ið. Fór hann fyrst nokkrum orðum
um nauðsyn þess að íþróttasvæðið
í Skerjafirði yrði fullgert. Skýrði
hann frá því, að 1. S. 1. hefði bor-
isi: tvter gjafir. Frá Stórstúku Is-
lands hefði borist útskorin bók, er
í voru 100 blaðsíður. Fylgir sú reglu
gerð bókinni að rita skal árlega á
eina siðu bókarinnar nafn og tíma
þess félags, sem sigrur í stjórna-
boðhlaupinu. Þá skal og rita nöfn
keþpenda félagsjns, sem og nöfn
annara félaga og keppenda þeirra.
Er bókin er útfyllt skal hún afhent
þjóðskjalasafninu til varðveizlu.
Væri, óskandi að þetta mætti verða
upphaf að meira samstarfi íþrótta-
manna og bindindishrpyfmgarinnar.
Hin gjöfin er haglega skorinn
skjöldur gefinn af Iþróttaráði
Reykjavíkur lil keppni í öldunga-
boðhlaupinu. Árlega skal festa lít-
inn silfurskjöld með nafni þe'ss fé-
lags, sem sigrail i hlaupiqfu á skjöld
inn. Er 100 skildir eru komnir skai
hann afhentur þjóðminjasafninu.
Undanfarin ár liafa einstök fé-
lög jafnan séð um meistaramótið,
en nú sér íþróftaráð Reykjavíkur um
mótið í fyrsta sinn.
Að lokinni ræðu Ben. G. Waage
hófst stjórnaboðhlaupið og öldunga
boðhlaupið. Úrslit urðu þessi:
5x80 m. stjórnaboðhlaup:
1. Fimleikafél. Hafnarfj. 48,2 sek.
2. Knattspyrnufél. Rvíkur, 50,3
3. Glímufélagið Ánnann 50,5
5x80 m. öldungaboðhlaup:
1. GHmufél. Ármann 57,2 sek.
2. Knattspyrnufél. Rvikur 57,2 sek
3. Iþróttafél. Rvikur. 57,7 sek.
Öldungaboðhlaupið vakii ósvikna
ánægju áhorfenda, enda var það
mjög spennandi og hefði verið enn
þá meira spennandi ef Tryggvi
Magnússon hefði veiið með, en hann
meiddi sig lífilsháttar unr leið og
hann kom ú< á völlinn.
Þá hófst mótið og urðu úrslit
í einstökum greinum þessi:
100 m. hlaup (isl. met 10,9 sek.
Sveinn Ingvarsson K. R.)
Meistari: Sveinn Ingvarsson K. R.
11,6 sek.
2. Jóhann Bernhard, K. R. 11,7
3. Jóhannes Einarsson, F. H. 12,0
Kúluvarp (ísl. met 13,74 m. Kr. Vatt
ness K. R.):
Meistari: Sigurður Finnsson K. R.
13,14 m.
2. Kristján Vattness K. R. 13,05
3. Jens Magnússon Á. 12,79
Stangarstökk (Isl. met 3,45 Karl ViÞ '
mundarson, Á.):
Meistari: Hallsteinn Hinriksson
F. H. 3,20 m.
2. Þorst. Magnússon K. R. 3,20
3. Sjgurður Steinsson I. R. 3,10
1500m. hlau]» (isl. met 4 mín 11 sek
Geir Gígja, K. R.)
Meisfari: Sigurgeir Ársælsson, Á.
4:11,1 mín.
2. Ölafur Símonarson, Á. 4:19,1
3. Indriði Jónsson, K. R. 4:26,9.
Tínri Sjgurgeirs er sá bezti, sem
náðst hefur hér á landi. Mun þess
ekki langt að bíða að hann falrf
langt fram úr þessu meti.
Áhorfendur voru margir þrátt fyr-
ir tvísýnt veður, en um kvöldið kl
8 þegar mótið hélt áfram var far-
ið að kólna og áhorfendur því mjöfl
fáir. Þá urðu úrslit þessi:
1000 m. boðhlaítp (isl. met 2 mífl>-
5,4 sek, K. R.):
Meistari: K. R. 2. mín. 9,7 seF
2. Ármann 2 mín. 9,8 sek.
3. F. H. 2 mín. 15,1 sek.
Sleggjukast:
Meistari: Vilhjálmur Guðmundsson
K. R. 41,24 m. (nýtt met).
2. Helgi Guðmundsson K. R 32,20
3. Gísli Sigurðsson F. H. 29,19
Garnla melið átti Óskar Sæmunds
son K. R. 39.05 m. Vilhjálmur mun
án efa geta kastað upp undir
50 metra með góðri æfingu og til
sögn.
10000 m. hlaup (Isl. met Karl Sigur
hansson, K. V., 34 nrín. 6.1 sek.)
Meistari: Indriði Jónsson, K. R. |
35:45,7 mín.
2. Magnús Guðbjörnsson K. R.
38:38,0 mín.
3. Jón Jónsson, K. R. 41:7,0 mín.
Því vildi ég skjóta til forstöðu-
manna mótsins, að gæta þess að
láta ekki verða seinagang á neinu
og eins að sjá um betri löggæzlu
en hún var áberandi léleg.
Z
Safnið áskritendim
Kominn heim
Bergsveinn Ólafsson
læknír.
fiott verð.
Vo
Súputarínur 5,00
Áleggsföt 0,50
Desertdiskar 0,35
Ávaxiadiskar 0,35
Ávaxtaskálar 2,00
Ávaxtastell, 6 m. 4,50
Smurðsbrauðsdiskar 0,50
Vínglös 0,50
isglös 1,00
Sítrónupressur 0,75
Veggskildir 1,00
Kartöfluföt með loki 2,75
Matskeiðar 0,25
Matgaflar 0,25
BANKASTR ÆTI 11
BANKASTRÆTI 11
Rabarbar
nýupptekinn daglega 35 aura kg.
Valdar kartöflur, 30 aura kg,
Sítrónur 15 og 20 aura.
Þorsfelnsbúð
Grundarstíg 12, sími 3247.
Hringbraut 61, sínri 2803.
Prentmyn dasto fan
LEIFTUR
býr til /. fíokks prent
niyndir fyrir iægsta v.cn).
Hafn. 17, Shiti 5379.
Kaupum flöskur
stórar og smáiar, viskípela, glös
og bóndósir.
Flöskubúðin, Bergstaðastr. 10
Sími 5395
Öísudf ■■■ DFáffðFueaíip
Nú um næstu mánaðamót falla dráttarvextír á
2. hluta útsvara tíl bæjarsjóðs Reykjavíkur 1939,
Peír, sem greíða útsvaríð að fullu um mánaða-
mótírt, verða ekkí krafnír um dráttarvextí sem
þegar kunna að vera á fallnír.
Borgarritarinn.
Börn á aldrínum 7—10 (fædd 1929 —1932), sem
eíga að sækja Austurbæjarskólann í september
n. k. mætí tíl víðtals míðvíkudaginn 30. ágúst
(á morgun) sem hér segír:
KL 9: Börn fædd 1929 (10 ára bekkír)
KL 10: Börn fædd 1930 (9 ára bekkí')
KL 11: Börn fædd 1931 (8 ára bekkir)
KL 14: Börn fædd 1932 (7 ára bekkír )
Skólaskyld börn (fædd 1929 —1932), sem ekkí
mæta í september, eíga það á hættu að sítja eftír
i bekk.
llndirrítaður verður fyrst um sínn tíl víðtals i
skrífstofu skólans kl. 10—11. f. h.
Skólastjórinn.
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðlerðir B. S. A.
og ÞjÓÐVILJANN
Alia daga nema mánudaga
Afgreíðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Símí 1540.
Bífreíðasföð Akureytair.
Hínar vínsaelu hraðferðir
Stelndórs
fíl Akureyrar um Akranes eru;
Frá Keykjavík: Alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og
sunnudága.
Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga.
Afgreíðsla okkar á Akureyrí er á bífreíðasföð
Oddeyrar, símí 260.
M.s. Fagranes annasf sjóleíðína.
Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.
Aiiar okkar hraðferðir eru um Akranes.
Stelodðr simi ísn
Útbreiðið Þjóðviljann