Þjóðviljinn - 10.09.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 10.09.1939, Page 4
þJÓÐVIUINII Op bopglnnl Nfeturlæknir í nótt Eyþór Gunn- arsson Laugaveg 98, sími 2111; aðra nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474) helgidagslæknir Kristín Ölafsdóttir, Ingólfsstræti, 14, sími 2161. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apótekum. títvarpið í dag: 11.50 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 20.20 Hljómplötur: Valsinn eftir Ravel. 20.30 Erindi: Bæjarrústirnar í Stöng (Kristján Eldjárn stúd- ent). 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur. Einsöngur.. . . 21.30 Kvæði kvöldsins. 21.50 Fréttaágrip. 21.55 Danslög, Ny/a tó'io Z Víctoría míkla | Englandsdrottn-1 íng. ■ I l Söguleg stórmynd sem er mik ilfengleg lýsing á hinni •> y löngu og viðburðaríku stjórn- ❖ aræfi Victoríu drottningar og •> jafnframt lýsir hún einhverri •{• aðdaunarverðustu ástarsögu *> veraldarinnar. •:• ❖ Aðalhlutverkin leika: Ý 's* Anna Neagle og Anton Walbrook. £ Sýnd kl. 7 (Lækkað verð) og kl. 9. ❖ r *** Bai'nasyning kl. 5. *j* ÞEGAR SKYLDAN KALLAK^ t Amerísk skopmynd leikin af ,t' Andy Clyde £ Auk þess 3 teiknimyndir •:• ásamt frétta- og fræðimynd- •:• um. •:• Allt nýjar myndir. *♦* $l GöJT)bI?)IO % X Ástmey 1 raeníngíans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd eftir óperu Pnecines, ,The girl of the golden West’ Aðalhlutverkin leika: Jeanette Mc Donakl og Nelson Eddy. Sýnd kl. 6l/2 og 9. Alþýðusýning kl. 4]/. Sænska gamanmyndin ADOLF SEM ÞJÓNN með Adolf Jahr, Útvarpið á morgun: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Sjöundi dráttur í happ- drætti Háskólans. 19.00 Sildveiðiskýrsla Fiskifélags- ins. 20.20 Hljómplötur: Létt lög. 20.30 Sumarþættir. 20.50 Hljómplötur: a) íslenzk lög. b) 21,20 Kvartett í Es-dúr, eftir Schubcrt. 22.50 Fréttaágrip. Kristján Eldjárn flytur erindi í útvarpið í kvöld kl, 20,30, er hann nefnir: „Bæjárrústirnar í Stöng”. Bifreiðaakstur í bænum. Búið er að ákveða að næturakstri verði skipt niður á milli bifreiðastöðv- anna og gegnir B. S. R. nætur- akstri á aðfaranótt mánudagsins, en Bifreiðastöðin Geysir á aðfara- nótt þriðjudagsins. Úthlutun raatvæla. Bæjarráð kaus á fundi sínum í fyrradag nefnd til þess að hafa með hönd- um stjórn á úthlutun matvæla- seðla og annað eftirlit, sem ríkis- stjórnin kann að fyrirskipa í sam- bandi við skömmtun matvæla. 1 nefndina voru kjörnir: Guðmund- ur Ásbjörnsson kaupmaður, Gunn- ar Thoroddsen lögfr., Kjartan Öl- afsson steinsmiður, Ragnhildur Pétursdóttir frú og Árni Bene- diktsson bókari Umræðuefni Iíeykvíkinga: Brem- en liggur á Vopnafirði, Stalin hef- ur ráðist inn í Pólland ,tólf her- skip og tveir kafbátar liggja við Vestmannaeyjar. (Birt án ábyrgð- ar). Bafmagnsstjóri hefur samið greinargerð um aukna notkun raf- magns hér í bænum. Handavinnunámskeið. Heimilis- iðnaðarfélag íslands efnir til handavinnunámsskeiða í vetur með líku sniði og að undanfönau. Námskeið þessi eru í tvennu lagi og standa í tvo mánuði. Kl, 2—6 á daginn er námsskeið fyrir ungar stúlkur, en kl. 8—10 á kvöldin fyr- ir húsmæður. Fyrsta námskeiðið hefst 6. október og gefur frú Guð- rún Pétursdóttir Skólavörðust. 11 nllar frekari upplýsingar um það. V V V V .**♦**♦**. V *♦**«* V %M**y****v Ísíenzkís verkamenn« írnír í Þýzkalandí Nú hefur ríkisstjórnin spurzt ménn verið hræddir um Islendinga þá, sem fóru til Þýzkalands í at- vinnu fyrir skömmu. Nú hefur ríkisstjórnin spurst fyrir um þá hjá sendiráðinu í Kaupmannahöfn og fengið þær upplýsingar að 6 af Islendingun- um séu komnir heilir á húfi til Kaupmannahafnar og muni þeir fara heim með Esju. Eru það þeir Arthús Guðmundsson, Haukur Jónsson, Jón Ölafsson, Kjartan Steingrímsson, Kristinn ÞorbergS' son og Kristinn Jónss. En 8 af Is- lendingunum eru eftir i Hamborg og eru þar heilir á húfi. Kváðu þeir ætla sér að fá vinnu þar, en j koma ella til Kaupmannahafnar. Knattspyriiukeþpiii fer fram á íþróttavellinum í dag milli gamal- reyndra knattspyrnumanna úr öllum félögunum. ijíver leikur er aðeins 15 mínútur, mínútu hálfleikurinn. Þeir einir hafa leyfi til þess að keppa, sem komnir eru yfir 30 ára aldur og ekki hafa keppt opinberlega í þrjú undan- farin ár. Innanfélagsmót Ármanns held- ur áfram í dag kl .10 árdegis Þá verður keppt í langstökki, kúlu- varpi og 1500 m. hlaupi fyrir drengi innan 16 ára. Ennfremur í þrístökki, spjótkasti og 400 m. hlaupi fyrir drengi, eldri en 16 ára. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjósar, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugavatn, Þrastalundur, Hafnarf jörður, Borgarness, Aki’aness, Norðan- póstur, Dalasýslupóstur, Barða- strandarpóstur, Snæfellsnesspóst- ur, Meðallands- og Kirkjubæ'jar- klausturspóstur, Grímsness- og Biskupstungnapóstur, Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Laugavatn, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Austanpóstur, Borgarness, Akraness, Norðan- póstar, Stykkishólmspóstur. íslenzka krónan og sferlíngspundíð Framhald af 3. síðu ið vegna fjárveitinganna til hernað- arþarfa. Þær eru ekki framkvæman legar án þess að verðlagið stigi — og það talsvert. Á styrjaldarárunum gerði enska stjórnin samninga við ameriska banka u'm að kaupa pundið ef það ætlaði að falla niður úr ákveðnu lágmarksgengi. Þessir samningar þýddu i raun og veru ótakmai'k- aða fjérhagslega hjálp til handa Bretum, og urðu loks lil þess að draga Bandaríkin inn í sty'rjöldina. Það er ósennilegt að Bretar hafi engan slíkan viðbúnað nú. Hins- vegar virðist eiga fyrst að fella pumlið talsvert, áður en farið verð- ur a ð festa það, með aðfenginni hjálp. En hvort. seni það verður eða ekki, þá er það óverjandi að láta krónuna fylgja ])undinu niður á við. Við höfurn mjög lítið á því að græða og sá gróði er kann að verða af því er aðeins „spekulations‘‘-gráði handa fáum, og hverfur með hækkandi verð lagi. Raunverulega er það til tjóns fyrir alla þjóðina að láta krón una fylgja pundinu þessa dagana. Eða hvað hofur skeð liér innan- lands seinustu mánuðina, sem mælir með frekari gengislækkun? Það er ekki fjarri lagi að segja að krónan hafi haft „eðlilegt gengi” Undanfarið. Gengislækkun nú fær- ir útflytjendum að vísu gróða, þó yfir mjög skammvinnt tímabil, — ef þeiin þá tekst að hagnýta sér gróðamöguleikaha, og gróði þeirra er ekki það mikill að hann réttlæti tap þjóðarinnar. í íslenzka þjóðarhúskapnum er mikið mn „spek.ulation” og óvissu, og ekki hætandi á það með þeirri léttúð, sem yfirstandandi geng- islækkun er. Það verður að stöðva hana meö bráðahirgðalögum. Reykjavík, 9. sept. 1939, 73 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA TIL LEIGU þessliátlar oírausn vegna slamsins. Hann sagði aðeins: „Segið hinum að koma”. „Eigum við að gera álilaup á skúrinn'?” „Nei. Það er kona þar inni. \rið v- verðum að komasl hjá að skjo-skjóta”. Y-við bíðum þar lil hann ke-kemui: út”. En um leið og lögregluþjónninn ætlaði að leggja af slað, sagði hann: „Dyrnar eru opnaðar”. Sannders ))ar ílaul- una að munninum og greip til skammbyssu sinnar. Enn var háltdimmt og þokan ilögraði iýrir. Þó sá hann, hvar maður í svörtum frakka þaul til hægri og inu á milli vaguaniia. Hahn blés i Flautuna og hljóp á eitir irakka- manninum. Erakkamaðurjnn var ögn á undan og liljóp eins og hann komst úl í þokuna- Það var ekki unnt að sjá meira en iiinm til sex iaðma iramundan, en Sannder missti þó ekki sjónar á lionum og blés stöðugt í flautuna á hlaupunum. i’á héyrði iiann eins og liann haföi líka vænzt, að blásið var i aðra ilautu l’yrir framan þá. I’etta ruglaði flóttamanninn. Hann hikaði scm snöggvasl. Sannd- ers vissi, að þetta var liættustund. Hann blés þrisvar faslan í flautuna til þess að gel’a lögregluþjónunum merki um að slá hring um slaðinn. Nú var svarað með llautu- blæstri inni í þokunni frá öllum hliðum. En Sanders hafði liikað of mikið á hlaupinu. Flótla- maðurinn herli sprettinn og livarf. Sannders hlés tvisvar sfutl í flautuna. Það var merki um, aö hinir slcyldu fara hægt og lapa ’ekki tiver af öðrum- Þá var tekið undir frá hægri hlið með löngum flaulublæslri Lil marks um, að ílóttamaðurinn væri þar korninn í augsýn. Síðan var hringurinn þrengdur með stöðugum merkjum meS flaut- unni. FlóttamaSurinn hlaut aS vera inni i hringnum, þar sem vagnarnir voru þéttastir. En nú var hann horfinn öllum, þaS var blásiS slutt, vonleysislega, í ílauturnar allt um lning. En þeir sáu hver til annars, hringurinn var aS fullu lokaSur og Sannders gekk meS skammbyssu.í hendi fram úr honum inn í vagnþvöguna. Allt í einu sá Sanders náungann. Hann hafSi valiS sér stöSu milli kolahrúgu og vagns, varinn írá tveimur IiliS- um. Hann hafSi tekiS sér vígstöSu, sýndisí i allt búinn. Hann hafSi brjóslvörn af gömlu rusli upp til mittis. Sann- ders gal ekki skiliS þctta nema á einn veg: aS hann væri þ’ess albúinn aS láta byssuna segja síSasta orSiS. Hann liafSi togaS hattinn ofan á enniS, frkkinn sýndist und- arlcga rúmur, hendurná ha'fSi hann niSur meS síSunum, svo að þær sáust ekki. Sannders hrópaði gegnum þokuna: „Gefisl upp!” Hann lyfti byssunni og gekk fram meS fingurinn um gikkinn. En rólyndi þrjótsins hljóp í taug- arnar á honum. Þarna stóS hann án þess aS hreyfa sig i rjúkandi þokunni, varinn kolabing, vagni og járnarusli. Sjálfur var Sannders ' fyrir slcotum !)•' þaS var eiris og hann gengi í opinn dauSann, þar scm hann mátti ekki skjóta fyrst. En hann þurfti ekki mikiS lilefni tit aS skjóta. Hann vissi vel, hvcrnig Máther mundi líða, vissi að þessi náungi hefði náð valdi yfir unnuslu lians Mather mundi gela skilið hann. Hin minnsta hreyf- ing gaf nægilcgf tilefni. Hanii sagSi hátt án þess að slama: „Hendurnar upp”. Prjótúrinn hreyfði sig ekki. Hann fann aS halriS fil þessa náunga, sem vegiS liafSi á hendur hezh\ vini hans lieUók tuum og hugsaSi; Eg skýl lrann, ef hann tilýSir ekld; Eg gef-homim aSeins eilt lækifæri enn: „Henduruar upp”. En þrjóturiniT slóð enn eins og myndaslvtta og taldi hendurnar. Svo skaut Sanders. Eh um teið og liann’ skaul, heyrði hann að blásið var i flaut-u. Það var blásUi tengi og fast og liljóSið kom frá gerSinu viS götuna. PaS var cnginn e.fi, livaS hér var um ;ið vera, og á svipslund skildi hann allt: Hann hafði skotið urinustu Mathers, hún liafSi látiS þá lilaupa aí verð- inum. Hann hrópaði lil mannanna úti i hringnum: „Til baka aS gerSinui”. Svo hljóp hann sjálfur. fram þangaS, sem Anna var. Hann hafSi séS hana riSa viS skotiS. ,,Er-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.