Þjóðviljinn - 12.09.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1939, Blaðsíða 2
firiðjud. 12. sept. 1939. pi aviuiNii Ctgbfandl: f Sameinlngarflokkor . alþýðn — Sósíalistaflokknrlnn — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðsln- og anglýslhgaskrtf- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. iskriftargjald á nfánnfll: .. . Reykjavík og n&grenni kr. 2,60. Annarsstaðar & landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eibtaUð. Vikingsprent h. f. Hverfisgðtu 4. Sfmi 2804. tivad „þfódstjórn ín04 hyggsf að gfada á sfrídi; Áður en stríðiði skall á, var orðið altalað meðal þeirra, sem bezt þekktu til kringum þjóð- stjórnina, að ekki myndi sú stjóm lifa þingið í vetur, nema ef strið skylli á. Svo mjög höfðu hneyksl- ismál ríkisstjórnarinnar á hennar stutta ferli, Rauðkumálið, Verka- mannabústaðirnir, Kveldúlfsmálið o. s. frv, orkað á fylgi hennar, að auðséð var að ekki yrði lengur mögulegt að reka þessa aftur- halds- og hnignunarpólitík í þágu skuldavaldsins á íslandi. Nú er striðið skollið á — og nú hyggst sú klíka, sem hér fer með völd að sitja í skjóli þess. Og ekki nóg með það. Hún hyggst auðsjá- anlega líka að framkvæma í skjóli „blessaðs stríðsins’’ þá árás á lífs kjör alþýðunnar ,sem henni hefur ekki tekist að framkvæma fram að þessu. Landsbankaklíkan hyggst í krafti bandalagsins milli skuldug- ustu togaraeigendanna og em- bættislýðs Framsóknar og með því að sveifla skuldasvipu Kveld- úlfs nógu vel yfir beygðum hálsum Sjálfstæðismanna að geta drottn- að hér áfram, en skilyrðið til þess er að klíkunni takist að velta skuldabyrðinni endanlega yfir á herðar alþýðunnar í landinu. Gengislækkunin var fyrsta stóra sporið á þeirri braut. Takmarkið fyrir þessari klíku er að lækka lífskjör verkamannastéttarinnar svo að hún sé rétt rúmlega mat- vinningur, en að yfirstéttin geti haldið sínum hálaunum og stór- tekjum óskertum. Til þess að ná þessu takmarki þarf valdaklíkan að geta hneppt verkalýðinn í einskonar þræla- hald. Með lögfestingu þeirri á kaupgjaldi, sem fólst í gengislög- unum, var byrjað á þeirri braut. Með því að nota Alþýðusambands stjórnina, sem verkfæri til að kljúfa verklýðssamtökin átti að halda áfram. Með byggðaleyfinu átti að stíga enn þá lengra. — — Þegar verkalýður Islands var orðinn saintakalaus stétt, dreifð út um landið, vinnandi fyrir kaupi er lögskipað var af keyptu Al- þingi, þá var takinarki valdaklík- unnar náð. Þá skyldu íslands „misþyrmd og máttvana börn fá malað í hlekkina sína” undir svipu skipulagðar atvinnukúgunar, — unz Kveldúlfshítin væri orðin full. „Þjóðstjórnin” var að sprínga á því að framkvæma þessa stefnu- skrá Landsbankavaldsins, sem þýddi það að hrinda þjóðinni hvað atvinnulíf og frelsi snerti, ára- tugi aftur í tímann. Kn nú hyggst Happdrættifláskóla Islands Dregíð var í gær í 7. flohfeí. Pessí númer hlutu vínnínea. Kr. 20000 7199. Kr. 3000 3504. Kr. 2000 I8I05 — 27 — 19474. Kr. 1000 13705 15220 — 16495 — 18117. 470— Kr. 500 3702 — 11191 — 13761 — 1812 — 170366 — 18291 — 19752 — 20357 — 21467 — 22823. 109- Kr. 200 662 — 692 — 2489 — 2526 — 3026 — 3574 — 3682 5259 — 5563 — 5596 — 6980 7399 — 7511 — 8748 - - 8997 — 9534 — 9863 — 9876 — 10167 — 10292 ! — 10528 — 10864 — 11276 — 12692 — 13082 — 13836 14315 — 14573 — 15183 — 17020 — 18401 — 19654 — 20183 . — 20338 - 21782 — 22924 — 24276 — 23487 — 24890. 30 Kr 160 32 37 52 146 434 467 493 600 712 833 910 987 1066 1082 1135 1353 1403 1418 1430 1451 1528 1540 16ó.) 1758 1951 198u 2068 2187 2259 2367 2368 2373 2449 2463 2540 2609 2825 3035 3064 3086 3111 3154 3321 34t 9 3459 3476 3605 3722 3895 4050 4080 4221 4245 4324 4340 4386 4442 4461 4473 4491 4509 4521 4538 4566 4787 4789 4875 4964 5264 5320 5493 5506 5541 5676 5690 5698 5827 5874 5876 6043 6069 6187 6206 ’ 6334 6755 6860 6878 6900 6921 6939 7092 7178 7213 7248* 7284 7431 7440 7544 7554 760" 7646 stjórnin að framkvæma þessa stefnuskrá undir yíirskyni stríðs- ráðstafananna. Þessvegna verður að gjalda varhuga við hvernig til- skipanir stjórnarinnar eru fram- kvæmdar. Þegar þær eru gerðar á kostnað aiþýðu, en þeim ríku hlíft, þá er ekki verið að fram- kvæma nauðsynlegar ráðstafanir vegna almenningsheilla, héldur verið að ráðast á lífskjör fjöld- i ans, til að lijálpa þeim ríku. Alþýða íslands er reiðubúin til að neita sér um það, sem ekki verður fengið. Ilún er vön að neita sér um l'lest. En hún gerir það að óhjákvæmilegu skilyrði, að eitt sé látið yfir alla ganga. Og jiegar ríkisstjórnin svíkur það loíorð, brýtur það skilyrði, þá lít- ur alþýðan á framferði hennar sem árás á lífskjör sín og svarar þeim á viðeigandi hátt, Alþýðan ætlar hvorki að láta ríkisstjórn- ina né aðra græða á striðinu. 7699 7779 7906 804!» 8128 8280 8389 8402 3406 8435 8465 8473 8486 8880 8898 8899 8978 8993 9119 9324 9375 9447 940-3 9749 9939 10027 10062 10114 10131 10155 10183 10379 10456 10479 10520 10612 10620 10687 10695 10749 107 li 10831 1098 r 11140 11187 11259 11317 11415 11433 < 11448 11486 11822 11699 12174 Í2242 12301 12401 12411 12490 12536 12547 12622 1262d 12693 12756 12826 12913 12987 13086 13242 13272 13336 13427 13542 13543 13588 13788 13883 1389«) 13940 1406) 14139 14170 14335 14369 14374 14534 14543 14637 14643 14773 14826 14895 14912 14936 14947 14962 14975 15015 15099 15153 1521!! 15314 15337 15388 1555 .5602 15634 15784 15834 1586-* 15957 15975 16009 16140 16144 16266 16403 164.7 16439 16703 1682« 16840 16861 16893 16914 17005 17092 17163 17487 1746» 1756 > 17579 17630 17642 17687 17796 17838 17840 17871 18051 18148 18253 18444 18599 18676 18843 18875 18866 19041 19120 19191. 19329 19410 19422 19489 19523 196Ö7 19613 19808 19874 19883 20037 20260 21296 20382 20383 20452 20502 20556 20563 20714 20745 20885 20953 21065 21250 21319 21395 214” 7 21470 21481 21596 21700 21794 -21954 21976 21983 21246 22050 22078 221ÍG 22165 22207 22256 22261 22298 22351 22490 22535 2266). 227G) 22789 22872 22885 23118 23238 23261 23318 23518 23583 23614 23666 23714 23825 23982 23998 23999 24009 24056 24082 24093 24124 24140 24206 24287 24360 2446 7 24509 245o3 24556 24571 24621 24692 24741 24805 24852 24967 (Birt án ábyrgoar.) Niðurlagið á grein Vilhjálms Stefánssonar kemur í blaðinu á morgun. Skýrsla Fiskifél. Islands am síldaraf la s. l.langar d. Á laugardaginn var er Fiskifélag Islands gerði yfirlit um síld araflann var hann sem hér segir: Saltsíld 234,597 tunnur, bræðlsusíld 1.158.850 hektólítrar Á sama tíma í fyrra: Saltsíld 30P.239 tunnur, bræðslusild 1.519.370 hl. 1 hitteðfyrra: Saltsild 201.710 tunnur, bræðslusíld 2.163.770 hl. Eftir veiðistöðum skiptist sPdin sem hér segir. Fyrri talan tunnur i salt, siðari talan hektólítrar í bræðslu: Vestfirðir og Strandir _ _ 29845 137562 Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós 175081 435832 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn 26779 5119V8 Austfirðir — _ _ — —- . , 66536 Sunnlendingafjúrðungur — — —J -- 1992 7202 Hér fer á eftir vfirlit um bræðslu „Rauðka” Sigluf. 38753 sildaraflan eftir verksmiðium þekn „Grána” Siglufirði 11723 er unnu úr honum. Talan merkir Dagverðareyrarverksmiðjan 56094 hektólítra: Hjalteyrarverksmiðjan 247696 Knossanesverksmiðjan 98398 Akranesverksiniðjan 7202 Húsavíkurverksmiðjan 21200 Sólbakkaverksmiðjan 39.15 Raufarhafnarverksmiðjan 88619 D júpuvíkurverksmiðjan 133627 Seyðisfjörður 36764 Ríkisverksmiðjurnar Sigluf. 385157 Norðfjarðarverksmiðjan 29772 Þad er sitt hvad — ríkur bírgdasafnarí eða fátækur bílstjórí- Eítf dæmi um hvcrníg ríkíssfjórnín læfur „cíff yfír alla ganga" Ríkisstjórnin hefur þessa dag- ana m a. gefíð út tvær reglugerð- ir. Önnur er um „bráðabirgða- skömmtun” matvæla — og er hún i því falin að skora á menn að kaupa lítíð og láta skrifa það nið- ur. Hin er um að keyra ekki í bíl- um að óþörfu. Fyrri stríðsráðstöfunin átti að vera til almenningsheilla og gat einskis manns atvinnu eyðilagt. Hún átti að vera til verndar al- þjóð gegn frekju hinna ríku, er allt vildu kaupa upp. Það var því i alþjóðarþágu, að strangt eftirlit yrði haft með þessari ráðstöfun og þeim- mönnum refsað, er fylltu kjallara sína og geymslur af mat- 'vælum, kolum og öðru, sem fólk- ið þessvegna yrði að skorta. Hin ráðstöfunin hlaut hvað leigubílana snerti að koma tilfinn- anlega við atvinnu fátækra verka- manna ,þar sem bilstjórarnir voru. Það virtist því liggja í aug- um uppi að nákvæm skömmtun á bensíni yrði fram að fara og reynt yrði að gæta þess að sem fæstir töpuðu atvinnu. En hvernig lætur svo ríkis- stjórnin framkvæma þessar tvær fyrirskipanir ? Um framkvæmdina á fyrri til- skipuninni er raunverulega ekk- ert eftirlit haft. Þeir gráðugustu af efnamönnunum birgja sig upp | eins og þeim þóknast, engin lög- regla litur eftir, kíkir á bílana eða gáir í kjallarana, meira að segja ekki þó fólk sé rekið út úr kjall- araibúðum, svo hægt sé að fylla þær með kolum. — En síðari tilskipunin var fram- kvæmd eins og líf manns lægi við. Lögregluvörður settur á vegina j hver bíll stöðvaður, lýst framan i andlit farþega, menn kallaðir út og yfirheyrðir og flestum neitað um áð halda áfram. Fólk hrætt frá að spyrja um bíla til notkun- ar. — Hér mátti framkvæma til- skipun harðvítuglega, það var bara fátækur bilstjóri, sem átti í hlut, hann gat bara misst bílinn, j ef hann gat ekki keyrt inn fyrir afborguninni, — og hann fékk sjálfur ekkert kaup, ef tekjurnar nægðu ekki fyrir gjöldunum. Þetta er réttlæti ríkisstjórnar- innar. Þetta kallar hún að láta eitt yfir alla ganga. Það er engin lögregla sett til að telja kolabíl- ana sem keyrðir eru heim til vissra burgeisa, — en bílstjórarn- ir mega veslast upp fyrir þessarl stjórn. Er þetta máske sérstök hefnd á bílstjórana, -— eða er það bara venjulegt „þjóðstjórnar”- réttlæti ? Bílstjóri. Gæfíð varúðair. Sumarið er á enda. Sildarfólk og aðrir, sem leitað hafa atvinnu ut- anbæjar i sumar, flykkjast' nu óð- um til höfuðstaðarins. Þetta fólk flytur með sér afrakstur atvinnu sinnar, misjafnlega mikinn. Vetur- .inn fer í hönd og enginn veit hvem ig atvinnu hans verður ]iá háttað. Margir hveriir verða kannske nær eingöngu að lifa af því, sem spar azt hefur yfir sumarið. SjaldaM eða aldrei hefur verið meiri þörf á að spara og gæta vel fengins> fjár helciur en einmitt nú. öll þjéð in verður að spara. Og það er ekkl eingöngu vegna peningaleysis lieV ur einnig vegna hins, 'að vörur oiv hér af skornum skammti, en erfl' itt til aðdráttar. Ein vörutegund kvað þó vera i landinu og þaö svo, að nægi tf' lengri tiina; það er áfengi. En þní (?r einmitt í sambandi við þá vöi*? sem mér datt í hug hin sorglege reynsla undanfarinna ára. Það er kannske skiljanlegt frí almennu sjónarmiði, að þeim mön'i um, sein a annað borð neyta áfeug is og lalið hafa sjálfum sér f-ö um, að þeir sæki þangað einliver* styrk eða gleöi, finnist þeir eiga fyrir |iví „að gera sér glaðan c)ag” þegar þeir koma heim úr sumar vinnunni, oft eftir langa og liarð^ útivist. En umlanfarin haust haÞ» menn gefað lesið leiðindafréttir því í dagblöðunum, að á eflir þe»r um „glaða degi” hefur komið vii> burðarík og dýrkeypt nótt, seir endað hefuri í andleguni og lika)» legum timburmönnum. Allir eyðr í þetta of miklu fé, sumir eybf eða týna ef til vill allri sunuir ■ þénustu sinni og enn aðrir tvu beinlínis rændir fjármunum s'num af óhlutvöndum augnablikskunni»Hgj um, er gera sér það að atvirmu að lcynnast drykkfeldum mönnum, er með fé fara. Munu þar bæði menn og konur að 'verki. En oft bíð.'i heiina hörn og kona, sem allt sun»- FRAMH. Á 3. SfÐK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.