Þjóðviljinn - 12.09.1939, Blaðsíða 3
Í1T! T. T i N N
Þriðjud. 12. sept. 1939.
Strætlsvagnar Rerfcjavíbnr h.f.
tílkynna:
Samkvæmt reglugerð um sölu á benzíni og takmörkun á akstri
bíla, hefur Póst- og símamálastj órniii, að tilhlutun atvinnumála-
ráðherra og í samráði við vegamálastjóra, fækkað og breytt ferð-
din á ýmsum leiðum og verða því áætlunaríerðir voi-ar, frá og með
deginum í dag, sem hér segir:
Lækjartorg—Landsspítali:
(Um Bankastræti, Skólavörðustig, Bald-
ursgðtu, Freyjugötu, Mimisveg, Baróns-
stig, Bergstaðastræti, Skólavörðustig.
Bankastrœti á Lækjartorg.)
Ekki ekið þessa leið á helgum dögum.
LæUjart,-N jálsg.-Gnnnarsbraut:
(Um Bankastræti, Skólavörðustig, NjáAs
götu, Gunnarsbraut, Flókagötu, Hring-
braut, Leifsgötu, Barónsstíg, Freyju-
götu, Öðinsgiitu, Skólavörðustíg, Banko
stra-ti, Ingólfsstræti, Hverfisgötu *
Lækjarforg.)
Lækjartorg—Sólvellir:
(Um Austurstræti, Aðalstræti, Tún-
götu, Garðastræti, Hólatorg, Sólvalla-
götu, Sellandsstíg, Framnesveg, öldu-
götu, Garðastræti, Vesturgötu, Hafnar
stræti á Lækjartorg.)
Lækjartorg—Kleppur:
a. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Lauga'f-
nesveg, Kleppsveg að Kleppi og til
baka um Langholtsveg, Laugarúsveg,
Sundlaugaveg, Laugarnesveg, Laugaveg
Ingólfsstræti, Hverfisgötu á Lækja’"
torg'.)
b. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Laugar
nesveg, Sundlaugaveg, Laugarásveg,
Langholtsveg að Kleppi og til baka
um Kleppsveg, Laugarnesveg, Lauga-
veg, Ingólfsstræti. Hverfisgötu á Lækj-i
artorg.)
I>æk ja rtorg—Sker ja fjörður:
(Um Austurstræti, Aðalstræti, Suðu>r!
götu í Skerjafjörð og til haka sönw
leið á Lækjartorg.)
Lækjartorg-S ogam ý ri- Raf stö ð:
a. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Suður-
landsbraut að Rafstöðinni og til haka
um Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandi"
braut, Laugaveg á Lækjartorg.)
ii. (Um Hverfisgötu, Laugaveg, Suður-
landsbraut, Grensásveg, Sogaveg, Skeið
völl að Rafstöðinni og til baka usn
Suðurlandsbraut, Laugaveg á Lækjar-
torg.)
Ferðafjöldi
A 30 min, fresti
Á 12 mín. fresti
'Á 12 min. fresti
Fyrsti vagn Sið-
vírka óvirha asti
daga datfa vagn
kl. 11,45 kl. kl. 21,15
7,04
Á 60 mín. fresti
A i>0 mtn, fresti
Á 30 mín. Iresti
Á I20mín. fresti
;■ A 120 min. fresti
7,05
7,35
7,03
9,04
0,48
9,05
9,35
9.03
10
0,04
24
0.05
23,35
0,03-
23
24
*> ♦> ♦> v *J* ♦> •> ‘I* 4* 'H* ‘H* ‘X*v *> ♦> ♦> »> *X* •> •> •> ♦> ♦> *X*♦> *> *> ♦> *!• *!* *> *H*
> 5:
I Hnsmaaðnr!
f
| Athugíð að byrgja yður upp með grænmetí áður
f en það hækkar í verðí.
|
y
KmX*»>»*H,,X,‘X'*X**I‘*X*»*H*»*X**H*4«*>*X**X**Xm»X*»,W"X*»*W**K*
Rcybjavíb — Hafnarfjörður
Frá og með degínum i dag verður fyrst um sínn,
ekíð þanníð:
Frá kl. 7 tíl kl, 11 árdegís á hverjum heílum
tíma, og frá kl. 11 árdegís tíl kl. 12,30 siðdegís á
hverjum heílum og hálfum tima.
+
Sérleyffshafar,
2 nýfar bæknr
l
X
Pórír Bergsson: Sögnr f
ý Helga Sígurðardóttírl 160 fískrétfir
, X
$ Þórir Bergsson hefur birt eftir sig nokkrar sögur a undanförn-.J.
;|um árum í íslenzkum timaritum. Hafa sögur þessar vakið mikla at-X
•j’liygli, enda er hann alveg tvímælalaust einn af okkar beztu rit-X
•> ‘ ‘
I
Jhöfundum, og margar af þehn sögum, er hér birtast, listaverk.
•> Helga Sigurðardóttir hefur áður gefið út nokkrar bækur ogV
Jsamið fjölda greina til leiðbeiningar húsmæðrum. Má þar nefna: X
j„La‘rið að matbúa”, „Bökun í heimahúsum”, „150 jurtaréttir” X
j;o. fl. Helga hefur mörg undanfarin ár kennt matreiðslu í skól-X
|um og á námsskeiðum og hefur þvi ágæta þekkinngu á þessum*j«
Xmálum. j
v ' •!•
t Fást í bókaverzíunum. %
v r «:«
| Bókaverzl. Isafoldarprenfsmíðu — Símí 4527 £
v ♦%
*x~x**:**x**>*x**x**x**x**x~x**x**x**>*x**:**x**x**x**x**x**x**x**x**x~x**>*>*x**>«
Sðsiellstafélag Rejrfciavíkar
4. delld
Lækjartorg—Selt jarnarnes:
(Um Austurstræti, Aðalstrætí, Vestur- |
götu, Framnesveg, Brekkustig, Holts- |! A ')0. mín. fresti
götu, Bræðraborgarstíg, Kaplaskjóls- |f fj'á kl. 7,02-12.02
veg að Seltjarnarnesskóla ög til baka Á 30 min. Fresb
um Kaplaskjólsveg, Bræðraborgarstíg, j> frá kf.12,02-21,02
Holtsgötu, Brekkustig, Framnesveg, || Á (>0 mín. ',-restí
Vesturgötu, Hafnarstræti á Lækjar- j há kl,21.02-0,02
torg.)
*
KEYKJAVIK—LÖGBEKG
11.-—30. sept. 1939. Ferðir daglega: Frá Reykjavík: kl, 8,30, 13,15,
18,15, 21,15. Frá Lögbergi kl. 9,15, 14,15, 19,15, 22,15.
Ekið um Fossvog í öllum ferðum nema kl. 9,30, þá aðeins í
bakaleið.
Leiðin ekki starfrækt nema eftir nánari ákvörðun póststjórnar-
innar frá 1. okt. 1939 til 1. maí 1940.
Sfrætísvagnaif Reyfcjavákur h,L
Geymið auglýsinguna.
Hínar vínsælu
Hraðferðir B. S. A.
FRÁ BORGARNESI: Sunnudaga, þriðjudaga og föstudaga.
FRÁ AKRANESI: fimmtudaga.
FRÁ AKUREYRI: Sunnudaga og fimmtudaga (til Akra-
ness), þriðjudaga og föstudaga (til Borgarness).
Afgreíðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Símí 1540.
Bifreíðasföð Akureyrar.
Fundur n.k. miðvikudag 13. sept. kl, 8(4 e .h. í Hafnarstr. 21.
1. Evrópustyrjöldin og' orsakir heunar.*
2. Innanlandsmálin.
3. Félagsmál.
STJÓKNIN.
Tílbynníng
fil útsölumanna, sem
hafa ekkí gerf skíL
Þar sem pappírsskortur
vofír nú yfír, verður eftír
1. okt. ekkí hægt að senda
blaðíð áfram tíl þeírra út-
sölumanna sem ekkí hafa
gert skil fyrír þann tíma tíl
afgreíðslunnar.
Þeír útsölumenn, sem enn
hafa engin skíl gert, ámínn-
ast því alvarlega um að
gera þau nú þegar, þar |
sem blaðsendíng tíl þeírra
ella stöðvast 1. okt.
Afgr. Þjóðvíljans
Safnifl iskrifenðom
Tilkynniug
tíl kaupenda útí á landí
sem fá blaðíð sent beínt
frá afgreíðslunní.
Eíns og áður hefur ver-
íð tílkynnt áttí greíðsla
fyrír árg. ’39 kr. 20,50, að
fara frarn fyrír 1. sept. þ. á.
Þess vegna verður blað-
íð ekkí sent eftír 1. okt.
öðrum kaupendum en
þeím, sem víð höfum mót-
tekíð fulla greíðslu frá fyr-
ír þann tima.
Afgr. Þjóðvíljans
Box 57. Reykjavík.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, viskípela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Sækjum. Opið allan daginn.
Send gegn póstkröfu hvert á
Bókasafn tU sölu
Spegiliinn frá upphafi, Iðunn, Eim
reiðin, Skírnir. Ritverk Kiljans,
öll, og mikið af öðrum skáldrit-
um. Ennfremur Ijóðabækur, smá-
sögur, þjóðsögur og mai’gt fleira.
Þórleifur Kristófersson,
SpítalastíglO.
Heima eftir kl. 8 síðdegis.
Emíl Tclmany
PáH Isólfsson
Tónleikar
í Dómkirkinnni
í kvöldl 12. sept, kl. 8l/2.
Viðfangsefni eftir: Corelli, Pál
Isólfsson, Handel, Bach, Mo-
zart, Kreisler, Buxtehude. I
Aðgöngumiðar fást í Bóka- j
verzlun Sigf. Eymundssonar, I
Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helga
dóttur og Hljóðfærahúsinu.
Nýsodin
Svíð
daglega
Kaffísalan
Hafnarstræií 16
Prentmyndas to fan
LEIFTUR
býr ti/ I. fiokks prent
myndir fyrir' lægsta vcri).
Hafn. 17 Sírni 5379.
- Fékkst pú stórt hlutverk i
leikritinu, sem á að fara að sýna?
Nei, ég leik eiginmanninn.
Tvær aineriskar konur, sem voru
á ferð um Evröpu til þess að safna
minjagripuin, komu inn í enska
kirkju. En af þvi að þær imgðu að
minjagripir væru ekki þar til sölu
kom þeim í hug að stela peim. Er
þær höfðu litaát um i kirkjunni
nokkra stund komu þær auga á
gamia bibliu og segir þá önnur
peirra: „Það sér enginn pó við tök-
um sitt bvort blaöið úr bihlíunni”.
1 sama bili kvað við ofan úr
kirk jub velf ingunni:
Guð sér allb
Konurnar flýttu sér út úr kirkj-
unni, en þess má geta, að röddin
kom frá málara, sem var að mála
kirkjuhvelfinguna.