Þjóðviljinn - 23.09.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 23.09.1939, Side 1
Herðíd 5-brónu söfnunína IV. ARGANÖUK LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1939 220. TÖLUBLAÐ Rauðt herínn tehur Pínsk o$ tryggír stöðu sína, EINKASKEYTI TIL I>JÓÐV. MOSKVA í GÆRKVÖLDI. Herforingjaráð Rauða liersins til- kynnir: Hinn 21. sept. vann Rauði herinn að því að festa . stöður sínar og nreinsa til á þeim landssvæðum Vestur-Hvita rússlands og Vestur- tjkraínu, er hann hefur tekið. Þenn an dag kl. 19 tók Rauði lierinn borgina Pinsk. Faxasíldín. Um sl. helgi voru slæmar gæftir lrjá bátum þeim, er veiða Faxa- síld. Gaf ekki til sjóferða fyrr en á miðvikudag og var afli þá mjög lítill. Löggiltir söltunarstaðir fyr- ir Faxasíld eru Akranes, Reykja- vík, Hafnarfjörður, Sandgerði og Keflavík. Meginmagn þeirrar síld- ar, sem enn hefur veiðzt, hefur verið saltað á Akranesi og í Keflavík. Hlndraðl lnnrðs Ranða herslns nazlstabyltingní Bðmenin? Sovétherínn stendur eíns o$ veggur millí þýzba hersíns og olíulínda Gaíízíu og Rúmeníu, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV' KAUPMANNAHÖFN I GÆRKV. Það er almennt álitið, að morð Calinescu’s, forsætisráðherra Rúmeníu, hafi átt að vera upphaf að nazistauppreisn í landinu. Fundizt hafa skjöl í vörzlum foringja nazista, er handteknir voru fyrir þátttöku í morðinu, er benda til þess, að jafnskjótt og þýzki herinn kæmi til landamæranna skyldu nazistar hefja uppreisn er gæfi þýzka liernum tilefni til innrásar í landið. Aætlun þessi misheppnaðist vegna innrásar Rauða hersins í Vestur-Úkraínu. Þýzki herinn hörfar nú undan sovéthernum í Suð- ur-Póllandi, og talið er útilokað að Þjóðverjar fái nokkuð af olíu- lindum Galiziu, né nokkra leið opna til Rúmeníu, Frönsk blöð láta ótvírætt þá skoðun í Ijós, að innrás Rauða hersins muni standa í sambandi við fyrirætlanir nazista í Rúmen- íu, og beinlínis gerð til að hindra framkvæmd þeirra. Líkja blöðin , morði Calinescus við morð austurríska kanslarans, Dollfuss 1934, og telja fullvíst að þýzka stjórnin sé við málið riðin. Calinescu var myrtur á götu í Búkarest í bíl sínum. Var bíllinn skyndilega stöðvaður af öðrum bíl, er ók þvert fyrir bíl ráðherr- ans. Samstundis komu tveir aðrir bílar að, og var úr þeim hafin ESJA EsiafciDísrm.i]j5i.i!. Skipíð er vandaðasfa o$ bczta far- þegíaskípíð i íslenzka flofanum Esja, hið nýja skip Skipaútgei ðar ríkisins, var væntanlegt liingað kl. 8 í gærmorgun, en tafðist vegna þoku. Kom skipið inn á ytri höfnina laust fyrir kl. 10 f. h. og lagðist hér að bryggju kl. rúmlega 11. Skipaútgerðin bauð blaðamönnum að skoða skipið undireins og hað kom inn á ytri höfnina og sýn :li Pálmi Loftsson forstjóri það, meðan það beið á ytri höfninni. Skipið er hið fegursta og vand- l miklum þægindum. Þeir eru ætl- skothríð á forsætisráðherrann og iögreglufulltrúa, er með honum var, og létu þeir báðir lífið. Morð- ingjarnir'óku þvínæst til útvarps- stöðvarinnar i Búkarest, náðu henni á vald sitt og tilkynntu þar morðið. Er talið að tilkynningin hafi átt að vera merki um al- menna nazistauppreisn i landinu. En uppreisnarleiðtogarnir voru brátt ofurliði bornir, og ráðuneyt- ið gerði tafarlaust nauðsynlegar ráðstafanir til að bæla uppreisn- ina niður. Sterkur lögreglu- og hervörður var settur við allar þýð .^ I® :i undánhaldíiiU eyðilagði pólski herinn járnbrautarbrýrnar. ingarmestu opinberar byggingar. Allir leiðtogar nazistaflokksins (Járnvarðaliðsins) er til náðist voru handteknir. Foringi morð- ingjanna er hinn kunni nazisti Dimitrescu. Ráðuneytið var endurskipulagt og heitjr forsætisráðherrann Baj- liff. Stjórnin tiikynnti í gær að hún hefði algerlega bælt niður uppreisnartilraunina. Frjálsir bændur o$ vcrbamcnn Vesíur-Hviía~ rússlands og Verfur-Úferainu fafca að byggja siif sósíalísfíska ríkí. Fyrsfu lýsíngarnar á umbrcyfíngunum. Einkaskeyti frá Moskva aðasta farþegaskip, sem við Is- lendingar höfum enn eignazt. Það er fyrsta flokks farþegaskip, hvort sem er til strandferða eða millilandaferða. Það, sem fyrst vekur athygli er hve hátt er und- ir loft og rúmgott í forstofum farþegarúmanna, borðsölum og setusölum. Allt er þar einfalt að frágangi en hið vandaðasta ,borð, sæti, þiljur. Farþegaklefarnir eru ekki stórir en smekklegir og með aðir 2—4 farþegum. Hefur skipið klefa fyrir 160 farþega, 88 á 1. farrými og 72 á öðru, en þó er ekki til þess ætlazt af Skipaút- gerðinni, að í millilandaferðum séu að jafnaði nema 120—130 far- þegar og þá eigi nema 2 farþegar í hverjum klefa. Að skipsmönn- um, bæði yfirmönnum og háset- um, er og vel búið, Það vekur eft- irtekt, hve lítill munur er á 1. og 2. farrými skipsins. Klefar eru af Framhald á 4. síðu. Fljótið Slutsch, sem rennur milli skógi þaktra hæða á landa- mærum Sovét-Ukrainu og Pól- lands, myndaði áður landamæri tveggja lieima. Hægra megin bjó alþýðan, und- irokuð af pólskum aðalsmönnum. við allar skelfingar fátæktar og þrældóms. Vinstra megin voru ukrainsk samyrkjuþorp, þar sem bændurnir fyrir löngu voru orðnir vel efnaðir menn. Eftir að rauði lierinn hafði þurrkað burt landamæri þau, er aðskildu þessar náskyldu bænda- stéttir ,fóru hundruð samyrkju- bænda undir fánum sínum yfir fljótið að heimsækja nágrannana. Urðu slíkir fagnaðarfundir, er þeir hittust, að erfitt er að lýsa. Rauða hernum er allstaðar tek- ið sem iangþráðum gestum, Eink- um flykkjast ungu piltarnir um hann og biðja um að vera teknir í herinn, svo þeir með vopn í hönd geti rekið af sér kúgarana. Strax og fregnirnar bárust um að rauði herinn væri að nálgast fór alþýðan í bæjunum og sveita- þorpunum ,sem_hann var á leið til að hefjast handa. 1 þorpinu Stupki tóku fátæku bændurnir alla jarðeign herramannsins eigna námi. Tóku þeir fasta 4 pólska liðsforingja og afhentu þá rauða hernum. yfir ökrunuill, þar stíin bændurnir höfðu þrælað fyrir jarðeigendurlía - þar blakta nú rauðir fánar. Bænd urnir taka jarðeigendurna, lögreglu þeirra og embættismenn fasta. All- staðar safnast fólk saman til funda lialda. Stolbzi ér smáborg með tigulsteins þökum, vesælum kofum en vold- ugri kirkju, auglýsingum um Singer- saumavélar, Maggi-teninga og Bata- skó. Rauði herinn tók horgina að óvörum. Alþýðan hefur þegar haf- ið fundahöld, til að taka þar ráð- in sjálf. Víða blakta rauðir fánar. En menn megá ekki halda að baráttunni sö lokið. Liðsforingjar og lögreglu- menn leynast enn í skógunum og í sveitaþorpinu Schopy urðu | ráðast á bændur, en livað eftir ann bændurnir mjög hissa, er bændur úr sovétþorpinu Gorodniza komu keyrandi á bílum til þeirra, til að gefa þeim vélar og bíla, svo þeir mættu sjá hvernig bændur byggju í sósíalistisku þjóðfélagi. 1 Korez var sykurverksmiðja. Verksmiðjueigandinn flúði, strax og hann heyrði um Rauða herinn. Verkamennirnir héldu fund, ákváðu að taka stjórn verk- smiðjunnar í sinar hendur og kusu verkamannaráð. Allstaðar breytist nú lífið í þessum þorpum og borgum dag frá degi. Verkfræðingadeildir koma á eftir* rauða hernum og koma símasamböndum í lag, en þa.u hafði pólski herinn eyðilagt á undanhaldi sínu. Atvinnuleysingj- ar, verkamenn og menntamenn ræða nú framtiðarhorfurnar, sem þeirra bíða eftir að vera lausir við undirokun pólska aðalsins, við atvinnuleysið og óttann við það. Gaddavirsgirðingarnar, sam voru á landainærunum og aðskildu vest urhluta Hvíta-Rússlands og austur hlutann, eru horfnar. Á turaum að- alsmannahallanna, sem gnæfðu hátt, að yfirhuga tVendurnir jiá og koma Vínátta Sovét~ ríkjanna og Tyirk- lands hefur aldreí veríd sferkatrí Einkaskeyti til Þjóðviljans Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Utanríkisráðherra Tyrklands lagði í dag af stað í opinbera heimsókn til Moskva, Fór sendi- herrann á skipi frá Istambúl til Odessa. í för með ráðherranum er sendiherra Sovétríkjanna í An- kara, Terentéff. Áður en ráðherrann fór af stað lét hann svo ummælt í blaðavið- tali, að vinnáttusamband Tyrk- lands og Sovétríkjanna hefði ald- réi verið traustara en nú, og mundu þjóðir Sovétríkjanna og Tyrklands hafa nána samvinnu með sér í framtíðinni. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.