Þjóðviljinn - 23.09.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 23.09.1939, Side 4
Úi»rboi»gtnnt. Næturlæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur í nótt: Bifreiða- stöðin Hekla, Lækjargötu 4, sími- 1515. Brotinn sýningarkassi. 1 fyrri- nótt var brotinn upp sýningar- kassi Alþýðublaðsins og stolið þaðan 4 eintökum af bókinni ,,Maðurinn, sem hvarf”. Þjófurinn var ófundinn, er blaðið vissi síð- ast. Héðinn Valdimarsson alþingis- maður var meðal farþega á Esju frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. Hefur hann dvalið um nokkurt skeið í Danmörku. Jón úr Vör kom frá útlöndum með Esju í gær. Lánsviðskipti á matvörum. Fé- lag matvörukaupmanna auglýsir á öðrum stað hér í blaðinu skil- yrði fyrir lánsviðskiptum, sem fé- lagið hyggst að takmarka til mik- illa muna, vegna erfiðleika þeirra er sapazt hafa í viðskiptum síð- an styrjöldin skall á. Þó geta þau heimili fyrst um sinn fengið að njóta lánsviðskipta, sem hafa greitt upp að fullu viðskipti fyrri mánaðar fyrir 6. hvers mánaðar, Ýmsir örðugleikar valda því, að kaupmenn sjá sér ekki annað fært en að gripa til þessa ráðs. Af þeim má meðal annars nefna, að vörulán kaupmanna hjá þeim er selja þeim vöruna hafa þorrið að verulegu leyti. Væntir félagið, að viðskiptamenn skilji þessar aðstæður, og taki ákvörðun félags ins vinsamlega. Sæbjörg, blað Ungmennadeildar Slysavarnarfélagsins kom út í gær og ræðir um slysavarnir á sjó og landi. Agnar Kofoed Hansen kom frá Kaupmannahöfn í gær. Tekur hann bráðlega við starfsemi sinni sem yfirmaður í lögregluliði bæj- arins. Norska aðalkonsúlatið hér i bænum hefur tilkynnt að allir út- lendingar, sem koma til landsins verði að fá áritun á vegabréf sín. Undanskildir þessu ákvæði eru þó ríkisborgarar Norðurlanda. Bókaverzlun Heimskringlu hef- ur gefið út kort yfir ófriðarsvæð- ið í Mið-Evrópu. Kort þetta er með íslenzkum textum og þvi miklu þægilegra fyrir almenning að fylgjast með gangi málanna en annars mundi verða. Nýja Bíó sýnir í kvöld liina á- gætu frönsku kvikmynd „Höfn þokunnar”. Gamla Bíó byrjar í kvöld að sýna ameríska stórmynd, sem nefnist Undir Brooklyn-brúnni. Myndin . gerist í skuggahverfum New York-borgar. Aðalhlutverkin leika Burgess Meredith, Margo og Eduardo Cianelli. Börnum yngri en 16 ára er bannaður aðgangur. Spennandi dansleikur verður haldinn í Iðnó annað kvöld og hefst hann kl. 10 e. h. Hin ágæta þJÓÐVILJINN ifB Nýyab'io a§ i Höfn þokunnar Frönsk stórmynd, er gerist í hafnarbænum Le Havre og vakið hefur heimsathygli fyrir frábært listgildi. Aðalhlutverkin leika: Miciiele Morgan og Jeau Gabin. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. I I 1 jL Gömla rb'io % | Undír :*: £ Brooklyn-brúnni f: Amerísk stórmynd frá skuggahverfum New York- borgar, og er gerð eftir sakamálaleikritinu „Winter- set” eftir Maxwell Ander- son. Aðalhlutverkin leika: Burgess Meredith, Margo og Edwardo Cianelli. Börn yngri en 16 ára fá ekki $ aðgang. k t ¥ I v ♦>♦:•♦:*♦:•♦>*:*♦:♦♦> l ! I I Nazí sfabroddarn- arnír senda míllj óna~ránsfeng úr landí Það liefur verið vitanlegt að naz- istaleiðtogarnir þýzku hafa vcrið að korrta auð þeiin, er þeir hafa rænt af þýzku þjóöinni fyrir í er lenduin bönkum, svo þeir færu ekki „allslausir', er ]>ýzka alþýðan ræki þá af höndurn sbr. Hefur ameriskt blað nú upplýst að Göring eigi um 37 milljónir kr. í erlendum bönkum, Rudolf Hess um 24 milljónir, Ley, formaður vinnu fylkingarinnar um 18 milljónir, Göbbels um 22 milljónir, Ribhen- trop um 15 milljónir, Himmler um 12 milljónir. Auk þess eigi Strei- cher tnjög mikinn auð erlendis, því liann hefur aflað sér mikils fjár á þann liátt að hann hefur hótað auðmönnum að ráðast á þá sem Gyðinga, nema þeir greiddu honum stórfé. hljómsveit Hótel Islands leikur fyrir . dansinum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4 síðdegis á morgun. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir, 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Gigli syngur. 20.30 Erindi Búnaðarfélagsins: Áburðarþörf og áburðarnýting (Páimi Einarsson ráðunautur). 24.00 Dagskrárlok. 20.55 Útvarpstríóið leikur, b) 21.30 Gamlir dansar. 21.50 Fréttaágrip. 21.55 Danslög. \7eshir~ilkraína, með þá lil Rauða hersins. I Nowogrudok hófst eðlilegt á- stand eftir að Rauði herinn liafði tekið borgina. Bráðaiúrgða borgar stjórn Jiriggja manna var kosin. Hún skipulagði verkamannasveit til að halda uppi röð og reglu. Verka- lýðurinn hefur skipulagt ritstjórn blaðs, ákveðið að konra upp kvik- myndasýningu og pantað blöð frá Minsk og Moskva. Nefndir, sem bændumir kjósa, sjá nnr ujipskiptingu jarða jarðeig- enclanna á milli bændanna. Esja kemur * FRH. AF 1. SÍÐU sömu gerð á báðum farrýmum, og borðsalur og reykskáli 2. far- i-ýmis stendur mjög lítið að baki því sem 'er á 1. farrými. Munurinn er raunar sá einn, að 1. farrými er betur sett í skipinu. Auk þess sem' skipið getur hæg- lega tekið 160 farþega á 1. og 2. farrými, er til þess ætlazt, að far- þegar geti farið milli hafna innan- lands á þilfari og er slíkum far- þegum búið afdrep undir þiljum framan til á skipinu, Með þessu mikla farþegarúmi hefur skipið rúm fyrir 300—400 lestir af vörum og allstórt kæli- rúm. Vekur það undrun allra, er skipið skoða, hversu vel rúm þess er notað, og virðist skipið miklu stærra, þegar um það er gengið, heldur en mæling þess segir. Skipið er á allan hátt hið ör- ugglegasta. Auk annars er það tii Öryggis, að því má skifta í 5 vatns þétt hólf, þannig að það á að geta liaidist ofansjávar, þó að það verði fyrir stórum áföllum og jafnvel þó að það sé skotið tund- urskeytum, allmikill hluti þess sundrist og sjór fylli sum hólfin. Þá er og í stýrishúsinu hægt að sjá það samstundis, ef eldur kem- ur upp í skipinu, einhversstaðar, og er hægt að slökkva hann sam- stundis þaðan með kolsýru. Skipið reyndist hafa 16 mílna hraða í reynsluför. Má búast við að það hafi allt að því þann með- alhraða, þegar ekki er mótbyr, einkum þegar vélar iiðkast í notk- un. Skipið kostaði um V/2 milljón danskar krónur. Virðist það gott verð fyrir svo vandað skip. Það er vafalaust happ að hafa fengið þetta skip nú, áður en verðlag gekk úr skorðum vegna stríðsins og engar hömlur voru á, að hægt væri að afla til þess hins vandað- asta og hentugasta efnis. Það var sloppið á síðustu stundu, og er það hamingjutákn skipsins' út- gerðarinnar, sem á það. Þrátt fyrir þoku og súld kom múgur og margmenni niður á hafnarbakkann til þess að fagna skipinu og fyrstu farþegum þess. Fjöldi manna beið á hafnarbakk- anum komu skipsins frá því kl, 8 í gærmorgun. Taka Reykvíking- ar að visu oft vel á móti skipum, er sigla inn á höfnina, en þó mun langt síðan að skips hefur verið beðið með jafn mikilli eftirvænt- ingu og því tekið með jafn almenn um fögnuði og Esju, er hún sigldi inn úr þokunni flöggum skreytt og lagðist örugglega að bryggj- unni. 84 G R A H A M GREENE: SKAMMBYSSA TIL LEIGU með rauðum borðuin með póstlúðra og nægtahorn. Hann valdi sér fyrst og fremst dðkkhærða stúlku með aust- rænar augnabrýr og stóð lengsl til hægri og þar næst ljóshærða hnyðru með loðna leggi og stóran munn. Pær dönsuðu á leiksviði sem skreyLt var tveimur póslköss- um, sveigSu sig allavega í mjöðmuuum. Davis jóðlaði karamelluna i takt við hreyfingar þeirra. „Petta heitir „Jólanólt þeirra beggja”, sagði mr. Collier. „Hversvegna það Jú, skiljið þér. Nægtahornið táknar jólagjöí, klassiskt symbol”. Og „þeirra heggja” er hara til þess að finna því sniðugt nafn. Allt sem heit'ir „þeirra beggja’ ur”. dreg- sagðl „Við liöíum áður liaft „Kofann þeirra beggja’ miss Maydew, og „Draum þeirra heggja”. „hað er aldrei of mikið af „þeirra heggja”, sagði Collier. „Kn livað cr það annars, sem yður þykir ruddalegt?” „l-’yrsl og fremst eru það nægtahornin”. „En jiau eru klassisk”, sagði mr. Collier. „Grísk”. „Og svo í öðru lagi póstkassarnir”. „Póstkassarnir”, sagSi Collier æstur. „Hvað þvkir yð- ur að póstkössunum?” „Góði maður”, sagði miss Mavdew. „Ef þér skiljið ekki hvað athugavert er við póstkassana, veið, eg vísl að segja yður það. En ef þér sæktuð nú liana öinmu yðar, þá ga-li. ég hezl trúaS, að hún kannaSist einmilt við þessa pósl- kassa. Ef hér þurfa endilega að vera póslkassar, þá mál- ið þá að minnsta kosti hláa og merkiS þá flugpóslinum”. „Já, já, þér þurfið vísl sannarlega að liafa vandaða icansa fyrir yðar hréf”, sagði Collier gramur. Að haki honum héldu stúlkurnar ál’ram dansinum. Hann sneri sér að þeim og sagði gremjulega: „StanziS, of miklar sveiflur”. „Pelta er ága’tl”, sagði Davis, „þessu má ekki slejipa. Keyndar sagði hann þetta aðeins til þess að mótmada miss Maydew. Honum var það aS nokkru leyLi samskon- , ar nauln og að slá hana eða sofa hjá henni, þessi nautn að ráSa víir konu af góSum ættum. Pað var uppfylling dramnar, sem hann liafði gengið meS ungur, á þeim ár- >un, þegar hann skar stafina sína í skólaborSiS i leiSin- legum ríldsskóla. ^ „Finnst ySur þaS virkilega, mr. Davenant?” „Eg heili Davis”. „FyrirgefiS mr. Davis”. — Ekki batnar þaS, hugsaSi Collier. Nú móSgar hann liana. „Mér finnsl þaS vera ómerkilegt og dónalegt”, sagði miss Maydew. Davis fekk sér nýja karamellu. „Áfram meS þaS hara. Áfram”. Svo liéldu þær áfram, sungu, rugguSu sér i lend- unum og sneru sér í kring. Pelta leiS í gegnum vilund Davis, svo angurmótl og hrífandi. PaS var angurmæSan, sem fionum kom hczl. Pegar þær sungu: „Pú minnir mig á mömmu”, liá rifjuSust upp minningar hans um móS ur sína. Einhver konvfram aS tjaldabaki og kallaSi á mr. Collier. Mr. Collier kallaSi á móti: „HvaS segiS þér?” Stúkurnar hédu áfram aS svngja: „Pú biaSir mig í hlund hlessaða aftanstund”. „SögðuS þér jólatré?” hrópaSi mr. ICollier. „Pegar þyngir soi'g erl þú mín trausta horg”. . Mr. Collier ]iró]iaði: „Láttu þaö fokka”. Söngurinn og dansinn hætti skyndilega, en uppi á sviðinu var vs og þvs út af þvi að píanóleikurinn hafSi liætt of fljótt. „Eg ræS eklci viS þaS”, kallaSi maSurinn aS tjaldahaki. „Peir sögSu aS þaS hefSi veriS þantaS”. Hann kom fram á sviSiS í verkamannaklæSum meS -skyggnishúfu. „PaS kom á stórum vagni meS tveimur hestum fyrir”. Mr. CoT- lier hvarf og kom aftur cftir litla slund. „Jennindur á í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.