Þjóðviljinn - 24.09.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 24.09.1939, Side 2
Sunnudagurinn 24. september 1939 þ i a e ? ~ 3 : at n &í OVIUIHII Ctgtofandl: |p| Sameiningarflokkor . alþýða ■— Sósíalistaflokkurinn — jfer.': r tóltstjorar: 1 Einar Olgeirsson. I 1 1 Sigfús A. Sigurhjartarson. Sitstjórnarskrifstof nr: Hverf- isgötu 4 (3. hæÖ), síxni 2270. 4fgrel8slu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Tíkingsprent h. f. Hverfisgð*n 4. Sími 2884. Sfjórnarflokk** arnfr heímfa al~ rœdísvafd Þegar þjóðstjórnin var mynduð lýsti Hermann Jónasson forsætis- t ráðherra því yfir, að þingið yrði kvatt til funda, ef til stríðs drægi. 1 gær segir aðal-stuðningsblað stjórnar hans, Morgunblaðið í for- ustugrein: „Það er því útilokað með öllu, að Alþingi geti sett nokkra var- anlega heildarlöggjöf varðandi stríðið. í því efni verður þingið að láta sér nægja að setja víðtæk heimildarlög, sem veita stjórninni ótakmarkað vald til sérhverra þeirra ráðstafana, sem nauðsyn- legar þykja á hverjum tíma”. Svo langt er nú komið frá þeirri stefnu, sem forsætisráð- herra lýsti yfir að fylgt yrði, til þess að leita úrræða fyrir þjóðina ‘ á stríðstímum, að í stað þess að láta þingið fjalla um málin, er þess nú krafizt, að stjórnin fái „ótakmarkað vald til sérhverra þeirra ráðstafana, sem nauðsyn- legar þykja á hverjum tíma”. Þess er með öðrum orðum kraf- izt, að klíka sú, sem Kveldúlmur og Landsbankinn hafa myndað og fengið stjórnartauma landsins, fái alræðisvald. Þess er krafizt, að hún geti haldið áfram að fá að feta sömu hneykslisbrautina eins og í gengismálinu, byggingarfé- lagsmálinu og Rauðku-málinu, án þess að verða ónáðuð af þingi og þingkjósendum. Þess er krafizt að hún fái vald og fé til þess að vinna upp óreiðutöp Kveldúlfs, á kostnað verkalýðsins. Það á að vísu að kalla saman þing, að því er Morgunblaðið hermir, en það á að vera „stutt þing”. Það á að taka við fjárlög- um, sem stjórnin hefur samið með það „eitt sjónarmið”, ,,að létta af ríkissjóði öllum útgjöldum, sem ekki eru óumflýjanleg”, og það á að veita þessum fjárlögum eins- konar hraðafgreiðslu, það á að vera „stutt en athafnamikið þing” og „átök verða þar engin”, segir Morgunblaðið En það eru nú ein- mitt átökin, sem Morgunblaðið óttast, Blaðíð veit ofur vel, að innan alira hinna „ábyrgu flokka” er ríkjandi svo megn óánægja, að stjórninni er ekki vært, ef raddir hinna óánægðu verða ekki kæfðar. Ef Morgunblaðið heldur að þessi orð, séu mælt út i bláinn, þá skal því vinsamlega bent á, að kynna sér ástandið í sínum eigin flokki á Siglufirði, ef að sá flokk- ur er þar þá til. En Morgunblaðið veit hið sanna Vídsfá Þjóðipíljans 24.9. '39 Andrés Sfraumfand: Hervæöizt gegn berklunum Eitt af þeim vandamálum, sem íslenzka þjóðin glímir nú við er berklaveikin og varnir gegn henni. Árlega heggur þessi þjóðarplága skarð í íslenzka orku, og enginn fær sagt um hve mikið af Iiugsjón um og framkvæmdaþreki þjóðar- innar er þar ausið moldu. Sá fjöldi fer vaxandi, sem líiur á baráttuna gegn berklunum, sem eitt af lielztu menningarmálum þjóðar- innar. Það virðist svo að trúin á þann niöguleika, að hægt sé að út- rýma berklunum að fullu og það ekki á ýkjalöngum tírna fari nú vaxandi, bæði hér á landi og annársstaðar. Það er ekki langt síðan að bar- áttan gegn berklunum hófst fyrir alvöru hér á landi. Fyrsta stór- felda átakið í þessum málum mun mega telja byggingu Vífilsstaða- hælisins 1909. Við það tækifæri kveður Þorsteinn Erlingsson, sem sjálfur var berklaveikur, m. a. þetta: „Hér hopar þá ein okkar hörmung um fet, og hér ætti að koma’ á hann sári þann óvin, sem blóðtíund líka sér lét af lífsstofni vorum á ári; hans fall væri sigur, sem munaði oss mest hann markar hér ótæpt og heimtir það flest. Svona var það þá, hvíti dauðinn — eins og berklarnir eru stundum kallaðir — heimtar það flest, sem hann markaðj. Á þessu hefur að sönnu orðið allmikil breyting til batnaðar fyrir starfseini hælanna, en þó er langt frá að þessi mál — berklavarnarmáljn séu komin í það horf, sem æskilegt væri. Hingað 'til hefur það verið nær eingöngu læknastéttin og hjúkrunar konurnar, sem tekið hafa virkan þátt í baráttunni gegn berklunum. Berklalæknarnir hafa verið óþreyt *ndi í að fræða almenning um varn ir gegn berklunum og meðferð þejrra. Þeir hafa og látlaust harnr- að á þingi og stjórn um ríflegri fjárframlög til þessara mála. En það verður að segja það alveg eins og það er, að venjulega hefur barátta þessara manna míett sérstökum skilningi bæði hjá almenningi og for ráðamönnum þjóðarinnar. Mér skilst að afstaðan tii þessar.i múla hafi sem sé vrrið sú, að á berkla- veikina væri li ið sem þjóðarböl, er ekki yrði umflúið. Það væri að sönnu nauðsynlegt að Icggja fram að meginþorri hinna gömlu flokks manna þjóðstjórnarflokkanna þriggja Htur með fullkominni van- þóknun á þá flatsæng spillingar- innar, sem bankaráðsmennirnir Jónas Jónsson,' Ölafur Thórs og Jónas Guðmundsson hafa búið upp til handa hinum „ábyrgu flokkum”. Ekkert nema handjárn, og ofbeldi geta lengt Hfdaga nú- verandi stjórnar, þess vegna heimtar Morgunblaðið stutt þing og „ótakmarkað vald” stjórninni til handa. allmikið fé og fyrirhöfn til þess að einangra það fólk, sem hefði smit- ándi berkla. Hinsvegar bæri að spara fé til berklavarna sem mest og miða fjárframlögin einungis við það, að ekki hlytist þjóðarvoði af þessu fólki. Það hefur m. ö. o.ver- ið talið nauðsynlegt að verja hinn heilbrigða liluta þjóðarinnar fyrir hættunni frá hinum sýktu — án þess þó að leitað væri að sýkil- berumun. Aðeins að þessu leyti hefur ver- ið litið á berklamálin, sem sameigjn legt mál þjóðarinnar. Að öðru leyti hefur verið á þetta litið sem einka- mál sjúklingsins. Sést það bezt á því, að hið opinbera er gersamlega hirðulaust um hag þeirra, sem heilsuhælin hafa hætt svo, að þeir eru ekki lengur hættulegir heil- brigðu fólki. Þeir eru — af hendi hins opinbera settir á guð og gadd- inn, ef svo mætti að orði komast. Það er látið vera undir tilviljun komiðj hvort sjúklingurinn nær full- um bata eða hann sökum ills aðbúnaðar eða annarra orsaka — 'lýtur í lægra haldi fyrir berklunum að nýju og hverfur svo aftur inn á heilsuhrelið, ef til vill hálfu ver farinn en áður. Það var ekki hvað sizt sökum þessa ríkjandi ófremdarástands, er berklaveikir menn bundust samtök- um og stofnuðu „Samband íslenzkra herkíasjúklinga” fyrir rúmu ári síð an. Stofnþing þess var háð á Víf- j ilsstöðum 23. 24. okt. Voru þar bera, en þeir eru án efa margir víðsvegar um landið. Það er því S. 1. B. S. mikið gleðiefni að heil- i rigðisstjémin hefur nú liafizt handa um starf, er gengur í þesea átt. Það eru einmitt hinir duldu smit- berar, sem eru hættulegir, en síður hinir, sem eru, eða hafa verið á heilsuhælum, þó oft beri á þvi að menn hafi ótta af slíku fólki og þori tæplega að vera undir saina þaki og það. Þá kein ég að þeim lið starfsem- innar, sem fjallar um atvinnumál burtskráðra berklasjúklinga. Nú er það svo, að mikill hluti 1 þeirra, sem á heilsuhælunum dvelja [ er fátækt fólk, sem stundað hefur , erfiðisvinnu og þótt læknirinn gafi því, í veganesti frá hælinu, ágætar bendingar um holla lifnaðarhætti, þá fer hér sem oftar, aö það er hægra að kenna heilræðin en halda þau. Hinn kaldi veruleiki utan hæl- anna tekur ekkert tillit til hollráða læknanna. Sjúklingurimj verður að heyja baráttu sína einn og óstudd ur, af hinu opinbera og afleiðingin er alltof oft sú, að það er brotið niður á skömmum tíma, sem byggt var upp með hælisvistinni. Hér er um að ræða menningar- i skort, sem þarf og verður að bæta j úr. Hvert barnið fær skilið að með slíkum vinnubrögðum verður berkl- unum aldrei útrýmt. Og fjárhagshliðin - Þetta er dýrt spaug fyrir rikið. Hvær berklasjúkl- ingur, er á hæli dvelur, munu kosta. ! þjóðina í kring um 2000 kr. á ári. Þar við bætist hinn óbeini kostn- aður, sem liggu.) í franrfæri þeirra, sem missa fyrirvinnu sína af völd- um berklanna. Ég gæti túúað að sá kostnaður væri all miklu meiri en beini kostnaðurinn. Allt þetta kostar þjóðina geysimikið fé- Okkup sem gengizt höfum fyrir stofnun S. 1. B. S'. skilst það, að það sé ekki einungis nreiri mannúð og menning í því fólgin, heldur og beinlínis búmannslegra af liinu opinbera ef það gerði einhverjar þær ráðstaf- anir, sem tryggðu burtskráðum berklasjúklingum sem ekki hefðu að neinu að hverfa — þær aðstæð- ur, sem gerði þeim fært að ná fullri heilsu um leið og þeir gætu unnið fyrir sér og fjölskyldu sinni, 5 ef hún er einhver. i Af framan greindum ástæðum leggur S. I. B. S. til, að berklasjúkl- ingar, sem burtskráðir eru af hæl- unum, verði látnir sitja fyrir þeinr léttu störfum, sem hið opinbera veit ingarvald ríkis og bæja hefur með höndum, svo sem frekast verður við komið, og að stóratvinnufyrir- tæki einstakra inanna og félaga verði lögskylduð til að hafa útskrif- aða berklasjúklingja/ í þjónustu sinni í einhverju hlutfalli við starfsmanna tölu þeirra, þessum fyrirtækjum að skaðlausu. I Þá leggur S. I. B. S. til, að með Framhald á 4. síðu samankomnir 26 fulltrúar frá heilsu hælum landsins, svo og frá Lands- spítalanum og Landakotsspítalanum. Hver eru þá áhugamál jiessa sam bands? Hver er stefna þess? Hvað ætlar það sér? Ég skal nú leitast við að svara þvi að nokkru. Stefnuskrá S. í. B.S. (það er skammstöfun sambandsins) hef.st með þessum orðum: „Samband ísl. berklasjúklinga” vinnur að því, að koma á almennum samtökum.í iand inu, jafnt utan sem innan sjúkra- húsa og liæla, með það höfuðtak- mark, að útrýma msð öllu berkla- veikinnj.''. Þarna er stefna sambands ins strax skýrt: mörkuð. Hingað til ( hefur þjóðin verið í uarnamfstö'ön | gagnvart 1 t'rklunum. S. f. B. S. vill snúa þessu við og safna öllu n al- menningi til sókmir gegn þessum vágesti, í fullvissu þess, að takast msgi að g r:i hann með öllu útlæg I an úi" landinu. | „Að ósi skal á steinma”, segir i | hið fornkveðna. Þessi sannindi eru j S. í. B. S. Ijós og Ieggur því áherzlu ! á að liyrjað sé á upphafinu og að* heilsuvcrnd l'arna og unglinga sé stórum aukin frá því sem nú er, að heil' rigðisöryggi námsmanna sé aukið og að heilsuspillandi íbúðir séu tafarlaust lagðar niður, eins og lög standa til. Þá vili S. I. B. S. beita sér fyrir því, að almenn fræðsla urn varnir gegn berklasmitun i heimahúsum verði aukin og gerð sé gangskör að því, að finna alla dulda smit- TUkynnlng fíl íslenzkra íðnrekenda í tilefni af yfirvofandi verðsveiflum á allskonar varningi vill verðlagsnefnd hérmeð beina þeirri áskor- un til allra islenzkra iðnrekenda, að þeir breyti ekká verði á framleiðsluvörum sínum til hækkunar, nema að hafa áður rökstutt þörfi na til slíkrar verðhækkunar fyrir verðlagsnefnd, og fen gið samþykki hennar til verðbreytingarinnar. t Verðlagsnefnd* TUkynnlng fíl ínnflyfjenda. Með skírskotun til auglýsingar viðskiptamálaráðu neytisins um heimild fyrir verðlagsnefnd til að setja hámarksálagningu eða hámarksverð á kornvörur, ný- lenduvörur, sítrónur, hreinl ætisvörur og eldsneyti, vill verðlagsnefnd hérmeð, meðan ákvörðun hefur enn ekki verið tekin um nefnd verðlagsákvæði, óska þess, að innflytjendur þessara vara beri undir nefndina allar verðbreytingar, sem valda verðhækkun á markaðnum miðað við undanfarin innkaup. Vcrðlagsncfnd, {

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.