Þjóðviljinn - 05.11.1939, Blaðsíða 2
Sumrradagurinn 5. nóvember 1939
ÞJ6ÐVILJINN
pióoviumii
Ctgefandi:
Sameiningaxflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Kitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
5276 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. 1 lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Lágmarkslaun og
frelsi — Ekkí
kauplækkun og
ófrelsí.
Þegar afturhaldsöflin með St.
Jóhann og Jónas Jónsson í farar-
broddi verðfelldu íslenzku krónuna
fyrir bænastað Kveldúlfs í vor,
þótti þeim hlýða að svipta verka
lýðsfélögin réttinum til þess að
semja um kaup og kjör.
Þeim þótti og hlýða að tryggja
það að kaup verkamanna hækkaði
ekki að sama skapi sem dýrtíðin
ykist.
Allt þetta framferði gat með
réttu borið yfirskriftina: Raup-
lækkun og ofrelsi til han la verka
mönnum.
Verkalýðsfélögin tóku þessu
með furðulegri þolinmæði fyrst í
stað. Leiðtogum Alþýðuflokksins
sem hafa sett félögum þrælalög,
er skipulagslega gera þau og Al-
þýðuflokkinn eitt og Hð sama
tókst um stund, að svæfa sómatil-
finningu verkalýðsfélaganna, þann
ig að fjöldi þeirra tók þrælalögun-
um án þess að mótmæla.
En vaxandi örðugleikar hafa
vakið sómatilfinningu verkalýðs-
félaganna og rísa þau upp hvert
af öðru og mótmæla, heimta rétt
sinn og engar refjar.
Þingmenn Sósíalistaflokksins
bera nú þessar kröfur verkalýðs-
ins fram í frumvarpsformi á Al-
þingi. Yfirskriftin yfir kröfum
verkalýðsins og frumvarpi sósíal-
ista gæti verið: Lágmarkslaun og
frelsi til handa verkaiýðnum.
Samkvæmt frumvarpinu er til
ætlazt að 5 manna nefnd reikni út
verðvísitölu 1. hvers mánaðar, og
skal kaupgjald hækka í fullu sam-
ræmi við hana. Það þýðir að kaup
gjald það, sem hér gilti síðasta
marz þ. á. er lagt til grundvallar.
en breytist síðan í hlutfalli við
dýrtíðina. Séu verkamenn eða at-
vinnurekendur ekki ánægðir með
þann grundvöll, þá er þeim heimilt
að segja upp samningum með
mánaðarfyrirvara miðað við næstu
áramót, og semja um kaup og
kjör á frjálsum grundvelli, eins og
verið hefur, þar til þrælalögin
gengu í gildi.
Þá á einnig samkvæmt tillögum
sósíalista að hefja upp bann það
sem nú gildir um verðhækkun á
framleiðsluvörum bænda. Smá-
bóndinn, sem ekki kaupir vinnu-
kraft annarra manna, og flestir
bændur eru smábændur, hefur
sömu aðstöðu í þjóðfélaginu eins
og verkamaðurinn, hann fær sin
laun greidd því verði, sem hann
tekur fyrir kjöt og mjólk og bera
Finnland, Sovétríkin og Skandínavía.
Þessa dagana fer öldufall viknun-
ar og viðkvæmni gegnum hinn
borgaralega og meðborgaralega
blaðakost \ Skandinavíu. Hjartnæm-
þr þytur hvin í blaðaskóginum. Til-
efni: Sovétríkin buðu Finnlandi í
allri kurteisi að senda fulltrúa til
Moskva til viðræðna um sameigin-
leg málefni beggja landanna.
Á öllum skandinaviskum pjóð-
tungum er nú af pessu tilefni sung
ið „ljóð Suomis“. „Vesalings finnska
pjóðin, sem háði svo blóðuga bar-
áttu fyrir frelsi sínu árin eftir
heimsstyrjöldina“, er nú umvafin svo
spánnýrri ástúð og umhyggjusemi,
sem kæmi hún beina leið úr verk-
smiðjum tilfinninganna. „Social-
Demokraten“ í Stokkhólmi kemst
á slíkt flugstig, að blaðið tekur sér
í munn eitt hinna ginnheilögu kjör-
orða pýzkra nazista: Schicksalsge-
meinschaft, til pess að túlka með-
aumkun sína. Sannleikurinn er hins
vegar sá, að Finnland er land trjá-
viðarauðkónganna og pípuhattanna
flestum löndum fremur. Finnska
pjóðin, sem Lenin færði frelsið að
gjöf eftir sigur bolsévismans í Sov-
étrikjunum, fékk aldrei sjálf að
njóta pessa frelsis. Hún var svo
röggsamlega barin niður af sinni
borgarastétt, að naumast verður
sagt, að hún sé enn risin til lífsins
sem sjálfstæð pjóð. Jafnvel peir
allra trúgjörnustu geta pví ekkivað
lð í villu um pað, í hverja átt sam-
úð hins „borgaralega frjálslyndis“
og sósíaldemókratismans beinist hér.
Finnland er hið fyrsta land, par
sem hafnar voru ógnarofsóknir á
hendur verkalýðnum. Er pað petta,
sem skapað hefur hina djúpu sam-
úð með pessu landi? Ef menn minn-
ast hins nána sambands finnsku vald
hafanna við Þýzkaland nazismans,
pá hlýtur mönnum að verða und-
arlegt innanbrjósts við pá hugsun,
hvað muni eiga að felast i orðtak-
inu um „hina norrænu, lýðræðislegu
samvinnu“.
Vér minnumst pess, að annar var
tónninn í hinum sænsku blöðum um
petta land, sem pau lofsyngja nú
fyrir sína „óaðfinnanlegu lilutleysis-
afstöðu“. Fram að tímabili núver-
andi heimsástands, lengra er ekki
síðan, mátti lesa út úr blöðum
sænsku ríkisstjórnarinnar pær von-
ir, að Finnlandi mætti takast að
koma sér niður á stjórnmálastefnu,
sem gerði Svípjóð óparft að hafa
varnarher við austurlandamæri sin,
sem að Finnlandi vita. Sannleikur-
inn um hlutleysi Finnlands er pessi,
að pað hefur leyft pýzkum nazisma
og sendiboðum hans að leika par
lausum hala, að pað hefur beitt naz-
istaaðferðum í viðureign sinni við
porra alpýðunnar og hagað sér á
ótrúlega yfirlætislegan og ögrandi
honum því sömu réttindi sem öðr-
um verkamönnum.
Engu verður á þessu stigi máls-
ink spáð um það, hvaða undir-
tektir kröfur verkalýðsins og frum
varp sósíalista fær á þessu þingi.
En hitt er víst, að líkumar fyrir
sigri þeirra eru því meiri, sem
verkalýðsfélögin skipa sér fastar
að baki þeim.
1 þessum eins og öðrujn málum
verkalýðsins er gæfa hans og
gengi undir því komið, að hann
komi fram sem einn maður, óháð-
ur flokkum og klíkum.
Eftir Martin Andersen Nexö.
Martm Andersen-Nexö.
hátt gagnvart Sovétríkjunum ogöllu
pví, sem á einhvern hátt var hægt
að setja í samhengi við pau. Hver
sá ferðamaður, sem farið hefur
snöggva ferð um Finnland, getur
um petta iiorið, og peir, sem hafa
einhverja ofurlitla nasasjón af bók-
menntum og andlegu lífi Finnlands,
vita, að par í landi á hið sanna
frjálslyndi jafnmarga píslarvotta
sem hugdjarfa forvígismenn.
Þetta meir en hálffasistiska stjórn-
arfar hefur með sérstakri velpókn-
un stillt upp sjálfu sér gagnvart
hinum öðrum Norðurlöndum sem
landverði frelsisins gagnvart austr-
inu. Það hefur í skiptum sínum við
Sovétríkin komið fram með pvílík-
um liroka, að hefði hann verið sýnd-
ur einhverju öðru stórveldi, hefði
pað hæglega getað haft örlagaríkar
afleiðingar pessu stjórnarfari sjálfu
— og ef til vill líka hinum svo
nefndu bræðrapjóðum.
Á engu sviði hafa Sovéiríkin sýnt
ápreifanlegri sannanir friðarvilja
síns en gagnvart hinum ótalmörgu
ögrunarbrögðum hins finnska stjórn
arfars.
Það nægir að minna á Antikai-
nen-málaferlin í Helsingfors, ]>ar
sem rússnesk réttarvitni, enda pótt
peim hefðu áður verið tryggð full
farargrið, urðu að sæta árásum og
líkamlegum mispyrmingum af hendi
pjónustumanna hinnar finnsku rétt-
vísi, vegna pess, að vitni pessi
studdu málstað Antikainens, seni
auk pess var sjálfur rússneskur rík-
isborgari. Ohæfuverk á óhæfuverk
ofan.
Hið finnska stjórnarfar hefur bor-
ið og ber enn megnan keiin hins
nazistiska stjómarfars priðja ríkis-
ins. Sú fregn kemur pví ekki sér-
staklega á óvart, að Finnar hafi
spurzt fyrir um paö hjá Nazista-
Þýzkalandi, hvernig snúast bæri
við samningaboði Sovétstjórnarinn-
ar. Svarið hefur sjálfsagt orðið
finnsku stjóminni vonbrigði. Þeir
hinir sömu, sem eru að fullvissa
verkamenn um, að Sovétrikin og
nazistarnir séu samherjar, kunna
líka að segja sögur af pví, að Sov-
étríkin hafi veitt Þýzkalandi pann
ósigur, sem ekki verður framar um
bætt.
En hinir finnsku valdhafar treysta
auðsjáanlega góðlyndi hins mikla
rússneska bjarnar og halda áfram
að klípa hann í eyrun. Svo illa til
fundin og móðursýkikennd sem við-
kvæmni hins skandinaviska „frjáls-
lyndis“, jafn raupkennd og óskilj-
anlega geðvonzkuleg, er öll fram-
koma hinna finnsku valdhafa, vopna
glamur peirra og bnottflutningur
fólks úr stærstu borgunum. Allt
petta móðursýkifum á mjög lítið
skylt við rólyndi og sjálfstjórn. Er
hina stígvéluðu finnsku trjáviðarauð
kónga aftur farið að dreyma sína
gömlu stórveldisdrauma um hernám
Rússlands allt til Úralfjalla, balt-
nesku landanna og — að lokum —
allrar Skandinavíu? Það getur eng-
an skaða gert, að allsgáðir heilar
sendi svolítinn golugust inn í hinn
sóttheita og geggjaða hugmynda-
heim pessara herra. Þeim gæti ver-
ið pað hollt að setjast að samninga-
borðinu með mönnum, sem líta á
hlutina frá mannlegu, en líka raun-
sæju sjónarmiði.
„Die Schicksalsgemeinschaft“, hið
örlögpætta samfélag vjð valdastétt
Fullkomnasta
gúfflmivídffefðairsíofa
bæjaríns.
Símí 5113.
Sækjum. Sendum.
Gúmmískógerðín
Laugaveg 68.
KV EN ARMBAN DSCR
fundið í Hafnarfirði. Upplýsing-
ar í síma 9122 kl. 9—10 f. b.
Finnlands — imdan pví hljótum vér
að biðjast, svo aumlega sem ástatt
er annars um frelsið í voru landi.
Vér höfum mikla samúð með finnsku
pjóðinni, en ekki valdsstétt hennar,
pvi að einmitt pessi stétt er pað,
sem orsakað hefur samúð vora með
pjóðinni. Finnsku pjóðinni stafar
engin ógn úr austri, og ef hinum
skrumandi valdhöfum heimar skyldi
ilærast að láta sljákkp í sér rostann
ofurlítið, pá gæti Jiað engan skaðað
annan en pá, sem vilja halda sjálf-
um. sér fljótandi á pví að blása að
glæðum ofbeldis og ofsókna.
Hver sá Dani, sem vandur er að
virðingu sinni, hlýtur að gleðjast af
atburðum peim, sem gerzt hafa und-
anfarið umhverfis Eystrasalt. Hefði
Eystrasalt orðið lokað pýzkt innhaf,
pá væni án efa beztu dagar hins
danska sjálfstæðis taldir. Ef til vill
kemur sá dagur, að öllum Dönum
verði pað ljóst, hversu nálægt vér
vorum komnir eyðileggingunni og
hvað vér eigum pess vegna Sovét-
rikjunum að pakka og hinum Rauða
her peirra. <
Vér höfum fulla ástæðu til pess
að fagna komu Sovétríkjanna að
ströndum Eystrasalts og gleðjast af
pví, ef peim tekst að blása dálitlu
af hreinum andvara inn í sóttkveikju
hreiður hins finnska stjómarfars.
Það eru til ótal sannanir pess, að
mikill meiri hluti finnsku pjóðarinn-
ar lítur einmitt pannig á málin. Og
við hana eigum vér vort örlaga-
samfélag — en ekki við hina háu
pípuhatta.
Og ekki heldur við pá elliæru
öldunga, sem í fjörbrotum sínum
reyna að skipuleggja ógnarofsóknir
á hendur merkisberum framtíðarinn-
Sundmót S. S. R. (Sundráð
Reykjavíkur) hefur ákveðið að
halda síðasta sundmótið á þessu
ári 7. desember. Verður þar keppt
í þessum greinum: 50 metra
frjálsri aðferð karla, 100 m. bringu
sundi karla, þrísundi (= 3X100 m.
boðsund) karla, 100 m. bringusundi
kvenna, 50 m. frjálsri aðferð
drengja tveimur flokkum (þ. e.
innan 14 ár og innan 16 ára) og
dýfingum fyrir karla og konur.
Ferðaféíag fslands heldur
skemmtifund að Hótel Borg, þriðju
dagskvöldið þ. 7. nóv. n. k. Húsið'
opnað kl. 8,15. Biskup dr. Jón
Helgason flytur erindi með skugga-
myndum, sem hann nefnir skemmti
ganga um Rekjavík fyrir 70 árum.
Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir
í bókaverzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og Bókaverzlun Isa-
foldarprentsmiðju á þriðjudaginn
til kl. 6.
Knaftspyrniifé-
lagíð
FRAM
Aðalfnndnr
verður i dag hl. 2 síðdeg-
ís í Kaupþíngsalnum.
Fundarefní: Aðalfundar-
störf.
Sfjórnín,
*