Þjóðviljinn - 08.11.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.11.1939, Qupperneq 3
ÞJÓttVILJINN MIÐVIKUDAGINN 8. NÓV. 1939 Jónas Bnðmnndsson dæmdnr fyrir meiðyrði um Héðinn Valdimarsson og — Byggingarfólag alþýðn. Jónas reynír að klina óhródri sínum á Fínnboga Rúf Valdímarsson, hinn ffærverandí rífsfjóra AlþýðubL Dómur er nýlega fallinn í undir irótti í máli, sem Héðinn Valdimars son alþingismaður höfðaði gegnJón asi Guðmundssyni fyrrum ritstjóra Alþýðubl. og ennfremur í máli, er Héðinn Valdimarsson og tveir aðrir stjórnendur Byggingafélags alpýðu höfðuðu gegn Jónasi. Bæði þessi mál eru höfðuð fyrir meiðyrði, er toirtust í Alpýðublaðinp í sumar. Dómur féll á þá leið, að í fyrra málinu var Jónas Guðmundsson dæmdur til pess að greiða 300 kr. sekt og til vara lagt við 15 daga fangelsi og auk þess var hann dæmd ur til að greiða málskostnað og um- mælin dæmd dauð og ómerk. 1 síðara málinu fékk Jönas 150 kr. sekt og 9 daga fangelsi til vara. Auk pess var liann dæmdur til þess að greiða 100 kr .í málskostnað og ummælin dæmd dauð og ömeark. Mál pað et' fyrr er talið er höfð- að vegna ummæla í fiomstugrem í Alpýðublaðinu 15. júní í vor og nefn ist greinin „A1 Capone“. Gréinin er óundirrituð, en sver sig í ætt til annarra greina, sem birtzt hafa í Alpýðublaðinu undir nafni Jónasar Guðmundssonar, hvað sóðalegan rit- hátt snertir. Héðni er líkt við einn af frægustu glæpamönnum ver aldarinnar, hinn heimskunna bófa A1 Capone, og telur grcinarhöfundur Héðinn pó „slá met“ hans á ýmsum sviðum, en vera honum hliðstæður á öðrum. Var greinín öll í þieim tón, rakalausar fjarstæður og gífuryrði. Síðargreinda málið er höfðað gegn Jónasi fyrir ýms ummæli í Alþýðu blaðinu í sumar um Byggingafélag Alpýðu. Eru Héðinn og sainstarfs menn hansi í stjórn félagsins bornir ýmsum staðlausum og fávíslegum sökum, svo sem pólitiskum kúg- unaraðferðum og að stjóm Bygg- ingafélagsins sé pannig, að hún þoli ekki rökræður og að pað sé með öllu óverjandi að núverandi ríkls- stjóm fái þeim mönnum, sem nú stjóma Byggingarfélagi alpýðu nokkurt fé í hendur til bygginga verkamannabústaðanna. öllum þessum ummælum hefur Jónas orðið að renna niður, en ekki fóxst honum vömin betur en svo, að hann reyndi að koma rblekk ingum sínum og rógi yfir á herðar Finnboga Rúts Valdimarssonar, sem ekki hafði komið nálægt ritstjóm íilaðsins í nálægt hálft ár. Eru það einu vamir Jónasar, sem fram eru / færðar, og má vera að ýmsum þyki þar gefin furðu rétt mynd af karl- mennsku og stórlæti hins málóða ritstjóra. Þjóðsðgurnar með myndum. Þjóðlegar bækur handa börnum. Fyrsta bókin er komin út. Það er . Sagan af Sígríði Eyjafjarðarsól úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. — Með myndum eftir Jóhann Briem. — Þetta verða beztu og vinsælustu barnabækurnar. Fást í öllum bókaverzlunum. Bóhaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Ráðstefna Æsbulýðsfylb- íngarínnar verður haldínn í Reyhjavíh dagana 15.—18, nóv. n. k. D AGSKRÁ: 1. Barátta æskulýðsíns fyrír atvínnu og frelsí og verk- efní Æskulýðsfylkíngarínnar. 2. Landnemínn. 3. Æskulýósmót á sumrí komandí. 4. Merkí Æ. F. 5. Onnur mál. Ráðstefnan verður opnuð míðvíkudagínn 15. nóv. bsl, 8,30 í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu og hafa allír meðlimír Æ. F. R. aðgang að þeim fundí. Sambandssíjórnín. Útbreiðid Þjóðviljann Fagsambandíð. FRAMH. AF 1. SIÐU. bandsmálinu fjandskap, þó Morgun- blaðið og Vísir hafi reynt að tví- stíga. Ástæðan er augljós. Þau ótt- ast það vald, sem óháð verklýðssam tök eru, þau óttast að það vald kynni að gera kröfu um, að eitt skuli ganga yfir alla verði gert að alvöru, þau óttast að verkalýð- urinn fái mátt til að krefjast rétt- ar síns. Þessi áróður þjóðstjómar- blaðanna gegn fagsamhandsmálinu hefur eðlilega orðið þess valdandi, að ýms félög hafa hikað, en það hik mun ekki vara lengi, fyrr en varir verða öll islenzk stéttarfélög komlní í óháð fagsamband. Alþíngí. Framhald af 1. síðu ausíð fé ríkissjóðs í Nýja Dagblað- ið, flokksblað Framsóknarflokks- ins, af því að íhaldsbæjarstjórnin í Reykjavík heiði haft samskonar meðferð á bæjarsjóðnum í Reykja- vík! Og þessi meðferð á abt’anna- fé fannst ráðherranum ekki nema s jálfsögð! Benti Isleifur á að þarna væri um þýðingarmikla yfirlýsingu að ræða. Innan veggja Alþingis virt- ist vera samkomulag um að ausa almannafé í útgáfusjóði vissra póli tískra flokksþlaða. Átaldi Isleifur harðlega slika f jármáiaspillingu. Ræður Eysteins fóru mest í hár- toganir á smáatriðum og í það að gera Jón Pálmason hlægilegan. Lét Eysteinn sér sæma að koma hvað eftir annað með dónalegar frammítökur og óþinglegt orð- bragð. „Mikið barn geturðu ver- ið!” „Þú átt að passa þig betur!” ,,Þú veizt ekkert um þetta, þú hef- ur ekki rannsakað það!” Forseta datt ekki í hug að ávíta þetta, og eiga bingnænn þó, samkv. þing .......................**"i« f Æ- F- R. 1 x I ý V M-K-H-X* A Æ. F. R.: Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu á föstudaginn kemur. Ýms áriðandi mál verða tekin fyrir á fundinum. — Dagskrám verður aug- lýst síðar. Æ. F. R.-STÚLKUR. Fundur verð ur haldinn í handavinnuklúbbnum í kvöld kl. 8,30. Búin verða til blóm í tilefni af afmiælishátíð Æ. F. R.. Hafið með ykkur skæri. Áriðandi að allir mlæti. ; 7« nóv. í Moskva. FRH. AF 1. SIÐU með óhemju fögnuði. I heiðursfor- sæti voru kosnir . Stalín, Molotoff, Vorosíloff, Kaganovitsj, Kalínín, Andrejeff, Míkojan, Sdanoff, Krústsjoff, Bería, Sverník og Dímitroff. Aðalhátíðaræðuna hélt Molotoff, forsætis- og utanríkisþjóðfulltrúi Sovétríkjanna. Athöfninni var útvarpað frá öll- um útvarpsstöðvum í Sovétríkjun- um. sköpum, ávalt aðAívarpa hver ann- an með titlinum „háttvirtur þing- maður” og nafni kjördæmisins. Er það tvímælalaust illa til þess fallið að auka virðingu Alþingis, að leyfð sé á þingfundum dónaleg framkoma, — það má ekki frekar sýna hlífð þó ráðherrar eigi í hlut. 1 dag er m. a. til umræðu í n.. d. bráðabirgðalög Stefáns Jóhanns um verkamannabústaðina og frum varp Sósíalistaflokksins um breyt- ingar á gengislögunum til að trýggja frelsi verkalýðsins í kaup- gjaldsmálum og hækkun kaups í hlutfalli við dýrtið. Fundur, Fundur, Starfslúlknafélaglð Sófen heldur fund Fnnmtudaginn 9. þ. m. í Oddfellow, uppi, kl. S1/^. FUNDAREFNI: Félagsmál. Mætið allar. STJÓRNIN. AVikki Mús lendir í ævintyrum. 208 Heyrðu nú, Pálína! Eg var ekki með neinar ástarjátningar, — en hún færði mér svo góðar fréttir, að ég mátti til að íaðma hana að mér. ó, ég hef verið svo hrædd En nú er öllum kvíða og þreng- Elskan mín! Ef þu vissir hvað ur að eitthvað kæm’ fyrir ingum lokið. Ekkert getur framar þú gerir hana Fálinu þína ham- svo^að við gætum ekki gift aðskilið okkur. ingjusama. — Magga: Nú þykir okkur. mér týra, hættið þessu kossa- flangsi! TO RAFT*KJAVERILUK - R ACVIRKJUN - VI0GERDAlTOCA Selur allskortar rafmagnsixki, v/e/ar og raflagmngaefni. - • • Annast raflagnir og viðgerðir á lögnum og rafmagnsi.vkium. Duglegir rafvirkjar. Ftjót afgréiðsta Fullbomnasta gúmmivíðgerðarsfofa baejaríns. Símí 5113« Saekjum. Sendum. Gúttimískógerðm Laugaveg 68. 2 sðludagar eru naalð að enduruýfa efHr í 9. flobkl. f dan. happdbættið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.