Þjóðviljinn - 17.11.1939, Page 1
Muníð 1
afftiælísfagnað I
Æskulýðsfylk~ I
íngarínnar í |
Oddfellow. I
UiFflur hafln hennsla I niiíFuuisindum, uerUi
09 hagirielll í Háshflla fslanfls hegar il namta hausti ?
f
Merkilegar tíllögur um eflíngu háskólans og aukna i\oi»
breytní í háskólanámi hér á landí.
Iláskólarektor, prófessor Alexander Jóhaiinesson hefur sent
Þjóðviljanum eftirfarandi bréf og tillögur um aukna kennslu við Há-
skóla íslands, þegar á næsta hausti. Er hér á ferðinni þjóðnytja- og
menningarmál, stækkun Háskólans, sein hér er farið fram á, er orð-
in knýjaiuli nauðsyn. Með liáskólakennslu hér á landi í náttúruvís-
indum, verkfræði og hagfræði, þó ekki sé í fyrstu nema nokkur
liluti námsins,' skapast möguleiliar til náms í þessum fræðimi fyrir
stúdenta, sem engin skilyrði hefðn til að sækja allt námið til út-
landa.
Virðist tillögunum mjög í hóf stiilt, þar sem ekki er gert ráð
fyrir NEINUM nýjum útgjöldum úr ríldssjóði, en ætlazt til að fjár-
veiting sú, er nú gengur tH Viðskiptaliáskóla að viðbættri 4000 kr.
upphæð úr almanakssjóði háskólans nægi. Áætlað er að við þetta
fyrirkomulag sparist 130.000 kr. í erlendum gjaldeyri, og ætti það
ekki að skemma fyrir tillögunum.
Auðvitað má ekki nota þessa stækkun sem röksemd til að tak-
tnarka aðgang að þeim deildumsem fyrir eru, en það kemur af
sjálfu sér að aðsóknin dreifist á fleiri greinar, þegar auknir mögu-
leikar eru gefnir.
Fer hér á eftir bréf háskólarektors og tiHögur.
„Hér með leyfi ég mér að senda
yður hjálagðar tillögur um aukna
kennslu við Háskóla Islands. Er
það von mín, að háttvirtir þing-
menn geti fallizt á, að athuguðu
máli, að mál þetta verði undirbúið
á núverandi Alþingi í þingsálykt-
unarformi, er orða mætti á þessa
leið:
Alþingi skorar á ríkisstjórnina
að leita samninga fyrir milligöngu
Háskóla Islands við erlenda há-
skóla, einkum á Norðurlöndum
um
að taka gild fyrra hluta próf frá
Háskóla íslands í náttúruvísind-
um, verkfræði og hagfræði.
að koma á undirbúningskennslu
í þessum greinum þegar á næsta
hausti, ef slíkir samningar takast
með því fyrirkomulagi, sem ríkis-
stjórn og háskólaráði kemur sam-
an um.
Reykjavík, 15. nóv. 1939.
Alexander Jóhannesson,
rektor Háskóla Islands.
taki þessa kennslu að sér, og auk
þess kostnað við kennslu í stærð-
fræði, eðlisfræði og efnafræði, sem
að verulegu leyti gæti farið saman
við kennslu í verkfræði og þyrfti
því árlegur kostnaður við náttúru-
fræðinám ekki að fara fram úr
6000.00 kr.
Aths. Við nám í náttúrufræði
og skyidum greinum voru í fyrra
17 stúdentar erlendis. Samsvarar
það 3—4 nýjum stúdentum á ári,
eða 6—8 á 2 árum.
4. Hagíræðinám.
Þar eru kenndar
eftirfarandi
greinir: hagfræði, borgararéttur.
talfræði og stjórnmálasaga, og er
allur árlegur kostnaður 3584.00
kr. en hér frá má draga kennslu í
hagfræði, sem nú er komin á í
lagadeild og er hún 1536.00 kr. og
auk þess verður að gera ráð fyrir
að prófessorar í lagadeild annist
kennsluna í borgararétti, án auka-
þóknunar.
Aths. I hagfræði voru við nám
erlendis í fyrra 16 stúdentar og
samsvarar það 4 á ári eða 8 á 2
árum.
Framhald á 4. síðu
„Finnsk stjórnarvðld vilja enga
samninga við Sovétrifein“.
Lögreglan í Helsínkí gerír upptækt
tímarít, er hvattí tíl víngjarnlegrar
afstöðu tíl Sovétríkjanna.
EINKASKEYXI TIL ÞJÓÐVILJ. WOSKVA I GÆRKVELDI.
Lögreglan í Ilelsinki hefur ráðizt inn í ritstjórn fiimska tíina-
ritsins „Soihty”, framkvæmt þar húsrannsókn og gert upptækt eitt
hefti af tímaritinu, en í því var hvatt til þess að koma viðskiptum
Finnlands og Sovétríkjanna á heilbrigðan grundvöll.
Tíllögumar
1. Viðskiptaháskóli.
Nú er kennt í tveim deildum og
er tímafjöldinn samtals 35 á viku,
en þegar þriðja deild hætist við,
verða tímarnir á viku samtals 63.
Ef gert er ráð fyrir 30 vikuin á
ári, yerður tímafjöldinn samtals
1890. Ef greiddar eru 5,00 kr. fyrir
hvern tima, yrði allt kennslugjald-
ið kr. 9450,00. Hér frá má draga
eitthvað af þeirri kennslu, sem nú-
verandi iektorar í ensku, þýzku og
frönsku annast, en nú fara 13 tím-
ar af 35 á viku í kennstu í þess-
um málum og þykir því hæfilegt
að áætla kennslugjald á ári kr.
9000.00. Geta má þess, að nú eru
aðeins greiddar 4,00 kr. pr. tíma.
2. Verkfræðinám til fyrra liluta
prófs.
Kenndar eru ^ftirfarandi grein-
ir: stærðfræði, mekanik, deskrip-
tiv geometri, teikning, eðlisfræði,
efnafræði og jarðfræði. Ef gert er
fáð fyrir átta króna keiinslugjaldi
pr. tíma, yrði allur kennlukostnað-
ur við verkfræðikennslu árlega kr
8380.00, samkvæmt þeim útreikn-
ingi, sem birtur er í árbók háskól-
ans 1930—31 bls. 89, en hér frá
má þó draga efnafræðikennsluna,
þar eð eðlilegt virðist og sjálfsagt
að núverandi kennari í efnafræði
annist þessa kennslu án aukaþókn-
unar, en hún nemur samt. 1372.00
kr. og verður þá allur árlegur
kostnaður við rekstur þessarar
undirbúningsdeildar ea. 7000.00 kr
Aths. 1 fyrra voru við verk-
fræðinám erlendis 45 stúdentar og
ef gert er ráð fyrir 5 ára námi
myndi árleg viðbót vera 9 stúdent-
ar eða 18 stúdentar á 2 árum.
Þessir stúdentar gætu flestir bætt
við sig einu ári á Islandi, því að
í flestum greinum verkfræðináms
fer 1 ár í verklega vinnu á verk-
stæðum við smíðar, vélgæzlu eða
aðra vinnu.
3. Náttúrufræðinám til fyrra hluta
prófs.
Kenndar eru eftirfarandi grein-
ir:dýrafræði, grasafræði, jarðfræði
stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði
Kostnaðurinn við þessa kennslu er
áætlaður 9840.00 kr., en hér frá,
má draga kennslu í dýrafræði, sem
er áætluð 2048.00 kr., því að sjálf-
sagt er að núverandi starfsmenn
atvinnudeildarinnar, þeir Árni Frið
riksson og Finnur Guðmundsson
Blöð í Sovétríkjunum telja þenn-
an atburð glöggt sýna stefnu
finnsku yfirvaldanna, þar sem
bæld sé niður liver sú rödd, er
krefjist vinsamlegrar afstöðu til
Sovétríkjanna, og sýni fram á
baktjaldamakk brezku heimvalda-
sinnanna í finnskri pólitik..
Stjórnarvöld Finnlands geri allt
sem þau geti til að ýta undir á-
róður gegn Sovétríkjunum. í hern-
um, blöðum og á fundum er reynt
að ala á hatri til „Moskóvítanna”,
sem svo eru nefndir. Telja sovét-
blöðin að sýnilegt sé, að finnsk
stjórnarvöld vilji enga samninga
við Sovétríkin, — en finnska þjóð-
in fordæmi þessa stefnu, er mest
sé haldið á lofti af svartasta aft-
urhaldinu í landinu. Það séu þessi
öfl, er nú hafi knúð fram að samn
ingunum í Moskva hafi verið hætt,
og finnska sendinefndin kölluð
heim. Yfirlýsing finnskra stjórn-
arvalda um að samningunum verði
haldið áfram, sé eingöngu gerð í
blekkingarskyni.
Fréttaritari.
Kosning I niðnrjðfnnnarnefnd.
Sjálfstæðísflokhurínn fær 3 menn og
Alþýðuflokkurínn 1 mann,
Bæjarstjóriiarfundur var hald-
inn í gær og var aðahnál hans
kosning í niðurjöfnunarnefnd fyr-
ir næsta ár. Kosnir eru f jórir menn
en skattstjórinn er sjálfkjörinn
oddamaður.
Þrír listar komu fram: frá Sósí-
alistaflokknum, Alþýðuflokknum
og Sjálfstæðisflokknum. Kosningu
hlutu þrír menn af lista Sjálfstæð-
isflokksins og einn af lista Alþýðu
flokksins. Sósíalistaflokkurinn
kom engum manni að.
Af lista Sjálftæðisflokksins voru
kosnir: Sigurbjörn Þorkelsson
Gunnar Viðar og Gunnar Thorodd-
j sen, en til vara Björn Björnsson,
Björn Snæbjörnsson og Bjarni
Benediktsson.
i
! Af lista Alþýðuflokksins var
kosinn Ingimar Jónsson en til vara
Jón Guðjónsson.
Hvcrsvcgna fiyí~
ur úfvarpíð ckkí
frcffír af sfofnun
Landssambands^
íns? ~
Fyrírspurn iil Fréftastofu
útvarpsíns.
Stofnþingi Sambands ísj. stéttar-.
arfélaga er lokið. 22 verklýðsfé-
lög, sem telja rúmlega 5000 með-
limi, mynda þetta samband. Meðal
þessara félaga er stærsta verklýðs-
félag landsins, Dagsbrún, sem ætíö
hefur> verið og er eitt aðalfomstu-
fólag íslenzkrar verklýðshreyfingar.
Meðal þeirra eru einnig öll verk-
lýðsfélögin á Siglufirði, og mörg
fleiri mjög mikilvæg félög.
Ástæðan til þess, að félög þessi
hafa gengið til sambandsstofnunar,
er sú, að menn 'úr öllum stjórn-
málaflokkum telja, að misrétti þaö,
sem verkamcnn eiga við að búa
innan Alþýðusambandsins, um kjör-
gengi til sambandsþings, sé óvið-
unandi, enda hafa allir verkamenn
sama rétt og sömu skyidur innan
hins nýstofnaða sambands. Af þess-
uni ástæðum blandast engum hugur
Uni, að stofnun Landssambands ís-
lenzkra stéttarfélaga er mikil tið-
indi, sem verkamenn um allt land,
og raunar allur landsiýður, lætur
sig miklu varða-
Fréttastofu Ríkisútvarpsins var
Iwðið að senda tíðindamann á þing-
ið. Enginn var sendur. Fréttastof-
unni hafa verið sendar skýrslur um
þingstörfin. Ríkisútvarpið hefur
engar fróttir birt af þinginu.
Þeirri spurningu er hér með beint
til Fréttastofunnar, hvað valdi.
Vonandi sér Fréttastofan sér fært
að svara þessu á fullnægjandi hátt
þegar i idag, svo að hægt verði að
birta svarið á morgun.
Argeniínufar-
arnír komnír
heím.
Fjórir af íslenzlui skákmörmun-
um fimm, er kepptu á alþjóða-
mótinu í Buenos Aires, koiuu heiin
með Lagarfossi, þeir Baldur Möll-
er, Ásmundur Ásgeirsson, Einar
Þorvaldsson og Jón Guðmundsson.
Guðmundur Arnlaugsson koin ekki
heim. Fór haim til Kaupmanna-
hafnar og mun halda þar áfram
háskólanámi í vetur.
För skákmannanna til Argent-
ínu er tvímælalaust ein frækileg-
asta för, sem íslenzkir íþrótta-
menn hafa farið, en fsland vann
serri kunnugt er, bikar þann er for-
seti Argentínu gaf til að keppa um
í 2. flokki.
Guðmundur Arnlaugsson sendi
Þjóðviljanum margar bráð-
skemmtilegar skákir og frásagnir
frá Buenos Airesmótinu. Birtast
þær í skákdálki blaðsins á sunnu-
dögum.