Þjóðviljinn - 22.11.1939, Síða 4
Næturlæknir: Halldór Stefáns-
son, Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegsapóteki.
Jón biskup Helgason flytur er-
indi á kvöldvöku útvarpsins í
kvöld, sem hann nefnir: „Kansell-
ráðið í „Garði”, og Gunnar M.
Magnúss les upp sögukafla.
M.-A.-kvartettinn heldur alþýðu
konsert í Gamla Bíó annað kvöld
kl. 7. Bjarni Þórðarson aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir í Bókav.
Sigfúsar Eymundssonar og Bóka-
verzlun ísafoldarprentsmiðju.
Listsýning Magnúsar Á. Áma-
sonar og Barbara Moray Williams
er opin að Hótel Heklu daglega
kl. 10—10.
Samsæti verður Argentínuförun
um haldið að Hótel Borg í kvöld og
hefst það með borðhaldi kl. 7V2.
Guliver í Putalandi og Litli fíla-
smalinn heita tvær nýkomnar
barnabækur prýddar myndum.
Bóka þessara verður nánar getið
síðar í blaðinu.
Sjómannafélag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Um-
ræðuefni fundarins er félagsmál
og undirbúningur stjórnarkosning-
afina.
Athygli skal vakin á því að Leik
félag Reykjavíkur hefur frumsýn-
ingu á morgun á leynilögreglu-
leiknum „Sherlock Holmes”.
Ljóð Sigurðar frá Amarholti.
Undirbúningur er hafinn að út-
gáfu á síðustu ljóðum Sigurðar
Sigurðssonar frá Arnarholti. Átti
Sigurður í fórum sínum allmikið
safn ljóða, er hann lést, er hvergi
höfðu birtzt áður eða þá á víð og
dreif í blöðum og tímaritum. Sig-
urður Nordal ritar formála fyrir
bókinni og hefur aðstoðað við val
ljóðanna. Gert er ráð fyrir að bók
þessi verði gefin út í litlu upplagi
en vandaðri útgáfu. Verður útgáf-
an í tvennu lagi, önnur dýrari, en
hin ódýrari. Dýrari útgáfunni
fylgja myndir af höfundi og rit-
handarsýnishom og verður sú út-
gáfa aðeins 75 eintök.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Islenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Spumingar og svör.
20.30 Kvöldvaka:
a) Islenzk lög (plötur).
b) dr. Jón Helgason biskup : ,
Kansellíráðið í Garði. Erindi.
c) 21.05 Upplestur: „Bærinn á
ströndinni”; sögukafli (Gunnar
M. Magnúss rithöf.).
e) 21.30 Ólafur Beinteinsson og
Sveinbjöm Þorsteinsson syngja
og léika á gífar.
21.5P Fré ‘ir.
i_'gsk:árlok.
þlÓÐVILilMM
41 0ejnia[3io 4
.j. *:*
jfMaríe Antoínettel
sp Kíý/abib ag
|Víðburðaríh||nóttl'
X Amerísk lögreglumynd iðandi
af fjöri og spennandi viðburð- |
X um. Aðalhlutverkin leika:
*
X June Lang,
Lyle Talbot,
t . Dick Baldwin o. fl.
y
X Aukamynd:
| FRÁ SKOTLANDI.
X Menningarmynd.
X
;»; Heim3fræg og hrífa’-di fögur $
;!; Metro Goldwyn Mayer stór- |
X mynd, að nokkru 1 yti gerð <|>
;!; samkvæmt æfisögu drottning- X
y a
V arinnar eftir Stefan Zweig. A
y a
y Aðrlhlutverkin leika: .5
Norma Shearer og
Tyrone Power.
I
l
X
Leikfélag Reykjavíkur:
„SHERLOCK HOLMES“
leynilögregluleikur í 5 þáttum eftir skáldsögum A. Conan Doyle. X
Aðallilutverkið leikur: BJARNI BJÖRNSSON
Frumsýning á morgun kl. 8.
Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Börn innan 16 ára aldurs fá ekki aðgang.
• •*+*l+*l»+l*****l++l+*l*+l+*l++l* *l* *X* v *♦* *X* *Hm***!‘*XhX**X,> *♦* *l**l**l**l~l* •X**!**#4*!* *•* •!* *!* *l* *l**l**l*
m§
Álandseyjar hafa verið mjög umræddar í fréttum síðustu vikna. Á
myndinni sjást nokkrir af þingm önnum á landsþingi eyjanna.
Ólafnr Hvanndal
20 ára sfarfsaf~
tnæíL
dvvarodduL
Framhald af 3. síðu.
harta í sveilina, pá stendur Hrifla
opin. Og finnist homim kjörin par
ekfii alltaf gód, pá getur hann ef
til vill fengið einn af peim stgrkj-
um, sem hann er að skammast yfir,
styrkinn „fyrir að verða gamlir“,
pví llklega kœrir hann sig ekki um
pann styrkinn, sem hann telur ncest
og virðist öfunda viðkomandi menn
af, styrkinn „fyrir geðveiki“■
Olafur Ilvanndal.
Ólafur Hvanndal prentmynda
erðarmaður átti nú um helgina
0 ára starfsafmæli í iðn sinn;
tann nam prentmyndagerð í Dán-
íörku og Þýzkalandi á árunuir
ringum 1910. En ýmsir örðuglerk
r af völdum stríðsins og féleysi?
ömluðu þvi að hann gæti hafisi
anda um iðn sína fyrst um sinn.
rentmyndagerð Ölafs hefur ver'ð
axandi fyrirtæki í tuttugu ár, og
hún mikinn og merkilegan þál’
'slenzkri blaða- og bóVage<ð
essi árn.
Skípíð, sem fórst í
Hornafírðí.
Framhald af 1. síðu
band kunni að vera milli kaf-
bátsins og skips þess er lenti í við- I
ureigninni úti fyrir Homafirði fá- \
um klukkustundum áðúr.
Þjóðviljinn liefur frá því ha.i :
hóf útkomu sína fengið allar sínar
íslenzku myndir hjá Olafi og
stundum orðið að leita á náir hans
þegar öðrum þótti mál að ganga
til hvílu. En Olafur hefur aldrei
látið það á sig fá og verið hinr.
reifasti, enda er hann maður
léttlyndur. Þjóðviljinn óskar Olafi
til hamingju með tuttugu ára starf
og óskar honum enn margra starfs
daga < 7, prenJ .nyndageró hans
geng:s á komandi árura.
EDNA FERBER:
SVONA STOR
23.
• •
breytti í bili skoðunum lians á nízku kvennanna, sem
þurí'a að borga mat sinn sjálfar. En þessi ríkmannlegi
miödegisverður hafði eiginlega ekki tilætluð áhrif. Hún
mátti ekki hugsa til þess að eiga að borða kvöldma'.inn
alein. Timanum milli eitt og þrjú eyddi' hún í að kaupa
smágjafir handa öllu heimilisfólki Klaas Pools, þar á
meðal banana handa Geertje og Jozinu, en þeim fannsl
eins og fleiri sveitabörrium bananar það bezta sem hægl
var að ímynda sér. Svo náði hún í lest, sem fór lrá Chi-
cago kortér íyrir fimin, og gekk alla leið lieim of járn-
brautarstÖðinni. Hún var nær dauöa en lífi al kulda,
þcgar heim kom, dauðþreytt og aum, en öll Póöl-*..........
skyldan tók henni eins og hefði hún verið heimt úr
helju; ög spúrði einskis. Selina gat ekki annað en furðað
sig á því, hve legin hún var að komasl aflur heim; að
eldavélinni, lieim í sleikaralyktina, heim í herbergið sitl
með grííjarstóra rúminu og bókahillunni frá Roelf. Meira
að segja ljóti reykofninn var orðinn vingjarnlegur og
heimilislegur.
í ká” - eftir
iustu tí ku og 'ueð viðbafnarm;' inn hatl
!
YNGISMENNIRNIK 1 High Prairie voru ekkert sér-
staklega hrifnir ai Seiinu. Hún var of smávaxin,
of föl og língerð tii að þeim þætti hún aðlaðandi.
En auðvilaö var koma hennar stórviðburður 1 þessu litia
; jt)ðfélagi. Hún hefði orðið steinhissa liefði hún vitað
með hvílikri áfergju og forvitni fólkið i High Prairie
henti á loíti smávegis þekkingarmola um liana, útliL
hennar, framkomu og búning. Var hún montin? Var liún
tí.Jtudrós? Selína iiafði ekki liugmynd um þá hreyíingu,
: m komsL á gluggatjöldin á bæjunum viö veginn, þegar
liún var að þveitast í skólann og heim frá lionum. Og
íregnir af henni bárust milli bæjanna án þess að liægt
væri að henda reiður á hvernig þær flutlust. Henni hefði
ekki orðið um sel, ef hún hefði vitaö, að öll sveitin vissi
um litinn á lífstykkinu hennar, og hve margar bækur
hún hafði í hillunni sinni, að henni þætti kálakrar falleg-
ir, að hún læsi bækur íyrir strákinn liann Roelf Pool,
sem ekki var almennilegur, að hún væri að sauma Maar-
IjC kjól með sama sniði og fína brúna kjólinn sinn.
Fyrir kom að Selína mætti vagni einhvers bóndans á
veginum, og þá kallaði hún alltaf: „Góðan daginn!”
Stundum svöru bændurnir þurrlega, eins og þeir
væru hissa a þessu. Stundum létu þeir sér nægja
að glápa á liana, þegjandi. Hún sá nærri aldrei konurnar,
þær voru lengstaf önnum kafnar i eldhúsinu.
Fimmta sunnudaginn, sem hún dvaldi i sveilinni, fór
hún með Pools-íólkinu til morgunmessu í hollenzkú
kirkjunni. Maartje hafði sjaldan tíma til slíkrar upplyfl-
ingar, en þennan morgun spennti Klaas fyrir stóra vagn-
inn og fór með alla fjölskylduna, Maartje, Selínu, Roelt'
og slrítlukollana. Maartje fór i svartan sparikjól og setli
upp dökkan lialt. Selínu fannst búningurinn minna á
jarðarför og hún kunni ekki lieldur við Klaas í spariföt-
um. Roelf neitaði i'yrst að fara, en var rekinn lil þess.
Ilann sal graíkyrr meðan á messunni slóð, og horfði á
rauðar og guiar rúðurnar í kirkjugluggunum. Seinna
trúði hann Selínu fyrir því, að sólskinið er kom gegnum
þykkar, gular rúðurnar liafi látið fölkið, er næst sat, líta
út eins og það hefði gulu, og hann hefði haft mikla
skemmtun af að horfa á þetta.
Selína hafði ekki húgmynd um þá athygli er hún
vakti. rienni fannst söfnuðurinn líkjast fólki á tréskurð-'
armyndum í gamalli bók, sem hún hafði einhverritíma
séð. Það kom inri, tvennt og þrennt saman. Sparibuxur
karlmannanna voru svo stífar og köntóttar, að likast var
að værú þær höggnar úr steini. Konurnar með dökk sjöl
og svarta hatta, voru alveg með sama sniði. Ungu stúlk-
urnar voru heldur skárri, þær voru þreknar og rjóöár i
vörigum, kinnbcinamiklar og ekki gáfulegar.
Loks, þegar flestir voru komnir í sætin brunaöi inn
eftir kirkjugólfinu stór og voldugur kvenmaður, er mjög
stakk í stúl' við bændakonurnar, er fyrir voru. Húri var