Þjóðviljinn - 28.11.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 28. október 1939.
ÞJ6ÐVTLJINN
tUðOVIUINN
tJtgef andi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
5276 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Askriítargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. 1 lausasölu 10
aura eintakið.
Víkingsprefft h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Frjáls þjóð í
frjálsu landL
Fyrsti desember fer í hönd. Þjóð-
in fagnar því, að hún hefur fengið
fullveldisviðurkenningu fyrir 21 ári
síðan. Og þjóðin hefur ástæðu til
að fagna, því fyrir 21 ári var endi
bundinn á langvarandi kúgun, lang-
varandi arðrán, sem hún hafði ver-
ið beitt af annarri voldugri þjóð.
Þá, sem stóðu í fylkingarbrjósti
í frelsisbaráttunni, dreymdi stóra
drauma, tun frjélsa þjóð i frjálsu landi
Stjórnarfarslegt frelsi fekkst. Það
var sannarlega stór sijgur. Frelsi
þess fólks, sem landið byggir þró-
aðist á ýmsan hátt og segja má,
að hinna borgaralegu lýðréttinda
gæti hér, jafnvel í ríkara mæli, e»
í flestum löndum öðrum.
Og hvemig er svo ástandi'ð' í því
frjála Islandi, þar sem borgaraleg
lýðréttindi eru jafnvel meiri en í
flestum öðrum lýðræðislöndum?
Hvernig mundi atvinnulaus verka-
maður svara þessari. spurningu?
Hann múndi svara með því að
segja okkur söguna af píslargöngu
sinni frá Heródesi til Pílatusar,
stigunni um það hvernig hann geng-
ur frá náðardyrum eins atvinnu-
rekandans til annars og ber fram
þá bliúgu bæn að fá af náð og
miskunn að vinna.
Hann mundi segja frá hvernig
hann við hvers manns dyr fær samai
svarið. Það er ekkert pláss fyrir
þig, nema, því er bæt± við í hálfum
hljóðum, ef þú selur mér þau rétt-
indi, sem heitin eru hverjum borg-
ara á hinu lýðfrjálsa Islandi, og
fylgir mínum stjórnmálaflokki að
málum, hvað sem sannfæringu þinni
liður; já þá gæti verið að þú fengir
einhverjar snapir. Og svo ef hann er
heiðarlegur maður og vill ekki
selja sál og sannfæringu, hvað sem
í boði er, þá tekur bærinn við,
það er Golgata hins atvinnulausa.
Hver eru lýðréttindi þessara
manna?
Nokkur í orði kveðnu, engin í
reyndinni.
Þúsundum saman vilja hinir kúg-
uðu halda áfram þeirri frelsisbaráttu
er leidd var í bili til lykta árið. 1918.
Þúsundum saman vilja þeir velta
þvi innlenda kúgunarvaldi, sem þjáir
þá og arðrænir. En eins og dönsku
kúgararnir áttu sína málsvara, .þá
á og hin innlenda kúgun sína mál-
svara. Kúgarar sofa aldrei á verð-
inum. Þjóðstjórnin íslenzka sefur
ekki á verðinum, með þrælalögum,
um ríkislögreglu o. fl., o. fl. hyggst
hún að traðka á rétti hinna snauðu,
á sama hátt og Danir á sínum tíma
r
Alyktanir og samþykktirf lokks-
stjórnarfundar Sósíalistafl.
Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt
frá hélt flokksstjórn Sameiningarfl.
alþýðu — Sósíalistaflokksins Iands
tfund í Reykjavík dagana 12.—18. nóv
ember. Skal nú skýrt í aðalatriðum
frá ályktunum fundarins, en þessar
voru merkastar: Ályktun um verk
efni flokksins, ályktun um verka-
lýðsmál og ályktun um alþjóðamál.
Vcrkcfrií flokksíns*
Flokksstjómin lítur svo á, að með
myndun þjóðstjómarinnar hafi
istjómarfarið í landinu farið mjög
í einræðis- og ofbeldisátt, og frá
þeim herbúðum vofi hin mestahætta
yfir alþýðusamtökunum og Iýðrétt
indum almennings.
Flokksstjórnin staðfestir stefnu
miðstjómarinnar og baráttu liennar
fyrir því að sameina alþýðusam-
tökin og lýðræðisöfl landsins og
fyrir almennum framföram. Enn-
fremur staðfestir hún samþykktir
miðstjórnarinnar um ráðstafanir
vegna styrjaldarástandsiíns.
Helztu verkefni flokksins nú eru
þessi: j
1. Að halda áfram baráttunni fyr
ir sameiningu alþýðunnar og lýðræð
isafla þjóðarinnar með sérstöku til-
liti til styrjaldarástandsins.
2. Að sameina íslenzku verklýðs-
félögin í eitt frjálst, óháð samband,
er sé fært um að Ieiða hagsmuna-
baráttu verkalýðsins, á þeim tím-
um harðnandi stéttarbaráttu, sem í
hönd fara, og blása nýju lífi iog
þrótti í verklýðshreyfinguna.
3. Leggja miklu meiri áherzlu en
verið hefur á fræðslustarfið innan
flokksins og hagnýta þar öll form
og alla möguleika.
4. Gera flokkinn algerlega sam-
hentan í öllum málum, til þess að
hann verði fær um að hafa for-
ustu í frelsjsbaráttu islenzkrar al-
þýðu, og komi jafnan fram heil-
steyptur þegar á reynir, án þess
að nokkur sérafstaðja út á við sé
leyfð, heldur skýr afstaða flokksins,
sem heild, í hverju máli.
Verklýðsmálín.
Flokksstjórnin fagnar stefnu
Landssambands stéttarfélaganna,
sem þýðingarmiklu skrefi að ein-
ingu og skipulagningu verklýðs-
samtakanna.
j Hún mótmælir bollaleggingu for-
manna Alþýðuflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins um samvinnu þess-
‘ ara flokksstjórna, til þess að geta
drottnaö yfir verklýðssamtökunum
og skipað þar fyrir verkum. Hinsi
I
tröðkuðu á rétti islenzku þjóðarinn
*
ar.
Islendingar áttu frelsishetjur, sem
aldrei létu bugast í baráttunni við er
lent kúgunarvald. íslenzka þjóðin á
frelsishetjur, sem aldrei munu láta
ibugast í baráttunni við innlent kúg-
unarvald. Fyrsta desember minnist
íslenzkur verkalýður þeirrar frelsis-
liaráttu, sem háð var, með þakklæti
og virðingu og strengir þess heit
að halda henni áfram gegn hverskon
ar ófrelsi, arðráni og kúgun, unz
því er með öllu útrýmt, og hér
býr sannarlega frjáls þjóð í frjálsu
landi.
vegar leggur Sósíalistafl. áherzlu.
á samvinnu allra verkamanna um
stéttarhagsmuni sína, hvaða flokki
sem þeir tilheyra. Flokkurinn legg-
ur áherzlu á, að hann mun aldrei
sælast eftir áhrifum, sem byggjast
á skipulagslegri yfirdrottnuln í verk
lýðshreyfingunni. Hann vill að fé-
lagar hans gæti þess að áhrif þeirra
verða einungis að byggjast á full-
komnari starfshæfni, dýpri skiln-
ingi og heilum huga í verklýðs-
baráttunni.
Flokkurinn heitir Landssambandi
stéttarféiaganna allri þeirri aðstoð,
er hann getur í té látið, og telur
þessi mál mest aðkallandi nú:
1. Barátta gegn hverri þeirri lög-
gjöf, er skerðir baráttu- og sam-
takafrelsi verkalýðsins, og telur
flokkurinn nauðsyn að halda uppi
öflugum áróðri gegn gildandi vinnu
löggjöf.
2. Barátta gegn kauphækkunar-
banni gengislaganna.
3. Barátta fyrir aukinni atvinnu
og leggur flokkurinn áherzlu á að
sú barátta sé sem nánast tengd kaup
gjaldsbaráttunni.
4. Efling Landssambands stéttar-
félaganna, og skipulagsleg • sam-
eining verklýðsfélaganna á hinum
frjálsa lýðræðisgrundvelli þess.
Flokksstjórnin telur rétt, að á-
herzla verði á það löggð að réyna
að ná viðræðum við stjórn Alþýðu
sambandsins um sameiningu allra
verklýðsfélaga landsins í einu óháðu
sambandi.
Flokksstjórnin leggur áherzlu á
að allir meðlimir hans gegni þeirri
skyldu að vera í verklýðsfélagi,
ef þeir hafa rétt til þess, og geri
sér far um að leggja þar fram alla
(krafta sina í öllu er til heilla horf
ir en einkum ber þó að vera á verði
gegn öllum klofningstilraunum.
Miðstjórninni er falið að hlutast,
til um það, að safnað verði skýrsl-
um um raunverulegan framfærzlu
kostnað víðsvegar um landið.
Þá vill flokksstjórnin leggja mikla
áherzlu á að beita sér fyrir því,
að aukin fræðsla verði tekin upp
í verklýðsfélögunum, með erindum,
lesflokkum og námskeiðum o. s. frv.
Alþjóðamálín,
Flokkurinn álítur, að undirrót þess
arar styrjaldar milli voldugustu auð-
valdsríkja heimsins, sé auðvalds-
skipulagið. Hún er sprottin upp af
kapphlaupi auðveldanna um heims-
yfirráðin, um markaði og hráefna
lindir, og því af sömu rót -og styrj-
öldin 1914—1918 og áframhald af
henni. Það sem hleypti þessari styrj
öld af stokkunum er þróun ofbeld-
is- og árásarstefnu fasismans, sem
m. a. má rekja tii afarkosta frið
arsamninganna 1918. Það hefur ver-
ið ýtt undir þessa þróun af auð-,
valdi stórvelda Vesturlanda, til þess
að stöðva framrás sósíalismans.
En nú er svo komið, að þessum
andstæðu auðvaldsstórveldum liefur
lent saman í innbyrðis styrjöld.
Verklýðshreyfingin hlýtur að vera
andvíg þessu stórveldastríði og
beita sér fyrir því, að því verði lok
ið hið bráðasta. Hinsvegar er varan-
legur friður aðeins hugsanlegur
með sigri sósíalismans, með því að
afnema undlrrót styrjaldarinnar,
auðvaldsskipulagið sjálft.
Flokksstjórain metur þá baráttu, er
verklýðshreyfing Miðevrópu og Vest
urlanda hefur háð gegn fasisma
og auðvaldi í eigin löndutn og al-
þjóðlega, en harmar það hinsvegar,
að verklýðshreyfing þessara landa
skyldi ekki reynast þess megnug, að
afstýra þeirri þróun, sem leiddi til
þessarar styrjaldar og knýja rík-
isstjórnir landa sinna til samvinnu
við Sovétlýðveldin til þess að halda
árásarrikjunum í skefjum. Orsök-
in liggur í klofningi verklýðshreyf-
ingarinnar fyrr og síðar og und-
anhaldi ákveðinna forustumanna.
Þennan veikleika notar áuðvaldið
til ofsókna gegn verkalýðnum og
flokkum hans, og til að afnema
mannréttindi og kjarabætur eins og
i Frakklandi, þar sem stéfnt er að
fasistisku stjórnarfari.
Þá er tekið fram hve mikils virði
það er fyrir hina sósíalistisku verk
lýðshreyfingu. í Vestur- og Norður-
evrópu og í öllum heiminum að
fasisminn bíði þann ósigur og fái
það rothögg, sem ríður honum að
ífullu í þessari styrjöld. Skýrir þetta
ýmislegt í aðstöðu vestrænu verka-
lýðsflokkanna þrátt fyrir það eðli
styrjaldarinnar, sem að ofan grein-
ir. -
Flokksstjórnin telur utanríkispóli
tík Sovétlýðveldanna hafa reynst
hættulega fasismanum í Miðevrópu
og framrás hans. Sovétríkin hafa
engar þjóðir undir sig lagt. í þess-
ari styrjöld, heldur frelsað þæi
þjóðir, sem ella hefðu orðið þýzka
fasismanum að bráð. En hernaðar-
bandalög Sovét hafa skapað varnar
garð gegn framrás fasismans til
austurs. Það er fjarri því, að stað-
hæfingar um virka aðstoð Sovét-
lýðveldanna við fasismann eigi sér
stað í framkomnum staðreyndum,
heldur hefur andstöðustyrkur hins
sósíalistiska rikis gegn fasismanum
orðið lýðum ljós. Afstaða Sovétríkj
anna er þvfí í samræmi við heildar-
hagsmuni verkalýðsins gegn aðþjóð-
legu auðvaldi og fasisma þess.
Flokksstjórnin telur nauðsynlegt
að blöðuin flokksins sé stjórnað i
samræmi við þetta álit, að réttar og
sannorðar fréttir séu birtar og
dæmt út frá staðreyndum, sósíal-
istisku sjónarmiði og stefnuskrá
flokksins. Hitt ber jafnframt að hafa
ríkt í huga, að hlutverk flokksins
er að skapa sósíalistiskt þjóðfélag
á þeim söguléga og þjóðfélagslega
grundvelli, sem hér er fyrir hendi.
Flokksstjórnin varar við þeim að-
ferðum andstöðuflokkanna, að reyna
að skapa æsingu gegn Sovétlýð-
veldunumj í þeim tilgangi að skapa
tilefni til að ofsækja og banna
Sósíalistaflokkinn og skerða mann-
réttindi og önnur réttindi alþýð-
unnar og samtaka hennar. Þó að
nauðsyn beri til að halda uppi
sannorðum fréttaflutningi og skýr-
ingum á erlendum atburðum, legg-
ur flokksstjórnin áherzlu á, að inn-
anlandsmálin, hagsmuna- og sam-
einingarbarátta íslenzkrar alþýðu
sitji í fyrirrúmi í öllum áróðri
^//udrídine^f
f
Skyldi Hermann Jónasson hafa
þekkt samhengið í setningu þeirri.
sem hann valdi sem spakmæli sitt,
þessari: 1 sveita þíns andlitis skalt
þú brauðs þíns neyta? Þessi setn-
ing er sem sé einn hlutinn úr bölv-
un Jahves yfir mönnunum og
byrjar formæling hans yfir Adam
svo: „Af því að þú hlýddir röddu
konu þinnar og átzt af því tré
sem ég bannaði þér, er ég sagði:
Þú mátt ekki eta af því, — þá sé
jörðin bölvuð þín vegna; með erf-
iði skalt þú þig af henni næra alla
þína lífdaga; þyrna og þistla skal
hún bera þér, og þú skalt eta jurt-
ir merkurinnar”. — Og síðan
kemur uppáhaldsspakmæli Her-
manns Jónassonar: „I sveita þíns
andlitis skalt þú neyta brauðs
þíns o. s. frv! Þessi bölvun Jahves
er orðin fyrirmynd að réttlæti
og heilbrigði fyrir forsætisráð-
herra íslands á 20. öld — fyr-
irmynd þess réttlætis, sem hann
ætlar öðrum, t. d. verkalýðnum.
. en ekki sjálfum sér og sínum lík-
um, sem neyta kræsinganna í
sveita andlitis annarra! — En ef
til vill verður þess ekki langt að
biða, að alþýðan uppgötvi vegna
hverra jörðin er henni svo „bölv-
uð” -— og Hermann Jónasson
virðist með sínum þjösnahættí
hafa fullan hug á að kenna henni
það — óvart!
Fínnar og Rússar
ERAMH. AP x. 2!ÐTJ.
sveitir, hafi varpað sprengikúlum
að finnskum landamæravörðum.
Ekkert opinbert svar hefur enn
verið birt af hálfu finnsku stjórn-
arinnar við mótmælum þeim, er
Molotoff afhenti sendiherra Pinna
í Moskva í gærkveldi. Búizt er við
að svar þetta verði afhent Sovét-
stjórninni í kvöld og Finnar neiti
að verða við kröfum sovétstjórn-
arinnar um að draga her sinn til
baka frá landamærunum. Mikilla
æsinga gætir í báðum löndunum í
tilefni af þessum atburði. Fundir
eru haldnir í verk'smiðjum Sovét-
ríkjanna, þar sem þess er krafist
að ævintýrapólitík finnskra her-
foringja verði ekki látin endur-
taka sig og skorað á finnska
verkamenn og bændur að láta ekki
loddara eins og Cajander steypa
þjóðinni út i styrjöld.
flokksins og að staðið sé á verði um
hlutleysi og sjálfstæði þjóðarinnar
á þessum hættutímum.
Flokksámínníng,
Út af bæklingi, sem Benjamín H.
• Ejríksson hefur gefið út uin stríðið
og sósíalismann var samþykkt eftir
farandi áminning í samræmi við
lög flokksins: (
„Flokkssfjórnin vítir harðlegöi
framkomu Benjamíns Eiríkssonar
sem stórkostlegt agabrot, og felur
miðstjórninni að vaka yfir því, að
svona athæfi geti ekki komið fyrir
í flokknum að nýju, nema að við-
lögðum brottrekstri.
Það skal tekið fram, að það sem
Alþýðublaðið og Morgunblaðið hafa
sagt um þetta mál er algerlega
XV 4 f nlr V 4'