Þjóðviljinn - 28.11.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.11.1939, Blaðsíða 4
Næturvörðu-r: Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur: Litla bílstöðin. sími 1380. , Árni G. Eylands forstjóri flytur erindi í kvöld kl. 20.30, sem hann nefnir: Meðal Vestur-lslendinga. Flugmálaíelag Islands fer þess á leit, að bæjarverkfræðingi verði heimilað að veita félaginu aðstoð til þess að gera áætlanir um kostnað við að gera flugvöll. Var erindi þetta lagt fyrir síðasta bæjarráðsfund og vildi það sinna beiðninni. Starfsstúlkur á veitingahúsum stofnuðu með sér stéttarfélag á föstudagskvöldið síðastliðið. Stofn endur voru um 40, en fleiri munu vera væntanlegar i félagið síðar. Formaður var kosin Valdís Jóels- dóttir, ritari Unnur Þórarinsdótt- ir og gjaldkeri Hrefna Guðmunds- dóttir. Félagið hefur sótt um inn- töku í Alþýðusambandið. Hóf stúdenta 1. des. Aðgöngu- miðar verða seldir að Hótel Borg í dag kl. 11—12 f. h. og kl. 5—6 e. h. Vissara mun að ná í að- göngumiða í tíma. Hófið er aðeins fyrir stúdenta og gesti þeirra. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragn- heiður Guðmundsdóttir frá Hvíta- dal og Guðlaugur Brynjólfsson út- gerðarmaður í Vestmannaeyjum. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Islenzkukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Enskukennsla, 1. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi Búnaðarfélagsins: Um sauðfjárbaðanir, II. (Hall- dór Pálsson ráðunautur). 20.30 Erindi: Meðal Vestur-ls- lendinga (Árni G. Eylands for- stjóri). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í c-moll, Op. 101, eftir Brahms. 21.35 Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 1, g-moll, eftir Max Bruch. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafn- arfjörður, Álftanespóstur, Þing- vellir. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar- Kjalamess, Reykjaness, Ölf- uss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafnarfjörður, Þingvellir. Friðarfélagið heldur fund í Odd fellowhúsinu þriðjudaginn 28. nóv. klukkan 20,30. Sigurður Einars- son dósent mun flytja erindi um Finnlandsmálið. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir talar. Stjórnin bið- þess getið að hún telji það æski- legt, að félagsmenn taki með sér gesti á fundinn. PJÓPVILJINN ip Ný/abio a| | Orlagaleídín Amerísk kvikmynd frá Fox, er túlkar á fagran og hugð- næman hátt sögu um móður ást og móðurfórn. Aðalhlut- verk leika: Barbara Stanwyck og Herbert Mai-shall. Myndin gerist í New York — París og um borð í risa- skipinu Normandie. Aukamynd: Minningar um Shakespeare ensk menningarmynd. £ v £L öamlöbib % Mannequin í Y Y Y Y Y 1 X eftir skáldsögu Y Y * f Y Ahnfamikil og listavel leik- •!• Y in amerísk kvikmynd gerð % I Katharine Brush. Aðalhlutverkin leika vinsælu leikarar: Joan Crawford og Spencer Tracy. 1 | Y Y 5 Y hinir | 5! a AAAAAAAt«tt«, A rVVVVVVVV%" ÁHUGAMÁLIN Framhald af 3. síðu. 9, Byggíngasamvínnufélög verbamanna svíffi sjálfsforrœdí, Þinginu er ætlað að gerast samsekt St. Jóh. St. um ofbeldi og gerræði í garð byggingasamvinnufélags verkainanna. Með bráða- birgðalögunum sviftir hann þau sjálfsforræði, til þess að geta bol- að pólitískum andstæðingi úr formannssæti í einu þeirra. Þingið á nú að staðfesta þessi lög, og sýna þar með að það láti ráðherra haldast uppi óátalið, að misbeita heimildinni til þess að gefa út bráðabirgðalög. Hvað gerðír svo þíng og sfjórn fíl þess að jafna kjör þjóðarínnar og fíl þess að bægja neyðínní frá dyrum öreíganna ? Málverkasýningu hefur Hösk- uldur Björnsson listmálari opnað í Listvinafélagshúsinu. Verður sýningin opin daglega fram yfir mánaðamót kl. 1—10 síðdegis. Stúdentaíélag Reykjavíkur held ur fund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Endurheimt fornrita og gripa úr erlendum söfnum. Gísli Sveinsson alþingis- maður hefur framsögu. Þegnskap- arvinna. Málshef jandi Lúðvíg Guð mundsson. Frjálsar umræður. Háskólafyrirlestrar á frönsku. Frakkneski ræðismaðurinn, herra H. Voillery flytur í kvöld kl. 8,05 annan háskólafyrirlestur sinn um Frakkland handan við höfin, og verður þessi fyrirlestur um Al- gier. Skuggamyndir verða sýndar og er öllum heimill aðgangur. Ikviknun. Á aðfaranótt sunnu- dagsins kom upp eldur í hljóð- færaverkstæði Pálmars Isólfsson- ar í kjallaranum á Óðinsgötu 8 Var eldurinn orðinn allmagnaður þegar slökkviliðið kom á vettvang. 1 verkstæðinu voru um 20 orgel og píanó, sum fullgerð, önnur í smíðum eða viðgerð og eyðilögð- ust þau að mestu, bæði af eldi, reyk og vatni. Efni og hljóðfæri voru vátryggð fyrir 30 þús. króna en verkfæri óvátryggð. Talið er að kviknað hafi út frá reykháf. Hrcystf og mcnníng blómgasf undír stjórn vcrkamanna og bænda EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV” ' MOSKVA I GÆRKV^LDI. Undanfarna tvo mánuði hafa ver ið gerðar meiri ráðstafanir til heilsuverndar og menningarauka al- iþýðunnar í Veslur-Hvítarússlandi og Viestur-Úkraínu, en pólsk stjórnar völd gerðu í allri sinni stjórnartíð. Öll læknishjál|) er nú ókeypis, og Hvað víssír þú um hættuna af ríkíslög* rcglunní nú, ef Þjóð~ víljínn kæmí ckkí úf ? Lesandi góður! Hefurðu athugað, hvað hin blöðin segja um ríkislögregl- una? Þau láta, sem hún sé af- ar saklaus breyting á lögunum um lögreglumenn. — Þau dylja það að ráðherra sé gefið ótakmarkað vald, til að fjölga lögreglu landsins eins og hann vill, senda hana hvert sem hann vill, vopna hana eins og hann vill og eyða fé til hennar eins og hann vill. Aðeins af því Þjóðviljinn kemur út, þá veizt þú hvaða hætta er á ferðum. Og þeir sem ekki lesa Þjóðviljann, vita ekki hvað hér er að gerast, —- verða blekkingum múlbundnu blaðanna að bráð. Mundu því að Þjóðviljanum þarft þú að hjálpa, til að hann geti komið út — og sérstak- lega að afla honum nýrra á- skrifenda. fjöldi sjúkrahúsa liefur verið tek- inn til afnota handa alþýðufólki. I bonginni Bialystokk hefur t. d. 21 sjúkrahús verið ojmað og aukið við þau, er fyrir voru. Verkalýðurinn i hefur nú afnot af ráðleggingarstöðv um lækna, sem komið hefur verið upp í sambandi við verksmiðjur, að barnaheimilum og smábama- stofum. 1 Bialystokk einni hafa verið stofnaðir 370 nýir skölar og fer kennslan þar fram bæði á hvítrúss- nesku og rússnesku. Tala skólanem- enda hefur hækkað um 5000 síðan i fyrrahaust. EDNA FERBER: 28. SYONA STOR dyianm með barnslegum ákaia e.ftir að lýnast í þessan þröng, verða þátttakandi í henni. Hvar i ósköpunum skyldu þau Maartje og Ivlaas vera i þyrpingunni. Og Roell'. Pegar að dyrunum kom lokuðu svört bök inn- ganginum eins og veggur. Hún hafði skrifað nafnið sitl neðan á matarkassann. Nú sá hún enga leið lil að komasL með liann þangað sem Adam Ooms stóð. Hún liorfði á stórl og herðabreilt karimannsbakið er byrgði alla sýn fyrir henni og ákvað loks að reyna að ýla við þvi. Og hún rak liornið á kassanum í þelta breiða hak, með af- sökun Lilbúna á vörunum. Maðurinn snéri sér við og sagði eitlhvað ljótl, og Selina horfði upp í andiilið á Pervus DeJong, — hann var þung- ur á svip. Hún varð dauðskelkuð við það sem hún hafði gert. „Afsakið! Afsakið! Eg'var bara að reyna . . .ég var bara í vandræðum með að koma matarkassanum mínum til upphoðshaldarans. Pað er svo þröngl hérna .. . Hann liorfði á þessa grönnu og smávöxnu slúlku, livað hún var lílil og falleg í vínrauða kasmírkjólnum, þarna innan um alll þella hábarmaða kvenfólk, svilandi og rautl af áreynslu. Hann gal með naumindum haft augun af henni, en leit loks á böggulinn, sem hún hélt á, og varð við það enn skrítnari. „Petta — er þella matarílát.” „Já, í uppboðið. Eg cr nýji kénnarinn liérna. Selína Peake”. Hann kinkaði kolli. „Eg sá þig við kirkju á sunnu- daginn var”. „Er það satt! mér dall sízl i hug . . . og þú lókst eftir mér?” „Bíddu hérna. Eg kem aftur. Biddu liérna”. Hann tók skókassann, en hún beið. Ilann ruddist gcgn- um þröngina eins og ekkerl væri, komst þangað sem Adam Oom ríkti, og lét skókassann svo lítið bar á við hliðina á gríðarstórri körfu sem enn var eftir að bjóða upp. Pegar haim kom at’lur lil Selínu, sagði hann enn „bíddu”, og þaul niður stigann. Selína beið. Henni var nú orðið alveg sama hvorl hún fann Poolsfólkið. Pegar Pervus kom aftur var hann með tóman trékassa undan súpu, livolfdi honum í dyrnar réll aflan við íneslu þröng- ina. Selína sleig upp á kassann og var nú orðin nærri höfði hærri en ljóshærði risinn sem stóð fyrir frarnan hana. Nú sá hún yfir allan satinn. Parna var Poolsfólkið. Hún veifaði hendinni til Maartje, og brosti lil Boelfs. Hann gerði sig líklegan lil að koma ti! hennar, en Maar- Ije tók i jakkalafið hans og héll lionum föslum. Selina reyndi að lála sér della eitthvað í hug til að hefja samræður. Hún liorfði niður á Pervús DeJong. Hann var rauður aftan á hálsinum, eins og liann áelti í erfiði. „Hann er líka að reyna að finna eittlivað til að segja”, flaug henni í hug, og brosti að lilhugsuninni. Nú varð hún ófeimin, ætlaði að híða þangað til liann fyndi eitthvað umræSefni. Alllaí ioðnaði hann meira og meira á hálsinum. A111 1 einu sogaSist mannþröngin út frá uppboSshaldaranum, þar var eitthvaS aS gerasl. Sel- ina var í þann vegin að missa.jafnvægiS þar sem hún stóS á kassanum, rétli út hendina lil aS ná sér í stuSn- ing, og fann stóra og harSa hönd lians taka i handlegg- inn og stySja hana. „Pella er nú meiri þröngin, sagSi liann, og samstundis fór roSinn aS minnka á hálsinum. „Já, þaS má nú segja”. „Petla er ekki allt fólk frá High Prairie. Suml al' þvi er l'rá Low Prairie. PaS cr meira segja fólk hérna alla leiS frá New Haarlem”. „Er [>aS virkilega?” Aftur varS þögn. Áköl leil eftir einhverjn umtalsel’ni. „Hvernig gengur kennslan hjá þér?” „Eg lield það gangi bara sæmilega”. „Ert þú ekki heldur lítil til þess að vera skólasljóri og kennari?” „Lítil! Hún lireykti sér upp á sápukassanum. „Eg sé ekki betur en ég sé talsverl stærri en þúl” Að þessu hlógu þau bæði inniléga, eins og það hefði verið bezta fyndni. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.