Þjóðviljinn - 08.12.1939, Blaðsíða 3
Fös. idagurinn 8. desember 1939.
Þ.TÓEVILJINN
Landilótta æska.
Framhald af 2. síðu.
lenn í dag sundruð og ráðvillt, án
eins ákveðins vilja. Sá æskumaður,
er metur meira staðreynd en blinda
trú, hann getur ekki tilbeðið sveita
lífið í núverandi ástandi, hann heimt
ar breytingu á því, hann vill nýja
möguleika til að geta lifað þar.
En þegar það heró|) deyr, flýr
hann sveitina, kveður hana með sökn
uði. Honum var meinað að njóta
þess, sem hann 'þráði og því flytur
hann að sjó í von um vinnu. Er
hægt að lá honum það? Hann veit
, að ef hann hefur vinnu getur hann
stofnað heimili í kaupstaðl I haust
sagði kunningi minn við mig, sem
er allvel efnaður: „Ég treysti mér
til að stofna heimili og fara að
búa við sjó en ekki í sveit“.
Það má kenna fjárhagserfiðleikum
mikið um flóttann úr sveitunum,,
Stofnun heimilis í sveit er miklu'
kostnaðarsamari en við sjó. Þetta
er mikilsvert atriði í þessu máli, og
þarf athugunar við og jafnframt úr
lausnar. Það er knýjandi mál nú
á tímum. Ég er siður en svo, að nið-
urníða sveitalífið með þessum hug-
leiðingum. Ég hef trú og vissu um
að það geti blómgast og að það á
að blómgast. Landbúnaðurinn verð-
ur að verða lífvænleg atvinnugrein
sem veitir fjölda manna í borg og
byggð lífsviðurværi. En með þessu
móti verður hann það ekki. Meðan
núverandi ástand helzt hópast unga
fólkið úr sveitinni. Það fer úr vissu
um slæm kjör út i óvissu og er
'hægt að taka hart á því? Er það
ekki saga allra tíma að útþrá búi
i æskunni? Hana langar til að
freista hamingjunnar á hinum stop
ulu miðum atvinnulífsins. Varstu
ekki þannig líka þú, sem kastar í
dag steini að æskunni fyrir „flötta“
hennar úr sveitunum, bjó þér ekki
líka þrá í brjósti til að kanna heim
inn og vinna hann ef þú gætir?
Það er ekki langt í eigin barrn,
farðu þangað; það er reyndar erfið
leið þó hún sé ekki iöng. Skyggnstu
um í hug þinum hvort þér bjó ekki
svipuð þrá í lirjósti og æskumanni
þeim, sem freistar hamingjunnar
fjarri átthögum sínum; reyndu um
leið að gera þér grein fyrir breytt
um aðstæðum og reyndu að skilja
samtíð þína, því það er skilningur,
sem er mikils virði. Því þótt draum
ar æskunnar séu öðruvísi nú en
fyrir einum mamisaldri lmíga þeir
í svipaða átt. Það er ómögulegt, að
æska dagsins í dag, æska ársins
1939, hugsi eins og æska ársins
sautján hundruð og súrkál. Þess-
vegna er það vandamál þessar^
tíma að búa að æskunni til sjávar
log sveita í samræmi við kröfur
þessara tíma.
i Ég hef trú á framtíð æskunnar
í sveitunum, þessvegna harma ég
það, að hún skuli þurfa að flæmast
í burtu, eins og útlagi, og verða að
heiniihslausum öreigum á strætun
borgarinnar — að landflótta æsku
Nóg er þar fj'rir af æskufólki, sem
bíður eftir verki að vinna. Þess-
vegna lilýtur að verða að gera þá
kröfu fyrir hönd sveitaæskimnar að
hún fái möguleika til að lifa sóma-
samlegu lífi, við brjóst þeirrarmóð
ur, sem ól hana.
Það hlýtur því að verða krafa
æskunnar að mega lifa frjálsu Iífi
í sveitum landsins, það frjálsu
og hamingjusömu lífi, að hún telji
það til verðmæta lífsins að mega
vera þar áfram, og byggja upp nýtt
líf, nýja menninguj, í bróðurlegu sam
starfi við stéttarsystkini sín; vinn-
andi, starfandi æsku bæjanna.
Ingvar Björnsson.
Gafli.
tt
Ef Islendfngar hafa nóg fíl hnifs
og sfeeídar, þarf enga fögreglu^
En hvad cr hægí að gcra fyrír vígbúnaðarfé
Hermanns Jónassonar.
Nú þegar rikislögreglufrumvarpið
er aftur kornið á stúfana er ekki
úr vegi að menn geri sér nokkm
grein fyrir því, hvað hún mundi
kosta og jafnframt, hvað hægt yrði
að gera fyrir það, sem varið yrði
til hennar af almannafé. Nú er þaðl
vitað, að Hermann Jónasson heimt-
ar ótakmarkað fé til ríkislögregl-
unnar, svo ekki verðlir vitað hve
gífurlegum fjárhæðium sá kostnaðui
getur komið til með að nema.
En verkamenn og bændur iands-
ins mættu leggja sér nokkur atriðí
á minni.
1. Ríkislögreglan, hvíti herinn á
árunum 1933—34 er talinn hafa kost-
að um hálfa milljón króna.
2. Hvað getur lögregia Hermanns
kostað? Tæplega minna, en vel má
vera að hún verði mikið dýrari.
3. Fvrir þessa upphæð, hálfa millj I
ón króna mætti veita 200 verka- |
mannafjölskyldum viðurværi meiri- |
hluta ársins.
4. Meðal annars gætu þessir menn
ríest fram 700 ha. af mýrunum í
ölvusinu, en þar eru mikil engja-
lönd og jarðhiti á næstu grösum.
5. Ræktun þessi mundi innan fárra
ára geta veitt 350 mönnum lifsskil
yrði til frambúðar á ræktaða land-
inu, ef komið væri þar upp bygg-
ingum..
6. Hvort mundi þarfara? Annars-
vegar að skapa framtíðarskilyrði
fyrir hundruð manna, hinsvegar að
binda skattborgurum landsins aukn
ar byrðar með ríkislögreglu, vopn
aðjri öllum þeim tækjum, sem Her-
manni Jónassyni þykir nauð^ynleg
til þess að sýna vald sitt.
Eitt stuðningsblað ríkisstjórnar-
ár sagði nýlega: „Ef islendingar
hafa nóg til hnífs og skeiðar þarf
enga lögreglu“. En Hermanni Jón-
assyni þykir valdsmannlegra að,
hafa lögregluna, og urn hitt varðar
hann ekki, hvort alþýðan hefur
nokkuð til hnífs eða skeiðar. Hann
vill sýna vald sitt og getu, sem
stjórnmálamanns með vopnuðum
her, en ekki með því að bæta úr
skortinum' í iandinu eðfe reyna það.
Ý •:*
I Flofefeurínn I
.♦. • ♦ ♦ ♦♦♦*«♦ VVWvWV*** ♦
3. og 4. deild Sósíalistaflokks-
ins. Framhaldsfundurinn verður í
kvöld, föstudag, kl. 8y2 í Hafnar-
stræti 21.
’♦♦*•♦♦« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ^* «J*»J*«**«***
Æ» F» R«
V
X
v
Félagar! Munið skemmtikvöld
handavinnuklúbbsins í Hafnarstr.
21 annað kvöld kl. 8.30. Dagskrá-
in auglýst á morgun.
Athugasemd*
Að gefnu tilefni lýsi ég hérmeð
yfir að ég hef ekki skrifað grein,
sem birtist 8. sept. í dagbl. Þjóð-
viljinn, með yfirskrift: „Fréttir frá
verkakonu á Skagaströnd“. Ég vil
taka fram, að í áðurnefndri grein
er að nokkru hallað réttu máli, þó
hiinsvegar séu önnur sannleikanum
samkvæm.
Skagaströind i pktóber 1939
Adda Jónsdóttir.
Tílfeynníng frá Málí og menningu:
Andvöknr
vckja mcirí cftírspurn cn nokkur önnur
bók, scm fclagíð hcfur $cfíð úí.
Nýír fclagsmcnn strcyma að da$lc$a i
tu$atali, Upplagíð af bókínní cr alvcg á
þrotum. Vcrður scnnílcga þegar á morg-
un að hætfa afgrcíðslu til nýrra félags-
manna.
Félagsmcnn eru bcðnír að sækja cín-
tök sin slrax. Andvökur cru afgrcíddar í
Heímskrínglu.Laugaveg 38, Símí 5055.
Hínar vinsælu, sfórfróðlegu bækur
Þorstcins Þorsfcínssonar.
Vcsfmcnn og
Ævíntýríð frá Íslandí tíl
Brasilíu
fást nú aftur hjá bóksölum. I>ar á meðal nokkur eintök handbuud-
in í ágætu bandi.
Eínkar hcnfugar fil jjólagjafa.
Ný bók:
Viðskípfa~ og ásfalífið
í sildinni
kemur úf á morgun.
Sölumenn og söludrengír komí í Hafnarstrætí 16
kl. 10 í fyrra málíö, — Há söluiaun.
Mikki Aús lendir í ævintvrum. 224
Þarna kemur köngurínn. Lengi
Húrra! Og hann er ekki með nei
keniur akandi á flutningavagni og
lifi Músíus kóngur! Húrra! Húrra!
tt yfirlæti, lilessaður kóngurinn,
heldar sjálfur í taumana.
O, þetta gerir hann lilessaður
til að sýna hvað hann er alþýð
legur, hann er eins og einn af
okkur.
Ástkæra þjóðin mín, vinir og
þegnar! Ég fullvissa ykk.ur um,
að ég hef aldrei á ævi minni
verið svona kátur.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllBllllll
I. O. G. T.
iiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii
Nokkrir munir, sem eftir voru á
bazarnum 25. f. m. verða seldir
í G.-T.húsinu í dag kl. 3. Verð
mjög lágt.
Námskeið í meðferð ungbarna
hefst á vegum Rauða-kross íslands
á sunnudaginn kemur kl. 8 síðdeg-
is. Þátttaka ókeypis. Kennslan fer
fram i starfstofu félagsins, Hafnar
si.att’, 5.
í dag er nastsíðastl sðlndagnr i
10. Ilakfci
Happdrntttð.