Þjóðviljinn - 08.12.1939, Blaðsíða 4
Úr'borgtnnt
Næturlæknir: Alfred Gíslason
Brávallagötu 22, sími 3894.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs-apóteki.
Friðrik Hallgrímsson dómkirkju
prestur flytur íþróttaþátt í útvarp
ið í kvöld kl. 21.05.
Iðja, félag verksmiðjufólks, held
ur skemmtifund í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu í kvöld kl. 9. Til
skemmtunar verður meðal annars:
söngur (kvartett), „sjónvarp”
nýtt fyrirbrigði í skemmtunarlífi
bæjarins. Aðgangur kostar kr.
2,50 (kaffi innifalið). Félagar
mega taka með sér gesti.
Sendiherra Dana, Fr. le Sage de
Fontenay, flytur í dag fyrsta fyr-
irlestur sinn af nokkrum er hann
ætlar að flytja hér í vetur á veg-
um Háskólans um trúarbrögð og
menningu Múhameðstrúarmanna.
Sendiherrann er sérfræðingur í
þessum efnum og auk þess kunnur
sagnritari í heimalandi sínu. Fyr-
irlestrarnir verða fluttir á dönsku
og verður sá fyrsti þeirra fluttur
í Oddfellowhúsinu í dag kl. 6 síð-
degis. Öllum er heimill aðgangur,
meðan húsrúm leyfir.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp. .
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Islenzkukennsla, 1. fl.
18.40 Þýzkukennsla, 2. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Vegna stríðsins,; Erindi.
20.30 Útvarpssagan: „Ljósið, sem
hvarf”, eftir Kipling.
21.00 Hljómplötur: Létt lög.
21.05 Strokkvartett útvarpsins: Si
gild smálög.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýn
ir ameríska leynilögreglumynd sem
nefnist „Beztu þakkir mr. Moto”
Aðalhlutvérk leikur Peter Lorre
er hann einn af beztu skapgerðar
leikurum heimsins. — Gamla Bíó
sýnir amerísku kvikmyndina „Ef
eg væri konungur”. Aðalhlutverk-
in leika Ronald Colman, Frances
Dee og Basil Rathbone.
Póstar á morgun. Frá Reykja-
vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-
Reykjahess-, Ölfuss- og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Laugarvatn, Hafn-
arfjörður, Grímsness- og Biskups-
tungnapóstar, Akranes, Álftanes-
póstur.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit
ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, ölf-
uss- og Flóapóstar, Þingvellir
Hafnarfjörður, Rangárvallasýslu-
póstur, Vestur-Skaftafellssýslu-
póstur, Akranes, Álftanespóstur.
Hjúkrunarkvennablaðið. Þriðja |
tölublað þessa árs er nýkomið út. |
Birtist þar allýtarlegar greinar um '
hjúkrunarkvennamótið, hér í sum-
ar, og kvæði, sem orkt eru í tilefni
af mótinu. Auk þess eru í blaðinu ■
ýmsar smærri greinar, er snerta
málefni hjúkrunarkvenna, og frétt
ir. Loks er grein um hjúkrunar-
|)IÓÐViyiNK
fP Ny/ab'io ag
| Beztu þakkír mr. |
l Moio. *
X Amerísk kvikmynd frá Fox,*,|
*»* er sýnir nýjustu klæki og skör-|*
•»* ungsskap hins snjalla leynilög-j’
•»; reglumanns mr. Moto. Aðalhlutjl*
*»• verkið, mr. Moto, leikur •}
♦»’ Peter Lorre.
♦»• Aukamynd:
BLAA FLJÓTIÐ.
•»• stórmerkileg fræðimynd
Kína- :»•
:-K*<-:Mt-x-:**:**x**:f*:*^*x-í**KM.,*:rt:**H*4
v
•»•
I
|
frá •!•
©amlöb'ib %
| Ef ég væri konungur f
T T
•,♦ Storfengleg og spennandi
| söguleg amerísk kvikmynd um *|;
einhvern frægasta ævintýra-
mann veraldarsögunnar,
franska skáldið Francois Vill- *|*
^ on. Aðalhlutverkin leika: |
Ronald Colman,
Frances Dee og •£
4« Basil Rathbone. «
r v
•,♦ Böm innan 12 ára fá ekki að- *j*
§> gang. I
v *
Þíódstjórnín æfl*
ar ad gera fáfæk-
lín$a ad réfflaus-
um þrælum.
FRAMH. AF j.. S!ÐtJ.
draga þannig úr útgjöldum við
skólahaldið.
b. Að sameina fámenn fræðslu-
héruð um einn og sama kennara
þar sem því verður við komið. Enn
fremur er ráðherra heimilt að á-
kveða, að fjölga skuli kennslu-
stundum í íslenzku, tekin upp og
aukin vinnu- og íþróttakennsla.
en minnka að sama skapi kennslu
í öðrum bóklegum fræðigreinum.
15. gr. 1 menntaskólana í Reykja
vík og á Akureyri skal ekki veita
inngöngu yngri nemendum en 15
ára að aldri.
Við inntökupróf í 1. bekk
menntaskólanna skal leggja meg-
ináherzlu á kunnáttu nemendanna
í íslenzku og íslenzkum bókmennt-
um, og skal kennslumálaráðherra
setja um það nánari fyrirmæli í
reglugerð.
16. gr. Ríkisstjórninni er heimilt
að fengnum tillögum háskólaráðs
að ákveða, hve margir nýir nem-
endur skuli á ári hverju fá inntöku
í Háskóla Islands. Ákvörðun þessi
skal miðuð við það, að árlega út-
skrifist svo margir sérfróðir menn
í þeim fræðigreinum, sem þar eru
kenndar, að fullnægt sé þörfum
þjóðarinnar.
Nú æskja fléiri um inngöngu í há
skólann en hæfilegt þykir samkv-
því, sem að framan greinir, og skal
þá ráðherra kveða á í reglugerð.
að fengnum tillögum háskólaráðs
um skilyrði fyrir inngöngu.
Alþín$l á að vcra lcyní-
samkunda.
11. gr. Fresta skal að prenta um-
ræðupart þingtíðindanna fyrir árið
1940.
Það þarf ekki að skrifa langan
eftirmála að þessu skjali,
það er full sönnun þess að þjóð-
stjórnin er í því staðráðin að nota
„blessað stríðið” til að hrifsa til
sín alræðisvald, til þess að innleiða
hér fasistiska stjórnarhætti. Þessa
stjórnarhættti á svo að tryggja
með því að koma á öflugum ríkis-
her og beita kúgun og ofbeldi við
hvern þahn mann og hvern þann
flokk, hvert það félag og hvert það
blað, sem leitast við að hreyfa and
mælum.
Ennþá er tími til að hindra þjóð
stjórnaríhaldið” á þess svívirðilegu
braut. Samtök fjöldans eiga þann
mátt sem með þarf sé honum beitt.
kvennabústaðinn sem reistur var í
sumar á Vífilsstöðum.
Fínnlandsmálín,
FRH. AF 1. SIÐU
inn járnbrautarstöðina Kiviniemi á
-Kexholm-járnbrautinni, brautar-
spottann Korpioja á hliðarbraut-
inni til Viborg, þorpið Valkjarvi
járnbrautarstöðvarnar Lounatioki
og Perkiarvi á Viborg-járnbraut-
inni, stöðvarnar Ino og Mestrjarvi
og virkið Ino við járnbrautarlínu
strandhéraðanna, og ennfremur
þorpið Njannilja, á strönd Kyrjála
botns (Finnska flóans), níu km.
vestur af Ino-virkinu. Vegna óhag-
stæðra veðurskilyrða voru aðeins
farin smávegis könnunarflug.
Samkvæmt fréttum frá Moskva
var haldinn fjölmennur borgara-
fundur í Petsamo 4. des., og þar
samþykkt ályktun þar sem látin
var í ljós hollusta við hina nýju
alþýðustjórn Kuusinens og verka-
menn og hermenn í þeim héruðum
sem Ryti-stjórnin ræður yfir,
hvattir til að gera uppreisn gegn
stjórninni. Ennfremur var skorað
á verkamenn og bændur að ganga
í hinn nýstofnaða alþýðuher.
Havas-fréttastofan hefur breytt
út fregn um „árás finnskra flug-
véla á Múrmansk, og hafi^kki
færri en sextíu rússneskar flugvél-
ar eyðilagst í árásinni”. Foringja-
ráð Leningrad-hemaðarsvæðis lýs-
ir yfir því, að fregn þessi sé tilbún
ingur frá rótum, þar sem engin
flugárás hafi verið gerð á Múr-
mansk.
Sundmóf S, R, R#
Sundmót S. R. R. fór fram í
Sundhöllinni í gærkvöld. Var sett
met í 3X100 m. boðsundi, af A-liði
Ægis. B-lið Ægis og A-lið Ármanns
synti einnig undir gamla metinu.
Nánari fréttir af mótinu verða að
bíða til morguns vegna þrengsla.
Þegar tóbakið kom fyrst til Is-
lands er sagt að notkun þess hafi
verið eingöngu reykingar. Þetta
þóttl mörgum „illur siður ogund-
arlegur“ og var ma'rgt gert til þess
að stöðva útbreiðslu reykinganna.
Meðal annars var sagt að kölski
sjálfur hefði fyrstur byrjað á reyk-
ingunum, vondir menn hermt það
eftir honum. Kveðskapur hefur ver-
ið til um þetta og eru þessar hend
xngar þar úr:
Staut í kjafti hafði haim,
upp úr honum reykur rann
f'étt í loftið mitt.
Óðum sást í Indíum
með eftirdæmið sitt.
EDNA FERBER:
35.
SYONA STOR ...!
Snemma í marz var liann íarinn að lala góða.ensku,
málfræðislega rétt og talsvert íágað. Hann var orðinn
leikinn i ölluin einföldum reikningi. Um miðjan marz
átli kennslan að hætta. iJá lióíst vinnan fyrir alvöru.
nætur jafnt og daga. Selína reyndi að hugsa ekki til þess
tíma, þegar kennslan hætti. Hún aftók að hugsa um
nokkuð lengra fram í timann én til apríls.
Kvöld eilt, seinl í febrúar, lann Selína að hún var að
reyna að verjasl einhverju sem á hana slríddi- Hún var
að reyna að hafa augun af einhverju, og henni varð ljóst
að hún var að reyna að horla ekki á hendurnar hans.
Hana langaði óstjórnlega Lil að snerta þær. Hana langaði
til að finna þær í kyrkingartaki á hálsi sínum. Hana lang-
aði lil að þrysta vörum sínum að handarbakinu, og
strjúlca þeim eftir því, hægan, liægan, ástúðlega. Hún
varð dauðhrædd og hugsaði með sjálfri sér: „Eg er að
verða brjáluð. Eg er að missa alla sljórn á mér. Það
hlýtur eitlhvað að vera að mér. Hvernig ætli ég sé í fram-
an? Eg hlýt að vera undarleg á svipinn”.
Hún sagði eitthvað svo aö hann leit upp. Augnaráð
hans var milt oog rólegt. Pær sáust þó ekki á •henni þess-
ar þokkalegu hugrenningar. Hún gætti þess að lita ekki
upp úi- bólcinni. Hálfníu skellti hún bókinni aftur fyrir-
varalaust. „Æ, ég er orðin þreytt. Pað er líklega vor-
þveytan”. Hún brosti dálítið óeðlilega. Hann stóð upp
og teygði úr sér, tevgði stóru handleggina hátt yfir
höfuðið. Pað fór hrollur um Selínu.
„Eftir tvær vikur hættum við þessu. Finnst Jxér að ég
hafi staðið mig sæmifega?”
„Pú hefur staðið þig ágætlega”, sagði Selína blájl
áfram. Hún var dauðþreytt.
FyrsLu vikuna í marz var hann veikur og kom ekki.
Hann þjáðist aí einhverskonar gigt. Faðir hans Jóhannes
gamli DeJong, hafði JxjáðsL af henni líka. PaðTöm af
því að slanda sífell í vatni. sögðu bændurnir, Jxað fór
verr með mann en allt annað. Selína gal nú helgað Roelf
kvöldin, og liann varð í sjöunda himni. Hún fór að ham- •
ast að sauma og lesa, rauk í að hjálpa Maarlje við hús-
vcrkin, og henni lcið betur Iægar hún var komin á kaf
í vinnu. Iiún sneið upp og saumaði gamlan kjól, rifjaði
upp mál, skrifaði nokkur bréf, — meira að segja lil ann-
arrar skorpnuðu frænkunnar í Vermont. Hún var hætt
að skrifa Júlíu Hempel, hafði frétt- að hún væri i þann
veg að giftast manni frá Kansas, er Arnold héti. Júlía
hafði aldrei skrifað. Svona leið fyrsta vikan i marz. Hann
kom eklci. Heldur ekki næsta þriðjudag né fimmtudag.
Eftir harða barátlu við sjálfa sig afréð Selína að eiga
leið fram hjá bænum lians eftlr skóla á fimmtudaginn
en flýtti sér eins og henni bráðlægi á. Fyrirleit sjálfa sig
fyrir þetta, en fann Ijó til beizkjublandinnar fullnægju
í því að forðast að Jíta heim að húsinu þegar hún gekk
franihjá.
Hún var rugluð og lirædd. Alla vilcuna höfðu undar-
legar tilfinningar ásótt lxana. Stundum fannst henni hún
ætla að lcafna og á. eftir varð Jiún máttlaus og tóm, eins
g lnin væri orðin Jxeinlaus og blóðlaus. Stundum fannst
'j i e> ni hún finna lil lílcamlegs sársauka. Hún var vmist
eirðarlaus eða óeðlilega róleg. Ymist rótaðisl hún í vinnu
eða sat auðum höndum. Það var allt vorinu að lcenna.
sagði Maartje. Selína vonaði af alhug, að hún væri ekki að
verða veik. Hún liafði aldrei lcomizt i neilt Jxessu líkt.
Hana langáði mest til að gráta. í skólanum var hún svo
tiltektarsöm að börnin rriáttu elcki æmta.
Iuuigardaginn 1 1. apríl kom hann um sjöleytið. Klaas,
Maartje og Roelf voru farin á samlcomu á Low Prairie
svo eftir voru í húsinu Selína, telpurnar og Jalcob. Hún
liafði lofað að baka handa þeim lcökur eins og fína fólk-
ið í borginni horðaði, og var að halca þegar bankað var.
Blóðið sté henni lil höfuc’s svo að henni sortnaði snöggv-
ast lyrir augum. Hann kom inn. Og hún náði sér slrax,
varð róleg og eðlileg, sló upp á spaugi. „Komið þér sælir,
mister DeJong! Hvernig líður yður? Gerið þér svo vel
að fá yður sæti. Pað hefur ekki verið kveilct upp í slof-
unni, svo við verðum að lála okkur nægja eldhúsið.
t