Þjóðviljinn - 22.12.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.12.1939, Qupperneq 1
IV. ARGANGUR. FÖSTUDAGINN 22. DES. 1939 295. TÖLUBLAÐ llerlup áfengisdfsniunuin lohau? Yfirgtiðefandí meíríhlufí kjósenda í öllum]kaupstðð~ um landsins og í mörgum kaupfúnum krefsf þess ad áfengísúfsölunum sé lokad meðan sfrídíd sfendur yfír Áskorun frá um 20 þúsund hjósendum. Sovéthermenn. LL. Lítið um bardaga. Vefrarhörkur híndra hernaðaraðgerðír í Fínnlandí EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ Hemaðartilkynning foringjaráðs Leningrad-hernaðarsvæðis „Hinn 20. des. urðu á öllum víg stöðvum skærur milli könnunar- flokka. Á nokkrum stöðum, eink- um á Kyrjálaeiði var haldið uppi ákafri stórskotahríð. Sovétflugvél ar fóru nokkur könnunarflug”. Samkvæmt finnskum fregnum gerðu sovétflugvélar 1 dag loftá- rásir á Helsinki, Tammerfors og Abo, og vörpuðu niður allmörgum sprengjum. Ennnfremur segja Finnar að sovéther hafi gert áköf áhlaup á varnarvirkin á Kyrjála- eiði, en verið hraktir til baka við mikið mannfall og tap á hergögn- um. Viðurkennt er að finnski her- inn sé á undanhaldi á nyrztu víg- stöðvunum, en við Sala hefðu Finn ar unnið sigur í stórorustu, og tek ið mikið herfang. Frosthörkur eru nú miklar í Finnlandi og draga þær úr hemað- araðgerðum. Þorlr valdaklikan að Iðta blrta relknlnga Kvetdðlts Þíngmcnn Sósialísfaflokksíns flyfja frumvarp fil laga um bírfíngu efnahagsrcíknínga. lúngrnenn SósíalisíafloUksins í neðri deild, Einar og Isieifur, flytja frumvarp um birtingu efnahagsreikninga. Mælir það svo fyr- ir að þau fyrirtæki, sem liafa að láni meira en 150 þús. kr. skuli birta efnahagsreikninga sína árlega. Er það samhljóða frumvarpi sem Framsóknarmenn fluttu fyrir ári síðan, en dagaði þá uppi, af því Landsbankastjórnin lagðist á móti því og þingmenn hlýddu að vanda fyrirsldpunum úr þeirri átt. Þetta fruinvarp Sósíalistallokks- ins liefur nú verið samþykkt til 2. umræðu og nefndar og er því vaíalaust ætlað að sofna þar. Niðnrjöfnunarnefiid fær lannahækknn S! Sósíalisfar krefjasf þess að afvínnubófavinnunní verdí haldíd áfram effír áramófín með sa ma fjölda Framsögu um málið hafði Einar Olgeirsson. Sýndi hann fram á hvernig Landsbankavaldið hefði stöðvað þetta þarfa frumv. síðast af því það óttaðist að ef það yrði að lögum, þá kæmi í ljós fúinn og rotnunin, sem Landsbankinn held- ur verndarhendh sinni yfir í ís- lenzku atvinnulífi. Hefði Fram- sókn beygt sig svo fullkomlega fyrir boði bankaklíkunnar að hún hefði ekki síðan þorað að láta á þeirri ósk fólksins bæra að sjá efnahagsreikninga hinna skuld ugu fyrirtækja. Nú væri hinsvegar meiri þörf en nokkru sinni fyrr á að þjóðin fylgdist með hvað rekstri þeirra fyrirtækja líður, sem þjóðin tekur áhættuna af með því að lána þeim rekstursfé. Það hefðu verið lagðar svo þungar álögur á þjóðina til að halda þessum fyrirtækjum uppi bæði með gengislækkuninni og skattfrelsi togarafélaganna, að þjóðin ætti fyllsta rétt á að fá að vito hvað efnahag þessara félaga líður. Og það væri því meiri á- stæða fyrir þjóðina til að gera þessar kröfur, þar sem tveir þeir flokkar, sem áður hefðu heimtað bitingu efnahagsreikninga, hefðu nú myndað stjóm með skuldakóng unum, til að hilma yfir skuldasúp- una og láta þjóðina borga hana En eins og vænta mátti fengust Framsóknar- og Alþýðufiokks- menn ekki til að ræða fmmvarp þetta. Þeir vilja kæfa það í þögn-" inni, eins og þeir vilja að þögnin geymi allt Kveldúlfssvindlið, allt Landsbankahneykslið, alla samá- byrgð valdhafanna um þá stjóm- málaspillingu, sem af hvoru- tveggja stafar. — Landsbanka- og Kveldúlfsvaldið hefur nú síðan á Eins og kunnugt er, haía ternpl- arar beitt sér fyrir því að safna undirskriftum um að loka áfengis- útsölum meðan á stríðinu stendur. Askorunin var á þessa leið; „Sökum ríkjandi dýrtíðar, vöru- skorts og skömmtunar á hel/.tu lífsnauðsynjum, og með því að enn er ekki lögfestur réttur kjósenda til að ráða því hvort áfengissala skuli leyfð í (nafn staðarins), þá skorum vér undirritaðir kjósendur á Alþingi og ríkisstjórn að stöðva nú þegar áfengisútsölu í (nafn staðarins) og gildi sú stöðvun meðah stríðið stendur”. Leitað var undirskrifta í eftir- töldum stöðum og með þeim ár- angri, sem hér segir: Kveldúlfsmálaráðlierrann er því mótfallinn að vitnist um meðferð Thorsaranna á almannafé þinginu 1938 svínbeygt svo Fram- sóknar- og Alþýðuflokks-þing- mennina, að þeir þora nú engum mótmælum að hreyfa. En því skarpar verður nú al- þýðan um allt land að hreyfa mót- mælum gegn því hneyksli, sem gagnsýrir alla íslenzka pólitík, þvi hneyksli að skuldir Kveldúlfs skuli . marka st jórnarstefnu ráðandi flokkanna á íslandi. Reykjavík um 13000 Hafnarfjörður 1531 Vestmannaeyjar 1395 Isafjörður um 1100 Siglufjörður um 1100 Akureyri 2016 Seyðisfjörður 25« Akranes 520 Keflavík 426 Garður 144 Sandgerði 115 Grindavik 211 Vík í Mýrdal e 122 Stokkseyri 191 Samtals um 22129 Árangurinn af þessum undir- skriftasöfnunum hefur orðið sá, að mörgum sinnum fleiri kjósend- ur heldur en nokkurn gat órað fyrir, krefjast þess að áfengisút- sölunum sé lokað. Eins og gefur að skilja náðist ekki til allra kjós- enda á þessum stöðum, og urðu víða margir útundan, en yfirleitt má segja að um 90% af öllum þeim, sem náðist til, hafi skrifað undir. Templarar hafa sýnt mikinn dugnað og tryggð við sinn góða Á bæjarstjómarfundi í gær lá fyrir beiðni frá þeim, sem starfa i niðurjöfnunarnefnd, um hækkun á launum þeirra fyrir þessi störf. Laun þeirra hafa hingað til verið kr. 2520 nema formanns, sem er skattstjóri ---hann hefur fengið kr. 3650. Hækkun sú sem nefndar- menn fara fram á er kr. 500 og samþykkti bæjarstjórn hana til handa öllum — einnig formanni. Töldu sumir bæjarfulltrúar störf þessara manna mjög sæmi- lega launuð þó ekki væri hækkað við þá, enda vafasamt hvort hækk unin vaeri heimil samkvæmt ákvæð um gengisskráningarlaganna frá 4. apríl s.l. Það er ekki kunnugt að nefnd- armenn, sem allir eru á launum annársstaðar, missi nokkuð af þeim vegna þessara nefndarstarfa og virðist því ekki samræmi í því að hækka þessar aukatekjur þeirra meðan öllum öðrum er bann að að hæklca laun sín og sekt ligg- ur við ef út af er brugðið, jafnvel þótt svo stæði á að atvinnurekandi málstað í þessari undirskriftasöfn- un. Þeir eiga skilið þakkir alþjóð- ar, og þess er að vænta að lýðræð- ið gildi og vilji templara og ann- arra bindindisvina verði fram- kvæmdur, — áfengisútsölunum lokað, Vcrklýðsfclag Bor$arncss mó!~ mælír ríkíslö§- rc$lu, Á fundi, sem Verkalýðsfélag Borgarness hélt sunnudaginn 17. þ. m. voru samþykkt mótmæli gegn ríkislögreglufrumvarpi Her- manns Jónassonar og skorað á Al- þingi að fella frumvarpið. Enn- fremur samþykkti fundurinn að félagið ítrekaði áskorun sína til þingsins um það, að gengislækk- unarlögunum frá 4. apríl s. 1. yrði nú þegar breytt þannig að verka- lýðsfélögin fengju óskert frelsi til þess að hækka kaupgjaldið í sam- ræmi við vaxandi dýrtíð. væri fús til að hækka laun starfs- manna sinna. Ársæll Sigurðsson gerði fyrir- spurn til borgarstjóra um hvort nokkuð væri ákveðið um framhald atvinnubótavinnu eftir nýárið. Borgarstjóri kvað enga ákvörð- un hafa verið tekna, en að útlit væri fyrir að hennar væri full þörf. Lagði Ársæll þá fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að lialda áfram at- vinnubótavinnu eftir nýárið fyrst um sinn, með sömu tölu verka- manna og nú vinnur í þeirri vinnu”. Tillögunni var vísað til bæjar- ráðs. Loks var samþykkt gjaldskrá fyrir hitaveituna frá Þvottalaug- unum. Fyrir fundinum lá beiðni frá Starfsmannafélagi Reykjavíkur um það að sótt verði um viður- kenningu Tryggingarstofnunar rík Framh. á 4. síðu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.