Þjóðviljinn - 31.12.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1939, Blaðsíða 1
IV. AKOANCíUK. Si .NM OAGtK 31. DES. 1989 301. TÖLUBLAD *, li> 1 ’ • ****** *" I*íódvíl|inn ó Jwr öll- um Icscndum M'mun GLEDILEGS NÝÁRS og' þahbíir þeím fyrír áriö, scin cr að lída- Orustiiskip, Brezkt orusf uskíp verður fyr- ir tundurskeyií frá þýzkum kafbát nálægt Skotlandí Linkaskkyti til þjóömij Þýzka yHrhei'stjórnJn lllkynnir > tlas að |»ý/kar kafbálur liali Mcotið tundurskeyti « onskt or- Ostaskip söniu tcgnndar oi* .Qnrrn tlizaboth”, vestur al' .Skotlands- Mröndum. Brezka flotamálaráðunejiid lief- Ur viðurkennt að enskt orustuskip hafi ■ orðið fyrir tundurskeyti. en ekki skemmzt meira cn svo, að það hafi komizt hjálparlaust tit hafnar. Fjórii' menn fórust.og fimm sœrðist hættulega. Tíðindalítið cr enn á Vesturvíg- stöðvunum, en im hefur undan- fai'na. daga verið nokkuð um skærur könnunarHokka. Einnig hefur lcomið til noickurra átaka í lofti, milli franskra og þýzkra ái'ásarflngvéla. Þjódsfjórnarklíkdn á Alþíngf refear háskólafcensiiíruiujiii Allr.iargir af lcennurum Háskól- hns geiðust svo djarfir að mót- hiæla því að Jónas fengi alræðis- vald yfir styrkveitingum til skálda °g listamanna. Um þetta efni fckrifuðu þeir Alþingi bréf, sern frá vai' skýrt liér í blaðinu i gær! Fyrir þinginu lá tillaga um að vpita 20 kr. til þesa að reisa íbííð- ir fyrir háskólokennara. Talið viir iiklegt að jiessi tillaga yrði s5rnþykkt. En cftir að Alþingi hafði borizt áö'urgreint bréf. tal- •’tði Jónas \*ið þjóna sína, og sjá r>;amlagið til bústaða fyrir há- skóla.kennára var fellt. Mikið er hið andlega frelsi á Is- 'andi árið 1030. Tiðffidaliiíd frá víg- stödvunum í Fínnlandí í síóustu liernaðartilkynpingii foringjaráðs Leníngrad-hernaðar- avæðis segii', að 29. des. hafi eng- ar þýðingarniiklar hernaðarað- gerðir farið fram á vígstöðvunum íí Finnlandi, en þennan dag hafi sovétflugvélar allviða geid loftá- rásir á staði sem hafa mikla hern- aðarþýðixigu með góðum árangri Eistneska stjórnin hefur harð- lega mótmælt árás finnskra flug- véla á eistnezka eyju í Kyrjála- botni er gerð var fyrir nokkrum dögum. Finnsku flugvélarnar vörpuðu niður 9 sprengjum og eyðUögðu m. a. vita á eyjunni Samfevæml fjárlö§um 1939 var afvínnubótafé rífcís o$ bæja ein og hálf milljón bróna lónas fær alrædísvald yfir sfyrkjum fíl f skálda o$ lístamanna Sjómcnn fá enga verðuppbót á síldínní Fjáriögin voi'u afgreidd í gærkveidi. I*au inunu vera hin hæstu l'járlög, sem Alþingi Iiefur afgreitt. EkJki hefur verið gerð hin allra niinnsta tilnum iil sparnaðar á háiaun og bitlinguiu. llinsve.gar ! að því stefnt að draga stóriega úr atvinuubótnm og fullkomna '• liina audlegu kúgun undir íórnsfu Jónasar Jónssonar. i liið eina, si'iu virtist vahla þiitgmimnum nokkurra eríiðleika í 1 sambandi við afgreiðslu fjárlaganna var tillaga Finns Jónssonar um að síldarverksmiðjur ríkisins skvldu borga 1,50 verðuppbót á livert mál síldar. Tilluga l'inns var fraiuborin, sem breytingartillaga við tillögu frá f.jáiveltingarnef'id nm að vcrksiniðjurnar skyldu lána fé til i egagerðar á Sigluljarðarskarði. lýjárvcitinganefnd tók tili. s:na til halca á síðustu stnndii til þess að tillaga Þinns kæmi ekhi til atlcvæða. l’.iaar Olgeirsson tólc J»á tiliögu ncfndarinnar upp Fo 'i þá fál niilcið á þingnienn og bað Ólal'ur Thors urti i'undarhlé. [' 10 minútur. I»að slóð í nær 2 kl-d. \ð Jiví loknu gekk Haraldur í fiirselastól, og úrsiiurðaði að að.v'tilJiigUna gieti ekki komið til at- icvteða, og væri hreytingartiilagan J>ar með úr siigunni. Nánari fregnir af afgrclðsiu fjáriaganna verða annars að bíða uæsta blaðs. , Afvínnubófoféð raun- verulegci lækkad úir s\ tniijón i 2 tníljón Eins og kunnugt er hefur það verið skylda bæjarfélag'sins að leggja fram tvær krónur til atvinnubóta gegn hverri einni nr.r. ríkið hefur lagt fram. Á fjár- lögum ársins 1939 voru ætlaðar r00 þús. kr. til atvinnubúla, það þýddi að tii atvinnubóta var raun- verulegu áætlað 1 Vj milljón króna Þingmenn Sóssalistaílokksins lögöu til að á fjárlögum fyrir 1940 yrðu áætlaðar 750 þús. kr. til at- -. iavvubóta, og bælr væru skyldir s ð leggja fram á móti því í sömu hlutföllum og áður. hel'ðu því framlög til atvinnubóta, samkv llliögum þeirra orðið 2 milljónir O" 250 Jiús, alls. Ai'tr.rhuldið sam- elnaðist um að fella þessa tillögu og elcki nóg með það, sameinaðist einnig um að fella niður allar hvaoir á hendur bæjarfélaginu um ^rámlög gegn ríkisframlaginu, hannig að nú eru ætlaðar til at- vinnnijótii. klipptar og skornar 500 þús. lcr. i stað 1 ’ - milljónar áður Nöfn þeirra þinginaíma, sem i'ð J'.essu stóðu eru: Ásgeir Ásgeirsson, Bergur Jóivs- son, Bernhard Stefánsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Snæbjörnsson Einar Árnason, Emil .Tónsson, Ev- steinn Jónsson, Helgi Jónasson. Ingvar Pilmason. Jón tvarsson .Tón Pálmason, Jónas Jónsson. JÖr undur Brynjólfsson, Ölafur Thors Páll Hermannsson. Páll Zóphoni- asson. Pálmi Hannesson. Pétnr Ofresen. Sigurður Hlíðar. Slgurð- ur Kristjánsson. Sigurjón Á. Öl- pVen Skúli Guðmundsson. Stein- grimur Steinþórsson, Sveinbjörn Högnason, borsteinn Þorsteinsson Ennfi’emur var samþykkt að verja 100 þús. kr. af atvinnubóta- fénu tii Krýsuvikurvegar, og er þannig fulltryggt að ekkert fram- lag kæmi annarsstaðar fiá móti þeim 100 þúsundum. 1 sem fæstum orðum sagt er þessi afgreiðsla at- vinnubótafjárins einn öflugasti Hðurirm í Ixúrri hungurárás, sem Alþing! er nú að gera á íslenzkum vet'kalýð, enda svo til ætlazt að nefndin sæia. sem á að sjá um að flytja þá, sem eklci geta séð fyrir f,ér sjálfir upp í sveit hafi eitthvað að gera. Ef hrælarnir skyldu dirfast að sýnn mótjiróa, þá er til ríkislög- reglu, sem flytja má hveri á iand scm vill, og búin hvaða vopnum sem vill, til þess að kenna slíkum dónum að lifa. Þetta er nýjárs- kveðja Alþingis til handa verka- lýðnum. Manncrhcímlínnn varín Baráttan um Mannerheimlínuna vakti séi-staka athygli í sambandi a ið aUvvæðagíeiðsluna um fjárlög- in. En það nai'n hefur Jónas, acm kunnugt ei', valið þeirri hörðu cleilu, sem staðið liefur innan þingsins, um það, hvo.rt veita skyldi honum, eða eins ög það heltir í orði kveðnu íleuntaiyáia- ráð, alræðisvald yfir öilu Jiví fé sem rikið ver tii hess að styrkj'v skáld og listamenn. Vilmundur Jónsson, Pétur Halldórsson og Magnús Gíslason háru fram til- lögu um að fela þetta sérstakri þingkjörinni nefnd. Tillaga þesoi rtefndi að þvi að liindra Jónas •Tónsson í því andlegn einræðís- br”1*.i. sem þ-'nn heau' lagt. mcgin ?!nn-’.l á h.rið og var auðvitað til stórfelldra bóta. Jónas réði at- kvæðum allra Framsóknarmanna nema Helga Jónassonar og Páls Zophóníassonar, Steingrímur Steiw Jwrsson og Sveinbjörn Högnason Jwrðu livorki að hlýða sannfær- ingu sinni né Jónasi, þeir sátu hjá Ennfremur réði Jónas atkvæði ól- afs Thórs og hans nánustu fylgi- fiska, og Emil Jónsson galt sín torfalög fyrir vitamálastjóraem- bættið og greiddi atkvæði, eins og samviskan bauð honum með Jónasi. Niðurstaðan af þessu v.arð sú að russar réðu yfir 21 atkvæði, en Mannerheim 22. Með lússum voru þingmenn Sósíalistaflokksins, Al- þýðuflokksins að undanskild- um Emil, ' hinir tVeir fyrr- nefndu Fi'amsóknarmenn og fxii- margir liinna frjáislyndari Sjálf- stæðismanna. Þeir sögðu já við til lögu Vilmundar. Nöfn þeirra eru: Haraldur Guðmundsson, Áriii Jónsson, Ásgeir Ásgeirssou Bjarni Snæbjörnsson, Brynjólfiu' Bjarnason, Einar Olgeirsson, Er- lendur Þorsteinsson, Finnur Jóns- son, Garðar Þorstcinsson, Gísli Sveinson, Helgi Jónasson, Héðínn Valdimfirsson, Isleifur Högnason. Jakob Möller, Magnús G’stason Magniús Jónsson, Páll Zophónlas- son, Pétur Halldórsson, Sigurður Hliðar, Sigurjón Á. ölafsson. Vll- mundur Jónsson. Verjendur Mannerheimlínunnar sögðu nei, við tillöguimi, sani- kvæmt sklpur. hershöfðingjans Nöfn þeirra cru: Bergur Jónsson Benihard Stefánsson, Bjarni ás- geirsson, Bjarni Bjamason, Ein- ar Amason, Emil Jónsson, Ey- steinn Jónsson, Hermann Jónas- son, Ingvar Pálmason, Jónas Jóns- son (foringinn) .Törundur Brynj- ólfsson, ólafur Thors, Páll Her- j mannsson, Pálmi Hannesson, Pél- ! ur Ottesen, Skúli Guðmundsson I Rtefán Rtefánsson. Thór Tliórs í Þorst. Briem. Þorst. Þorsteinsson Fimm þingTnenn sáu sér ekki fært að taka jiátt i oruslunni, mun þcim hafa þótt hvorttvcggja lcnst- urinn slæmur, nð berjast með Mannerheim eða rússum. Nöfn þeh’ra eru Eirikur Einai-sson, Jó- : hann Jósefsson. Sigurður Kristj- nnsson. Steingrimur Steinþórsson oít Bveinbjöm Högnason. | Einn þingmanna, GLsli Guð- ; múndsson var fjarverandi sökum vanheilsu. ! Með afgreiðslu Jæssa máls hef- ur verið stigið eitt herfilegasta r ftnrhaldsspor á Alþingi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.