Þjóðviljinn - 31.12.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1939, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 31. desember 1939 ÞJÓÐVILJINN þiðmnuiNN Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar • Olgeirsson. 4 Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjóma rskrifstofur: Aust- urstræti 12 (1. hæð). Símar 2184 og 2270. Afg^eidsla og auglýsingaskrif- stota: Austurstræti 12 (1, hæð) sími 2184. Askr iftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr, i 2.51. Annarsstaðar á land- inu kr.1,75. l^íáusasölu-10 aura t'ntakið. Víkmgsirrent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Annadhvoff — cda Það er heimsstríð, segja mertn. Skelfing og undur einkenna radd- blæinn. Að hugsa sér, kristnir menn síðaðar þjóðir berast á banaspjót- um; hvílík firra, hvíllk undur. Jí pannig hugsa menn og, tala. Menn hugsa eins og böm, tala eins og börn og breyta eins og böm. Er það ef til vill fyrst núna á því herrans ári 1939, að það geis- ar stríð, já meira að segja heims- stríð? Við skulum renna huganum yfir nokkur síðustu ár. — Abessinía, Spánn, Austurríki, Tékkóslóvakía, Kina, Albanía. — Þessi nöfn renna fyrir á ■ tjaldi endurminninganna, með leifturhraða. Yopnabrak og yábrestir heyrast, undir svella og blóð flýtuv í stríðvun straumunv; það er stríð, stríð, sem huridnið milljóna manna taka þátt í. 1939 bættust nokkrar milljónir i hop' hinna stríðandi lýða. Þessar milljón ir eru nær okkur en Kínverjar og Aþessiníumenn, það er allt og sumt, sem • geízt hefur og svo segjunt við með viðbjóði og undmn: ,það er komið heimsstríð. Það var einu sinni maður; hann langaði, til að eignast peninga, mikla peninga. Hann sá menn allt i kring um sig, þeir sóttu lífsfrany færi sitt í skaut náttúmn-nar. Þessa menn var hægt að nota til þess að mala gull, til þess að láta þá útvega hina þráðu peninga. Og maðurinn keypti vömr af súmum og seldi hinum. Hann keýpti við vægu' verði, en seldi við okurverði, það var leiðin til þess að eignast pen- inga. En söguhétjan okkar vildi meiri peninga. Hann varði pening- unum, sem haun græddi á verzlun inni til þess að reisa verksmiðjur og smíða skip.. Hann keypti menn til þess að vmna í verksmiðjunum og sigla á skipunum. Hann keyptr vinnuna fyrir lítið verð, hann seldi framleiðsluna fyrir gott verð, þann ig' jókst og margfaldaðist auður hans. Hami varð einn af máttarstólp um þjóðfélagsins. 1 kringum höll hans myndaðist stór bær. Margir voru þar fátækir, margir dóu þal fyrir aldur fram úr skorti, skorti á fötum, skorti á fæði, skorti á húsnæði. Margir voru þeir í þess- um bæ, sem ekkí fengu áð vinna hversu fast, sem þeir sóttu það. Að sama skapi, sem þessum fá_ tæku mönnum fjölgaði, fjölgaði og wiáttarstólpúnum, mönnunum, sem ayi í • m Landsamband ísl.stéttarfélaga óskar íslenzkri alþýdu Gleðílcgs nýárs I Æskulýdsfylkíngín óskar öllum meðlímum sínum •' > /■...-•/ f .» • •<. og velunnurum • ,, ; : r:. v.. . $ledlle$s nýárs og þakkar þeím fyrír híd líðna Sambandsstjórnín lifðu , til þess að græða peninga. En nú, var úr vöndu að ráða. Hinir snauðu gerðust óánægðir, þeir voru ósvifnir, heimtuðu að fá að lifa, og máttarstólparnir sáu ekki lætur en að þeir yrðíú að láta þá lifa. Einhverjir urðu að fara á sjóinn, einhverjir urðu að vinna i verksmiðjunum, einhverjir urðo að tnala guilið, arinars var ekkihægtað verða ríkur. Það voru menn í f jarlægum lönd um, á fjarlægum stöðmn, sem hægt var að leiða að Gróttakvörn, og láta þá mala gull, gull, meira gúll. Ef til vill voru þeir austur á Ind- landi, ef til vill suður í Afriku, það skiptir engu máli hvar þeir voru. Það var hægt að«nota öreig- . ana heima til þess að drepa súma þeirra og gera hina að þrælum, enn þá aumari þrælum en þeim, seni voru notaðir til þess að Ieggja á okið. Það var þó alitaf munur, að vera þrséll rrieðal þjóðar, sem átti þrælia í öðrum Iðndurn. Þann-. ig er saga hinna stríðandi lýða, bar átta um auð, völd og yfirdrottnun Þannig er saga auðvaldsþjóðfélags ins strið og aftur stríð, .og svo halda .xnenn . pfö .þáð *s$.»oit|hvert nýtt fyrirbrigði, að árið 1939 sé háð heimsstríð. En við skulum nú ségja það al- veg umbúða og undamdráttarlaust, að meðan það þjóðskipulag helzt, sem leyfir að maður ræni ínann, að einn sé fátækur og annar ríkur, að eins dauði sé annars lif, ])á geisar strið, og aftur stríð, það er eins víst eins og tveir og tveir eru fjórir. Friður milli einstaklinga friður milli stétta, friður milli þjóða, innan vébanda auðvaldsskipulagsins er beinlínis brot á náttúrulögmáli en ófriður sjálft lögmál auð- valdsskipulagáins. Svo eru ínenn undrandi yfir því, að sfríð skuli geisa árið 1939. Sannarlega væri það miklu meira undrunarefni, ef það ríkti friður. En þjóðskipulag ófriðarins, þjóð skipulag auðvaldsins er komið að fótum fram. Það er búið að gjör- nýta arðránsmöguleikana, þeim þjóð upj og einsj aUingum fækkar . riú óðuin, sem leiddar verða að Grótta kvörn auðvaldsins. Það verður æ erfiðaráí og erfiðara að afstýra þrælauppreisninni í héímalandinu, íneð þvi að telja þeim trú um að þeir ráði öðrum ennþá aumari þrælum í öðru laridi. Þessvegna er sá tími kominn að „máttarstólpar þjóðfélagsins“ geta ekki haldið völd uiin nema með því að svipta sína heimaþræla því skynfrelsi, er þeir til þeSsa liafn nótið, þessvegna er gripið iil fasisma r eirrnj og annárri mynd. Hérna á íslandi kemur hann fram í „höggormslíki“ og höggorm urinn boðar sveitarflutning, átthaga fjötra, ríkisher, bann ’.við að ganga í skóla, bann við að nema erlendar tungur. Sumt af þessu hefur hann framkvæmt, suint kemur síðar ef „höggormuriniT' fær að ráða. En það er liægt að taka völdin af „höggorminum“. Það er hægt að skapa samvinnu-.í stað samkeppni, sameign í stað séreigna, frið og bræðralag í slað ófriðar og haturs. (Jað er hægt að setja sósíalismia í stað kapital- isma. En gerúm okkur ljóst, að orðin bæði og eru ekki nothæf í þessu sambandi, hér gildir annaðhvort eða, annaðhvort ert þú liðsmaður sósíalisinans eða aridslíéðingur lians. Á árinu, sem,* í dag. er liðið í „alrl- anná skaut“ liafíi inargir valið, á árinu, .sem byrjar á morgun munu enn flairi velja. Kjós þú samvinnu, Sanieign og frið, gakk þú undir inerki sósíalisnians. Þökk fyrir gamla árið, gleðilegt nýtt ár. i iNMIiiniWIMlMXWilHHWHIIMIUMdlUil T + 1 ' * ' * ^ Sosialisfafélag Reykjavíkur óskar félögiim sínum gledílegs ^ nýárs o$ þakkar fyrír líðna árlö Gleðílegf nýárí §§ Þökk fyrír vídskípfín á lídna árinu j Efnalaug Reykjavikur g Gleðílegf nýárl Þökk fyrír víðskípfín á líðna árínu« ~ • « ’fe' ■ • ’ ’ s OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H, F, gxxxxxxxx>c<xxxxxxxxxxxxxg Gleðílegf nýár! Þökk fyrír vídskípfín á liðna árínu. HEITT OG KALT, Sxxxx>ocoooo<>x>ocooo<xkxx§ Prenfmynda$erðin Ólafur J. Hvanndaf óskar olliini viðskiþtávinum gleðilegs nýárs .með þákklæli lyi-ir viSskiptin á 20 áya s-tarfstímabili hennar. • • Ólafur \. HvannidaL xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx; Bifreídasfjórafélagíð „Hreyf\\Y* l '■ ■ ■ < ’ óskar öllum meðlímum sínum gleðílegs og farsæls nýársl ixxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Þvotfakvennafélagíð Freyja y óskar öllum meðlímum sínum ^ gleðílegs og farsæls nýársl 0 D' m seaiaseaia5a!a!aseaja?asea.ía5a?aKeaia5aiaöö r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.