Þjóðviljinn - 03.01.1940, Blaðsíða 1
SÖSÍ ALISTAR !
Sfafford Cripps;
Fínnlands-
málín
Einn þekktasti leiðtogi brezkr
ar verklýðshreyfingar, Stafford
Cripps, hefur nýlega birt grein
um Finnlands-málin í blaði sinu
Tribune”. Segir Cripps m. a.
„Framkoma Sovétríkianna er
eðlileg og skiljanleg. Aðcilatriðið
i pólitík peirra liefur alltaf ver-
ið verndun Sovétfíkjanna, sem
eina landsins par sem verklýðs-
stéttin hefur náð völdum . . .
Ég er sannfærður um, að tilvera
Sovétrikjanna sem voldugs stói
veldis er ákaflega þýðingannik-
il fyrir alpýðuna um allan heim.
Ég sé enga ástæðu til að áfell-
ast Sovétrikin fyrir ráðstafanir
sem þau gera til að tryggja til-
veru sína, auðvaldsstjómir
heimsins hafa neytt pau til pess”.
Cripps áfellist harðlega yfir-
ráðastéttir „lýðræðis'-ríkjanna i
Vestur-Evrópu, er styðja Hel-
sinki-stjórnina til pess eins að
fá útrás fyrir sovéthatur sitt.
„Övinir Sovétríkjaima”, skrifar
Cripps, „tala ekki um „vörn
finnska lýðræðisins” af pvi að
peir elski lýðræði, heldur af pví
að þeir hata Sovétríkin”.
Kaupíd verdur a. m, h. ad hækka í hlutfallí víd dýrfiðína
011 verklýds- og launþegafélög eínhuga !
t þingbyrjun lögðu þingmenn Sósíalistallokksins fram frum-
varp til laga um að kaup aJlra verkamanna skyldi hækka mán-
aðarlega í réttu hlutfalli við dýrtíðina, ef verklýðsfélögin segðu
ekki upp núgildandi samningum. Hinsvegar væri hverju félagi
heimilt að segja upp samningum og gera samninga, sem það gæti
náð við at\iiinurekendiu-, en einnig í því tilfeili skyldi kaupið
hækka með aukinni dýrtíð mánaðarlega. I>egar þingmönnum þótti
sýnt að þetta frmnvarp mundi ekki fást tekið á dagskrá, báru
þeir efni þess fram sem breytingartillögu við bráðabirgðalög
stjómarinnar um breytingar á gengislögunum. Síðan. hefur það
mál ekki fengizt rætt. En að því hlýtur þó að koma, að það verði
tekið á dagskrá, því stjómln verður að fá hráðabirgðalög sín sam-
þykkt. Meginþorri allra verkalýðsfélaga Iandsins hefur skorað á
þingið að breyta gengislögunum í þessa átt, og f jöldi annarra laun
þega^ólaga hafa bætzt í hópinn. Ennþá hefst þingið ekkert. að.
Hve lengi á það að ganga?
Ekkert mál er augljósara sann
girnismál, en að þeir sem „neyta
bi-auðs síns í sveita sins andlitis”
fái kauphækkun i réttu hlutfalli
við vaxandi dýrtið. Ekkert mál er
augljósara lýðréttindamál, en að
verkalýðsfélögin fái aftur fullt
frelsi til þess að semja um kaup
og kjör meðlima sinna. En aftur-
hald „hinna sönnu íslendinga” á
Alþingi situr á báðum þessum
málum og mun vera þess albúið
að verða við hvorugu til hlítar..
Það mun mega telja víst, að þing
ið sé staðráðið í því að lögbinda
kaup og kjör, með öðrum orðum
að svipta verklýðsfélögin samn-
ingafrelsi. Það mun einnig mega
telja víst, að það sé staðráðið i
því að láta verkamenn og aðra
launþega ekki fá kauphækkun
sem nemi fullkomlega dýrtíðar-
Brelðfylklngln hlndrar
eldhðsnmræðnrnar
- -
• • A . *
Hún þorir cbkí ad mæta Sósialísfaflokknum I opínberum umraedum í út-
varpí eda á fjöldafundí, En valdaklíkan skípuleggur hamslausa ofsókn-
arherferd gegn Sósíalisfaflokknum fíf að bæla níður affa gagnrýní á stjórnina
Verkamenn!
Hafið vakandi auga á þinginu
í dag!
Hugsanlegt er að þjóðstjórnin
ætli að knýja íram í skyndi nýtt
frumvarp um kaupþrælkun.
aukningunni eins og hún verður
á hverjum tíma, það mun verða
lálið nægja að kaupið hækki um
einhvern takmarkaðan hluta af
dýrtíðaraukningunni, og það mun
einnig áreiðanlega verða séð fyr-
ir þvi, að verðvísitala sú sem lögð
kann að verða til grundvallar,
verði hæfilega blekkjandi.
Síðustu dagana hefur Eggert
Claessen verið tíður gestur i
nefndarherbergjum Alþingis og
er þess til getið að hann ásamt
Ölafi Thors og Jónasi Jónssyni
eigi að „leysa” kaupgjaldsmálið.
Hinsvegar hefur þess ekki orðið
vart, að fulltrúar verkalýðsins
væiu þangað kvaddir til skrafs og
ráðagerða, um kaupgjaldsmálið,
enda mun tilætlunin að einungis
„sannir”, ábyrgir” og „virðuleg-
ir” „Islendingar” „leysi” þetta
mál.
En verkamenn verða að gera
sér ljóst, að einhvern allra næstu
daga verði þessimál„leyst” á Al-
þingi og þeir verða einnig að gera
sér ljóst að allar likur benda til að
sú „lausn” verði þannig, að hún
þurfi endurbóta og að þær endur
bætur verði föðiurlandslausir og
óvirðulegir verkamenn sjálfir að
gera.
Kallio skorar á
auðvaldsrikifl að
sameinast gegn
Sovétrikjnnnm
Kallio.
EINKASKEVTI TIL ÞJÓÐVIL.I
í nýársræðu skoraði Kallio
Finnlandsforseti á stjómir Vest-
ur-Evrópuríkjanna að hætta styrj
öld sín á milli og snúast samein-
uð gegn Sovétríkjunum.
Stjómir Bretlands og Frakk-
lands hafa tilkynnt Þjóðabanda-
laginn að þær séu þess albúnar
að veita Ryti-stjórainni í Finn-
landi hverskonar hjálp, nema að
senda lierlið til Finnlands. Á-
kveðnar raddir hafa þó komið
fram í Frakklandi um að senda
ætti franskar og brezkar liðsveitir
HI Finnlands, sem „sjálfboðaliða”
Hernaðartilkynning foringja-
ráðs Leningrad-hemaðarsvæðia
fyrir 1. jan. segir að þann dag
hafi ekkei-t sem máli skipti gerzt
á vígstöðvunum í Finnlandi. Sov-
étflugvélar hafi allvíða gert loft-
árásir með góðum árangri. Tvær
Framhald á 4. siðu
I>egar kiukkan var orðin 12 á aðfaranótt gamlársdags bauð
Haruldur Guðmundsson sem forseti sameinaðs þings upp á
eldhúsumræður — auðvitað án útvarps, því þau lagabrot vom
þegar ákveðin áður. Rrynjólfur Bjamason lýsti því yfir fyrtr
hönd Sósíallstaflokksins, — að þar sem stjórnarHokkarnir með
því að brjóta þingsköp og þarmeð landslög hefðu hindrað það að
eldhúsumræðum væri útyarpað, þá væru slíkar umræður þýðing-
arlausar í þinginu og Sósíalistaflokkurinn Iiti því svo á að stjóm
arflokkarnir hefðu hindrað eldhúísumræðurnar með ofbeldi sínu og
löghrotum. Jafnframt skoraði Só.sialistafiokkuiinn á stjórnar-
flokkana að mæta sér í útvarpinu utan þings í umræðum eða, ef
þeir ekki vildu það, þá á fjölda fundi í Reykjavík, til að ræða
pólitík ríkisstjómarinnar.
Þjóðstjómarklíkan svaraði þessari áskomn engu og staðfesti
þarmeð að hún þyrði ekki að mæta Sósíalistaflokknum í umræð-
um frammi fyrir fólkinu.
Orsakimar liggja í augum uppi.
Þeir valdhafar, sem neita fólkinu
um launahækkun í hlutfalli við dýr-
tíðina, en iiafa sjálfir yfir 10000
kr. laun, — þeir eiga bágt með
að verja kúgun sína frammi fyrir
fólkinu. Þeir valdhafar, sem lof-
uðu 1 réttlæti og framförum, en
koma svo á sveitarflutningum, rík
isiögreglu og þrælahaldi, samtímis
þvt, sem þeir hjanna mönnum all-
ar bjargir, — þeir valdhafar vilja
ógjaman að fólkið heyri sannleik
ann um áform þeirra og „efndir”.
Þessvegna hindra valdhafarnir að
Sósíalistaflokkurinn fái að koanast
í útvarpið. Og þeir láta 'ekki þar
viö sitja.
Nú er skipulögð ofsókn á hend-
ur Sósíalistafloklnáim. Það á að
drepa Þjóðviljann með fjárhags-
Framhald á 3. síðu.
Brezkt stórskotalið að æfingum á Vesturvígstöðvunum. — Verðurþað látið hætta „æfingum” og
sent í Austux-veg?