Þjóðviljinn - 03.01.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1940, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 3. jan. 1940. Þ3ÖÐVILJINN þlðOVHJINM Ctgeíandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjérar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. f Ritstjórng rskr ifgtofur; J.ust- UíStræti 12 (1. hæð). Símar 2184 og 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- stota: Austurstræti 12 (1. hæ5) sími 2184. Askr iftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr, 2.51. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura e'ntakið. Víkmgsyrent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2364. „Höggomnirínii", Hcrmann og úfvarpíð Forsætisráðherra flutti ávarp til „islendinga“ í fyrradag í gengum útvarpið. Harin las engin ljóð og talaði ekkert um kartöflur, aftur á móti ræddi hann mikið um högg orminn, sem hann taldi höfund vizk unnar. Til er gömul saga um liögg- ormirin. Hún er svona.:, Þegar Jahve hatðfi í bræði sinni lýst ijölvnn yfir- vorum fyrstu for- eldrum, með pessum alkunnu orð- meðal annars: „! sveita þíns andlit- is skaltu þíns brauðs neyta” þá iivíslaði höggormurinn í eyra Ad- ams „þú þarft þess ekki, þú getur sp£kulerað“. Hermann hefur yfirgefið hið lík- amlega erfiði i faðmi hins fagra Skagafjarðar, á æskuárum. Það er ekki kunnugt að liann neyti brauðs í sveita síns andiifis. Sumir halda að hann eigi miklar eignir, það getur þó ekki verið satt, því hann borgar engan eigna- skatt. ölium hefur höggormurinn kennt nokkuð, sumum að sveitast fyrir iítil laun, öðrutn að spekúlera, þ. e. að lifa tneð svikum og brögðum á þeim, sem vinna. En vikjum aftur að ræðu Her- manns. Þessi rnjög svo virðuiegi aðdáandi höggormsins lýsir því yf- ir skýrt og skorinort að „komm'- únistar“ væru utan við hið islenzka þjóðfélag, og valdi þehn ýms þau orð, er itann taldi hæfilegust til handa slíkum mönnujn. Mega sósíalistar’ vel við una að þurfa ekki að taka ræður Hermurtns tll sín, því hann ávarpar aðeins, sem kunnugt er „hina sönnu Islend- infga“. ÍEn sfeppum nú ráðherranum og höggormlnutn. Ráðherraim mun \>era úttærður úr skóta hans. Á0 kvöldi nýársdags tlutti for- irtaður útvarpsráðs Jón Eyþórsson éríndi um daginn og veginn. Út- varpsrúð á sem kunnugt er að sjá ; um hlutlcysi útvarpsins. Þetta gerði j (ión í þessu eriij(di alveg eftir þvd, sem núverandi ríkisstjórn ætlast til. Eríndí hans var ógöðstegur og í- smeygitógur áróöur gegn íslenzkum sósíatistvrm ög fyrir stefnu þjóð- stjómarinnar. Að öðru ieyti ér er- indi Jóns ékki umtaisvert. En hvað ítnnst fstendingúm „sönnum og 6- «önnum“ um þá stefnu, sem Rikis útvarpið hefixr tékið, og sem það hefur augtýst alveg sérstaklega á Taflið datt sjómenn iá enga nppbót á síldarverðinn Síldarverkspaiðjurnar hafa grætt kr, 4.50—5,00 á hverju fnáli síldar, sem þær tóku til bræðslu í sumar. Þetta er upplýst á Alþingi af þeim manni, sem bezt má vita skil þessara mála, Finni Jónssyni. Þingmenn Sósíal istaflokksins lögðu til að sjómenn fengju uppbót á bræðslusíldar- verðinu. Sú tillaga hefur ekki fengizt rædd á þinginu. Hinsveg- ar taldi Finnur Jónsson rétt, eft- ir atvikum, að bera fram tillögu um að útgerðarmönnum yrði skil- að aftur kr. 1.50 af þeim gróða sem verksmiðjurnar höfðu á hverju síldarmáli, og hefðu sjó- menn þá að sjálfsögðu fengið sinn hlut af þeirri uppbót. Með- ferð þessa mál.s á þingi sýnir bet- ur en flest annað starfsaðferðir hinna „virðulegu” „ábyrgu þing- manna” og skal hún því rakin hér all ýtarlega. Fjárveitinganefnd Alþingis lagði tii að ríkisverksmiðjurnar lánuðu 200 þús. kr. til vegagerðar á Siglufjarðarskarði, og skyldi lánið vera rentulaust og endur- greiðast á næstu 10 árum. Kunn- ugir vita vel að þótt- tillaga þessi væri sögð komin frá fjárveitinga- nefnd, þá var hér um að ræða til- lögu frá formanni nefndarinnar, Jónasi Jónssyni, og hafði gamli maðurinn látið meðnefndarmenn sína fallast á hana. Einnig er mönnum ijóst, að tillagan var ekki fram borin vegna. áhuga fyr- ir því mikla þjóðnytjamáli, að fá veg yfir Siglufjarðarskarð, held- ur var tilgangurinn að hressa eftir föngum, upp hið fallandi fylgi Framsóknarflokksins á Siglufirði, og munu Sigifirðingar skilja það mál fullvel. Þegar Finnur Jónsson sá þessa tillögu leizt honum, sem einum helzta forráðamanni verksmiðj- anna, síður en svo á blikuna. Hann minntist þess að ríkisverk- smiðjurnar höfðu grætt um 1% milljón á bræðslusíld í sumar, hon um var ljóst að meðal sjómanna og útgerðarmanna var uppi harð- vítug réttlætiskrafa um að ein- hverju af þessu fé yrði skilað aft ur. Sósíalistarnir höfðu borið fram kröfur þeirra á þingi, og það mátti hkki minna vera en að fulltrúi sjómanna, Finnur Jóns- son, sýndi einhvern lit á að taka undir, þingsætið með 10—20 þús nýársdag, að berjast bæði í frétta- flutningi og erindaflutningi gegn o'uium ákveðnum stjómmálafiokkj. Hvers eign ér Ríkisútvarpið? Er þaí> séreign þeirrar váldák'tiku, sem nú | fer með völtt í þessu iandi, eða er I það eign þjóðaiinnar? Enginn efast um svarið, útvarpið er eign þjóðarlnnar, og tii þess ætl að að efla menningu hennar og /framfarir í hvivetna, en ekki tii þess að vera áróðuTStæki fyrir, eða gegn áicveðmrm stefnum og stjómmála- fiokkum. Annað mál er það að valdakiika sú, sem nú situr á valda- stóhun þjóðarlnnar, kann að eiga suma menn, sem mikiu, ráða í út- varpmu, með húð og- hári, og reynsian sýnir að þeir eru þess aÞ búnir að atela þessu menningartæki þjóðarinnar til handa sér og Sínum húsbændum. kr. árstekjum gat verið í veði. Finnur sá leik á borðinu. Það var hægt að gera tvennt í senn Koma tillögu Jónasar fyrir katt- arnef og vera vinur sjómanna án þess að það kostaði nokkurn skap aðan hlut og án þess að það kæmi þeim að hinu minnsta gagni. Þess vegna bar hann fram breytingar- tillögu við tillögu Jónasar, þar sem hann lagði til að síldarverk- smiðjurnar greiddu kr. 1.50 í verð uppbót á hvert sildarmál, sem þær keyptu með föstu verði í sum ar, í stað þess að lána til vega- gerðar á Siglufjarðarskarði. Nú kemur nýr maður til sög- unnar, hann heitir Erlendur Þor- steinsson, búsettur á Siglufirði og situr á þingi, sem uppbótar- þingmaður. Taflstaða Erlends var orðin slæm. Ef hann greiddi tillögu Finns atkvæði, — þá mundi það vera gott til kjörfylgis meðal sjó- manna, en um leið og hann þann- ig afiaði sér fylgis meðal sjó- manna, var hann að koma í veg fyrir framlag til vegagerðar á Siglufjarðarskarði, en þessi vegar gerð er eitt helzta áhugamál Sigl firðinga, en meðal þeirra verður Erlendur fyrst og fremst að leita kjörfylgis. Erlendur er vel viti borinn og sá því brátt hversu leika skyldi. Hann samdi blátt áfram viðbót- artillögu við tillögu Finns, þar sem farið er fram á að veitt sé tii vegagerðar á Siglufjarðar- skarði 200 þús. kr. og að Siglfirð- ingar séu látnir sitja fyrir vinnu við vegagerðina. Þarna hafði Erlendur það. Hann gat gert sínar fjaðrir fínar bæði í augum sjómanna og landverka- manna á Siglufirði. Stefán frá Fagraskógi hefur sömu hags- muna að gæta eiijs og Erlendur og var því með honum á tillög- unni. En nú var röðin komin að fleir um þingmönnum. Einar Árnason og Bernhard Stefánsson eiga at- kvæði að sækja til Siglfirðinga. Pálmi Hannesson og Steingrimur Steinþórsson eiga atkvæði að sækja til Skagfirðinga, og Skag- firðingar vilja fá veg yfir Siglu- fjarðarskarð, svo bændur í Skaga firði eigi hægra með að selja mjólk og kjöt til Siglufjarðar um síldartímann. Þessir fjórmenningar létu held- ur ekki á sér standa að ieika sinn leik á skákborðinu. Þeir sam einuðust um að koma fram með þá varatillögu við tillögu fjárveit- ingarnefndar, að ríkið tæki lán til vegagenðar yfir Sigiufjarðai- skarð, og var þar ekkert til tekið hverjir skyldu hafa vinnu við verkið. Þannig voru því 7 þingmcnn sem eíga hagsmuna að gæta í sambandi við veg yfir Siglufjarð- arskarð, hvar af að minnsta kosti 6 hafa yfir 10 þús. kr. árslaun komnir í hreyfingu út af þessu máli. Allir höfðu þeir ieikið sinn leik, og allir þóttust hafa leikið vel. Nú voru góð ráð dýr. Jónas og ólafur Thors hugsuðu sitt mái í næði og komust að nið- urstöðu, sem þeim þótti rétt að flíka sem minnst, fyrst um sinn. Þegar næstum var lokið atkvæða greiðshi um fjárlögln og komið að hinní margumtöluðiu tiilögu fjár- veitinganefndar, reis Jónas úr sæti og lýsti þvi yfir að nefndin tæki tillöguna til baka. Þar 'með voru allar breytingatillögur, viðaukatil- lögur og varatillögur við iiana úr sögunni og. þingmenn leystir frá þeim vanda að þurfa að greiða at- kvæði um uppbót á síldai’verði tii sjómanna og fjárveitingar til vegar- á Siglufjarðarskarði. En þá skeði ógæfan. Einar Olgeirsson reis úr sæti sínu og lýsti þvi yfir að hann tæki tillögu fjárveitinganefndar upp. Það kom í senn hik og fát á þing menn. Einar á Eyrarlandi gerði til- raun til að fá forseta, Harald Quð- mundsson, til þess að gera vara tillögu þeirra fjórmenninganna að aðaltillögu, og hugðist hami með þeim hætti að geta losað þingheim við'að greiða atkvæði um uppbót- ina á síldarverðinu. Haraldur var hinn kempulegas’ti í forsetastóli og lýsti yfir að tillaga fjárveitinga- nefridar væri rétt upp tekin og yrði nú gengið til atkvæða, koan fyrst til atkvæða tillaga Erlends og Stefáns frá Fagraskógi var sú tillaga felld. Ölafur Thors reis þá úr sæti og bað um fundarhlé. Haraldur gaf fundarhlé i tíu mínútur. Þingmenn tóku sér frí frá Störfum í nær 2 klukkustundir. Að því búnu kvaddi forsætisráð- herra Hermann Jónasson sér hljóðs og fór þess á leit að forseti at- hugaði vel hvort tiilaga fjárveit- inganefndar, sú er Einar hafði upp tekið, gæti komið til atkvæða, taldi hann að með henni væri lög- um um Síldarverksm. rikisins raun verulega breytt, en slíkt væri ekki leyfilegt að gera með f járlagasam þykkt. Nú hvarf allur hetjubragur af Haraldi. Hann lýsti því yfir að hann þefði vaðið í villu og svima er hann lýsti tillögu þessa til atkvæða- greiðslu, og kvað hana ekki geta komið til atkvæða. Var þar með þessu tafli lokið, og málið um upp bætur á síldarverði til sjómanna úr sögunHi. öli meðferð þingsins á þessum málum minnlr á gamlan mann, er þótti gainan að tefia, en var þó ekki siingur skákmaður. Þegar gainli maðurinn sá að hann var að máti kominn var hann vanur að berja i horðið og segjar Taflið datt. Ólafur Tbors og Jónas Jónsson koma hér fram sem e'ui persóna. Taflstaða Ólafs var á þessa leið: Annarsvegar voru kjósendur hans sem flestir eru sjómenn og útgerð armenn. Hvernig mundi \>ei-a að marta þeim á fundum eftir að hafa greitt atkvæði gegn þessu sann- gimismáli þeirra. Hinsyegar var v'erksmiðja Kveldúifs á Hjalteyri. Þegar ríkis'verksmiðjurnar væru búnar að gera s'kyldu sina við við- skiptavini sína, þá hlytu að koma háværar kröfur um að Hjalteyrar- verksmiðjan gerði slíkt hið sama. Jónas Jónsson er formaður banka- ráðs Landsbankans. Ekki batnaði hagur Landsbankans, ef sjóanenn Kveldúlfs fengju sanngirnískröfinn sinum framgengt. Það varð að finna Ólafur Thors tekur þjóðina ákné sér t Morgunhktöimi og les yfir henni siðferðispredikun. Hann segir að eitt se muðsynlegt: „Ao eigi aðeins etnstaklingw'inn sýni spar- neytni og atorku, heldw og hið op- inbera ajneiti öihi tildri og gœti fyllstu sparsemi, hygginda og ráð- vendni i allri meðferð opinbem fjár“. Islenska pjóð! Sjá spámdöw' inikill er risinn upp meðal vor! Far þú og sezt við fótskör hans og Uvrðu af hamim! Lœrðu sparneytninai Sjáðu hm m ig spámaðiiriim og brœður hans lifa við smá kjör, í einu og tveim ur herbergjwn Lœrðu atorkum! Sjáðu Iwernig spámaðurinn hefur stundað sjóinn ár eftir ár og unnið fyrir sér, — án þess að fci nokkuvn tíma nokkurt lán lir banka til þess! Lœrðu að afneita tildrimi! Hœttu að hcifa dýrindis „kamiimr" í „villu‘‘ þinni oy láttu þér nœgja eldstóna eins og spámaðurinn. Og wn frnm allt lœrðu „ráðvendni ■í meðferð opinbers fjdr“! Crnkktu i skóla til spámannsins til þess- Láttu hann kenna þér hvernig menn jari með 10 inilljónir krönu, ef fá- tœk þjóð skyldi af fáiœkt sinni trúa nokkrum mönmim fyrir slíku fé! Látfu hann kenna þér hvenig menn samrýma ,,ráðvendni í með~ ferð opinbers fjár“ oy föðurlands- ásf: t. d. ef menn eigd í samning- um um fisksölu til Spánar! Oy að síðuslu fórnctr spámaðurinn höndúm og biður pjóð sína að fœra sér fórnjr. íslenzflt þjóð! Spámaður pinn seg- ir cið fórnfýsi þín haji verið of líi- il til þessa! Því hvað eru 10 millj- ónir til Kveldúlfs, skattfrélsi tii. tögaraeigemlanna, yengislœkkun tvisvar handa skuJdakongunum, kauphœkkunarbannið, dýrtíðin? Is- leiizka þjóð! Fnrðu í skóla til Thorsafanna og lœ'rðu fórnfýsi af peim! Svo hljóðar nýclrsboðskapjir Ót- afs Thors. Barði Guðmundsson, þjóðskjala vörður, flytur í kvöld útvarpser- ind um Þorbjöm rindil. einhverja lausn. En taflstaðan var vonlaus. ‘En þá var til þess ráðs gripið að fá vesalings Harald, þenn an góðiátiega gáfuinann, sem hvork, þekkir þrek né sannfæringu, til þess að berja; í horðið og segja: „Ta.fllð datt“. Og þetta gerði sá góði og dyggi þjónn, Haraldur, bæði fljótt og vel. En þvi miður fyrir ölaf, Jónas, Har ald, Hermann, Finn, Erlend, Stef- an, Bernhaið, Pálma, Steingr. og hvað þeir allir heita, þjóðin veit hvernig taflið stóð þegar það féll. Og því miður hefur þtngið fyrir- gert öílu því trausti, sem þjóðin hefur til þessa til þeirra borið, og þjóðin fyririífur' þingið vegna þess aö loddarar sitja í þingstólunum, sem eiga engin önnur áhugamái, en sínar eigin forréttjlfdastöð- ur i þjóðféiagimi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.