Þjóðviljinn - 04.01.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1940, Blaðsíða 1
Kauphækkun aðeíns íítííí hlufi dýrfíðaraukníngarínnar og reíknasf eftír á, á þríggja mánaða frestí Verklýðsfélögin svipi ölln samningsfrelsi 1 gær voru lagðar frani á þingi breytingartiilögur afturhaldsins \ið lög lun gengisskráningu Breytingartiilögur þessar voru hespaðar gegnuin allar umræður í gærkvöld og nótt og afgreiddar sem lög frá Alþingi. Meginákvæði frumvarpsins eru: 1) Samningaréttur er tekinn af verkalýðsfélögunum um kaup og kjör meðlima sinna allt árið 1940. 2) Kaupgjald getur ekifi hækkað nema á þriggja mánaða fresti og aidrei nema um hluta af dýr- tíðaraukningunni hæst 80% og lægst 50%. 3) Þriggja manna nefnd, sldpuð af Hæstarétti, Alþýðusambandinu og Vinnuveitendafélaginu, sinn maður frá liverjum aðila. Þessi nefiul annast, ásamt Hagstofu Islands, útreikning verðvísitölu, um hver mánaðamót, miðað við meðalverð mánuðina jan.—marz 1939. 4) Ákvæði núgildandi gengislaga um að verðlag á kjöti og mjólk breytist samkvæmt verðvísitölu fellur úr gildi. Bannið við launahækkun hjá hálaunamönnum, sem fólst í gengislögunum frá 4. apríl 1939 er fellt úr gildi, og geta nú bankastjórar og aðrir liálaunamenn fengið 6,1% launaliækkun. Allar tillögur sósíalista um fullkomna kauphækkun mánaðarlega í hlutl'alli við dýrtiðina og samningsfrelsi til handa verklýðsfélögum, og tillaga Einars Olgeirssonár um að launahæklfun skyldi engin vera hjá þeim er liafa 10 þús. kr. árslaun eða meira, voru felldar með samhljóða atkvæðum afturhaldsins. fyrir hvert stig, sem vísitalan hækkar þar fram yfir, skal kaup- gjald hækka þannig: 1. flokkur 0,8% af kaupi, sem nemur kr. 1.50 eða minna á klukkustund, 2. flokkur 0,7% af'kaupi, sem nemur frá kr. .1.51—2.00 á klukku stund, og 3. flokkur 0,55% af kaupi; sem nemur kr. 2.01 eða meira á klukku stund. Kaupgjaldshækkun samkvæmt framansögðu skal þó aldrei nema minna samtals en: 1 1. flokki %% af kaupgjaldinu fyrir hvert stig vísitölunnar fram yfir 100, Ráðherraf afíurhalds* íns fala Þrír ráðherrar afturhaldsins Eysteinn Jónsson, Stefán Jóh, Stefánsson og Ölafur Thors fylgdu óskabami hinna „ábyrgu” úr hlaði. Það vakti sérstaka at- hygli að allir þessir virðulegu ráð- herrar tjáðu sig mótfallna megin- atriði frumvarpsins, sem sé því að lögbinda kaup og kjör. Hinsvegar voru þeir allir sammála um að þetta væri nauðsynlegt. Ólafur taldi það nauðsynlegt vegna at- vinnurekendanna, en Stefán vegna verkamanna. Annars töluðu þeir allir hástöfum um óvenjulega tíma, en gleymdu að geta þess, að þessir óvenjulegu tímar eru ekkert annað en bein afleiðing hins fall- andi auðvaldsskipulags og að eink is annars er að vænta en stríðs og kreppu, ýmist til skiptis eða sam- tímis, meðan því þjóðfélagsformi sem við nú búum við er ekki hrundið. Um þessar framsöguræður ráð- herranna er annars ekkert sér- stakt að segja, þær voru ekkert annað en einn liður í því blekkinga tafli, sem þeir tefla í sölum Al- þingis dag eftir dag, og munu halda áfram að tefla unz verka- lýðurinn og smáframleiðendumir vísa þeim burt úr þessum virðu- legu salarkynnum. Þíngmenti Sósíalísta- flokksíns og Hédínn Valdímarsson mófmœla þrælalögunum Þegar ráðherrarnir höfðu lokið að mæla með kaupþrælkunarfruni- varpinu, tóku andstæðingar stjórn- aiinnar til máls. Héðinn Valdimarsson sýndi fram á hvernig gengislögin hefðu sýnl sig ófær, eins og þingmenn Sósíal- istaflokksins hefðu spáð í vor, og væri þetta þriðja breytingin, sem yrði að gera á þessum lögum, síð* an [iau hefðu verið samþykkt. Tal- aði Héðinn eindregið á móti breyt- ingatillögum fjárhagsnefndar og rikisstjórnar. Einar Olgeirsson tók því næsi til máls og rakti í ýtartegri ræSu hve hæitulegt þeita frumvarp væri, fyrsi og fremst vegna þess, að það framlengdi ófrelsi verklýðsfé- laganna, en styrkti einræði atvinnu- rekenda- og embættismannaklikunn- ar. Sagðí Einar frá kröfum þeim, sem fjöldi verklýðsfélaga utan af landi og í Reykjavik hefði gert, Qengu allar þessar kröfulr í þá átt, að heimta fullt frelsi til handa verk- lýðsfélögunum og fulla kauphækk- , ;'urt í 'hlutfalli við dýrtíðina. En all- . ar þessar kröfur verkalýðsins væru hundsaðar moð þvi sem ríkis- stjómin nú legði til. Sýndi Iiann fram á, hvernig mannréttindi verka- lýðsins væru fótum troðin stórat- vinnurekendunum; í hag með þessum Iögum. Tók hann síðan fj'rir, lið fyrir lið, breytingatillögur fjárhags- nefndar og sýndi fram á, hve f jarri; færi því, að þær fullnægðu brýn- ustu nauðsyn verkalýðsins til að vega upp á móti hinni gífurlegu dýr+íð. Hvad fær verkalýður* ínn? Samkvæmt lögum þessum er kaupgjaldi skipt í þrjá flokka; kaup sem er kr. 1.50 á tíma eða minna er í fyrsta flokki, kaup sem nemur kr. 1.51—2.00 á klukku- stund er í öðrum flokki og kaup sem er kr. 2.01 eða meira í þriðja flokki. Fara hér á eftir ákvæði laganna um breytingar kaupsins í h'lutfalli við vaxandi dýrtíð. Kauplagsnefndin skal, með aðstoð Hagstofu Islands, gera yfirlit um breytingar á framfærslukostnaði í Reykjavík 1. dag hvers mánaðar frá 1. nóvember 1939, miðað við meðalverðlag mánuðina jan.— marz 1939, eftir grundvallarregl- um, sem nefndin setur. Við þennan útreikning skal sleppt broti úr stigi, hálfu eða minna, en annars hækkað í heilt stig. Kaupgjald þeirra, sem um ræðir í 3. gr., skal breytast frá 1. jan. 1940 að telja og síðan 1. apríl, 1. júlí og 1. okt. sama ár, miðað eft- ir á við meðalverðlag í nóv.—des 1939, jan.—-marz, apríl—júní og júlí—sept. 1940, samkvæmt eftir- farandi reglum: Fyrir hvert stig, sem vísitala kauplagsnefndar hækkar frá grundvellinum jan.—marz 1939 (=100), skal kaupgjald hækka um 0,5% af kaupinu, ef hækkun vísitölunnar nemur 5 stigum eða meira, en minna en 10 stigum, en í 2. flokki %% og í 3. flokki y2%. Eftirvinnu-, nætur- og helgi- dagakaup skal bæta upp með sama hundraðshluta og venjulegt dagkaup þeirra manna, er fyrir því vinna. Verðvísitala fyrir okt.—- des. 1939 miðuð við jan.—marz sama ár mun vera 112 stig. Samkvæmt því fá verkamenn í fyrsta fl. uppbót á launum sín- um frá 1. jan. 1940 að telja, sem nemur % af 12 eða 9%. Dags- brúnarkaup sem var til áramóta kr. 1,45 hækkar því um 9% af 1,45 eða 13 aur. og verður kr. 1,58. Kaup verkakvenna var um áramót kr. 0.90, og hækkar einnig um 9% eða um 8 aura og verður kr. 0.98. 1 öðrum flokki hækkar kaupið um % af 12 eða 8%, það þýðir að kaup múrara, trésmiða og málara. sem nú er kr. 1.90, hækkar um 15 aura og verður kr. 2,05. 1 þriðja flokki hækkar kaupið um 6,1%, þannig að kaup sem er t. d. kr. 2.10 hækkar um 13 aura og verð- ur kr. 2.23. Hvað bar verkalýdnum Það sem verkalýðnum bar skil- yrðislaust var að fá kaup sitt Framhald á 4. siðu Réffuir komínnúf Nýtt hefti af „Rétti” kom út milli jóla og nýárs. Er það síðara hefti árgangsins 1938. Hefst það á langri grein eftir Einar Olgeirsson „Valdakerfið á Islandi 1927—39”, þá er grein um nútímastefnur í uppeldismálum eftir Gils Guð- mundsson, saga eftir J. B. Hregg- viðs og löng grein eftir R. Palme Dutt: Styrjöldin og sósíalisminn. Verður nánar getið um efni heft- isins síðar. IIID-IM afvfnnuleysíngjatf skfáðíir í Reykja- vík um áramófin Um áramótin voru 721 menn skráðir atvinnulausir á Vinnumiðl unarskrifstofunni og 727 á Báðn- ingarskrifstofu Reykjarikurbæjar Auk Jieirra voru 400 manns í at- vi nn ub ótavi miu. Má því segja að á tólfta liundrað verkamanna séu nú atvinnulausir. Atvinnubótavinna hefst að nýju í dag með 400 manns. Sendíherrar Brefa, Frakka o§ Itala í Moskva kvaddír heím Bandalag millí Ítalíu, fugoslaviu off llngverja- lands i uppsíglíngu EINKASKEVTI TIL ÞJÓÐVIL4 Sendiherrar Englauds, Frakk- lands og Italiu eru i þann veginn að fara frá Moskva, og er tilkynnt að þeir fari til að gefa stjórnmn sínum skýrslur um stjómmálaá- standið. Tilkynnt hefur verið að Czaky gpreifi, utanríkisráðherra Ungverja lands, fari til San Remo á ftalíu á næstunnni. Látið er uppi að för þessi sé farin í persónulegum er- indagerðum, en talið er vist að ráðherrann muni hafa tal af ítölsk um stjórnmálamönnum. Hefur sú tilgáta komið fram að ítalía sé að reyna að ná Júgóslavíu og Ung- verjalandi í hemaðarbandalag er beint sé gegn Sovétrikjunum. Italska stjórnin hefur boðið tj-rk- neskri viðskiptanefnd til Róm, og er hún væntanleg næstu daga. Er fregn þessi einnig sett í samband við þá viðleitni itölsku stjómar- innar, að skapa hernaðarbandalag i Suðaustur-Evrópu. Hernaðartílkynnlng foringjaráös Leningrad-hernaðarsvæðis, segir, að 2. janúar hafi engir meiri háttiar bardagar orðið á vígstöðvunum i Finnlandi. Vegna vondra veðurskil- yæða voru aðeins farin könnunar- flug. Sovétblaðið „Krasnaja Svesda” birt ir ritstjórnargrein um stríðsmark- mið Bretlands og Frakklands. Seg- ir þar, að stjórnir Vesturveldamia stefni að því, að koma af stað styrjöld gegn Sovétrikjunum, og með tilliti til þess sé ekkert hafzt að á Vesturvígstöðvunum. Stjórnir Bretlands og Frakklands hafi æst Finnland til striðsins við Sovétrik- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.