Þjóðviljinn - 04.01.1940, Blaðsíða 4
Næturhekriir í nótt: Grimur
Magnússon, Hringbraut 202,- sími
3974.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs-apóteki,
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Dönskukennsla, 2. fl.
18.45 Enskukennsla, 1. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Skákförin til Argen
tínu (Baldur Möller stud. jur.)
20.40 Einleikur á celló (Þórhallur
Árnason): Sónata í G-dúr eftir
Hándel.
21.00 Frá útlöndum.
21.15 Útvarpshljómsveitin: Suite
Romantique, eftir E. Nevin.
21.35 Hljómplötur: Backhaus leik
ur á píanó.
21.50 Fréttir.
Þrælalögin
FRH. AF 1. SÍÐU
hækkað í fullu samræmi við aukna
dýrtíð Það er öllum ljóst, að verka
menn einir geta ekki látið sér það
lynda að fá ekki hækkað verðlag á
þeirri vöru sem þeir hafa að selja,
sem er vinnuaflið, en eins og kunn
ugt er fá kaupmenn og framleið-
endur að hækka sínar vörur eftir
því sem dýrtíðin eykst, og er ekk-
ert við því að segja annað en það
að verkamenn hljóta að krefjast
sama réttar. En réttur verka
manna er ekki aðeins fyrir borð
borinn með því að lögfesta að
kauphækkun þessi skuli aldrei
vera nema nokkur hluti hinnar
auknu dýrtíðar, heldur einnig með
því að kauphækkunin kemur alltaf
eftir á og aðeins á þriggja mánaða
fresti. Hversu mikið sem verðlag
kann að hækka mánuðina jan.—
marz á þessu ári, þá eiga verka-
menn samkvæmt fyrirskipun aft-
urhaldsins, að búa við það kaup,
sem þeim er úthlutað 1. þ. m. Það
er ekki fyrr en 1. apríl að kaup-
hækkun kemur aftur til mála og
er hún þá miðuð við þá dýrtíð sem
þegar er á dunin og ef til vill bú-
in að standa í allt að þrjá mánuði,
Einnig í þessu er réttur verka-
lýðsins herfilega fótumtroðinn, lág
markskrafa hans er kauphækkun
um hver mánaðamót í fullu sam-
ræmi við dýrtíðina.
Um bændutr gílda adr-
air tfegluir
Það vekur mikla athygli að á-
kvæði þau sem áður giltu um verð
lag á mjólk og kjöti skyldi breyt-
ast á innlendum markaði , eftir
sömu reglum og kaupgjaldið, eru
nú niður felld.
Engar skýringar hafa komið
fram á þingi á þessu og verður
því ekki séð hvort á heldur að
verða, að bændur eigi ekki að fá að
njóta sömu kjara og verkamenn
eða að þeir eigi að njóta betri
þJÓÐVILJINN
ep Ny/abio a§
y
y
Ý
?
v
?
V
V
?
X
s
x
x
x
X
♦»*
3*
V
V
x
X
X
I
I
x
X
*■ *5«
•■iW*. Æ
•*****»*%”«”»**/VT«"»*V%*’«w«*W***%,VT,tV%”»***’VV
Sfanley og
Lívíngsfone
Söguleg stórmynd frá Fox er
sýnir einn af merkustu við-X
burðum veraldarsögunnar, $
þegar ameríski blaðamaður- .j*
inn Henry M. Stanley leitaði X
trúboðans David Livingstone
á hinu órannsakaða megin- X
landi Afríku. Aðalhlutverk- |
«%
in leika:
Spencer Tracy, Sir Cedrie
Hardwicke, Nancy Kelly, X
Richard Greene o. fl. *
©öidal3ib %
Bðrn Hardys |
dómara
X Amerísk kvikmynd frá Metro
X Goldwyn Mayer.
| Aðalhlutverkið leika:
«
T
X
X
T
x
X
x
y
Lewis Stone,
Mickey Rooney,
Cecilia Parker,
Fay Halden.
X Sýnd kl. 9. X
T á
I
BARÓNSHJÖNIN %
f sýnd kl. 6.15. X
í• £
0*^ |*| |*| |«| |*|
t
X
?
*
X
X
y
X
X
X
Leikfélag Reykjavíkur:
„Dauðinn nýiur lífsins”
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Alberto Casella-
Sýning í kvöld kl. 8.
y
*
x
?
?
X
J
X
X
X
X
x
x
X
x
•**Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.
X .
XAðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag Venjulegt leikhusverð. y
X X
A v
.x«x..X“».X":“X“X"X*<~:..:-x-:“:-:*.:-:-:-.:-:":":«:"X“X«:":«:“X”K-:"X":.<-:"X“>^
framlengd
kjara. Tíminn mun von bráðar
leiða þetta í ljós og verða þau mál
þá tekin til athugunar.
Hve lengí á þrældóm-
Utfínn ad vara ?
Samkvæmt þessum lögum eru
verkamenn sviptir öllum rétti til
að bæta kjör sín í heilt ár. En eng
jnn sem fylgdist með umræðunum
á þingi getur efast um að
afturhaldið er staðráðið í því að
framlengja þessi lög frá ári til árs
á meðan stríð geisar í heiminum
En öllum hugsandi mönnum má
vera ljóst, að öngþveiti auðvalds-
skipulagsins er svo mikið, að saga
þess hér eftir verður saga stríðs
og hörmunga. Veijkalýðnum á Is-
Jandi er því bezt að gera sér ljóst,
að hann verður krepptur í þræla-
bönd þangað til hann ásamt smá-
bændum og öðrum smáframleið-
endum tekur völdin í sínar hendur
Spurningin er hvort verkalýður-
inn ber gæfu til að spyrna við
broddunum í tæka tíð, og brjóta
af sér fjötrana, eða hvort hann
ætlar að láta sér lynda að lifa í
böndum um margra ára skeið.
Ef íslezkur verkalýður þekkir
sinn vitjunartíma verður hann nú
að hefjast lianda tafarlaust,
lieimta sinn rétt, og hann má ekki
létta fyrr en hann hefur tekið völd
in í sínar hendur.
Hvctfjír f á kauphækkun?
Frumvarpið, eins og {>að kom frá
fjárhagsnefnd, gerði ráð fyrir
að hækkun á launum næði til
verkamanna, sjómanna, verksmiðju-
fólks og iðnaðarmanna, sem taka
kaup samkvæmt kaupsamningi milli
stéttarfélags og vinnuveitanda eða
kauptöxtum, sem stéttarfélög hafa
sett og giltu fyrir gildistöku pess-
aTa laga. Við nánari athugun kemst
rfkisstjórnin að þeirri niðurstöjðu,
að þannig mætti þetta undir engum
kringumstæðum vera, og lét hún
pví samþykkja heimild sér til handa
urn að ákveða með reglugerð verð-
lagsuppbót á laun allra manna, sem
starfa hjá opinberum stofnunum. —
Einar Olgeirsson sýndi fram á, að
verkamanni með 2000 kr. árslaun
væri, samkvæmt þessu, ætlaðar 180
Ikr. í kauphækkun á ári, en mönn-
um með 10000 kr. árslaun 610 kr.
launauppbót, og 20 þús. kr. manni
1220. Með öðrum orðum, þessi lög-
gjöf síefndi beint að því, að hækka
laun hálaunamanna, þar sem kaup-
hækkun þeim til handa hefði þó
verið bönnuð samkvæmt núgild-
andi lögum. Hann lagði til, að bönn-
uð yrði öll kauphækkun hjá þeim,
sem hefðu hærri laun en 10 þús.
Var við haft nafnakall um til-
lögu Einars og greiddu hinir virðu
legu þingmenn, sem hafa hærri
laun en 10 þús. kr. auðvitað at-
kvæði gegn tillögunni, og var hún
felld með 22 atkvæðum gegn 4.
Þessir þingmenn greiddu at-
kvæði gegn tillögunni og með því
að mennirnir með 10 þús. kr. árs-
laun og þaðan af meira fengju
launauppbót: Jörundur Brynjólfs-
son, Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni
Bjarnason, Eiríkur Einarsson, Em
il Jónsson, Eysteinn Jónsson, Finn
ur Jónsson, Gísli Sveinsson, Helgi
Jónasson, Jakob Möller, ólafur
Thors, Pálmi Hannesson, Pétur
Halldórsson, Pétur Ottesen, Sig.
Hlíðar, Skúli Guðmundsson, Stef-
án Stefánsson, Steingr. Steinþórs-
son, Sveinbj. Högnason, Thor
Thors, Vilmundur Jónsson.
Með tillögu Einars greiddu at-
kvæði: Einar, fsleifur, Héðinn og
Jón Pálmason.
Kempan Haraldur Guðmunds-
son treysti sér ekki til að greiða
atkvæði. Heldur ekki Þorsteinn
Briem.
Frumvarpið fór til E.d. seint í
gærkvöld, og gegnum allar umræð
ur þar í nótt. — Mörg önnur lög
voru afgreidd í gær og nótt, þar
á meðal framfærslulögin. Búizt er j
við þingslitum í dag. I
EDHA PERBERi 51.
SVONA STOR ...!
„Já, en þá heiðum við líka dýrmæta uppskeru. Og
gætum haldið áfram með sama landið í ein tiu ár”.
„En hvar á að taka land lil þess Kannski eigi að skella
þeim í leirjörðina í Vesturhlettinum ”
„Já, einmitt”, sagði Selína áköf. „Við höíum ekkert
gagn af Vesturblettinum sem stendur, svo það enj ekki
lnmdrað í hættu. Láttu mig kosta þetta af mínum pen-
ingum, — ég er búin að leggja það allt niður fyrir mér.
Gerðu það Pervus minn. Við skulum ræsa fram leirjörð-
ina- Bara l'imm eða sex ekrur lil að byrja með. Og hera
svo duglega á hana, eins mikinn áburð og við höfum
ráð á, og rækta þar kartöflur fyrstu Ivö árin. Þriðja árið
gætum við svo setl niður asparagus. Eg skal sjá um að
reita garðinn, — við Dirk skulum gera það. Hann verð-
ur orðinn stærðai- drengur, jiegar þar að lcemur.
Hún hafði sitl frain að lokum, bæði vegna þess að
Pervus var of önnum kafinn lil að geta haldið uppi slöð-
ugri mótspyrnu, og vegna þess að honum þótli enn inni-
lega vænt um þessa fjörlegu og gál'uðu konu sína, á
sinn hátt, þó að hann hefði dýpstu fyrirlitningu á hú-
fræðum hennar, sem hún hafði lært úr bókum. Ár eftir
ár hélt hann áfram í sama farinu og faðir hans liaíði
gert, með sömu aðferðunum, og lét sig engu skipta þó að
allir nágrannabændurnir færu fram úr honum. Hann
skipti nær aldrei skapi. Selína varð stundum hvínandi
vond, rauk til hans, tók um herðarnar á honuni og
rejmdi að hrista hann. „Pað vildi ég Pervus, að þú gætir
orðið verulega reiður, svo að allt ætlaði um koll að kevra.
Brjóta og bramla, berja mig, selja jörðina, strjúka, —
eitthvað annað en sitja og' standa alltaf rólegur, hvað sem
gengur á”. Hún meinti þetta ekki í alvöru, en það var
uppreisn hennar gegn rólyndi hans og nægjusemi með
allt eins og það var.
„Hvaða vitleysa er nú hlaupin í þig”, sagði hann ró-
lega, og hélt áfram að totta pípuna sína.
Pó að hún ynni sízt minna en aðrar konur í High Pra-
irie, og væri eins fátæklega lil fara, fannst honum samt
að hún vera einskonar óhófsleikfang, sem hann hefði
fengið sér i augnabliksbrjálæði, — „Lina litla” — sagði
liann, eins og hann væri að gæla við barn.
Hann sagði að hún eyðilegði drenginn. Líklega hefur
hann verið afbrýðissamur. „Alltaf þarf að hugsa um
Dirk”, sagði hann þegar Selina fór að tala um framtíð
drengsins, og tók svari hans (slundum gegn betri vit-
und) „Þú eyðileggur drenginn með því að fara alltaf með
hann eins og smábarn”. Stundum vildi hann sjálfur taka
þátt í uppeldinu, hann ætlaði sér að herða drenginn. Það
endaði venjulega með skelfingu. Einu sinni lá við að það
kostaði Dirk lífið. Það var í miðju sumarfríinu. Dirk var
átta ára. Skógivöxnu hrekkurnar og sendnu hæðirnar í
Higli Prairie voru þaktar þroskuðum hiáherjum, sem
voru komin að því að eyðileggjast. Geertje og Jozina
Pool ætluðu í berjamó og höfðu samþykkt að taka Dirk
nieð, þó hann væri hara átta ára smákraklci. En síðustn
tómatarnir á bæ DeJongs voru líka fullþroskaðir, og ekk-
ert eftir nema að tína þá. Pervus ætlaði að fara með þá
é markaðinn þennan dag. Dirk spurði: „Má ég fara i
berjamó ? Berin eru orðin fullþroskuð. Geertje og Jozma
ætla báðar”. En faðir lians hristi höfuðið.
„Já, en tómatarnir eru líka fullþroskaðir og þeir ganga
fyrir berjum. Það þarf að tína allt sem eftir er fyrir
klukkan fjögur í dag”.
Selína leil upp, horfði til Pervusar og svo á drenginn.
en sagði ekkert. En í tillitinu lá þetta: „Lofaðu honum
að fara Pervus, hann er elcki nema barn”.
Dirk roð'naði af vonbrigðum. Þau voru að borða morg-
'iinmatinn. Hann starði niður á diskinn sinn, varirnar
titruðu og löngu brárnar huldu aúgun. Pervus stóð upp,
þurrkaði sér um munninn meS handarbakinu. ErfiSur
dagur var framundan. „Mér hefSi ekki þótt þaS mikiS
dagsverk á þínum aldri, Sonastór, aS tína af einni tó-
mataskák”.
Dirk leit snöggt upp. „Má ég fara i berjamó, ef ég verS
búinn klukkan fjögur”.
„Þetta er dagsverk”.