Þjóðviljinn - 19.01.1940, Side 2
Föstudagur 19. janúar 1940.
ÞJÓÐVILJINN
ÍnðmnuiNii
(Jtgefandi:
Sameiningarflokkur aíþýðu
— Sósíaliataflokkurinn.
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjórnarskrifstofor: Aust-
urstrapti 12 (1. hœð). Símar
2184 og 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stota: Austurstrœti 12 (L
Treggja ára rekl sovét-ís-
brjðtslns „Sedof!“ loklð
Skðpid 1 cf síg reka med ísnum um Norðuríshafid fil
vísíndarannsóknar, — Frækíle$ bfðrgunarför
ísbrfófsíns „Jósefs Sfalín"
hæ-5) sími 2184.
Aski iftargjald & mánuöi:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.5). Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura e’ntakið.
VíkkLgsyrent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Taekí i höndum
þjóðsfjórnarínn^
ar eða óháð fa$-
samband
Enginn verkamaður að undan-
skildum þeim fáu, sem enn finn-
ast meðal Skjaidbyrginga, hefur
fullkomin lýðréttindi innan Al-
þýðusambands Islands, enginn
þeirra getur mætt sem fulltrúi
stéttarfélags síns á þingum sam-
bandsins, slikt eru forréttindi
Skjaldbyrginga.
Enginn verkamaður fer á mis
nokkurra lýðréttinda innan Lands-
sambands íslenzkra stéttarfélaga.
Þar hafa allir verkamenn sama
rétt, þeir hafa kosningarrétt og
kjörgengi til hvaða trúnaðarstarfa
sem er, innan sambandsins.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tal-
ið það eitt sitt helzta áhugamál,
að koma á fullkomnu lýðræði og
jafnrétti innan verkalýðsfélag-
anna og sambanda þeirra. Hann
var því þá einnig hlynntur að
Dagsbrún segði skilið við Alþýðu-
sambandið og beitti sér fyrir
stofnun óháðs fagsambands, er
starfaði á grundvelli lýðræðis og
jafnréttis. Þessi aðstaða var skilj-
anleg og eðlileg. Allir þeir verka-
menn, sem fylgdu Sjálfstæðis-
flokknum að málum, voru sviptir
almennum mannréttindum innan
Alþýðusambandsins, flokkur
þeirra hlaut að berjast gegn slíku.
Það gerði hann líka. Landssam-
bandið var stofnað, þar hafa allir
sama rétt.
En nú gerist það, sem sumir
hafa ennþá ekki skilið.
Sjálfstæðisflokkurinn tekur að
berjast á móti hinu óháða lands-
sambandi og hann semur um það
við Skjaldborgina, ef atvinnurek-
endalistinn verði kosinn í Dags-
brún, þá skuli félagið segja sig úr
Landssambandinu, sem raunveru-
lega þýðir að leggja sambandið í
rústir. Jafnhliða þvi, sem þeir
gera þessa samninga, tala þeir
sem ákafast um að vinna að því,
að koma á fuilkomnu lýðræði og
jafnrétti innan Alþýðusambands-
ins.
Nú er þess að geta að Sjálf-
stæðismenn ganga þess á engan
hátt duldir, að það eina, sem feng-
ið hefur Skjaldborgina til þess að
hugsa um að breyta Alþýðusam-
bandinu, er stofnun Landssam-
bandsins, og það eina sem getur
knúð fram breytingar á því er að
Landssambandið verði vald, sem
Alþýðusambandið þori ekki að
etja kappi við.
Leiðandi menn Sjálfstæðis-
flokksins vita eins vel og tveir og
tveir eru fjórir, að líkurnar fyrir
Einkaskeyti til Þjóðviljans
frá Moskva.
Fréttaritari vor á ísbrjótnum
„Jósef Stalin” hefur sent eftir-
farandi lýsingu á því, er hann
fann „Sedoff’, rannsóknarskipið,
sem var innifrosið í ísnum í Græn-
landshafL
„Hinn 12. janúar brauzt ísbrjót-
urinn „Jósef Stalin” gegnum
þykkan samfelldan ís, er náði allt
að fjórum mílum suður af Sedoff.
Þenna dag var afspymurok og ís-
inn þrengdi að skipinu á allar hlið-
ar. Undir morgun náði ísþrýsting-
urinn hámarki, það brakaði í hin-
um rammbyggða skrokk ísbrjóts-
ins, svo um tíma var ekki annað
sýnna en að hann ætlaði að liðast
í sundur. Ishrannimar náðu orðið
upp undir þilfar. Papanin skipaði
að flytja aðsetursforða upp á þil-
far. Við fórum að drífa upp úr
lestinni mjölpoka og kolapoka
loftskeytastöð, kuldafatnað og
annan aðsetursútbúnað. Þetta
gekk fljótt og vel.
Isbrjóturinn reyndist ágætlega
enn á ný stóðst hann aðsóknina
Þegar á daginn leið minnkaði
þrýstingurinn og los kom á ís-
breiðuna. Undir kvöldið vora
komnar breiðar spmngur í flöt-
inn, og þá fyrst sáum við hve
voldugur veggur hafði varið okk-
ur leiðina til norðurs, — ísinn
var um fjögra metra þykkur.
Enda þótt ísbreiðan væri óðum að
springa ákvað Papanin að bíða
næsta morguns, og lofa leiðinni að
opnast betur.
því að Alþýðusambandinu verði
breytt standa í beinu hlutfalli við
styrkleika Landssambands stétt-
arféiaganna, og þeir vita að um
leið og komið er á fullkomið jafn-
rétti og lýðræði innan Alþýðusam-
bandsins, þá geta þessi tvö sam-
bönd sameinazt, og þar með verið
lokið öllum klofningi innan verka-
lýðshreyfingarinnar.
Hvemig getur þá verið að
Sjálfstæðisflokkurinn vilji í senn
vinna að því að breyta Alþýðu-
sambandinu og gera að engu tæk-
ið sem nota ber til þess.
Auðvitað er þetta tvennt ósam-
rýmanlegt og það fer fjarri því að
leiðtogar Sjálfstæðisflokksins séu
svo grunnhyggnir að þeim komi
til hugar að samrýma það. Hitt er
heldur, að þeir hafa nú áhuga fyr-
ir þvi og því einu, í sambandi við
verkalýðsmálin að gera Alþýðu-
samband Islands að tæki í valda-
baráttu þjóðstjómarinnar.
Allt tal íhaldsmanna um jafn-
rétti og lýðræði innan verkalýðs-
félaganna, allt tal þess um að það
vilji berjast fyrir málstað verka-
manna, er eintóm hræsni, viður-
styggileg hræsni. Það vill og þráir
aðeins eitt, völd og aftur völd til
handa hinum gjörspilltu leiðtogum
sínum, völd, sem geti skapað auð,
mikinn auð í vasa yfirstéttarinn-
ar og fátækt, fullkomna örbirgð
meðal hinna vinnandi stétta. Þeim
er ætlað hlutverk húðarklársins,
þær eiga að draga björg í bú
hinna ríku.
Um kvöldið fór fram síðasta
talstöðvasamtalið milli skipanna.
Papanin sagði stjórnanda rann-
sóknarleiðangursins á „Sedoff”.
hvemig ísskilyrði væm og til-
kynnti að „Jósef Stalin” mundi
lialda áfram norður strax næsta
morgun. Klukkan sjö um morg-
uninn (Moskvatími) átti allt að
vera tilbúið. Papanin lagðist fyrir
en gat ekki sofnað og fór aftur á
rjátl. Það kom í ljós að leiðang-
ursmenn vom allir vakandi. Þeir
vissu að morguninn eftir hófst
erfiðasta sóknin gegn um ísinn og
höfðu enga eirð í sínum beinum.
Morguninn eftir, 13. jan. kl. 7,1(1
lagði „Jósef Stalin” af stað, og nú
hófst hörð og seinleg barátta við
ísinn, ísbrjóturinn þokaðist á-
fram og muldi undir sig isspang-
irnar og hrönglið, hvað eftir ann-
að varð h'ann að hafa afturá og
renna sér á fullri ferð á ísjakana
til að komast í gegn.
„Ljós framundan“, kallaði hásetinn
sem var á verði. Það var á að giska
kílómetri milli okkar og ljóssins,
sem ýmist blossaði eða hvarf í ís-
þokuna. Það leið hálftími þar til
við sáum óljóst móta fyrir skipinu,
og létum eimpfpuna heilsa hinum
djörfu norðurförum. ’ Að vörmu
spori ber norðanvindurinn okkur
kveðjumerki frá eimpipu „Sedoffs".
„Jósef Staiin“ hélt áfram, fet fyr-
ir fet styttist vegalengdin milli skip-
anna. Papanin stóð þögull og hreyf-
ingarlaus uppi í brúnni. Ef til vill
var Iiann að hugsa um fro.'ttkalda
febrúardaginn, þegar fjórir aðrir
sovétborgarar heyrðu í fyrsta sinn
í eimpípu annais ísbrjóts. Nú fór
að sjást í hliðarljós skipsins. „Ég
er miklu spenntari núna“, sagði
Papanin lágt, „en um árið, þegar
ég sat sjálfur á jakanum“. Fjar-
ligðin milli skipanna verður minni
og minni, loks hitta ljóskastarar
vorir reiða og skrokk „Sedoffs", er
liggur hreyfingarlaus í ísnum.
Þetta er „Sedoff“. Þama liggur
hann hvitklakaður etns og ævin-
týraskip, allur flöggum skreyttur.
Úti við kinnunginn standa menn í
loðfeldum og veifa til okkar eins
og þeir eigi lífið að leysa. Á báðum
skipunum er húfum hent í loft upp
og kveðjuhróp hljóma milli skips-
hafnanna.
p”
Frá „Sedoff' heyrist kailað:„Lifi
Stalin! Lifi föðurlandiðFrá ís-
brjótunum var svarað með dynjandi
húrrahrópum.
„Josef Stahn" er nú í þann veg-
inn að leggja að „Sedoff“. Ba-
digin skipstjóri stendur í brúnni
og stjórnar yfirfærslunni á digr-
um stálvir.
Papanin bauð áhöfninni af „Se-
doff“ yfir í „Jósef Stalin". Badi-
gin kemur fyrstur upp á þilfarið.
Papanin gengur til hans og þeir
faðmast innilega og kyssast. Brátt
er öll „Sedoffs“-áhöfnin, fimmtán
manns, komin uin liorð til okkar,
og fær sömu hlýlegu móttökurnar.
Þeir eru allir hraustlegir að sjá.
Þama á þilfarjnu er þegar skot-
ið á fundi. Papanin heldur stutta
ræðu og þakkar „Sedoff“-mönnum
fyrir hin hetjulegu afrek þeirra í
þágu vísindanna og föðurlandsins.
Badigin, skipstjórinn á „Sedoff“j
þakkar með innilegum orðum, og
rómar hina fljótu og ömggu hjálp,
er þeim hafi verið send.
Að afloknuni kveðjunum var
setzt að veiztu í borðsölum „Josef
Stalins".
„Hveraig er heilsufar mannanna
á „Sedoff“, spyT Papanin.
„Heilsufarið er ágætt“, svarar
Badigin. „Það gæti ekki verið betra.
Okkur hefur liðið vel, líka þennan
síðasta tíma, þó að við séum farn-
Ir að þreytast. En nú fáum við
tíma tíl að hvíla okkur“.
„Já, ykkuT er orðið mál á hvíld-
ínni“, segir Papanin, ,/og þið skuluð
lika fá hana“.
Einhver kexnur með bréf til „Se-
doffs“-manna frá heimilum þeirra,
og þeir gleyma öllu öðru, er þeir
sjá nýjar myndir af ástvinum sín-
um.
Uppi á þilfari er nóg að starfa.
Það er verið að koma dráttartaug-
luium og búa ísbrjótinn í þá erfiðu
för, sem enn er eftir. Það er kapp-
kynt undir kötlunum.
_!___
Þann dag, 13. janúar, fengu þeir
Papanin og Beloússoff skipstjóri á
„Jósef Stalin“ svohljóðandi sim-
skeyti frá Stalin og Molotoff: „Við
sendum ykkur og áhöfninni á „Jö-
sef Stalin" innilegustu þakkir fyrir
ágæta framkvæmd á fyrsta hlut
verkefnis ykkar, að bjarga „Sedoff'
úr ísnum í Qrænlandshafi". Badigin
og áhöfninni á „Sedoff" sendu
þeir Stalin og Molotöff svohljóð-
andi skeyti: „Við óskum ykkur til
hamingju með hið hetjulega og
árangursríka starf í norðurvegi, og
væntum heimkomu ykkar hið bráð-
asta“.
Heimferdin hafín. fs«
brjófainír „jósef Sfalin"
og „Sedoff" komnir át
úr ísnum
MOSKVA I GÆRKVÖLD
Frá ísbrjótnum „Jósef Staito"
sendi Papanin í gær svohljóðandi
tilkynningu:
„Þrjá daga höfum við legið hér
hjá Sedoff og hefur verið nóg að
gera alla . dagana við imdirbúning
heimferðarinnar. Það gekk vel að
kola „Sedoff' og flytja drykkjar-
vatn yfir í hann. Mestur tíminn hef
;ur farið í Vélarnar, en þær þurftu
vandlega skoðun og prófun. Véla
mennimir af Jósef Stalin hafa alla
dagana unnið kappsamlega í véla-
rúmi „Sedoffs". Hinn 15. jan. voru
velamar settajr í ,ghn|gi í fyrstasinn
eftir tveggja ára kyrstöðu. Læknarn-
ir, sem með okkur eru, hafa fram-
kvæmt nákvæma skoðun á „Sedoff'
mönnum, og kein'úr í Ijós, að þeir
eru allir með tölu stálhraustir. í
dag, 16. janúar, fór fram síðasti
undirbúningurinn. Jósef Stalin
braut skarð í rönd ísveggsins, er
aflurhluti „Sedoffs" var fastur í.
Og kl. 16, Moskvatími, var lagt af
stað. „Jösef Stalin" dregur „Sed-
of“ á stuttri dráttartaug og gengur
ferðin ákaflega hægt. Áður en lagt
var af stað, fór öll áhöfnin af
„Sedoff' með Badigin skipstjóra í
fararbroddi upp á hæsta „isfjallið"
í grenndinni, reisti þar fánastöng
með rauðum fána, og skildi eftir
frásögn um, hvar „Sedoff" hefði
byrjað rekið og lokið því. Badigin
hélt stutta ræðu, áhöfnin skaut heið-
ursskotum og flýtti sér síðan um
borð.
Nú stefnum við út úr ísnum,
en við röndina bíður okkar flutn-
ingaskipið „Stalingrad", með kol og
vatn. Þar kolum við, en höldum
svo til Barentzburg (á Spitzberg1-
en) og látum þar kafara athuga
rækilega skrokkinn á „Sedoff“áður
en lagt verðUr í opið haf.
„Aðfaranótt 17. jan. urðrnn við
fyrir ýmiskonar hnjaski. Dráttar-
taugin á „Sedtoff' slitnaði nokkr-
um sinnum, og fór tálsverður tími
i að festa hana aftur. Isinn var
með versta inóti og áttuin við oft
fullt í fangi með að verjast hon-
um. Um sexleytið þjarmaði svo að
skipinu, að við urðum að liggja
sjö klukkutima án þess að komast
nokkuð áfrarn. Við fengum skeyti
frá „Stalingrad" um að það væri
komið að ísröndinni.
Um hádegisbilið fórum við aftur
að þokast áfram, og náðum út að
ísröndinni klukkan sex síðdegis og
hittum þar „Stalingrad". Var því
lugt milli ísbrjótanna, og er nú
sem óðast verið að kola þá og
flytja í þá vatn og vistir.
Papanín".