Þjóðviljinn - 11.02.1940, Blaðsíða 2
Sunnudagur 11. febrúar 1940.
ÞJÖÐVILJINN
tyúmmmw
Ctgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórns rskrif stof ur: Aust-
urstræti 12 (1. hæð). Símar
2184 og 2270.
Afgreiðsla og anglýsingaskrif-
stota: Austurstræti 12 (1.
hæð) sínai 2184.
Áskriftargjald á mánnði:
Reykjavík og nágrenni kr,
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura e’ntakið.
Víkmgsgrent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2364.
M serUr hrallnn
Síðastliðinn laugardag lýsti
Tíminn íslenzka afturhaldinu
mjög vel og réttilega. Þjóðviljinn
hefur áður birt þessa lýsingu, en
með því að góð vísa er aldrei of
oft kveðin og með því að þessi
„vísa” Tímans hefur vakið all-
mikla athygli, þykir rétt að birta
hana aftur, og skýra um leið frá
þeim undirtektum, sem hún
hefur fengið hjá blöðum Sjálf-
stæðisflokksins.
Lýsing Tímans er svohljóðandi:
„Aðalkjarni Sjálfstæðisflokksins
íns eru menn, sem hafa náð góðri
aðstöðu í þjóðfélaginu með kaup-
sýslu, stórútgerð og öðrum gróða-
brögðum”.
„Markmið þeirra er vitanlega að
styrkja sem bezt efnahagslega að-
stöðu sína og gróðamöguleika og
það verður ekki gert nema á kostn
að hinna vinnandi stétta”.
„Það er aðalatriðið, að geta
unnið sem flesta til fylgis með
þessum blekkingum og lýðskrumi,
enda yrði ekki hirt um að efna
annað af loforðum en þau, sem
gróðamönnum koma vel, ef flokk-
urinn kæmist einsamall til valda”.
„Hann hefur hinsvegar barizt
gegn kaupfélagsskapnum af öllu
megni. Hann hefur varið heildsala
okrið af öllum mætti”.
„Hann hefur rgeð stuðningi sín-
um við kaupmannaokrið gert sitt
ýtrasta, til að tryggja það, að all-
ar kauphækkanir, sem verkamenn
hafa fengið, rynnu jafnharðan í
vasa milliliðanna”.
„Þessi aðstaða Sjálfstæðisflokks
ins er auðskilin. Máttarstólpar
hans eru mennirnir, sem græða á
dýrtíðinni, kaupmennirnir, húseig-
endurnir o. s. frv. Aukin dýrtíð
þýðir aukinn gróði fyrir þá”.
„Sú viðleitni Sjálfstæðisflokks-
ins, að reyna með blekkingum og
útúrsnúningum að fela raunveru-
leg verk sín og látast vilja allt
annað en eiginlegt markmið hans
er, hefur sjaldan verið augljósara
en í þessu tilfelli”.
„Kaupmennimir, húsaleigubrask
aramir, peningamennimir, sem
lána fé sitt gegn okurvöxtum —
þessir háu herrar eru látnir í friði.
Þeir mega og eiga að hagnast á
nlþýðu bæjanna”.
Bæði Vísir og Morgunblaðið
taka þessa lýsingu til sín eins og
við var að búast. Morgunblaðið
svaraði klaufa- og einfeldnislega,
eins og þess var von og vísa, en
Vísir var sniðugri eins og vænta
mátti.
Og hvernig haldið þið að Vísir
hafi svarað?
Hann svaraði með þessari
spurningu:
„Hvað heldur Jónas Jónsson að
sjálfstæðismenn vilji þola honum
Dlræðl ittmtjeidanna ð fslandi
Hverjír hafa hagsmuní gegn útflutníngsauðvaldinu?
Með þeim aðgerðum, sem fram-
kvæmdar hafa verið af hálfu hins
opinbera á tveim síðustu árum á
Islaiidi, hefur í raunninni verið
skapað alræði útflytjendanna yfir
landinu og íbúum þess. Hagsmunir
allra annarra landsbúa hafa orðið
að víkja fyrir hagsmunum þessara
aðilja.
Þetta hefur áþreifanlegast kom-
íð í ljós'á eftirfarandi staðreynd-
um:
1) Gengi íslenzkrar krónu lækk-
að ivisvar sinnum til þess að bæta
afstöðu útflytjenda.
2) Síldarbræðsluhringnum
(Kveldúlfi, Alliance og ríki þeirra)
tryggð einokun með því að neita
Siglufjarðarbæ um endurbyggingu
Rauðku.
3) Þessum sömu aðiljum tryggð
ur upp undir 4 milljón króna gróði
(á kostnað framleiðenda (sjó-
marma og smáútgerðarmanna)
með því að greiða aðeins kr. 6,70
til framleiðendanna fyrir síldar-
mál, sem þeir selja á yfir 11 kr.
4) Öllum síldarútflytjendum gef
inn sérstakur gróðamöguleiki með
því að ríkisvaldið er notað til að
rifta sölusamningum þeirra við
útlönd, — en. síldarframleiðendum
í engu bætt upp.
5) Togaraeigendum gefin af-
staða til að ^græða á ísfiskfram-
leiðendum, með því að kaupa upp
fisk þeirra fyrir ca. % hluta þess
verðs, er togaraeigendur fá fyrir
hann.
6) Útflytjendum tryggð almenn
og alger einokunarafstaða með
því að ríkisstjórnin (sem er erind-
reki þeirra) getur bannað öllum
öðrum að flytja út, en þeim, sem
hún og bankarnir óska að styðja,
og gerir það.
7) Togaraeigendum veitt algert
skatt- og útsvarsfrelsi.
8) Fé aðalbanka landsins fyrst
og fremst ráðstafað til að halda
og skósveinum hans af svívirðing-
um og óhróðri áður en hann verð-
ur „krufinn”?
Nú vill svo vel til að Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur ósjaldan „kruf-
ið” Jónas. Við allar þær krufning-
ar hefur innri maður Júnasar
reynst sjálfum sér samkvæmur,
og helztu „heiðursnöfnin”, sem
Sjálfstæðismenn hafa valið honum
eru: „Ærulaus lygari og rógberi”,
,meinsærismaður” og fleira þessu
líkt.
Um þetta álit sitt á Jónasi hafa
blöð íhaldsins þagað um stund,
hann hefur líka þagað um sitt á-
lit á Sjálfstæðisíhaldinu síðan
hann fór að brosa til „hægri” sæll-
ar minningar.
Vísir veit hvað hann er að fara.
Hann veit að það er hægt að
íáta Tímann þegja, þegja um
sannleikann um Sjálfstæðisflokk-
inn, af því það vill svo vel til að
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki sek-
ur um neina þá svívirðingu, að
Framsóknarflokkurinn sé ekki
samsekur.
Þetta er allur þjóðstjórnargald-
urinn. Afturhaldið gengur fram í
þremur fylkingum, ef ein þessara
fylkinga segir sannleikann um
aðra ,þá er svarið þetta: Þegi þú
Btrákur, ellegar ég kryf þig. Síð-
Sn ríkir kyrrð og friður á þjóð-
stjónarheimilinu. Því allir eru
samábyrgir um svikin.
stærstu útflytjendunum uppi, eft-
ir að þeir áttu ekki lengur fyrir
skuldum og rétt hefði verið að
gera þá upp.
9) Sérstök þvingunarlög sett til
að knýja vinnuaflið í landinu til
að vinna að gróða útflutningsauð-
valdsins fyrir lögákveðið kaup,
sem sett er þannig að afkoma
verkafólks fer síversnandi vegna
þess. Verkalýðnum, helmingi lands
búa þannig neitað um frelsi og
sæmilega afkomu til að tryggja
gróða útflytjenda.
10) Almennt verðeftirlit sett
með sölu innanlands á afurðum
þeim, sem ekki eru fyrir erlendan
markað, — en útflutningsbröski’r
um á sama tíma gefið tækifæri til
gróða bæði leynt og ljóst, án þess
almenningur fái nokkuð um „i-
lagningu” þeirra að vita.
11) Kjötútflytjendum gefið
leyfi til að hækka verð á kjöti til
innanlands upp í stríðsgróðaverð
og þeir hóta að flytja það ella allt
út. Ríkisstjórnin breytir gagnvart
þeim allt öðruvísi en öðrum selj-
endum á innanlandsmarkaði.
Þessar staðreyndir, sem hér eru
taldar upp, ættu að nægja til a3
sýna fram á að það eru hagsmuii
ir útflytjendanna, sem algerlega
ráða í löggjöf og stjórnarfram-
kvæmdum.
Hvcfííf etru úfflyíjcuduir
og hver crafsfaða þeírra
gagnvarf þjóðarhcíld-
ínní?
Við skulum nú athuga hverj'”
höfuðútflytjendurnir eru:
1) Síldarverksmiðjur Kveldúlfs,
Alliance og ríkisins eru nú þýðin
armestu útflytjendurnir. Þessir
aðilar eru allir nátengdir Lands-
bankaráðinu sem kunnugt er, —
öllum stjórnað af sömu klíkunni.
2) Síldarútflytjendur eru hins-
vegar fleiri, en þurfa að viður
kennast af mestmegnis stjórnskip-
aðri nefnd.
3) Togaraeigendur undir for-
ustu Kveldúlfs og Alliance og und
ir yfirstjórn bankanna eru stærsta
fiskútflytjendurnir. — Og bæði
sem útflytjendur ísfiskjar og
bræðslusíldarafurðanna hafa þeir
andstæða hagsmuni við smáútgerð
armenn, svo smáútgerðarmenn
koma aðeins að litlu leyti til
greina sem útflytjendur. Stærstu
togarafélögin og nokkrir aðrir
braskarar eru yfirleitt orðnir milli
liðir, sem taka gróðann en setja
smáútgerðarmenn á bekk með
verkamönnum og öðrum framleið-
endum, sem bera áhættuna og
hafa þrældóminn, — en milliliði.
útflutningsauðvaldsins gróðann.
4) Kjötútflytjendur á nú undir
forustu Jóns Ámasonar, auðsjáan-
lega að reyna að láta feta sömu
leið. Með því að aðskilja hagsmuni
þeirra frá hagsmunum annarra
landsbúa (og breyta þannig and-
stætt varanlegum hagsmunum
bænda sjálfra) á að reyna að
skapa í bændastéttinni, að svo
miklu leyti sem hún hefur hag af
útflutningi, fjöldagrundvöll fyrir
alræði útflytjendanna, fyrir póL-
tík Ólafs Thors og Jónasar frá
Hriflu. — Islenzka bændastéttir:
er með þessu klofin, því mjólkur-
framleiðendur og smábændur þeir
sem ekki framleiða svo mikið tU
útflutnings að það vegi upp á mót
hagsmunum þeirra sem neytenda
og verkamanna, eru auðvitað and-
stæðir pólitík sem einhliða tryggi'
hagsmuni útflytjenda á kostnað
þjóðarheildarinnar.
Fingraför Landsbankaraðsins.
Ölafs Thors, Jóns Árnasonar og
Jónasar frá Hriflu verða ekki du -
in í sambandi við þessa pólitík.
Og bak við þá stendur það auð-
magn, sem sett hefur verið í togar
ana, síldarverksmiðjurnar og ann-
að, — auðmagnið, sem Hambros
hefur útvegað og heimtar vextina
af, — auðmagnið, sem Landsbank
inn og braskaravinir hans hafa
stjórnað svo illa. Og nú á íslenzka
þjóðin að þræla og neita sér urr
flest, sem gerir lífið þess vert að
lifa því, — til þess að endurskaps
þetta auðmagn handa Kveldúlf:,
Landsbankanum og Hambros og
láta það bera góðan ávöxt: fleiri
villur handa Thorsurunum, hærri
laun handa bankastjórunum.
hærri prósentur handa Hambros.
og _ meiri skort á verkamanna-
heimilunum, meira klæðleysi á
börnunum, fleiri veikindatilfelli
meðal alþýðunnar, aukningu fá-
tækraframfærisins, framkvæm I
sveitaflutninganna, meiri neyð o^
ófrelsi fyrir hinar vinnandi stéttir.
Útflytjendur sjávarafurðanna, 1
hinum gagnauðmagnaða atvinnu
vegi landsins, eru aðeins örfái"
menn, raunverulega 20—30. E i
þeir ráða með aðstoð bankanna og
þjóðstjórnarflokkanna yfir um 50
milljóna króna andvirði af útflutn
ingnum. Til fylgis við pólitík
þeirra á að kaupa kjötútflytjend-
ur, sem eru margir en ráða til
saman aðeins yfir 3 milljón kr.
andvirði af útflutningnum. Fyrir
stríðsgróða af inn/mlandsneyzlu
kjöts eiga þeir að fórna framtíð-
arhagsmunum sínum.
Hvctrjír hafa hagsmuni
af ahræðí úfflyf jendanna
Þótt hagsmunir þeirra stétta og
stéttarhluta í þjóðfélaginu, sem
ekki tilheyra útflytjendaklíkunni,
séu að ýmsu leyti andstæðir í öðr-
um greinum, þá hafa þeir þó sömu
hagsmuna að gæta gegn útflutn-
ingsauðvaldinu. 1 einu orði má
segja að allir þeir hafi hagsmuni
gegn því, sem vilja hafa mikla
kaupgetu innanlands en til þess
þarf góða afkomu sem flestra, og
eru því andstæðir því að láta út-
flutningsauðvaldið og erlent
bankaauðvald bak við það, arð-
, ræna landsbúa og útsjúga landið
\ sem væri það nýlenda fyrir brezk’
| auðmagn og útflutningsauðvaldið
1 fulltrúi þess á góðum launum.
Þessir hafa meiri eða minn:
hagsmuna að gæta gegn útflutn
ingsauðvaldinu, arðráni þess og
alræði:
1) Verkalýðurinn á sjó og landi
og allir lágt launaðir launþegar.
Verða þessir aðiljar harðast úti
vegna arðráns og yfirgangs út-
flutningsauðvaldsins.
2) Bændur þeir, sem framleiða
fyrir innlendan markað (svo sem
mjólkurframleiðendur) og eiga
því afkomu sína undir kaupgetu
alþýðu við sjóinn. Ennfremur ein-
yrkjabændur þeir, sem almennt
hafa álíka lífsafstöðu og verka-
menn væru.
(jlriWii^r
Jómts Gucmundsson, hin sióferð-
isgóda bindindishetja frá Norðfirði,.
•jórtrar upn í byrjun langrar grein-
ar í Alpf/ðublaðimi i gcer, gamla
Fimlandshjálparfrétt, mn hroðalýs-
ingar „i rússneska útvurpirm“ á á-
standinu i Danmörku. Var frétt
pessi m. a. notuö mikið l ■'Dftgp-
brúnarkosningunum.
Fregn pessi kom hér í ríkisút-
varpinu, eins og aðrar Finnlands-
hjálparfréttir, og virtist hafa lag-
ttzí í meðfömm,
Fréttin birtist sem „bombu“ í
danska íhaldsblaðinu „B. T.“, 11.
jan., nákvœmlega eins og hún kom
[liér í útvarpinu og Alpýðublaðimi,
með fyrirsögninni: „Pað, sem Rúss-
arnir fá ad vita wn umheiminn.
Blaðið „Isvestía“ segir að púsundir
manna sveítd í Danmörktf' o. s. frv.
Nokknim dögum siðar upplýsir
„Arbejderbladet“ að enginn stafur
hafi verið skrifaður í fsvestía !■--
12- jan. um ástandið í Danmörku,
og heldur ekki i Pravda, Fréttin
var '^ílbúningur frá rótum.
Nokkrum dögum sioar er fr.egn-
in símuo sem fréttaskeyti til. ís-
lenzka ríkisútvarpsms. Einhvers-
staðar í meðförunum skolast heim-
ildin svo til, að nú verðw pap\ ekki
Isvestía, sem borin er fyrir, „frétt-
inni“, heldw „rússneska útvarpið
og er pað náttúrlega pcegilegra, pvi
að ekki er eins miðvelt að. fletta
upp í fréttaskeytum útvarpsins eins
og ákveðnu dagblaði.
B. T. reyndi ekki að halda fregn-
inni fram sem sannleika eftir að
búið var að sýna fram á, að hún
hafði aldrei staðið í Isvestía. En
hér flytur ríkjsútvarpið fréttina sem
heilagan sannleika, og hér jórtmr
Sig. Einarsson eftirœta' og Jónas
Giiðmmdsson, siðferðisgóðu bind-
indishetjan frá Norðfirði pessa i-
haldslygasögu dag eftir dag, í blðd-
wn, í útvarpi, á fundum.
Pannig er Finnlandshjálpin.
3) Smáútgerðarmenn þeir, sem
verða að selja mestalla fram
leiðslu sína og sjómannanna tii
milliliðanna, útflytjendanna, — og
svo er nú komið um þá flesta.
4) Handiðnaðarmenn (trésmið
ir, húsgagnasmiðir etc.), sem eiga
allt undir kaupgetu alþýðu.
5) Smákaupmenn sem í rauninn:
hafa sömu aðstöðu.
6) Stórkaupmenn sem innflytj-
endur hafa og andstæða hagsmun:
við útflutningsauðvaldið, eins og
sýndi sig í gengismálinu, en sök-
um almennrar stéttarandstöðu
þeirra við alþýðuna og sökum þess
hve fáir þeir eru, en hinsvegar
voldugir í krafti auðsins, þá er allt
af sá möguleiki fyrir útflutnings
auðvaldið og ríkisstjórn þess að
kaupa þá stærstu þeirra í fylgd
með sér með sérstökum fríðind-
FRAMHALD Á 4. SIÐU