Þjóðviljinn - 01.05.1940, Side 3
PJðÐVILJINN
Miðvikudagur 1. mai 1940.
I
vefður haldín í Oddfellowhúsinu fímmtudagínn
2* mai bl. 9 eftíf hádegL
Tíl sketnmfunar verdur:
1. sbemmtunín sett.
2. Tvöfaldur kvartett syngur.
3. Rœða, Einar Olgeírsson.
4. Endurmlnningar um 1. mai í Rvib.Hendrib Ottóson,
5. Upplestur, Haltdór Kílían Laxness.
6. Kvartettinn syngur aftur.
7. Hljómsveit leíkur verkalýðslög.
8. Ðans, Htjómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsms, Austurstræti 12, i d&g
og á morgua, og kosta, kr. 2.50.
Húsið opnað kl. 8^.
Geymið ekki fram 4 síðustn stuudu að f* yldrár miða, því
hásrdm er takmarkað.
Morgunblaðið er í gær með hug- ;
leiðingar út af yfirvofandi sjó- !
mannaverkfalli. Það kemst að
þeirri niðurstöðu að sjómennirnir-
haldi lífi þjóðarinnar í höndum
sér. Mikið var það sá það. — Morg
unblaðið gleymir alveg að minnast
á útgerðarmenn í þessu sambandi, \
frekar en þeir væru ekki til. Er
það óbein viðurkenning 'frá hálfu
blaðsins á því að útgerðarmenn-
irnir séu í þessu sambandi alveg
óþarfir? — Eða er það lævísleg
aðferð til að reyna að breiða yfir
að togaraeigendur og stóratvinnu
rekendur eru í þessu máli bara til
trafala, — að það er þeirra sök,
ef hindrað verður að skipin haldi
áfram að ganga?
##
Morgunblaðið viðurkennir að á
starfi sjómanna byggist nú lífs-
framfæri íslenzku þjóðarinnar.
Það eru sjómennirnir sem hætta
lífi sínu, til að afla íslenzku þjóð-
inni þess, sem hún þarf. —- En
hverjir hirða gróðann af starfi
þeirra og lífsáhættu? Skipaeigend-
ur. Og hverju hætta þeir. Ef þeir
tapa, þá byggja þeir skrauthýsi
fyrir tapið og lifa vel! —- Ef þeir
græða, þá lifa þeir enn betur! —
Sjómenn hætta lífi. Togaraútgerð-
armenn hafa hingað til aðallega
hætt peningum annarra og sjálfir
alltaf komizt vel af.
Morgunblaðinu er því bezt að
gera sér ljóst, að ef skipaeigend-
ur ætla nú ofan á allt annað að
stöðva skipin með því að neita að
ganga að kröfum sjómanna, —
þá eru þessir „eigendur” að gerast
svo fjandsamlegir hagsmunum
þjóðarinnar að það verður ekki
þolað.
••
Morgunblaðið talar um’ að sjó-
mennimir aéu hermeim íslenzku
þjóðarinnar og segir að „hermeim
ófriðarþjóða, sem nu eiga í styrj-
öld, hafa ekki enn lagt niður vopn
sín og er áhætta þeirra þó mikil.
Þeir hafa ekki heldur svo vitað sé
gort sérstakor kröfur til trygging-
ar, nema að avo miklu leyti, sem
þeir sjálfir inna af hendi"! — Svo
möi'g eru þau orð Morgunblaðsins
Blað togaraeigendanna, landkrabb
anna, — sem læsa fangörmum sín
Cun um þjóðarlíkamann og sjúga
úr honunx blóð og merg, — það
frýr nú sjómönnum hugar, — það
reynir lævíslega að ræna þá þeirri
vii-ðingu, sem þjóðin ber fyrir
þeim. Morgunblaðið vegur hér í
Mama knérunn ög Jónas, er hann
var að tala um „bræðslupeninga"
ejómanna.
En það er bezt í þessu sam-
bandi að þurrka burtu alLa róm-
antiska dýrð af verki hermanna
ófriðarþjóðanna. Vill Morgunblað-
íð athuga hvað bíður nú þeirra
hermanna, sem „leggja niður
vopn” eða „heimta tryggingar”,
af því þeim þykir hart að fóma
Iífi sínu, til að hækka í verði hluta
bréf Krupps, Chamberlains eða
Schneider-Creuzot? Slíkir her-
menn eru skotnir — eða ef vægt
er á tekið — settir í fangelsi til
þrælkunarvinnu.
Með byssustinginn að baki
þeirra eru hermenn ófriðarþjóð-
anna knúðir til að fóma lífi sínu
fyrir auðvaldið.
**
Sjómenn Islands skilja fyrr en
skellur í tönnunum. Morgunblaðið
talar um að þeir séu ekki eins og
öajaiasöaaíiaiaööiaajaajaKöaaaaBafóöBaaíaaíaiaiæaaíiaaiaöiaiaíaöíaíaíaöRisöaöíaö
laiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiajaiajaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiajaia
aa
aa
aa
aa
ua
aa
ua
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
zm
aa
tm
zm
aa
aa
aa
laia
aa
lag
uu
zm
aa
aa
aa
zm
aa
aa
zm
aa
laia
aa
aa
ma
Elnlngar-hátiðarhöld
verklýðsfélaganna 1. maf
DA6SKRA
Samkoma hefsi i Lækjargöiu fyrír framan Mennfaskólann
klukkan 1,45
1. Hátíðahöldin sett með ræðu: Siguður Guðnason, verkamaður.
2. Hljómsveit leikur „Intemationalinu”.
ö. Ræða: Jón Rafnsson.
4. Hljómsveit leikur.
Þá hefst ganga um bæinn. Hljómsveíí leikur.
Gengið verður: Lækjargata, Bankastræti, Laugavegur, Frakkastigur, Kárast., Skólav.st.
Bankastræti, Lækjargata og staðnæmst við Menntaskólann aftur. Þar hefst á ný:
Úfífundur.
Ræður:
1. Þorsteinn Löve, ritari Sveinafélags múrara.
2. Bjöm Bjarnason, ritari „Iðju”.
2. Eðvarð Sigurðsson, verkamaður.
4. Stefán Magnússon, verkamaður.
5. Guðjón Benediktsson, formaður Landssambands ísl. stéttarfélaga.
Hljómsveíf leikur á mílli ræðanna,
Merki dagsins, kyndill á hvítum grunnl, verður selt á götunum allan daginn.
aa
aa
aa
aa
aa
ua
aa
aa
au
aa
aa
aa
aa
ua
ua
ua
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
aa
1213
aa
g!2
aa
aa
uu
m
un
Kaupum íómar
ilðsknr
FlMtar teguadir.
Kaffistofan
14.
„hinir hermennimir”. Vísir varar
þá við, að nú fari þeir að missa
samúð (íhaldsins?), ef þeir ætli að
fara að gera verkföll.
Það þýðir: ef gróði togaraút-
gerðarmanna er í veði, þá vill
Sjálfstæðisflokkurinn helzt gera
sjómenn að herskyldu-þrælum ís-
lenzka auðvaldsins!
BERIÐ merki dagsins, einingar-
merki verkalýðsfélaganna!
Tilkynning.
Járniðnaðarpróf verður haldið um miðjan mai. — Þeir, sem
réttindi hafa til þess að ganga undir prófið sæki umsóknarbréf
fyrir 4. mai til Asgeirs Sigtunðssonar forstjóra Landssmiðjunnar.
Reynslan er
sannleikur
! tehf vifigertl, »
skófatnaði. Vönduð rinna. Rétt
wðk Fljót afgreiðsi*.
Sækjam. R«nbun.
Skóvinnustofa#
Njálsgötu 23
Himi 5814.
Jens Sveinsson
Frá eldhúsdyrum
Framhadd »f t. úðu.
ur til, það hefur vissulega líka sín
ai' orsakir, meira að segja alþjóð-
legar orsakir. Þegar við fömm að
hugsa, þá rekum við okkur á það
að þessir hversdagslegu hlutir, sem
er svo kvenlegt að fást við, að jafn
vel vandfýsnasti karlmaður getur
ekki véfengt em svo háðir því, er
á háfleygu máli er kallað pólitík,
að það verður ekki aðskilið. Og
við sjáum að það er ekki hægt að
vera góð og samvizkusöm mamma
án þess að gera sér ljósar dýpri
orsakir hinna hversdagslegu hluta,
og að það er skylda okkar að hafa
áhrif á þá. Þegar við eldakonur
förum að hugsa verðum við pólit-
ískar og meira að segja munum
ekki verða í vafa um hvar i flokki
við eigum að standa.