Þjóðviljinn - 04.05.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.05.1940, Blaðsíða 4
Næturlasknir í nótt: Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. „Einkaritarinn” er nafn á leik- riti, sem flutt verður í útvarpið í kvöld. Leikendur eru frú Soffía Guðlaugsdóttir, Alda Möller og Brynjólfur Jóhannesson. tJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 18.20 Dönskukennsla, 2. fl. 18.50 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.15 Hljómplötur: Létt kórlög. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Einkaritarinn”, eftir Dagfinn bónda (Soffía Guðlaugsdóttir, Alda Möller, Brynjólfur Jóhannesson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Göm- ul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Félagsprentsmiðjan hefur gefið út mjög vandað myndaliefti í til- efni af 50 ára afmæli sínu. Styrjöídín Framh. af 1. síéu. það ekki að koma á óvart, eftir ummæli Chamberlains í fyrradag. Þýzkar fregnir skýra svo frá að her Bandamanna hafi verið flutt- ur frá Namsos í miklum flýti, þar sem hann hafi verið í alvarlegri hættu vegna sigra þýzka hersins norður af Þiándheimi. Hafi mörg brezk herskip og flutningaskip komið snemma í morgun inn til Namsos til að sækja herinn, en hann hafi orðið að. skilja eftir mikið af dýrmætum hergögnum. 1 brezkum blöðum koma fram vonbrigði með brottflutning Bandamannahersins frá Noregi, og er talið að óánægjan með stjómina og herstjómina fari sí- vaxandi og geti leitt til stjómar- kreppu. Brezka blaðið ,Daily Telegraph’ leggur áherzlu á að hinum mikla verzlunarflota Norðmanna sé nú stjórnað frá London, og muni liann verða þýðingarmikið atriði fyrir Bandamenn í styrjöldinni. Fatmiski sjílM- istáninn liðir- hinndur m siol- imriðol Þjóðviljanum hefur borizt fregn frá sendiherra Dana þar sem segir að samkv. tilkynningu frá amt- manni Færeyja, er gefin hafi verið út 25. apr. og strax gengið í gildi skuli öll skip, er heima eiga í Fær- eyjum framvegis nota fána, er sé hvítur dúkur með rauðum krossi og utan um krossinn bláar rer.dur, þiÓÐVILIINN Hátíðahöldin 1. maí Framhald a£ 1. situ. fengið var innan fyi-sta maí nefnd ar Dagsbrúnar. Sigurður Guðnason setti hátíða höldin með ræðu, siðan talaffi Jón Rafnsson, að því búnu hófst kröfu gangan. Gengið var um Lækjar- götu, Bankastræti, Laugaveg, Frakkastíg, Kárastig, Skólavörðu- stíg, Bankastræti og staðnæmst á ný fyrir framan Menntaskólann. Þar fluttu ræður Þorsteinn Löve ritari Sveinafélags múrara, Björn Bjamason ritari Iðju, Edvarð Sig urðsson verkamaður, Stefán Magn ússon verkamaður og Guðjón Benediktsson formaður Lands- sambands ísl. stéttarfélaga. I göngunni voru um sjö hundr- uð manns, eða um 160 raðir skip- aðar 4—5 mönnum hver, og eru þessar tölur samkvæmt talningu þriggja manna, sem voru sérstak- lega til þess fengnir að telja í göngunni. Langtum fleiri áheyrendur vom í Lækjargötu. Allar þær ræður, sem fluttar voru hnigu í sömu átt, þ. e. að sýna fram á hver nauðsyn bæri til að verkamenn sameinuðust um kröfur Dagsbúnar, um kröfumar um atvinnu og frelsi, sameinuðust í baráttunni gegn atvinnuleysinu og neyðinni. Sýndu þeir með ljós- um rökum hvernig „golþorskar” þj óðf élagsins, hátek j umennirnir, beinlínis lifðu á því að sundra al- þýðunni og samtökum hennar. Sá ljóður var á þessum útifundi að hátalarinn, sem notaður var, reyndist illa, og heyrði fólkið því ekki vel til ræðumanna. Þessi kröfuganga og útifundur sýndi svo ekki verður um villst, að til er kjarni, og hann fjölmenn- ur, meðal verkamanna í Reykja- vík, sem hvorki ofsóknir né fag- urgali getur villt sýn, og sem mun standa á verði um rétt sinn hvað sem á dynur. Þessir menn munu bráðlega taka forustuna í úrslitabaráttu fyrir einingu, jöfn- uði og atvinnu til handa hinum vinnandi stéttum til sjávar og sveita. Sjálfsfæðísflokk** urínn Sjálfstæðisflokkurinn efndi til. útifundar við Varðarhúsið. Safn- aði hann þangað ásum sínum og (skulda)kóngum, ásamt hljóm- sveit. Eftir því sem Morgunblaðið seg ir sagðist Ölafi Thors svo frá, að það væri hinn herfilegasti mis- skilningur að milli atvinnurek- enda og verkamanna væri nokkur hagsmunaandstæða, heldur ættu þannig að rauði krossinn sé átt- undi hluti áf breidd fánans við stöngina, og bláu rendumar helm- ingi mjórri. Þetta flagg á einnig að mála á skrokk færeyskra skipa, og enn- fremur á báðar skipshliðarnar orðið Faróes, en auk þess má einnig mála á skipin orðin Faerö- erne eða Föroyar. Samkvæmt Jæssu liafa Færey- ingar nú lilotið rétt til að nota sjálfstæðisfána sinn sem siglinga- fána a. m. k. meðan á stríðinu stendur. Er ótrúlegt að þeir láti nokkurntíma taka þann rétt af sér aftur. verkamemi allt sitt undir því að atvinnurekendur gætu grætt, og væri þannig auðsætt að hagsmun- ir beggja færu saman. Áheyrendur hugsuðu um sjó- mannadeiluna. Margt manna safnaðist saman til þess að hlýða á lúðraþyt í- haldsins og ræður ,kónganna’.Það var von að mönnum þætti rétt að sækja þessa skemmtun, því það er eins með hana eins og bækur menningarsjóðs, að almennhigur borgar hvort sem er, og þvi þá ekki að njóta þess sem í té er lát- ið, svo vita verkamenn, að það er gott upp á vinnu, að láta sjá sig við hásætisskörina við og við, og það er nú einu sinni svona að mai’gir láta frumburðarréttinn fyrir einn baunadisk. Þegar þessum þætti lauk hóf- ust inniskemmtanir Sjálfstæðis- flokksins. Þær áttu þátttakendur að borga beint úr sínum vasa. Húsin stóðu tilbúin, en veizlugest- irnir komu ekki, skemmtanimar fóru sem sagt í hund og kött. Aufnasfír allra Skjaldboi-ginni skal sagt það til hróss, að hún vissi fyrirfram um eymd sína. Hún leitaði því bragða til þess að dylja sem verða mætti eymdina. Hún hugsaði sér að fiska á þá samúð, sem almennt er rikjandi í garð bræðraþjóðanna á Norðurlöndum og auglýsti að hún færi í einskonar samiiðargöngu með þessum hrjáðu frændþjóðum og bauð til sín áhöfnum þeirra Norðurlandaskipa, sem liggja hér á höfninni, en þær telja um hundr að manns. Þrátt fyrir þetta tókst þeim ekki að liefja hátíðahöld sín ,fyrr en hálfum tíma eftir að auglýst var, síðan röltu þeir af stað og voru þá um þrjúhundruð að með- töldum útlendingunum. Skemmtanir reyndu þeir að halda í tveim liúsum og máttu bæði heita tóm. Rétt er að taka fram að allir ærlegir fslendingar munu hafa skammast sín fyrir þann fámenna hóp Skjaldbyrginga, sem gekk á fund sendiherra Dana og Norð- manna og vottaði þeim samúð. Hver einasti fslendingur vill votta þeim samúð, og engum sem efna vildi til hópgöngu, sem ytra tákns slíkrar samúðar, gæti tekizt að safna eins litlum hóp um sig eins og Skjaldborginni. Það er leitt þegar góð mál gjalda lélegra manna. En slíkt eru nú eitt sinn örlög þeirra Skjaldbyrginga, og fær víst enginn sköpum runnið. Skemmfan Sósí~ alisfaflokksíns Þjóðstjórnarflokkarnir sáu til þess að Sósíalistar gætu ekkert liús fengið til fundarhalda né skemmtana fyrsta maí, þeim þótti tilvinnandi að borga húsaleigu fyrir tóm húsin, til þess að hindra skemmtanir flokksins. Flokkurinn fékk því húsnæði. fyrir skemmtun í Oddfellowhúsinu 2. maí. Steinþór Guðmundsson setti skemmtunina, Einar Olgeirsson flutti ræðu, Halldór Kiljan las upp úr sögunni Fegurð himinsins og tvöfaldur kvartett söng. Síðan var dans stiginn. Húsið var troðfullt og fór skemmtunin prýðihga fram. A. J. CRONIN: 26 SYSTURNAR látið í ljós ákveðna ósk um að einmilt þér yrðuð valin og Dr. Prescotl virðist treysta yður. Sýnið nú í starii yðar, að þér eingið þetta traust skilið. Og minnist þess, að hvergi er meiri ástæða til að lcoma fram svo að spítal- anum sé sómi að”. „Já, Miss East”. Anna fór út úr skrifstoíunni sigri hrósandi, innilega glöð vegna viðurkenningar þeirrar er hemri hlotnaðist. Hún gekk frá dóti sínu og á mínútunni klukkan tíu kom bill að sækja hana, glampandi, dökkblár Rolls Royce, með einkennisklæddan bílstjóra við stýrið. Rað var heitur sólbjartur morgun, þegar Anna ók eftir hinum rikugu götum þar sem hún var vön að fara fót- gangandi með litlu töskuna sín a hendinni, iékk hún þeg- ar hugmvnd um þau forréttini, se mmikil auðæfi gefa. Sú hugmynd skýrðist, er hún kom á lieimili Boivleys. Pað v7ar stórt og virðulegt hús mitt i viðáttumiklum garði við Dene Hill, nokkra kílómetra frá Manchesler. Húsið var nærri ofhlaðið dýrum húsgögnum, dýrindis teppum og málverkum. Rað var of áberandi sýning á auðæfuni eigandans. En herbergin, sem önnu var vísað til, og lágu við híið- ina á svefnherbergi frú Bowley’s sunnan megin í húsinu, voru lireint og beint unaðsleg. Litla seLustofan hennar var full af hlómum, þar var líka skápur með bókum og og glugginn vissi út að stórri og vel hirtri grasflöl. Strax er hún var komin í einkennisbúninginn fór hún inn til sjúklingsins. Frú Bowley var dökk yfirlitum, föl, á að gizka um íiihmlugt, holdug og hábrjósla, andlilið hversdagslegt og áhuggjufullt. Hún lá í stóru rúnii mitt í svefnstofunni, er var mjög stór. Gluggatjöldin voru dregin niður og allt var eins og við mátti húast hjá íorríkri, veikri konu. Við rúmið stóð borð, með stærðar safni af meðalaglösum. Frú Bowley þjáðist af ólæknandi sefasýki. Pegar liún giftist Matt Bowley fyrir 30 árum, var hún fjöiTeg og kát stúlka. en velgengni manns hcnnar hafði haft undar- leg áhrif á taugar hennar. Auðæfin liöfðu gefið lienni tóm til að rækta með sér alla þá ímynduðu sjúkdóma, sem fátækt fólk fær aldrei tíma til að hugsa um. Henni þótti jafnvænt um mann sinn, en hélt sig mest i rúminu, fékk hvað eftir annað taugaáföll, er virtust eiga ról sína að rekja til hinna fyrstu erfiðu hjónahandsára. Hún horfði lengi athugandi á önnu, með áhyggjusvip, en sagði loks: „Eg held að mér muni falla vel við yður, góða mín. — Dr. Prescolt hrósaði yður líka. Eruð þér á- nægð með herbergin? Náið mér í svolítið Floridavatn og setjizt svo hérna hjá mér. Við skulum spjalla rækilega saman. Þér getið strokið mér um gagnaugun meðan við tölum saman”. Anna gerði eins og hún sagði fyrir. Iílukkan þrjú síðdegis kom Dr. Prescott að líta á sjúk- linginn. Pó að hann væri skurðlæknir, stundaði hann frú Bowley, bæði vegna kunningsskaparins við mann henn- ar og af því að hún harðneitaði að láta nokkurn annan lækni koma lil sín. Virðing önnu fyrir Dr. Prescott óx enn, er hún sá hvernig hann meðhöndlaði þennan erfiða sjúkling. Kyrrlátur og stillilegur sat hann á rúmstokkn- um og hlustaði þolinmóður á þau sjúkdómseinkenni, er fi’úin hafði orðið vör við frá því siðast. Ef hún fór út i allt of miklar öfgar, hafði hann til að hrukka ennið örlít- ið, en það vav áhrifameira en nokkur orð. Þegar hann fór aflur, var frú Bowley iil muna hressari og trúði því slalt og stöðugt að henni mundi batna. Anna fylgdi lækninum niður breiða stigann er lá úr ganginum í forstofuna, og hann lagði lienni lífsreglurn- ar á leiðinni. „Munið þér, hvað ég sagði cinu sinni við yður, hve þýðingarmikið það er, að hjúkrunarkona kunni vel til verka sinna. Þetta er einmitt tilfelli, þar sem dug- leg hjúkrunarkona getur áorkað miklu meira en læknir. Eg líl inn til konuaumingjans tíu mínútur daglega, en þér eruð með lienni allan liðlangan daginn. Þér gelið haft mjög mikil áhrif á hana”. Anna roðnaði lítið eitt. „Eg skal gera allt, sem í mínu valdi stendur til að hjálpa henni”. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.