Þjóðviljinn - 11.05.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.05.1940, Blaðsíða 4
þJÓPVILJINN Úrbopglnnt, N ÆTURLÆKNIR í nótt Kristj- án Qrímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. — Aðra nótt: Ófeigur Ófeigs son, Skólavörðustíg 21A, simi 2907. Aðfaranótt priðjudags: Ólafur Þ., Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Aðfaranótt miðvikudags: Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. HELGIDAGSLÆKNIR á hvíta- sunnudag: Kjartan Ólafsson, Lækj- argötu 63, sími 2714. — Annan hvíta sunnudag: Kristín Ölafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, íími 2161. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs-apótekum, en vikuna 12.—19. maí í Reykja- víkur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Þjóðviljinn kemur næst út mið- vikudaginn 15. maí. Símablaðið, Afmælisrit 1915— 1940 er nýlega komið út. Er þetta vandað rit, 36 bls. að stærð, og flytur fjölda jgreina um málefni símamanna, og þá einkum félags- líf þeirra og samtök. Itúast má við áð dagskrá út- varpsins breytist eitthvað næstu daga. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 19.15 Hljómplötur: Létt kórlög. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.15 Upplestur: Smásaga (ung- frú Þórunn Magnúsdóttir). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög, sjómannalög og göm ul danslög. 21.15 Karlakórinn „Geysir” syng- ur (frá Akureyri). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpið á morgun, hvítasunnu, 9.45 Morguntónleikar (plötur) : Píanókonsert nr. 1, C-dúr, eftir Beethoven. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 19.30 Hljómplötur: Vorsónatan eftir Beethoven. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar í Dómkirkjunni: Söngur (Dómkirkjukórinn) og orgelleikur (Páll Isólfsson). 21.25 Hljómplötur: Sjötta symfón ían eftir Beethoven. 22.05 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 9.45 Morguntónleikar (plötur): ep ÍSÍý/öi T5ib a§ | & GambrSo % % hefur ákvedid $ |ad auglýsa ekkt| | í Þjódvíljanum | ! I x ❖ | hefur ákveðíd | |að auglýsa ekkí| | í Þfóðvílfanum f Y v V f Tílkynníng brezka hersíns um hertöku landsíns Þessi iilkynníng var fest upp á stofnunum þeim, er Bretar heirtóku og útbýtt tíl nokkurra manna er á ferlí voru, er landgangan fór fram Breskur herliðsafli er kominn snemma í dag á herskipinu og er nuna í borginni. Pessar ráðstafanir hafa verið gerðar bara til pess að taka sem fyrst nokkrar stödurog að verða á undan Pjóðverjum. Við Englendingar eatlum að gera eldíert á móti Islensku landsstjórn inni og Islenska fólkinu, en við viljum verja Islandi örlög, sem Danmörk og Norvegur urðu fyrir. Pess vegna biðjum við yður að fá okkur vinsamlegar viðtökur og að hjálpa okkur. A meðan við erum að fást við Pjóðverja, semeru búsettir í Keykjavík eða ann- arsstaðar á Islandi, verður um stundar sakir bannað (1) að útvarpa, að senda símskeyti, að lá símtöl. (2) að koma inn í borgina eða að fara út úr henní fyrir nokkra klukkantáma. Okkur pykir leiðinlegt að gera petta ónæði; við biðjumst afsök- unar á pví og vonum að pað endist sem fyrst. B. G. STURGIS, yfirforingi. a) Conserto grosso, G-dúr, eftir Haydn. b) Symfónía í B-dúr, eftir Moz- art. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00—16.50 Útvarp frá hátíða- samkomu Hjálpræðishersins í Reykjavík, 45 ára starfsafmæli: Ræði (Bjami Jónsson, vígslu- biskup), söngur, hljófæraleikur. 18.45 Barnatími: Sögur, söngur og hljóðfæraleikur (Ungmeyja- kór K. F. U. K.). 19.30 Hljómplötur: Aladín-laga- flokkurinn, eftir Carl Nielsen. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20.45 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): Lög eftir Sigfús Einarsson. 21.10 Kvæði kvöldsins. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.45 Fréttir. 21.55 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudag: 20.00 Fréttir. 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Delius. 12.00 Hádegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.25 Upplestur: Þingeysk ljóð (Jónas Þorbergsson útvarpsstj) 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (Ámi Krist- jánsson). 21.10 Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 7, eftir Mozart, o. fl. 21.45 Fréttir. Tílkynníng fil kaupcnda Þjóðvíljans úti um land, sem fá blaðið sent beint frá afgreiðslunni. Gjalddagi l'yrir 1940 er 1.. júní þ. á. Árgjaldið kr. 21.00, verður innheimt með póstkröfu, sem kaupendur eru beðnir um að innleysa fljótt svo ekki þurfi að stöðva sendingu á blaðinu. Afgr. Þjóðviljans, Rvík, box 57. Útbreiöid Þjódviljann & ad svelfa fólk medan nógur mafuir er fíl? Það verður að teljast glæpsam- legt að ekki skuli enn hafa verið hækkaður framfærslustyrkur til barnafjölskylda eða elli- og örorku styrikur til gamalmunna. Síðast þegar hagstofan gaf skýrslu um vísitölu hafði hún hækkað um rúmlega 21 o/o frá því i september í haust. í þessum útreikningi er meðtalin húsaleiga, seni ekki hefur hækkað enn. Húsaleigan er um þriðjungur framfærsiukostnaðar á meðalheimili hér í bænum. Maivara og kol hafa því hækkað mikið meira en vísitalan segir til. Flestir sem hafa hæjarslyrki hafa húsaleigu al- veg sér og borgar bærjnn hana lieint til húseigenda. Framfærslu- styrkurinu á að vera fyrir mat og eldivið. Um allmörg ár hefur þessi styrkur verið um 80 aurar á dag á mann, fyrir mat og eldivið, ljós Og hreinlætisvörur. Pessi styrjmr hefar mn ekki verið hœkkaour, prátt fyrir fiad að aUmargar af peim vörutegnndum, ^sem nan&syn' legastar eru hafi jafnvel prefaldazt í verdi eins og t. d. kolin. Flestar aðrar vörur, sem fólk notar, eins og rúgbrauð, smjör, tólg, hrísgrjón, sykur þvoltaefni o. fl. hafi hækkað jafnvel um helming. Alljr sem þekkja það að fram- færa lneimili vita að 80 aurarnii' voru skorinu skammtur áður en hækkunin varð. Sú yerðhækkun scm orðið hefur síðan í fyrra hlýtur að orisaka skort á öllum þeim heimil um, sem við það eiga að búa að lifa á styrk. Vissulega eru erfiðir tímar. En er ástandið þannig að hcegt sö a<) afsaka pað aS börn og gamalmenni séu svelt? Ég held að sem betur fer sé ástandið ekki þann ig emnþá. Og pað má ekki og á ekki ao lioasl lengnr aö framfœrslu styrkurinn sé ekki hœkkaðiir, í fullu hlutfalli við hœkkimina. A. J. CRONIN: 32 SYSTURNAR . . . »•■>: r hann hreinsaði hana ai áburðinum, segði konu sinni að hún væri saklaus. En Matt leit undan. „Jæja, ætlið þér að fara, æpti frú Bowley. „Eftir hverju eruð þér að' híða?' Dót yðar skal verða sent á eftir yður. Ef þér farið ekki strax, læl ég lienda yður út”. Anna sneri sér að konunni, alveg róleg. „Það er alveg óþarfi frú Bowley”. Hún var eyðiiögð af rangiæti þess sem var að gerast. En samt var hún róleg. Og það var háðshreimur í röddinni, er hún bætti við: „Það mundi vafalaust vekja atliygli og vera slæm auglýsing íyrir mann yðar”. „Farið þér úl”, æpli frú Bowley. „Það er í síðasla sinn, sem ég segi ,yður það”. Anna fór út úr herherginu án þess að líla á Bowley. Klukkan var nærri niu, er Anna kom iit spítalans. Hún hefði lielzl ekki viljað liitta nokkurn mann, og ællaði að fara beint upp á herbergi sitt. En jiegar hún fór inn um útidyrnar', stanzaði dyravörðurinn hana- „Eruð það þér, ungfrú Lee” spurði hann íorviða. „Pví j ósköpunum komið þér hingað' um þelta 1 eyti kvölds? Eg var einmitt að tala um yður. Síðustu klukkutímana hefur verið spurt eftir yður i sífellu. Eg sagði manninum að þér ætluð elcki lengur heima á spítalanum, en hann ætl aði ekki aö gera sig ánægðan með það. Þér fyrirgefið, en mér virtist hann ekki alveg allsgáður. Eg vísaði honum síðast inn í hiðstofu sjúklinganna lil að losna við hann. Eg býst við að honum hafi leiðst að bíða, en þó getur vel verið að hann sé þar ennþá, ég skal líta eftir því sem snöggvast”. „Nei, það cr mesti óþarfi, Mulligan”, sagði Anna þreytulega. . En dyravörðurinn var þegar kominn af stað. Iiann kom strax aftur. „Jú, hann situr þar ennþá og hann segist mega til með að tala við yður”. Anna varð 'að fara úl í biðstofuna. Þar sat karlmáður samanlmipraður á stólnum. Það yar Joe. Hann reyndi að rísa á fætur, er hann kom auga á liana, en slagaði og hneig niður i stólinn aftur. Náfölur, hárið úfið og ógreitt, flibbinn opinn — það var enginix efi, Joe var dauða- drukkinn. „Joe”, hrópaði Anna, og gleymdi allri þreytu við að sjá hamx í þessu ástandi. „Hvað ert þú að gera hér? Hvað hefur komið fyrir?” „Það hefur allt komið fyrii', sem koinið gat”, svaraði Joe þvoglumæltur. „Það er allt íarið til fjandans. Eg mátti til með að finna þig, Anna. Þú ert heiðarleg, þú svíkur ekki. Ó, guð minn góður”. Höi'uð lxans seig niður á borðið og liann fór að kjökra vesældai'lega. Loks harkaði hann af sér og tók að segja henni alla söguna í slitróttum setningum. Dómur hafði fallið á þá leið, áð lryggingarfélagið væri lau.st alli’a mála við Vagna- félagið. Ted Grein hafði reynzt að vera svindlari og erki- hófi, og var stunginn af nxeð allt það lausai'é, sem ielagið hafði yfir að ráða. .Toe var gjaldþrota, hver einasti eyrir sem hann álli, var farinn forgörðum. „Eg hefði aidrei átt að fara frá Sherford”, sagði hann kjökrandi: „Það var einmitt staður fyi'ir mig. Þegar ég kom til Londoix var ég eins og fiskur á þurru landi. og varð að æða þar xuu stássklæddur eins og sýningarapi- Mér leizt aldrei á þennan Grein. Það var Lxxcy, sem fékk íxxig út i þetta. Hún lét xxxig aldrei í friði og þóttist aidrei fá nóg af fötum og húsgögnum og ég veit ekki hverju. Það var hún sem vildi út af lífinu giftast mér. Þú veizt að' mér hefur alllaf þótt vænt um þig en ekki hana. Það Ixefði verið bezt að ég hefði aldrei séð hana”. „Hættu þessu, Joe”, sagði Anna ákveðin. „Eg banna þér að tala svona unx Lucy”. ITún hikaði dáhtið, eins og hún væri hrædd við næstu spurninguna: „Hvar er lxún nú?” „Hún er farin frá méi'”, sagði .Toe beizkjulega. „Okkur kom aldrei saniari, og þegar þetta dundi yfir, fór allt út unx þúfur. Við fórum að rífast og hún fór að henda hús- hlutuilum i hausinn á mér, svo að ég gaf henni rækilega á hann”. Hann horfði fram fvrir sig, þungbúinn. „Hún ællaði að taka til við hjúkrun að nýju”. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.