Þjóðviljinn - 11.05.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1940, Blaðsíða 1
illlL IIÉIM viuinii * ¦. ¦¦v.; V. ARGANGUR. LAUGARDAGUR 11. MAf 1940. 106. TÖLUBLAÐ. Brezknr her réðst á Island f gær hertók Reykjavík og nágrenni Hlutleysi íslands or þarmeð roiið af brezka hervaldi, sfálfstæði ?ort traðkað og laifdið dregið inn f ófrföarbálfð uorum oy irsi landsbOum sfofnafl í hættu mefl bessu geiræfli Ma tierualdslns Islenzka ríkissfíórnín hcfur móimælt þessu hfutfcysísbrotí Brcta Islenzku Quísi- íngarnír fagna komu ínnrásar- hersíns Það gekk greitt fyrir brezka herinn að taka Reykjavík. Enn hefur engin rannsókn verið framkvæmd á því með Jiverj- um hætti innrásin gerðist og hverjir um hana hafa vitað. Og sú rannsókn verður vafa- laust ekki framkvæmd fyrst Um sinn. En undirtektirnar undir hlut leysisbrot Breta, hertöku landsins, — það að draga okk- ur Islendinga nauðuga inn í hringiðu heimsstyrjaldarinnar, — sýna svo áþreífanlega, sem á verður kosið, hvar íslenzku Quislinganna er að leita, — hverjir það eru, sem fagna því að land vort er tekið hernámi, skipum vorum ,og landsbúum öllum teflt í hættu til að verða skotspónn fyrir flugflotanum þýzka. Alþýðublaðið segir í rit- stjórnargrein í gær: ,,Við trú um því, að Bretar séu hingað konanir sem vinir". — Sagði ekki Knut Hamsun eitthvað á- hka um innrás Þjóðverja í Nor eg. En þó kastar tólfunum, þeg- ar að „Nýju landi" kemur. Blað þetta lætur sem það sé bára smáræði að Island skuli nú dregið inn í ófriðarbálið. "laðið segir m. a.: ..Englendingar hafa lýst því yf'1*, að þeir muni engin af- skipti hafa af innri málum Pjöðarinnar umfram það, sem 1 tilkynningu þeirra segir, og ^eðan svo reynist, er skyn- saftilegast að láta sem ekkert hafi [ skorizt, enda er það mest um vert, að starfslíf allt gangi smn vana gang". ^etur ábyrgðarleysið um líf °S öryggi sjómanna og ann- arra landsbúa og skeytingar- eysið um hlutleysi vort og sJalfsta;ði náð lengra en fram emur í þessari setningu.hinna brezku þjóna? Brefar segjasf vera að „vernda" landíð $egn Þjód~ verjum o§ lofa að blanda sér ekkí í ínnrí mál þess, Brezkír hermenn tóku þýzka sendiherrann og allmarga Pjóðverja í Reykjavík tíl fanga og fluttu þá um borð í her~ skíp sín. — Landganga hersins og taka bæjaríns fór rólega fram og hvergí kom tíl árekstra. — Brezki herínn hefur tekíð Hafnarhúsíð og nokkra skóla og gístíhús sem bækí- stöðvar sínar. Hann býr um sig víðlSandskeíð og Hval- fjörð og hefur flutt þangað míkíð af herútbúnaði. Brezku herskípin fóru af ytrí höfnínni um 6-leytíð í gær. Brezkt herlið var sett á land í Iteykjavík í gtermorguii. Laust iyrir kl. 4 vöknuðu tillmargir K«ykvíkingar við flugvélagný. Gnýrinn stafaífi frá lítilli brezkri flugvél, sem varpaði niður flugmið- um. Skömmu síftar, eða um 4-leytið komu 4 brezk herskip í ljós á ytri höfninni, og um 5-leytið renndi eitt þeirra upp að gamlahai'narbakkanum, og tók að setja lið á land. Rétt í siimu svifum voru togararnir, Sindri, Gyllir og brezki togarinn, Faraday, sem kom hingað fyrir nokkrum dög- um, teknir til liess að flytja lið, farangur og hergögn í land frá herskipunum sem lágu á ytri liöfninui. ¦,*! \ Fyrstu hermennirnir sem á land gengu, fóru Jiegar í stað til bústaðar þýzka ræðismannsins í Túngötu og tóku hann höndum en annar hópur fór. rakleitt að húsi Landssímans og útvarpsins og tók það á sitt vald; voru dyr hússins brotnar upp. Þýzki ræðismaðurinn var fluttur um borð í eitt hinna brezku skipa. Haldið var áfram að flytja lið í land i'ram eftir morgninum, og dreyfði það sér um borgina. Var þegar haldið að Hótel Borg og mun hún vera aðalbækistöð hersins hér, ennfremur tóku þeir Hótel lsland fyrir Kauða kross deild þá er fylgdi liðinu. Hervörður var settur um loftskeytastöð- ina, pósthúsið, Herkastalann og Hótel Heklu og um skrifstofur brezka rœðismannsins í Hafnar- stræti. Fjöldi Þjóðverja, sein dvöldu á Herkastalanimi, Hótel Heklu og annarsstaðar í bænum var tekinn fastur og fluttur um borð í hið brezka skip. Snemma morguns tók landgöngulið fjölda bif- reiða í þjónustu sína og var herlið flutt í þeim bæði um bæinn og út úr honum. Hervörður var sett ur á veginn \ið Elliðaár og i Fossvogi, um útvarpsstöðina á Vatnsendahæð og stuttbylgjustöðina í Gufunesi. Landgöngulið hefur tekið sér bækistöð i Hafnarhúsinu og í ýmsum skólabyggingum. Fyrst í stað «öár að hervörður hafði verið settui' á vegina, stöðvuðust ferðir iir bænum, en brátt komust samgöngur í eðlilegt. horf að mestu, þó litu hermenn eftir farþegum í bifreiðum. Ekki er fullkuniiugt hvert lið það hefur haldið, sem át úr bænuin fór, en fullvíst er, að sumt af því fór upp á Sandskeið og upp að HvaJfirði. Ekki er kunnugt hve mannmargt landgönguliðið hefur verið, en það mun skipta þusundum. Þrjú stærstu skipin, sem hingað komu, heita Barrick, Glasgow og Fearless. Símasamband 'út um land komst í eðlilegt lag um kl. 2, hádegisútvarp féll niður. i Förtis* heppa auarpar Allt frá því í gærmorgun, að fregnin um komu Bretanna barst um bæinn, var mjög mannmargt á götunum, einkum niður við höfn ina. Almenningur tók atburði þess- um rólega og æðrulaust, eins og vera bar, en á flestum mátti sjá að þeim var alvara í hug, og að þeir litu hið brezka lið sem óvina- her, sem þeir urðu að lúta. Ekki var þetta þó undantekningarlaust, hvert land á sína Quislinga. Islend ingar mæta þessum atburði með alvöru og mótmælum. Það er okk- ar eina vörn. Á Akureyrí, Síglufírdí o$ Vesfmanfiaeyíum gerdí brezkí herínn ekkí varf víd sí$ í gaer. Þar til eftir kl. 2 í gær var ekk- ert símasamband út á land. Bjugg ust menn almennt við að brezki flotinn hefði á þeim tíma „heim- sótt" þýðingarmestu s'taði Islands aðra en Reykjavík. En þegar síma samband náðist aftur síðari hluta dags, kom það í ljós að svo var ekki. Þegar síðast frettist í gærkvöldi hafði brezki flotinn ekki sýnt sig á Siglufirði og Akureyri né heldur í Vestmannaeyjum. . En hinsvegar höfðu óljósar fregnir borist þangað um hertöku Reykjavíkur áður en símasam- Sendíherira Brefa gengur á fund tík íssfjórnarínnar Forsætisráðherra flutti si ni ( á- varp í útvarpið í gærkvöldi kl. 8,30. Hann skýrði í l'áum orðum frá því sem gerzt hafði. Taldi hann að þessir yiðburðir hefðu ekki komið stjórninni með öllu á óvart, því brezka stjórnin hefði nokkrum sinnum látið það álit í ljós, að nauðsynlegt mundi verða að grípa til slikra ráðstafana. Hann kvað stjórnina hafa mót- mælt þessu. Kl. 11 kvað hann hinn nýja sendiherra Breta Mr Howard Smith, ásamt formanni hins brezka hluta brezk-íslenzka við- sldptanefndarinnar, Mr. Harris hafa komið á fund ríkisstjórnáV- innar. Hefðif sendiherrann skýrt frá því að stjórn hans teldi aðgerðir brezka hersins hér nauðsynlegar, að Bretar hefðu ekki í hyggju að blanda sér í innanlandsmál Is- lands, og mundi her þeirra því víkja héðan tafarlaust þegar stríð- inu væri lokið. Kvað ráðherrann þessa staðhæfingu nokliurn, sól- skinsblett í þeim skugga, sem fall- ið hefði á þjóðina í dag. Að lokum bað hann menn að taka hinum brezku hermönnum sem gestum, með kurteisi, og hvatti þjóðina til einingar. bandinu var slitið um morguninn. Á Seyðisfirði kom vopnaður brezkur togari inn kl. 9.30 í gær- morgun. Grensluðust Englending- arnir eftir því hvort nokkrir Þjóð- verjar væru þar og héldu burt að þvi loknu. Lá brezkt herskip ute í firðinum og fór það skg síðar burt ásamt togaranu^ np uijj. 3%nu W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.